Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 Iþróttir Austurríkismaöurinn Peter Feiersinger og Búlgarinn Luboslav Panev berj- ast um boltann í leik þjóðanna í gær þar sem Austurríkismenn fögnuðu sigri. Símamynd Reuter Undankeppni HM í knattspymu: Rússar með f ull hús HiMa Elisa Kúbanskur kringlukastari, Hilda Elisa Ramos, hefur verið dæmdur í fiögurra ára keppnis- bann. Ástæðan er ólöglegt lyflaát. Hilda þessi Elisa er þekktur kringlukastari en hún vann til : silfurverölauna á Pan American leikunum árið 1991 og á síðustu ólympíuleikum i Barcelona varö hún i' sjötta sæti í kringlukast- ■ keppni kvenna. Hún er 28 ára gömul. Það heyrir til mikiUa tíð- inda þegar kúbanskir iþrótta- menn verða uppvísir að notkun ólöglegra iyfla, Hilda Elisa er þriðji íþróttamaðurinn frá Kúbu sem dæmdur hefur verið I keppn- isbann vegna lyíjaáts á síðustu 12árura. -SK Mjög fjölmennt unglingamót ÍA ; Eitt stærsta sundmót ársins, ÍA-Essó mótið fer fram á Akra- nesi um hvítasunnuhelgina. Þar synda unglingar sextán ára og yngri og er reiknað með að þátttakendur verði á fjórða hundraöiö. -SK Fleirispá Villa titlinum Barátta Aston Villa og Manc- hester United um enska meist- aratitilinn i knattspymu er nu að nálgast hámarkiö. Aðeins íjór um umferðum er ólokið í deildar- keppninni. Margir sérfræðingar hafa spáð fyrir ura endanlega röð liðanna og eru þeir fleiri sem veója á Ast- on Villa. Þeirra á meðal eru þess- ir leikmenn: John Fashanu, Wimbledon, Neil Ruddock, Tott- enham, Mark Walters, Liverpool, Lee Dixon, Arsenal, Tony Cottie, Everton, Tim Flowers, Sout- hampton og Niall Quinn, Manc- hester City, Af þeim sem spá United sigri má nefna Tony Dor- igo, Leeds og Dean Holdsworth, Wimbledon. Öllxun þessum „spá- mönnum" ber saman um að Norwich sé úr leik og að úrslitin ráðist ekki fyrr en i síðasta leik deildarinnar hjá Aston Villa og Manchester United. -SK Fyrsta lokahóf 2. deiMar liða íþróttafélög í 2. deild karla 1 handknattleik halda á morgun, fóstudag, lokalióf 2. deildar í fyrsta skipti. Lokahófið verður lialdið í veítingahúsinu Firðin- um, Strandgötu 30 í Hafharfirði, og hefst kf. átta með borðhaldi. í hófinu veröa veittar viður- kenningar til leikmanna og þjálf- ara fyrir góðan árangur á keppn- istímabilinu. Húsiö verður opnaö almenningi á miðnætti þar sem Stjórnin leikur fyrir dansi. Nán- ari upplýsingar eru gefnar í síma 91-653383. -SK ÞorirekkiáEM Tyrkneski lyftingamaðurinn Naim Suleymanoglu, sem sigraði í sínum þyngdarflokki í ólymp- ískum lyftíngum á ólympítileik- unum i Seoul og Barcelona, verö- ur ekki á meöal þátttakenda á Evrópumótinu sem fram fer í BúJgaríu. Suleymanoglu er fæddur í Búlgariu. Þaðan fluttist hann 1986 í mótmælaskyni viö ofríki í landinu. Tyrkir greiddu Bulgör- um 65 milljónir króna til að Su- leymanoglu fengi aö keppa fyrir Tyrid á leikunum í Seoul. Nú er hann hræddur um eínhverjar aðgerðir mæti hann til Búlgaríu og hefur óskað eftir að fylgjast með mótinu sem áhorfandi. -SK Danir unnu afar mikilvægan sigur á Lettum í Kaupmannahöfn í 3. riðli og eru meö vænlega stöðu. Dönum gekk ekki of vel upp við mark Letta. Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en á 68. mínútu og var Kim Vilfort þar aö verki. Mark Strudal skoraði síðara markið á 77. mínútu. í sama riðli sigruðu Litháar Al- bani, 3-1, í Vilnius í Litháen. Su- kristovans, Baltusnikas og Baran- aukskas komu Litháum í 3-0 en De- mollari mlnnkaði muninn fyrir Al- bani. Austurríkismenn að rétta úr kútnum Austurríkismenn virðast vera að rétta úr kútnum eftir slakt gengi landsliðsins síðustu tvö árin. í gær- kvöldi sóttu Búlgarir Austurríkis- menn heim og máttu þola ósigur, 3-1. Heimo Pfeiffenberger og Dietm- ar Kuhbauer skoruðu fyrir Austur- ríki í fyrri hálfleik. í upphafi síðari háfleiks minnkuðu Búlgarir muninn með marki frá Zlatko Ivanov en Toni Polster guUtryggði síðan sigur heimamanna á lokamínútunni. Rússar ekki í vanda með Lúxemborgara Rússar sigruðu Lúxemborgara á úti- Það verður mikið um að vera í Hlíð- arfjalli við Akureyri dagana 21.-24. apríl því þá fara fram hinir vinsælu Andrésar andar-leikar á skiðum fyr- ir krakka á aldrinum 7-12 ára. Mótið er haldið í 18. sinn og er búist við allt að 1400 manns til Akureyrar sem tengjast leikunum. Áætlað er að um 800 krakkar keppi í ár. „Við stefnum að því að þátttakend- ur verði eitt þúsund á tuttugasta mótinu,“ sagöi Gísli K. Lórenzson, velli, 0-4, og eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Sergei Kiryakov gerði eina markið í fyrri hálfleik á 12. mín- útu. í síðari hálfleik juku Rússar hraöann og gerðu þá þijú mörk. Kiryakov skoraöi sitt annað mark og síðan fylgdu í kjölfarið mörk frá Shalimov og Kulkov. íslendingar leika í þessum riðli og mæta Lúxemborg ytra 20. maí. Rúmenar sluppu fyrir horn Rúmenar lentu í basli með Kýpur- menn í Búkarest. Kýpverjar náðu óvænt forystu á 23. mínútu með marki frá Andros Sotiriou og sló þá þögn á 17 þúsund áhorfendur. Heimamenn tóku þó gleði sína þegar Die Dumitrescu jafnaði á 35. mínútu og var síðan aftur á ferðinni á 55. mínútu og reyndist það vera sigur- markið í leiknum. ítalir léku illa ítalir þóttu ekki leika vel gegn Eist- lendingum í Trieste á Ítalíu í gær- kvöldi. ítalir náðu samt engu að síður að vinna sigur, 2-0. Roberto Baggio gerði fyrra markið á 20. mínútu og Signori það síðara á 87. mínútu. ítal- ir sóttu mun meira og voru klaufar að skora ekki fleiri mörk. formaður framkvæmdanefndar, í samtali við DV. 120 verðlaun Keppt er í 36 flokkum á leikunum og samtals veitt um það bil 80 verð- laun fyrir bestu afrek. í ár er auk þess tekin upp sú nýbreytni að dreg- in eru út nöfn 50 keppenda, óháð árangri, og fá þeir einnig verðlauna- peninga. Að öðru leyti eru hin hefð- bundnu verðlaun fyrir fyrstu þijú StöðurogúrsBit Staðan i 1. riðli: Ítalía - Eistland............2-0 Ítalía........6 4 2 0 15-5 10 Sviss.........5 3 2 0 15-4 8 Skotland......4 12 14-34 Portúgal......4 12 13-44 Eistland......3 0 1 2 0-8 1 Malta.........6 0 1 5 2-15 1 Staðan í 3. riðli: Danmörk - Lettland...........3-0 Litháen - Albanía............3-1 Spánn.........7 3 3 1 13-1 9 Danmörk.......6 3 3 0 4-0 9 írland........5 3 2 0 9-0 8 Litháen.......7 2 3 2 8-11 7 N-írland......6 2 2 2 7-7 6 Lettland......8 0 4 4 3-15 4 Albanía.......7 1 1 5 4-14 3 Staðan í 4. riðli: Rúmenía - Kýpm-..............2-1 Belgía........7 6 0 1 12-3 12 Rúmenía.......6 4 1 1 19-5 9 Wales.........5 3 0 2 10-7 6 Tékkóslóvakía .4 1 2 1 7-4 4 Kýpur.........7 1 1 5 5-12 3 Færeyjar......5 0 0 5 0-22 0 Staðan i 5. riðli: Lúxemborg - Rússland.......0-4 Grikkland.....5 4 1 0 5-0 9 Rússland......3 3 0 0 7-0 6 Ungveijaland..4 112 4-33 ísland........4 1 0 3 2-4 2 Lúxemborg.....4 0 0 4 0-11 0 Staðan í 6. riðli: Austurriki - Búlgaría......3-1 Frakkland.....5 4 0 1 9-3 8 Svíþjóð.......3 3 0 0 6-1 6 Búlgaria......5 3 0 2 8-5 6 Austurríki....4 2 0 2 8-6 4 Finnland......3 0 0 3 1-6 0 israel........4 0 0 4 3-14 0 ÚrsUt í Frakklandi: Montpellier - Marseille Lillc ~ MonflCo.»