Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 16
16
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
Vhmgar í
VINNINGAR I 4. FLOKKI '93
UTDRATTUR 14. 4. '93
KR. 50,000 250,000 {TroiBp)
1117 1119 38597 38599
KR. • 1/000,000 5/000,000 (Trofflp)
1118 38598
KR, 250,000 1 [,250/000 (Trofflp)
20408 22347 42413 46710
KR, 75,000 375,000 {Troiiip)
4130 4293 4622 8654 15565 19190 22566 31073 29359 36551 30808 38149 46487 56544 49418 58797 52566
II, 25,000 125/000 (íroipl
49 7831 18000 19990 24544 30537 32855 40580 43943 44280 52874 57310
345 12085 18345 21135 28372 30920 33575 40972 43949 48414 53004 58323
414 12916 19019 21341 28484 31507 34127 41342 44470 50858 53047 59349
794 12988 19342 22034 28750 31530 38721 41984 44534 51089 53409 59974
3178 13653 19714 22159 29144 31594 38975 42449 45592 52575 53451
6454 17104 19875 24775 29947 31947 40083 42895 45904 52452 54027
KR. 14,000 70,000 (Troip)
»2 <5<4 1111 14485 19314 23240 28019 32440 34422 40485 44099 47573 52353 54144
108 4491 10045 14751 19552 23334 28044 32434 34448 40870 44130 47588 52447 54170
222 4842 10073 14758 19544 23408 28314 32708 34713 41042 44200 47497 52520 54294
293 4928 10230 14824 19495 23474 28375 32778 34921 41232 44227 47723 52497 54333
443 4940 10287 15022 19820 23593 28448 32790 34934 41279 44255 47810 52984 54342
545 5155 10300 15050 19878 23453 28741 32852 34993 41285 44289 47854 53133 54457
494 5217 10444 15144 20025 23778 28840 32921 37044 41320 4434? 48094 53272 54497
497 5218 10587 15148 20275 23808 28954 32941 37119 41329 44452 48205 53321 5444?
791 5805 10481 15232 20290 23874 28941 32943 37130 41391 44435 48274 53344 57037
884 5817 10844 15274 20318 23987 29211 32948 37138 41392 44454 48345 53394 5704?
917 5985 11054 15295 20323 24044 29245 33073 37159 41429 44485 48420 53450 57243
1019 4193 11077 15539 20344 24104 29284 33109 37322 41442 44704 48444 53433 57282
1090 4211 11404 15788 20474 24179 29333 33132 37329 41524 44722 48473 53439 57340
1159 4245 11408 15927 20804 24280 29454 33141 37445 41421 44851 48708 53458 57373
1194 4580 11489 15999 20811 24434 29544 33179 37534 41449 44905 48854 53475 57444
1219 4582 11571 14023 21031 24484 29704 33384 37548 41478 44957 48970 53875 57522
1224 4481 11579 14043 21041 24539 29890 33584 37575 41479 44983 49073 53982 57409
1348 4713 11595 14057 21101 24452 29933 33703 37404 41484 45004 49427 53984 57430
1424 7084 11441 14114 21185 24484 30073 33881 37424 41744 45122 49445 54051 57457
1437 7140 11817 14115 21194 24937 30254 33975 37701 41784 451S7 49723 54097 57719
1454 7274 11847 14234 21324 24954 30258 34049 37779 41907 45159 49753 54228 57890
1525 7337 12037 14339 21340 25022 30281 34045 37801 41947 45144 49742 54244 58004
1530 7374 12044 14344 21372 25070 30324 34104 37850 42004 45180 49773 54334 58040
1544 7380 12154 14420 21497 25113 30385 34108 37897 42025 45198 50041 54445 58052
1598 7571 12173 14704 21590 25124 30551 34254 37905 42053 45215 50127 54473 58149
1599 7431 12175 14747 21413 25173 30575 34340 37929 42159 45244 50150 54504 58203
1431 7443 12222 14749 21472 25188 30578 34399 37942 42204 45349 50199 54592 58311
1753 7713 12248 14858 21713 25409 30424 34405 37958 42234 45394 50494 54841 58350
1785 7721 12351 17013 21794 25474 30438 34410 37984 42348 45411 50514 54904 58443
1822 7824 12349 17029 21809 25547 30497 34420 38008 42392 45424 50521 54908 58501
1854 7858 12375 17244 21834 25819 30724 34495 38124 4248? 45578 50703 54995 58740
1959 794? 12421 17281 21884 25904 30841 34807 38184 42497 45704 50748 5503? 58779
2090 8085 12483 17300 21928 25942 30972 34933 38195 42705 45820 50799 55120 58882
2181 8131 12575 17494 22248 25973 30992 34939 38248 42713 45845 50833 55121 58895
