Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Side 8
8
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
Neytendur
Mikill verðmunur á
milli stórverslananna
508 kr.
ER SKEMMTILEGIJR
TÍMII RAMIMLW?
Hin vikulega verðkönnun DV fór
fram í gær. Farið var í íimm mat-
vöruverslanir að þessu sinni en þær
voru Mikligarður við Sund, Fjarðar-
kaup í Hafnarfirði, Kjöt og fiskur í
Mjódd, Hagkaup í Skeifunni og Bón-
us í Faxafeni.
Litið var á verðið á rauðum eplum,
appelsínum, Cocoa Puffs (550 g), tóm-
ötum, Þvol uppþvottalegi (485 g), 'A
lítra af kóki, nautahakki (1 kg), SS
pylsusinnepi, og Léttu og laggóðu.
Mestur verðmunur reyndist vera á
tómötum eða 130%. Lægsta verðið á
tómötum var í Bónusi en þar er 'A
kíló selt í pökkum á 65 krónur. Séu
keyptir tveir pakkar fæst því kílóið
á 130 krónur. Hæsta verðið á tómöt-
um var í Hagkaupi en þar er kílóið
selt í pökkum á 299 krónur. í lausu
kostar kílóið af tómötum 329 krónur
í Hagkaupi en 225 krónur í Bónusi.
Næstódýrastir voru tómatarnir í
Kjöti og fiski en þar var kOóið á 254
krónur.
MikOl verðmunur var einnig á epl-
um eða 83,5%. Bónus var með lægsta
verðið eða 79 krónur kílóið. Kjöt og
fiskur var einnig með hæsta verðið
í þessu tilviki en þar voru rauð epli
á 145 krónur. Sama verð er á rauðum
eplum í lausu og í pökkum hjá Kjöti
og fiski. Mikligarður var með næst-
lægsta verðið á eplum en þar var
kílóið á 98 krónur. í Miklagarði er
veittur 3% staðgreiðsluafsláttur og
er sá afsláttur tekinn inn í allt upp-
gefið verð hér frá Miklagarði. í Hag-
kaupi er kílóið á eplum 119 krónur
en 139 krónur í Fjarðarkaupum í
Hafnarfirði.
Á SS sinnepi (200 g) reyndist vera
58% verðmismunur á miÖi verslana.
Bónus var með lægsta verðið eða 43
krónur en Rjöt og fiskur með hæsta
verðið 68 krónur. SS pylsusinnep
fékkst ekki í Miklagarði.
Töluverður verðmunur getur reynst á milli stórverslana í Reykjavík. Mestur verðmunur í könnuninni var á tómötum eða 130%.
Ekki nema í góSum félagsskap. Hringdu og prófaðu
Símastefnumótið þar sem fjöldi fólks ó öllum aldri hefur
fundiS sér félaga. Þetta er spennandi og skemmtileg
leiS til aS kynnast nýju fólki.
Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt.
Mínútan kostar 39,90 kr.
SÍMASTEEALMÓT
99/18/9S
Teleworld
ur í Miklagarði og 728 krónur í Kjöt
og fiski.
Töluveröur verðmunur var á app-
elsínum eða aOs 66%. Bónus var með
lægsta verðið eða 59 krónur kOóið.
Hagkaup var hins vegar með hæsta
verðið eða 98 krónur. í Miklagaröi
fæst kOóið á 96 krónur en Fiarðar-
kaup og Kjöt og fiskur eru með sama
kOóverð á sínum appelsínum sem er
69 krónur.
Hálfur lítri af kóki í plasti er ódýr-
astur í Bónusi á 64 krónur en dýr-
astur í Kjöti og fiski á 88 krónur.
Verðmunurinn er því 37,5%. í Mikla-
garði fæst hann á 67 krónur, í Hag-
kaupi á 74 krónur og hjá Fjarðar-
kaupum er hann á 79 krónur.
Tekið var miö af Cocoa Puffs í 550
g pakkningu en sú stærð fékkst í öO-
um búðunum. AOs var 12% munur
á lægsta og hæsta verði. Lægsta verð-
ið á Cocoa Puffs var í Bónusi á 263
krónur en hæsta verðið var í Kjöti
og fiski á 294 krónur. Þá fékkst pakk-
inn á 271 krónu í Miklagarði. í Fjarð-
arkaupum og Hagkaupi var hann á
sama verði eða á 289 krónur.
Þvol uppþvottalögur, grænn, (485
ml) var lil í öOum verslununum
nema Bónusi. Lægsta verðið var í
Fjarðarkaupum eða 84 krónur.
Hæsta verðið var hjá Kjöti og fiski
en þar var hann á 109 krónur. í
MOdagarði var verðið 92 krónur en
102 krónur í Hagkaupi.
Létt og laggott var ódýrast í Bónusi
á 149 krónur en dýrast í Hagkaupi á
165 krónur. Verðmunurinn er 11%.
Mikfigarður og Fjarðarkaup eru með
sama verðið eða 155 krónur. -KMH
145 kr
Hæst
Hæst
Lægst
Lægst
294 kr.
263 kr.
Hæst Lægst
165 kr.
149 kr.
Hæst Lægst
Eitt kfló af nautahakki var dýrast
í Fjarðarkaupum eða 769 krónur.
Ódýrasta nautahakkið fékkst í Bón-
usi á 508 krónur. Inni í því verði er
10% afsláttur sem gefinn var á öflu
nautahakki. Næstódýrasta nauta-
hakkið var í Hagkaupi á 639 krónur.
Kflóið af nautahakki var á 706 krón-
Tegundir Mikligarður Hagkaup Fjarðarkaup Bónus Kjöt ogfiskur
Nautahakk, 1 kg 706 639 769 508 728
Kók, /i I 67 74 79 64 88
SS pylsusínnep, 200 g 59 52 43 68
Cocoa Puffs, 550 g 271 289 289 263 294
Þvol, uppþvottalögur, grænn, 485 ml 92 102 84 109
Tómatar, 1 kg 271 299 269 130 254
Rauöepli, 1 kg 95 119 139 79 145
Appelsínur, 1 kg 96 98 69 59 69
Létt og laggott, 400 g 155 165 155 149 164