Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Síða 21
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
33
Þrumað á þrettán
Stórsigrar í Allsvenskan
Bradley Allen og félagar hans í Q.P.R. hafa verið iðnir við að skora mörk
undanfarnar vikur. Simamynd Reuter.
Úrslit enskra og sænskra leikja um
páskana komu ekki á óvart. Þegar
ensku leikjunum sex lauk á laugar-
daginn var ljóst aö úrslit þyrftu aö
veröa töluvert óvænt í Svíþjóö ef
vinningar ættu að gefa vel. En þaö
fór ekki svo. Sex leikjanna af sjö lauk
með sigri heimaliðsins. Einum lauk
meö 5-0 sigri og öðrum 7-0 og reyndar
skoraði einungis eitt gestaliðanna
mark.
Vinningar fyrir 11 rétta og 10 rétta
náöu ekki lágmarksupphæð og var
vinningsflokkunum skellt í vinn-
ingspott fyrir 1. og 2. vinning. Vinn-
ingar hafa ekki veriö lægri síðan 18.
júlí 1992.
Rööin: Xll-111-121-1211. Alls seld-
ust 483.464 raðir á íslandi í síöustu
viku. Fyrsti vinningur var 56.790.594
krónur og skiptist milh 1.445 raöa
með þrettán rétta. Hver röð fékk
37.750 krónur. 44 raðir voru með
þrettán rétta á íslandi.
Annar vinningur var 46.465.031
króna. 27.375 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 1.630 krónur.
681 röð var með tólf rétta á íslandi.
Itölskum seðli gefið frí
Nú er runnið á enda skeið seðla
með ítölskum leikjum þetta keppnis-
tímabihð. Tilraun með sjö slíka seðla
þótti takast mjög vel. Mjög líklega
verður haldið áfram með seðla með
leikjum úr ítölsku knattspymunni
næsta haust.
14 tipparar giskuðu rétt á aha 13
leikina á ítahu á laugardaginn og fær
hver röð 308.750 krónur. Ein röð
fannst með 13 rétta á íslandi. Hún
kom úr Fylkisheimilinu, en þar hef-
ur jafnan verið mikih áhugi á ítölsk-
um getraunum og ítalskri knatt-
spyrnu.
329 raðir fundust með 12 rétta og
fær hver röð 8.270 krónur. 4.168 raðir
fundust með 11 rétta og fær hver röð
690 krónur. 29.073 raðir fundust með
10 rétta og fær hver röð 200 krónur.
24 raðir fundust á íslandi með 12
rétta, 226 raðir með 11 rétta og 1.373
raðir með 10 rétta.
BOND vann hópleikinn
Þó svo að einni umferð sé ólokið í
hópleik íslenskra getrauna hefur
BOND-hópurinn þegar unnið leik-
inn. BOND fékk 13 rétta mn síðustu
helgi, í annað skipti á skömmum
tíma, og er með 119 stig. Helstu and-
stæðingar BOND-hópsins eru með
115 stig svo enginn hópur getur náð
BOND að stigum. BOND vann jafn-
framt hópleik Fylkis. BOND-hópinn
skipa: Bjöm G. Guðjónsson, Eiríkur
Jónsson og Sigurður Brynjólfsson.
FÁLKAR, VONIN, BK og HELGA
erumeð 115 stig, SEYÐUR, IBK-TIPP,
ANFIELD og MAR með 113 stig og
beijast um 2. og 3. sæti.
IFK Göteborg
spáð meistaratitli
Fyrirkomulag í sænsku knatt-
spymunni hefur breyst frá þvi í
fyrra. Þá keppti hð í undankeppni
fyrri hluta sumars og úrshtakeppni
fram á haust, en nú er gamla deildar-
skiptingin komin á með 14 hðum í
Allsvenskan.
Veðmálafyrirtækið SSP, sem er
með aðsetur í London, gefur þeim
tippurum 1/1.70 sem veðja á að IFK
Göteborg vinni meistaratitilinn og
telja því hðið sigurstranglegast. Ef
settar eru 100 krónur á sigur IFK
Göteborg fá tipparar 170 krónur til-
baka. Norrköping kemur næst með
2.80, AIK og Malmö 10, Helsingborg
15, Öster 30, Örgryte 40, Halmstad,
Treheborg og Órebro 50, Brage,
Hácken og Vástra Frölunda 200 og
Degerfors 300. Minnstar hkur em því
taldar á sigri Degerfors.
Sérfræðingur Vi Tippar í Svíþjóð
spáir eftirtalinni röð: 1. IFK Göte-
borg, 2. Norrköping, 3. AIK, 4. Öster,
5. Malmö, 6, Helsingborg, 7. Örebro,
8. Halmstad, 9. Trelleborg, 10. Ör-
gryte, 11. Brage, 12. Hácken, 13. De-
gerfors, 14. Vástra Frölunda.
Töluverður munur virðist vera á
hðum í Allsvenskan sem sést á því
að Brage tapaði 5-0 fyrir Malmö í sín-
um fyrsta leik og Degerfors 7-0 fyrir
Öster.
Plymouth-tippari
borgaði hótelreikninginn
Bretar em frægir fyrir að veðja á
aht og aha. Veðmál snemma á keppn-
istímabili hafa oft leitt af sér mikla
spennu á vorin og nú hefur veðmál
frá því í ágúst valdið mikhh tauga-
spennu hjá óþekktum tippara í
Plymouth.
Tipparinn veðjaði á að Newcastle
ynni 1. deildina, Stoke 2. dehd og
Cardiff 3. dehd. Ef það gengur eftir
vinnur hann 500.000 pund, um það
bh 50 mihjónir íslenskra króna.
