Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Side 7
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 7 Fréttir Jámblendifélagið: Akstur starfsmanna til vinnu ekki frádráttarbær „Þórunni Reynisdóttur, hótel- stjóra á Hótel Loftleiöum, var ekki sagt upp. Hún flyst bara tii innan fyrirtækisins og verður deildarstjóri fraktdeildar í innan- landsflugi. Viö ákváðum aö hafa einn hótelstjóra yfir tveimur hót- elum og því verður Einar Olgeirs- son hótelstjóri á báöum hótelun- um, bæöi á Hótel Loftleiðum og Hótel Esju,“ segir Pétur Eiríks- son, markaösstjóri Lýá Flugleið- um. „Þetta er Uður í hagræðingunni hjá okkur. Við erum að reyna að fækka yfirmönnum meö því að sameina deildir. Eínar Olgeirsson hefur meiri reynslu af hótel- stjórnun en Þórunn og því varð hann fyrir valinu. Hann hefur verið hótelsfjóri í flölda ára, fyrst á Hótel Loftleiöum, svo á Esju og verður nú hótelstjóri á báðum hótelunum. Þórunn tók hins veg- ar við hótelstjórastarflnu á Hótel Loftleiöum í júní í fyrra en flyst nú til innan fyrirtækisins og verður deildarsfjóri í innlendu fraktinni,“ segir Pétur. Óánægja hefur verið með starfsmannabreytingar á Hótei Loftleiðum að undanfömu og hafa starfsmenn kvartað undan Þórunni. Þegar Þórunn tók við starfi hótelstjóra í fyrra þurfti hún að glíma við ýmis vandamái sem ekki hafði verið tekið á. Gerði hún það af mikiili ákveðni og hefur af þeim sökum skapast órói meðal starfsfólksins. „Málið er á þannig stigi að ég get engu svaraö en ég býst við aö þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þórunn Reynisdóttir þegar máflð var borið undir hana í gær. -GHS Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 14. apríl seltjust alls 2,902 totin. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,074 20,00 20,00 20,00 Keila 0,059 41,00 41,00 41,00 Langa 0,090 79,00 79,00 79,00 Rauðmagi 0,557 29,18 28,00 38,00 Sólkoli 0,158 92,18 92,00 93,00 Steinbítur 0,099 78,00 78,00 78,00 Ýsa, sl. 1,865 103,41 102,00 114,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 14. april seldust alls 2,702 tonn. Þorskur, und. sl. 0,045 46,00 46,00 46,00 Karfi 0,020 25,00 25,00 25,00 Keila 0,024 20,00 20,00 20,00 Þorskur, sl. 2,613 89,29 86.00 93,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 14 aorfl seldust alls 47.017 tonn Karfi 15,882 48,32 46,00 58,00 Langa 0,610 77,00 77,00 77,00 Lúða 0,110 326,07 250,00 355,00 Langlúra 0,067 10,00 10,00 10,00 Skata 0,012 30,00 30,00 30,00 Skötuselur 0,379 173,00 173,00 173,00 Steinbítur ' 0,284 56,43 51,00 80,00 Þorskur, ósl. 0,010 60,00 60,00 60,00 Ufsi 5,608 36,00 36,00 36,00 Ýsa, sl. 20,306 92,67 86,00 128,00 Ýsa, und.sl. 3,733 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Akraness 14. aprfl seldttst alls 14,938 tonn. Langa 1,086 73,00 73,00 73,00 Lúða 0,472 290,96 180,00 350,00 Skötuselur 0,037 183,97 173,00 440,00 Steinbítur 0,257 73,50 70,00 77,00 Ýsa, sl. 12,986 81,04 80,00 83,00 Ýsa.und.sl. 0,101 57,00 57,00 57,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14, apríl seldust alls 38,579 tonrt. Þorskur, sl. 1,825 74,68 50,00 80,00 Ýsa, sl. 9,500 92,74 80,00 100,00 Ufsi, sl 6,056 30,27 22,00 34,00 Þorskur, ósl. 6,016 72,91 67,00 84,00 Ýsa, ósl. 0,109 100,00 100,00 100,00 Ufsi, ósl. 3,933 24,00 24,00 24,00 Karfi 7,790 47,00 45,00 50,00 Langa 0,085 48,00 48,00 48,00 Keila 1,109 39,50 20,00 40,00 Steinbítur 0,443 71,75 30,00 73,00 Skötuselur 0,124 180,00 180,00 180,00 Lúða 0,220 133,82 80,00 370,00 Langlúra 0,248 66,00 66,00 66,00 Undirmálsýsa 1,103 40,00 40,00 40,00 Sólkoli 0,018 85,00 85,00 85,00 „Þetta mál hefur fengið eðlilega umijöllun í skattkerfinu og það hefur fengist staðfest að skattyfirvöld hafi farið að reglum sem í gildi eru mn ökutækjastyrki," segir Stefán Skjald- arson, skattstjóri á Vesturlandi. Um- boðsmaður Alþingis hefur staðfest úrskurð ríkisskattanefndar um að akstur starfsmanns íslenska jám- blendifélagsins milli heimilis og vinnustaðar sé ekki frádráttarbær frá skatti. „Skattstofan telur akstur á einka- bíl milli heimihs og vinnu í þágu skattgreiðanda og því ekki frádrátt- arbæran. Starfsmenn íslenska járn- blendifélagsins vildu fá frádrátt en samkvæmt okkar reglum er hann ekki frádráttarbær. Þetta hefur feng- ist staðfest,“ segir Stefán. Starfsmenn hjá íslenska járn- blendifélaginu hafa fengið greiddan akstur milU heimUis og vinnustaðar ef þeir hafa búið í dreifbýU fjarri öU- um strætisvagnaleiðum en íslenska járnblendifélagið hefur séð starfs- mönnum sínum fyrir rútuferðum frá Akranesi á morgnana og kvöldin. Guðlaugur Hjörleifsson, yfirmaður viðhaldsdeUdar Jámblendiverk- smiðjunnar á Grundartanga, segir að umboðsmaður Alþingis hafi kom- ist að þeirri niðurstöðu að úrskurður ríkisskattanefndar fái staðist að lög- um. Sanngjarnt sé að starfsmenn fái frádrátt vegna aksturs til og frá vinnu þar sem þeir noti einkabUa til að sinna erindum í þágu vinnuveit- anda í vinnutímanum. Þá hafi um- boðsmaðurinn bent skattyfirvöldum á að rútuferðir tU og frá vinnustaöar séu ekki skattlagðar. Sanngiminnar vegna væri rétt að kanna hvernig standa mætti að skattlagningu á þeim. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.