2718 8441 12728 17548 22249 24054 31033 34942 38394 42725 45985 50944 55151 58922
2844 8559 12751 174B8 22340 24220 31042 349B3 3B447 42947 44140 51213 55244 58941
2981 8451 12774 17843 22347 24238 31121 35102 38441 42948 44143 51221 55273 58981
2984 8459 12785 17941 22374 24251 31474 35345 38752 42943 44217 51287 55358 58995
3028 8477 12795 17942 22388 24327 31479 35354 38921 42974 44242 51288 55525 59031
3207 8759 12934 18008 22484 24539 31497 35342 38982 43023 44244 51303 55529 59077
3221 8791 12954 18114 22555 24444 31749 35427 39049 43050 44283 51315 55545 59142
334? 8943 12998 18132 22404 27004 31805 35429 39144 43074 44290 51399 55430 59194
3534 8971 13248 18194 22452 27009 31809 35444 39178 43148 44329 51452 5544? 59223
3430 8977 13445 18208 22738 27041 31853 35440 39192 43237 44751 51487 55487 59230
3748 9293 13741 18317 22815 27159 31910 35441 39230 4325? 44802 51513 55708 59332
3757 9445 13748 18410 22842 27145 31944 35448 39248 43325 44841 51407 55721 59347
3800 9514 13783 18504 22941 27147 32075 35450 39338 43337 44950 51771 55729 59501
3993 9558 13834 18531 23001 27299 32105 35453 39493 43340 47018 51897 55849 59409
4024 9709 13852 18532 23048 27393 32175 35440 39552 43439 47222 51902 55897 59422
4038 9737 13981 18879 23101 27444 32178 35745 39714 43538 47271 51952 55949 59433
4104 9755 14130 18890 23130 27512 32252 35749 40054 43598 47372 51975 55990 59754
4217 9800 14352 19215 23157 27524 32243 35895 40054 43441 47440 52044 54028 59800
4247 9807 14408 19250 23174 27570 32287 34120 40120 43881 47442 52078 54039 59842
4484 9811 14473 19253 23184 27470 32443 34340 40324 43985 47459 52181 54108 59898
4534 9914 14484 19258 23225 27872 32454 34591 40358 44073 47495 52335 54118 59981
Menning
ívotri
gröf
- Einar Garibaldi í Norræna húsinu
Þeirrar tilhneigingar hefur gætt í auknum mæli hjá
hérlendum sem erlendum myndlistarmönnum aö hta
á vettvang listarinnar sem eins konar skólatöflu þar
sem reiknaöar skuli jöfnur tilfinninga og hugsana-
tengsla. Tilfmningar einfaldast, verða að einum Ut,
einu hólfi; hugsanir verða aö einföldum táknmyndum
sem áhorfandanum er fijálst að virkja í hugarforriti
sínu. Þeir sem haldið hafa sig innan ramma hins hefö-
bundna málverks hafa hins vegar hneigst til að milda
biliö á milli rökrænnar útfærslu og persónulegrar
upplifunar á viöfangsefninu. Þannig verða til blæ-
brigðarík, táknræn málverk, „ylvolg og lituð tillfinn-
ingum", eins og Aðalsteinn Ingólfsson segir um verk
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
Einars Garibalda Eiríkssonar í skrá sýningar hins síð-
amefnda í Norræna húsinu.
Innantóm mannsmynd
Einar Garibaldi Eiríksson hefur á hðnum árum dval-
ist á Ítalíu við nám og listiökun og segia má að þetta
sé hans fyrsta „alvörusýning" að námi loknu. Auk
smámyndasýningar í Galleríi 1 1 fyrir fjórum árum
rekur undirritaðan einungis minni til að hafa séð sýn-
ingu hstamannsins í Nýhstasafninu árið 1988. Þar brá
fyrst fyrir karltákni Einars; mannsmynd sem er inn-
antóm í orðsins fyllstu merkingu, en er þó með sitt
fahusartákn hnýtt um hálsinn hvað sem á bjátar. En
htir voru allir aörir á þeirri sýningu, sem og tækni. í
stað expressjónískra æpandi mynda af einfaranum
innantóma eru nú komnar margræðari myndir í dauf-
uin tónum sem minna helst á veðraða húsveggi suð-
lægra slóða. Myndir á borð við Syndafalhð (nr. 1), Án
titils (nr. 12) og Kveðju (nr. 13) eiga þó ýmislegt sameig-
inlegt með eldri verkum Einars Garibalda, einkum þó
pensiltæknina. Það er til vitnis um markviss vinnu-
brögö listamannsins og gæði þessarar sýningar að of-
antalin þrjú verk þóttu mér standa hinum nokkuð að
baki. Ástæða þess er aö mínu viti fyrst og fremst
hversu þaulunnar og margháttaöar í útfærslu myndir
Einars eru orðnar í seinni tíð.
