Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 31 íþróttir Ron Seikaly i liði Miami og Bill Cartwright í liði Chicago eigast við f leik liðanna í nótt. Símamynd Reuter ótkastaramir Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson: sýnir á góoan árangur ur þetta sinn tíma,“ sagði Einar Vilhjálms- son spjótkastari í samtali við DV í gær. Skammt er í að keppnistímabil spjótkast- ara hefjist og er útlitið bjart hjá þeim Einari Vilhjálmssyni og Sigurði Ein- arssyni sem DV ræddi við í gær. „Ég er vel á mig kominn. Hef náð betri árangri með þungu boltana inn- anhúss og kúlumar en í fyrra og þetta lítur mjög vel út. Ég hef verið að kasta 60-65 metra án atrennu og það er alveg við minn besta árangur. Ég stefni að því að hefja reglulegar æfingar utanhúss eftir næstu helgi og er mjög bjartsýnn á góðan árang- ur í sumar. Ég er alveg laus við meiðsh og vonandi verður svo áfram,“ sagði Einar Vilhjálmsson. Sigurður Einarsson æfir stíft í Bandaríkjunum „Ég hef æft mjög vel undanfarið og er bjartsýnn á góðan árangur í sum- ar. Ég er alveg laus við meiðsh og það er mikið atriði enda mikið fram- undan hjá mér í sumar, mörg Grand Prix mót og svo heimsmeistaramótið í Stuttgart," sagði Sigurður í samtah við DV í gær. „Ég hef ekki enn ákveðið hvenær ég byrja aö keppa en það gæti orðið á smáþjóðaleikunum á Möltu í næsta mánuði. Ég hef ekki enn gert þaö upp við mig hvort ég fer á leikana. Ef ekki þá verður mitt fyrsta mót í byrj- un júní, fyrsta Grand Prix mótið í Seviha á Spáni,“ sagði Sigurður. -SK áfram að bæta árangur sinn í 100 metra i í Georgíu í Bandaríkjunum, keppti um ■ hJjóp hún á tímanum 13,74 sekúndum en i. Lágmarkiö fyrír heimsmeistaramótið í á sömu braut er ekki ósennilegt að henni u. Aðeins íslandsmet Helgu Hahdórsdótt- -GH ndibara igin getu um Amór Guðjohnsen leik Hácken gegn Frölunda. Amór skoraði mark í leiknum sem dæmt var af. Amór sagði í viðtali eftir leikinn að hann hefði ekki heyrt í flautu dómarans og fyrir vik- ið fékk hann gula spjaldið í leiknum eins og fram hefur komið í DV. Þess má geta að Hácken og Degerfors, hð Einars Páls Tómassonar, mætast í næstu viku í sænsku bikarkeppninni og verður þar um íslendingaslag að ræða ef Einar Páh hefur þá náð sér af meiðslum sem verið hafa að hijá hann undanfarið. minton í Búlgaríu: irí18.sæti var leikið gegn Belgmn og sá leikur tapað- ist, 1-4. Þar unnu Aðalheiður og Vigdís andstæðinga sína í tvhiðaleik, 15-8 og 15-5. íslenska hðið hafnaði því í 3. sæti í sínum riðh og var leikið gegn Frökkum um 17. sætið á mótinu. Sú viðureign tapaðist 2-3. Vigdís vann í einhðaleik, 11-4 og 11-9, og Aðalheiður og Brynja unnu í tvhiðaleik, 15-8, 8-15 og 15-6. Danir urðu Evrópumeistarar í hða- keppninni eftir sigur á Svíum í úrshtaleik. -SK NBA-deildin 1 körfuknattleik í nótt: Sjöundi sigurinn Úrshtin í NBA-deildinni í körfu- knattleik í nótt urðu þessi: Charlotte - NY Knicks...107-111 Detroit-Atlanta........ 87- 84 Chicago - Miami.........119- 92 Dahas-LALakers..........99-112 Indiana-NJNets..........109- 90 Denver-Houston..........96-107 Golden State - SA Spurs.93-96 Phoenix-Minnesota.......98- 84 Michael Jordan skoraði 34 stig fyrir Chicago og Horace Grant 20 í auð- veldum heimasigri gegn Miami. Patrick Ewing skoraði 39 stig fyrir New York Knicks gegn Charlotte, þar af 17 í fjórða leikhluta, og var maður- inn á bak við sigur hðsins á útivelh. Sedale Threatt skoraöi 22 stig fyrir Lakers gegn Dahas, Vlade Divac var með 21 stig og James Worthy 20. Hakeem Olajuwon skoraði 29 stig fyrir Houston sem er óstöðvandi þessa dagana. Þetta var sjöundi sigur hðsins í röð. Chris Jackson skoraði 24 stig fyrir