Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 20
32
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
fþróttir
Átta liða barátta um tit-
ilinn hefst annað kvöld
Úrslitakeppnin um íslandsmeistaratitil
karla í handknattleik hefst annaö kvöld. Átta
Uö leika útsláttarkeppni um titíhnn og er fyrir-
kömulagiö þaö sama og tekið var upp fyrir síö-
asta keppnistímabU, og þótti heppnast mjög
vel.
Lokaröö liðanna í deUdakeppninni ræöur því
hvaöa Uö leika saman í 8 liða úrslitunum. Þessi
Uð mætast því annað kvöld:
(1.) Valur - (8.) IBV...........kl. 20.00
(2.) FH - (7.) Víkingur.........kl. 20.00
(3.) Stjaman-(6.) IR............kl. 20.00
(4.) Haukar-(5.) Selfoss.........kl.20.30
Sömu félög mætast aftur á mánudagskvöldið
og þá á heimavelU þeirra liða sem neðar voru
í töflunni. Þaö Uð sem fyrr vinnur tvo leiki,
kemst í undanúrsUtin. Þurfi þriöja leik til, fer
hann fram á heimaveUi þess liðs sem var ofar
í töflunni á miðvikudagskvöldið, 21. apríl.
UndanúrsUtin eru með sama sniði og eru
leikin 26., 28. og 30. apríl. Þá leikur sigurliðið
úr viðureigu Vals og IBV við sigurliðiö úr við-
ureign Hauka og Selfoss, og FH eða Víkingur
leikur við Stjömuna eða ÍR.
ÚrsUtaleikimir um íslandsmeistaratitiUnn
fara síðan fram 4., 6. og 8. maí og síðan 11. og
13. maí ef með þarf en þá verður það Uð meist-
ari sem vinnur þrjá leiki.
Hér á síðunni er gerður samanburður á þeim
Uðum sem mætast í 8 liða úrslitunum, í mörk-
um leikmanna í einstökum stöðum og vörðum
skotum markvarða. Það skal tekið fram aö
vítaköst eru ekki talin með í mörkum leik-
manna.
-VS
w
Valur IBV
Markverðir: Markverðir:
Guðmundur Hrafnkelsson....244/9 Sigmar Þ. Óskarsson.....307/27
AxelStefánsson............36/5 Hlynur Jóbaruisson.......33/2
Skyttur: Skyttur:
JónKristjánsson.............58 Guðfinnur Kristmannsson...48
ÓlafurStefánsson............47 Magnús Amgrímsson.........27
Július Gunnarsson...........39 Gylfi Birgisson...........12
Miðjumaður: Miðjumenn:
Dagur Sigurðsson............69 Sigurður Gunnarsson.......33
Linumaður: Sigbjöm Óskarsson..........29
Geir Sveinsson............70 Línumenn:
Homamenn: ErlingurRichardsson........54
Valdimar Grímsson...........93 Svavar Vignisson..........25
Jakob Sigurösson..........35 Hornamenn:
Ingi Rafn Jónsson...........24 Björgvin Rúnarsson........88
ÓskarÓskarsson...............8 Zoltán Belánýi.......... 74
SigurðurFríðriksson.........24
FH Víkingur
Markverðir:
Bergsveinn Bergsveinsson...316/22
Sverrir Kristinsson......... 13/2
Skyttur:
Alexei Trúfan.................52
Kristján Arason.............. 30
Svafar Magnússon..............19
Miðjumaður:
GuðjónÁmason..................82
Línumenn:
Hálfdán Þórðarson.............98
ÞorgilsÓttarMathiesen......... 2
Hornamenn:
Sigurður Sveinsson............94
Gunnar Beinteinsson...........81
PéturPetersen.................23
Markverðir:
AlexandrRevine ...191/13
Reynir Reynisson ... 98/5
Skyttur:
Ámi Friðleifsson 59
Dagur Jónasson 44
Friðleifur Friðleifsson 30
Miðjumaður:
Gunnar Gunnarsson 76
Línumenn:
Birgir Sigurösson 64
Hinrik Bjamason 10
Hornamenn:
Kristján Ágústsson 54
Bjarki Sigurðsson 38
Helgi Bragason 30
Láms Sigvaldason...............30
w
Stjarnan IR
Markverðir: Markverðir:
Gunnar Erlingsson.......187/3 Magnús Sigmundsson....243/11
IngvarRagnarsson........120/9 SebastianAlexandersson.52/4
Skyttur: Skyttur:
Patrekur Jóhannesson.....103 Róbert Rafnsson...........96
Magnus Sigurðsson..........69 ÓlafúrGylfason............71
HilmarHjaltason........... 20 Sigfús Orri Boliason......26
Miðjumaður: Miðjumenn:
Einar Einarsson............57 Branislav Dimitrijevic....63
Linumenn: GuömundurÞórðarson.........2
Skúli Gunnsteinsson.......99 , Linumaður:
MagnúsÞóröarson 9 MagnúsÓlafsson.......... 52
Hornamenn: Hornamenn:
HafsteinnBragason..........50 JóhannÁsecirsson..........71
Axel Bjömsson........... 47 MatthiasMatthiasson........74
Njorður Árnason*... ..11
Haukar
Markverðir:
Magnús Ámason............176/13
Leifur Dagfinnsson.......144/10
Skyttur:
PetrBaumruk.................100
Halldórlngólfsson........... 76
Sigurjón Sigurðsson..........46
AronKristjánsson............ 13
Miðjumaður:
Páll Ólafsson................89
Linumenn:
Jón Öm Stefánsson............29
Pétur V. Guðnason............29
Hornamenn:
Óskar Sigurðsson.............48
Sveinberg Gíslason...........29
Konráð Olavsson..............19
Selfoss
Markverðir:
Gísli F. Bjamason.......279/14
ÓlafurEinarsson..........25/2
Skyttur:
Siguröur Sveinsson.........111
EinarGunnarSigurðsson...... 82
OliverPálmason.............. 6
Miðjumaður:
Einar Guðmundsson...........82
Línumaður:
GústafBjamason..............94
Hornamenn:
Sigurjón Bjamason...........69
Jón Þórir Jónsson...........55
DavíðKetilsson.............. 4
FH-ingarnir Kristján Arason, Sigurður Sveinsson og Gunnar Beinteinsson fögnuðu íslandsmeistaratitlinum inni-
lega á Selfossi í fyrra eftir fjögurra leikja einvígi liðanna. FH-ingar hefja meistaravörnina gegn Víkingum annað kvöld.
DV-mynd GS
Árangur liða í fyrri og seinni
umferð í 1. deildinni í handbolta
Fyrri umferð
□ Seinrti umferð
16 16 16 16
Valur FH Stjarnan Haukar Selfoss ÍR Víkingur ÍBV KA Þór Fram W HK