............1~1 Caen ~ Bordeaux . .1-0 PS Germain -Havre ........... 1—0 Strasbourg - St Etienne....2-2 Metz - Auxerre.. Lyon - Totdon................1-1 Valenciennes - Lens..........0-2 Úrslit á Englandi: Norwich sigraði Leeds, 4-2, og skoraði Chris Sutton þiju af mörkum Norwich í leiknum. Manch.utd ...38 20 12 6 57-29 72 AstonVilla.,.,38 20 11 7 53-33 71 Norwich.....39 20 8 11 56-59 68 • Á Spáni tapaði Real Madrid fyr- ir R. Sociedad. 4 l, í bikarkeppnini en sigraði samanlagt, 4-5, og er komið í undanurslit ásamt Valenc- ia, Zaragoza og Barcelona. • í Skotlandi sigraði Rangers lið : Hearn, 2-3, íEdinborg. -GH/JKS sætin en keppendur sem hafna í 4.-12. sæti fá afhent viðurkenmngar- skjöl. Ný keppnisgrein Fyrir yngstu keppenduma, á aldrin- um 7-9 ára, gefst kostur á að keppa í svigþrautum sem er ný keppnis- grein á Andrésar-leikunum. Forr- áðamenn keppninnar vildu fara frek- ar leynt með í hveiju þessar þrautir væm fólgnar en það kemur allt í ljós á leikunum. -Hson Óli bestur í pílunni Opna Stálsmiðjumótiö í pílukastí var haldið í húsakynnum Stálsmiðj- unnar á dögunum. 39 keppendur mættu tíl leiks og sigraði 00. A. Sig- urðsson. Öm Sverrisson varð í öðm sæti, Ævar Finnsson hafnaði í þriðja sætí, Jóhannes Harðarson varð fiórði og Friðrik Jakobsson lenti í fimmta sæti. Hæsta útskot, 158, átti Siguijón Gylfason og hann átti sömuleiðis fæstarpílureðal5. -GH Verðlaunahafar á mótinu. Frá vinstri. Ævar Finnsson, Óli A. Sigurðsson sigurvegari, öm Sverrisson og Jóhannes Harðarson. -JKS/GH Fjölmennasta skíðamót árslns: Andrésar andar-leikamir - hefjast á Akureyri í næstu viku Spj „Ég hef verið á góðum og þungum dampi í boltaköstum og nú er maður farinn að baksa við að komast út og kasta. Alit tek- Einar Vilhjálmsson fagnar íslandsmeti sím er laus við öll meiðsli og er því alls Ifklet Guðrún Arnardóttir, Ármanni, heldur grindahlaupi. Guðrún, sem stiradar nán síðustu helgi á móti í E1 Paso í Texas. Þai á dögtmum hljóp hún á 13,75 sekúndun Stuttgart er 13,70 svo haldi Guðrún áfram takist að ná því. Þetta er annar besti tími íslenskrar kon ur frá 1987 er betra, 13,64 sekúndur. Amórsý brotafé - segja sænsk dagblöð Eyjólfur Harðarson, DV, Sviþjóð: íslensku leikmennimir fá þokkalega dóma í sænskum dagblöðum fyrir frammi- stöðu sína í fyrstu leikjum sænsku úrvals- deildarinnar í knattspymu. í einu blaðanna fær Amór Guðjohnsen þrjá í einkunn en mest er geíið fimm. í sama blaði fá þeir Gunnar Gíslason og Hlynur Stefánsson tvo í einkunn. Eitt dagblaðið segir að Amór Guðjohn- sen hafi aðeins sýnt brot af eigin getu í EM unglinga í bad íslendinga Liðakeppni Evrópumóts unglingalands- liða, sem skipuð em badmintonfólki 18 ára og yngra, lauk í Búlgaríu í gær. íslenska liðið hafnaði í 18. sæti en þátttökuþjóðir vom 27. í fyrsta leiknum vann Úkraína lið ís- lands, 1-4. Sama dag vannst sigur gegn Portúgal, 3-2. Vigdís Ásgeirsdóttir vann andstæðing sinn í einliðaleik, 11-5 og 11-3, Tryggvi Nielsen og Njörður Lúðvíksson unnu í tvíliðaleik, 18-16, 6-15 og 15-5, og Aðalheiður Pálsdóttir og Brynja Péturs- dóttir unnu í tvíliðaleik, 15-5 og 15-5. Þá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.