Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
13
Sviðsljós
Allt vitlaust á
Egilsstöðum
Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egisstööum;
Það varð allt vitlaust hér á Egils-
stöðum í byrjun apríl. Sá orðrómur
barst um bæinn að ræningjar væru
á ferðinni, nefnilega þeir Kasper,
Jesper og Jónatan með ljónið með
sér.
Þeir höíðu jafnvel verið svo ófor-
skammaðir að láta krakkana á staön-
um vita að þeir ætluðu að stela bíl á
vissum stað kl. 4. Börnin hópuðust
auðvitað á staðinn til að fylgjast með
og viti menn - þeir komu félagar og
náðu að klófesta pickup bíl sem þeir
óku niður að Kleinu þar sem þeir
garðu allt vitlaust svo löggan var til
kvödd. En þeir bragðarefimir sluppu
undan og inn í verslun kaupfélagsins
þar sem þeir tóku til við sína uppá-
haldsiðju - að stela. Þar greip löggan
þá meö kardimommudropa og súkk-
ulaði, henti þeim inn í löggubílinn,
ók meö þá upp að nýju löggustöðinni
og setti þá þar inn í splunkunýja
fangaklefa. Þetta eru rosalega fínir
klefar og þeir félagar voru reyndar
Lögreglan kom ræningjunum á bak við lás og slá.
þeir fyrstu sem þar gista. Bastían
bæjarstóri kom fljótlega á vettvang
og bjargaði þeim úr prísundinni.
Mörg hundruð manns fylgdist með
þessum atburðum og hafði einhver á
orði að allir bæjarbúar hefðu drifið
sig út á götu.
Tilefnið: - Það átti að frumsýna
dóttir voru á frumsýningunni.
fóru að sjá Coppelíu.
Coppelía í Borgarleikhúsinu
Islenski dansflokkurinn frum-
sýndi ballettinn Coppelíu í Borgar-
leikhúsinu sl. miðvikudagskvöld.
Uppsetningin er í höndum Evu Evd-
okimovu en hún dansaði aðalhlut-
verkið á þriðju og fjórðu sýningu.
Eva, sem er ein frægasta ballerína
samtímans og var einn helsti mót-
dansari Rudolfs Nureyev, hóf feril
Sigurreifir
Keflvíkingar
Keflvíkingar, sem eru íslands- og
bikarmeistarar í körfuknattleik,
gerðu sér glaðan dag í Þotunni í
Keflavík fyrir skömmu í boði Lands-
banka íslands. Leikmenn og stjóm-
armenn snæddu þar kvöldverð
ásamt mökum og síðan var stiginn
dans á eftir. Mikil gleði ríkti á sam-
komunni eins og sjá má á meðfylgj-
andi mynd.
Wranglcr
F>. EYFELD
Laugavegi 65
S. 19928
HÖGGDEYFAR
Ef þú vilt hafa
besta hugsan-
lega veggrip
á malbiki
sem og
utan
vegar
...þá
velur þú KONI!
mfflUL/n?
Bíldshöföa 14-sími 672900
DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir
Kardemommubæinn um kvöldið og
er þetta einhver framlegasta auglýs-
ing sem sést hefur og heyrst hér um
slóðir.
®] Stilling
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
Hafdís Jónsdóttir, Asdís Jónsdóttir, Jóna Lárusdóttir og Guðmunda Þóris- Freyja Guðmundsdóttir, Alexandra Konráðsdóttir og Björg Sigurjónsdóttir
DV-myndir JAK
sinn hjá konunglega danska baUett-
inum en síðan varö hún aðaldansari
hjá óperubaUettinum í BerUn.
Nökkvi Már Jónsson, Birgir Guðfinnsson, Sigurður Ingimundarson, Jonathan Bow, Hannes Ragnarsson, Jón B.
Einarsson og Albert Óskarsson skemmtu sér vel. DV-mynd Ægir Már Kárason, Suðurnesjum
REYKVIKINGAR!
NÚ ER KOMINN TÍMI FYRIR SUMARDEKKIN
NAGLADEKKIN AF SUMARDEKKIN Á
GATNAMÁLASHÓRI