Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 10
10 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embæltisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: TF-FHI, flugvél, þingl. eig. Helgi Jóns- son, gerðarbeiðandi þb. Helga Jóns- sonar, 19. aprfl 1993 kl. 10.00. TF-FHR, flugvél, þingl. eig. Helgi Jónsson, gerðarbeiðandi þrotabú Helga Jónssonar, 19. aprfl 1993 kl. 10.00. Eyjargata 3, þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Islandsbanki hf„ 19. apríl 1993 kl. 10.00. Tungusel 4, hl. 034)1, þingl. eig. Guð- bjartur Ágústsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og tolistjórinn í Reykja- vík, 19. apríl 1993 kl. 10.00. Urðarholt 4, 0101 verslunarhús, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Ingólfur Ámason, gerðarbeiðandi Verbréfamarkaður FFí, 19. apríl 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Strandasel 4, hl. 03-01, þingl. eig. Sig- urdís Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lanasj. ísl. náms- manna, Lífeyrissj. starfsmanna ríkis- ins og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 19. apríl 1993 kl. 10.00. TF-FHE flugvél, þingl. eig. Helgi Jónsson, gerðarbeiðandi Helgi Jó- hannesson hdl., 19. aprfl 1993 kl. 10.00. wmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmm Úflönd_________________________ Morðingi gengur laus í Washington: Skýtur á fólk af handahófi Til þessa hefur hann drepið tvo og sært fjóra aðra hættulega. Síðasta skotárásin var gerð nú í vikunni. Lögreglan komst þó ekki á spor mannsins þótt nú sé til allnákvæm lýsing á honum. Hann er blökkumað- ur um þrítugt og ekur Toyotu. Enginn skynsamleg skýring hefur fundist á þessum voðaverkum. Fólk á „veiðisvæði" morðingjans heldur sig innandyra eftir að skyggja tekur því þá fer hann jafnan á stjá í leit að fórnarlömbum. ntb Lögreglan í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, leitar nú ákaft manns sem hefur í vetur gert það sér til skemmtunar, að því er virðist, að skjóta á gangandi vegfarendur. Mað- urinn heldur sig á takmörkuðu svæði skammt frá Hvíta húsinu, bú- stað Bandaríkjaforseta. RÚSSNESKA OLÍUSPRENGJAN tímaritfyriratta. ) ................... 2 .......................................... ^ Litlir hlutir skipta vist ma ............. 8 SSSUss; ií Blessun þess að gefa.. 29 Frióv gunarvandamál.....-...... .......... 36 Geispi er ekki bara þreytumerki.••••...... 40 Hvað eru náttúrulæknmgar................ 45 Hugsun í ............... ................. 60 Ný vopn í baráttunm við sársauka.......... 70 Fáið meira út úr starfmu.................. 75 Krosstölugátan......;....... ............. 76 Hún býður mafíunni birgmn...•••—•......... gl Þetta-var góð hlaða...—.. ................ 83 Er Washington til ......... .............. 91 Mannréttindabrot á konum.................. 98 Lausn á krosstölugatu.••■■•". ........... 99 í sjálfheldu í 4000 metra hæð.......----.105 Þú ert spæjarinn.... ■■■■- hjónabandi....107 Sigrast á óttanum............. ..........119 Konur og brostin .........134 Þegar glæpamönnum er slepp 142 Endanleg hamingja.....;.................. 146 Gróðursetjum minningartre.•••••••.........149 ........................ NfTTHEPTI í NÆSTA SOLUSTiD 1 jiw Lögreglan i Washington telur að morðinginn liti svona út. Sex drepnir og hundruð særð Sex manns voru drepnir og hundr- uð særðust í Suður-Afríku í gær en þar hefur mikil óeirðaalda gengið yfir í kjölfar morðsins á blökku- mannaleiðtoganum Chris Hani. í minningarathöfn um leiðtogann, sem haldin var í Soweto, tók Nelson Mandela til máls og hvatti fólk til að sýna stillingu en áheyrendur baul- uðu á hann. Þrátt fyrir ofbeldið voru forráðamenn Afríska þjóðarráðsins nokkuð sáttir við hegðun fólksins enda fóru flestir að fyrirmælum þeirra og héldu sig heima við. Útför Hani verður gerð á mánudag- inn en ríkisstjórnin hefur ákveðið aö verða við þeirri kröfu að fá aö a.m.k. tvo erlenda sérfræðinga til að rannsaka morðið. Reuter Svikahrappar gef a út plötu Svikahrappamir í Milli Vanilh, fé- lagamir Robert Pilatus og Fabrice Morvan, hafa sent frá sér nýja plötu. í þetta skiptiö segjast þeir syngja sjálfir en á plötunni Girl hreyföu þeir aðeins varir sínar og létu aðra um að syngja. Frammistaöa þeirra á fyrrnefndri plötu þótti reyndar svo góö að félagamir vom heiðraðir fyrir með Grammy-verðlaunum sem bestu nýliðamir. Þegar upp komst um svikin vora verðlaunin tafarlaust hirt af þeim. Rob og Fab, eins og þeir era kallað- ir, segja að sú uppákoma heyri fortíð- inni til og þeir era vongóðir með nýju plötuna þótt ekki geri þeir sér vonir um að hún nái aö seljast í 7 milljónum eintaka líkt og Girl. „Munurinn á þessari plötu og hinni er sá að í þetta skiptið fóram við raunverulega í hljóðverið og sung- um,“ sagði Rob sem reyndi að fremja sjálfsmorð eftir að hafa verið sviptur Grammy-verðlaununum. Reuter Glæpir Rússa borgasigífang- eisumSvía Heíðarlegir Rússar hafa fundið út að ein besta leiðin til að vinna sér inn gjaldeyri sé að bregða sér til Svíþjóðar og ræna þar svolítið og/upla. Ástæðulaust er að reyna að sleppa undan refsivendi laganna því Svíar greiða föngum laun meðan þeir sitja inni. Launin er hægt að senda heim til fjölskyld- unnar. Á meðan liíir fanginn f veliyst- ingum í steininum, hefur nóg að borða, fær bestu læknisþjónustu í heimi og frí ef hann þreytist ó vistinni. Svíar íhuga nú að breyta lögum um merðferð fanga. UngfrúSvipu- högg kominúr siglingunni Ungfra Svipuhögg, % . j Bretlandseyj- •*•. ^ J um, er komin Í : M urra mánaða ;4 #1 siglingu um »■ *;. Karabíska haf- r Iwm ið. Hún lét sig hverfa um áramótin og lögreglan fann hana ekki fyrr en eftir langa og kostnaðarsama leit. Nú vill löggan fá greitt fyrir ómakið og skatturinn telur sig eiga inni hjá henni nokkur pund. Löggan segir að hún hafi sviö- sett rán á sjálfn sér en sjálf seg- ist hún engan hafa blekkt heldur fariö í frí. Hún geti ekkert aö því gert þótt allir sakni hennar svo rajög að lögreglusveit sé send að leita sín. Jeltsínlangartil Borís Jeltsín Rússlandsfor- setihefur hugá að heimsækja Japaninúímaí og ræða viö stjórnvöld þar ura sambúð ríkjanna. Rússar hafa mikinn hug á aö sættast endanlega við Japani enda getur vinskapur við þá gefiö vel í aðra hönd. Sættir takast þó ekki fyrr en Rússar skila fjóram smáeyjum sem þeir tóku í síöari heimsstyrj- öldinni og líta enn á sem tákn sigurs yfir Japönum. Á þessu kann að verða breyting í vor. Skítur á priki heitar lummur „Við ætlum að láta framleiða nokkur þúsund minjagripi af þessari gerð fyrir sumarið," segir dýragarösstjóri á Suður-Englandi eftir að uppgötvaðist að húðaður fllaskítur á priki selst eins og heitar iummur. Feröamenn telja þetta merkan grip og greiðaum 600 krónur fyr- ir stykkið. Fyrstu eintökin vora seld um páskana og slógu þá þeg- ar í gegn. Skíturinn er lyktarlaus en getur reynst brothættur. Norsktolíumet Norðmenn settu met í olíu- vinnslu í síðasta mánuöi þegar þeir náðu að dæla upp 2,4 milljón- um tunna að jafnaði á dag. Gamla metlð var frá þvf i des- ember í fyrra. Norðmenn segjast nú Irnfa tekið af öll tvímæli um að þeir séu fremsta olíuríkið í Vestur-Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.