Táknástriga
Þarna bregður fyrir gamalkunnum táknmyndum á
borð við saltfisk, skjaldarmerki lýðveldisins, merki
Sjónvarpsins, úr og endurvinnslu, en útfærslan er öll
á þann veg aö persónuleg návist og ís meygileg kímni
hstamannsins fer aldrei á milli mála. Ýmsar þrykkað-
ferðir auka á útgeislun og draumkenndan blæ verk-
anna og eru þar sérstaklega athyglisverð verkin
Troðnar slóðir (nr. 8), Hreiður (nr. 9), Vegir drottins
(nr. 14) og Níu nætur (nr. 24). Fleki (nr. 6) er húmo-
rískt verk, málað á plastlok, og sýnir að Einari Gari-
Einar Garibaldi Eiríksson.
balda er striginn ekki heilagur efniviður. Reyndar
hefur hann nokkra sérstööu meðal yngri hstamanna
vegna þess að þrátt fyrir að myndsýn hans bjóði upp
á margs konar efnivið nýtir hann sér nær eingöngu
þann heföbundnasta, strigann. Plastlokið er ef til vih
vísir að landvinningum hstamannsins í öðrum efnum
og víst er að það verður spennandi að sjá lyktir þeirra
átaka. Titill sýningarinnar, „í votri gröf‘, vísar til rým-
ishugsunar og hólfunarárátta hstamannsins á án efa
eftir að taka á sig nýjar víddir. Verk Einars Garibalda
eru eftir merkjum að dæma í örri þróun og hann hef-
ur þegar markað sér nokkra sérstöðu í hérlendum
nýlistum sakir htbeitingar og persónulegs táknheims.
Ljóðatónleikar
Tónleikar voru í Gerðubergi s.l. þriðjudagskvöld.
Þar söng Anna Sigríður Helgadóttir messósópran við
undirleik Ólafs Vignis Albertssonar píanóleikara. Á
efnisskránni voru verk efhr Jórunni Viðar, Jón Ás-
geirsson, Victor Urbancic, Híálmar H. Ragnarson,
Karl Ó. Runólfsson, Johannes Brahms, Benjamin
Britten, Christoph WiUibald Gluck, Camille Saint Sa-
ens og Giuseppe Verdi.
Tónleikamir hófust á íslensku lögunum. Sum þeirra
eru vel þekkt en önnur minna, þar á meðal ágætt lag
eftir Jón Ásgeirsson; „Þótt form þín hjúpi graflín
granna mynd“ og annað eftir Hjálmar H. Ragnarsson;
„Lauffah", þar sem ekki er laust viö að kenna megi
áhrif frá Jóni Leifs. Flokkur laga eftir Jóhannes
Brahms kom næst og voru hið fræga lag „Von Ewiger
Liebe“ og kvöldlokkan „Der Mond steht uber dem
Berge“ meðal þeirra sem best hljómuðu.
Benjamin Britten var afkastamikhl höfundur söng-
tónhstar. Lagaflokkur hans, sem þama var fluttur,
haföi yflr sér töluverðan leikhúsbrag. Aðdráttaraflið
byggðist meira á hugmyndaríkri og skýrri framsetn-
ingu textans en hinum hreinu tónhstarlegu áhrifum.
Síðast á tónleikunum komu þrjár gullfahegar óperuar-
íur „Che faró senxa Euridice" eftir Gluck, „Mon coeur
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
sóuvre á ta voix“ eftir Saint Saens og „Stride la vampa“
eftir Verdi. Af þessum þrem verður sú fyrstnefnda að
teljast best. Þar fer saman einfaldleiki og fjölbreytni
og frábær tjáning hugarástands.
Anna Sigríður söng þessi lög af mikihi smekkvísi
og töluverðu öryggi. Rödd hennar er mjög faheg og
hrein og túlkun hennar áhrifamikh í látleysi sínu. Þá
spihir ekki aölaðandi fas söngkonunnar. Olafur Vign-
ir sýndi gott skynbragð á því myndræna í lögunum
og samleikur þeirra beggja var með ágætum. Troö-
fuht hús var og urðu nokkrir frá að hverfa.