Denver. NJ Nets tapaði sjöunda leik sínum í röð í nótt, gegn Indiana. Reggie Miher skoraði 20 stig fyrir Indiana og Derrick Coleman 23 fyrir Nets. Dominique Wilkins skoraði 29 stig fyrir Atlanta gegn Detroit og Kevin Willis 16. Isiah Thomas skoraði 19 stig fyrir Detroit. David Robinson skoraði 33 stig og tók 17 fráköst fyrir Spurs gegn Gold- en State. -SK i í fyrra. Hann hefur æft mjög vel í vetur og ]ur í sumar. Mikið framundan í sumar en óvissa með Möltuferð ,,Sumarið framundan er spennandi. Ég keppi á mörgum Grand Prix mót- um og svo verður hápunkturinn í Stuttgart þar sem heimsmeistara- mótiö fer fram. Ferð th Möltu á smá- þjóðaleikana var ahtaf inni í mynd- inni hjá mér. Ég hef verið að bíða eftír svari frá FRI vegna þeirrar ferð- ar. Nú hefur mér verið tjáð að ég geti farið ef ég borgi 30-35 þúsund krónur í fargjald. Eg er svona að bræða þetta með mér og púsla fram- haldinu saman," sagði Einar. Sigurður Einarsson, íþróttamaður ársins 1992, stefnir á heimsmeistaramót- ið í Stuttgart eins og Einar Vilhjálmsson og er bjartsýnn á gott gengi í sumar. hjá Houston í röð Meistaraflokkur FH í knatt- spyrnu fór í æfinga- og keppnis- ferð til Hohands nú urn páskana. Liðið lék þijá leiki í ferðinni Þann fyrsta gegn saenska 5, deild- arliðinu Enhöme. FH sigraði, 3-0, og skoraði Andri Marteinsson 2 mörk og Davíð Garöarsson eitL Þá var leikiö gegn úrvalsdehdar- Uöinu Twente sem tefidi fram blöndu úr aðalhði og byrjunarhði og töpuðu FH-ingar, 4-2. Andri Marteinsson og Hörður Magnús- son skoruðu mörk FH. Loks var leikið gegn Heracles sem leikur í 2. deUdinni og sigraöi FH, 2-1, með mörkum Lúðviks Arnarson- ar og Þorsteins Jónssonar. -GH Henning Henningsson var dögunum útnefndur leikmaður ársins bjá úrvalsdeUdarhði Skallagríms í körfuknattleik á lokahófi félagsins sem háldið var í Hótel Borgarnesi. Henning átti mjög gott keppnistímabU og átti stóran þátt í að koma félaginu í fyrsta skipti í úrshtakeppnina. Henning kom til Skahagríms frá. Haukum fyrir nýlokiö keppnis- timabil og ætlar að leika meðfé- laginu á því næsta. Þá fékk Egg- ert Jónsson viðurkenningu fyrir mestu framfarir. -GH Arsenal- klúbburinn kemursaman Meðhmirí Arsenal-klúbbnumá Íslandi ætla að hittast á sunnu- daginn og horfa á úrshtaleik Arsenal og Shefiield Wednesday í enska deUdabikamum í knatt- spyrnu. Þeir verða í Ölveri í Reykjavik og sjá þar leikinn á skjá sem er 3x3 metrar á stærð. Leikurinn hefst klukkan 14 en húsið veröur opið frá klukkan 13. -VS írskur leikmaður er nú í sigtinu hjá 1. deildar liöi ÍBV í knatb spyrnu eftir að hkur á að Paui' Marquis frá West Ham kæmi til þeirra minnkuðu verulega. Hann heitir A1 James og er 21 árs gam- all vamarmaður sem leikur með enska utandeUdarhðinu Ketter- ing Town. Hann mun vera uppal- inn hjá Nottingham Forest og samkvæmt upplýsingum, sem Eyjamenn hafa fengið, á hann að baki leUú með yngri landsUðum írlands. -VS w Acfta vann . iWW HBIWl í gær var keppt 1 svigi á alþjóð- lega skíðamótinu á ísafirði. Asta Halldórsdóttir varð hlutskörpúSt í kvennaflokkL í öðm sæti varð Thomai Lefousi frá Grfkklandi, í ir og Hrefna Óladóttir hafhaði í ^órða sæti. Koifinna Ýr Ingólfs- dóttir varð í 7. sæti og Harpa Hauksdótör í 9. sæti. I karlaflokki sigraði Gerard Escoda ft á And- orra, Franc Mougel frá Frakk- landi varð í 2. sæti og Vilhelm Þorsteinssson varð þriðji. Pálmar Pétursson varð í 9. sæti, Gunn-’ laugur Magnússon í 14. sæti, Ró- bert Haísteinsson varð 17. Sig- urður Friðriksson 19. Hjörtur Walterson 20. Gauti Reynisson varð í 23. sæti, Afli Sævarsson í 28. sætí og Magnús Kristjánsson lenti í 29. sætí. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.