Newcastle og Stoke eru sæmilega
sett um þessar mundir en tipparinn
hafði áhyggjur af Cardiff sem á í
harðri baráttu við Barnet um 3.
deildar titihnn.
Hann greip því th sinna ráða um
páskana þegar að Scarborough átti
útileik við Barnet. Lið úr lægri dehd-
unum ferðast yfirleitt í rútu á leikina
sama dag og leikimir fara fram og
eru leikmennirnir því oft tuskulegiU
í leiknum. Hann bauðst th að borga
hótel og uppihald fyrir leikmenn
Scarborough svo þeir kæmu úthvíld-
ir í leikinn.
Því miður gekk áætlunin ekki upp
því Scarborough tapaði 1-3 fyrir Bar-
net og Cardiff tapaði með sömu
markatölu fyrir York. Þá vann Bar-
net Torquay á útivehi í fyrrakvöld
og er með pálmann í höndunum eins
og er.
Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð
m nri.iT] m m m m m m □ □ □ i □ □ □2 m m m 3
□ □ DD m m m m m m □ □ □ 4 m m m s □ □ □ 6
m m m m m m m m m □ □ □ 7 m m m s m m m 9
m m m m m m m m m m m m □ □ Sio □ □ Œ]n □ □ QD12 □ □ U]13
Leikir 15. leikviku
17. apr(l
síðan
U J T
1979
Mörk
síðan
U J T
1979
Mörk
síðan
U J T
1979
Mörk
Samtals
KERFIÐ
1. Brage - Öster..
2. Degerfoss - Halmstad..
3. Helsingbrg - Örebro.,
0 0 0
0 0 0
0 0 0
0-0
0-0
0-0
0 0 0
0 0 0
0 0 0
0-0
0-0
0-0
0 0 0
0 0 0
0 0 0
0-0
0-0
0-0
BB @ @
BB □ □
4. Hacken - Norrköping..
5. Trelleborg - Göteborg.,
6. Aston V. - Man. City.
0 0 0
0 1 1
2 5 3
0- 0
4- 6
10-13
0 0 0
1 0 1
3 3 4
0-0
3- 2
12-13
0 0 0
1 1 2
5 8 7
0- 0
7- 8
22-26
1 10
■m — —
HIjH S S
as DD s
7. Leeds - C. Palace..
8. Liverpool - Coventry.,
9. Man. Utd. - Chelsea..
5 2 3
7 2 1
1 3 3
16-11
25- 3
8- 9
0 4 6
6 1 3
4 2 2
3-14
20-13
15-11
5 6 9
13 3 4
5 5 5
19-25
45-16
23-20
1 10
1 10
1 10
10. Sheff. Utd - Blackburn.
11. Southamptn - Everton.
12. Tottenham - Oldham.,
2 1 2
2 2 6
0 1 0
12-10
16-23
0- 0
1 1 4
1 1 8
0 0 2
5- 14
6- 25
1-3
3 2 6
3 314
0 1 2
17-24
22-48
1- 3
10
bh m m
ÐH @ s
■ S DU □
me @ e
BB @ □
@ m □
bb □ m
□ □ □
□ □ □
□ □ □
□ □ □
m □ □
□ s □
m □ □
□ □ □
□ □ □
□ □ □
□ □ □
□ □ □
□ □ □
13. Wimbledon - Nott'm For... 4 1 1 14- 7 2 2 3 8-10 6 3 4 22-17 X 1 X 1 1 2 1
1117 2
Staðan í úrvalsdeild
38 12
38 12
39 12
37 11
38 9
36 8
39 8
37 7
36 10
39 7
36 7
37 10
38 8
39 10
38 7
37 12
(33-13)
(33-14)
(30-19)
(34-18)
(36-30)
(29-21)
(27-21)
(27-19)
(34-21)
10 (26-25)
6 (20-16)
(29-16)
(30-21)
(30-20)
(26-25)
(39-16)
(24-20)
(24-22)
(28-14)
(36-25)
4 10 (17-23)
4 8 (27-24)
Man. Utd...... 8 7 4 (24-16) +28 72
Aston V....... 8 6 5 (20-19) +20 71
Norwich ....... 8 2 9 (26-40) - 3 68
Blackburn .....5
QPR ............6
Sheff. Wed .....6
Chelsea ........5
Man. City......7
Tottenham.......4
7 6 (24-23) +17 59
5 8 (21-22) + 5
6 7 (20-21) + 7
7 7 (20-25) + 1
4 8 (24-23) + 9
6 8 (15-31) -3
Coventry ........ 6 9 4 (22-23) 0
Arsenal ....... 7 4 8 (15-17) + 2
Liverpool ...... 3 7 9 (19-33) - 1
Wimbledon ..... 5 6 8 (22-30) + 1
Southamptn ..... 3 5 12 (21-36) - 5 49
Everton ........ 7 1 11 (22-26) - 3 48
Leeds .......... 0 5 13 (13-39) - 3 47
Ipswich ........ 4 7 9 (20-30) - 6 46
C. Palace ...... 5 5 8 (21-33) -10 44
Sheff. Utd ..... 2 3 13 (16-33) - 3 42
Oldham.......... 2 4 13 (1840) -11 40
Nott'm For ..... 4 5 9 (22-33) -17 39
Middlesbro ..... 2 6 12 (18-46) -25 37
í 1-
1 MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM
NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
41 13
42 17
42 13
42 15
41 13
41 13
42 13
42 12 6
42 10 6
41 6 9
40 8 1
42 9 8
42 10 4
42 6 7
41 9 5
(48-13)
(44- 8)
(42-15)
(39-19)
(39-23)
(44-22)
(44-16)
(33-23)
(34-23)
(25-24)
Newcastle ....11
Portsmouth .....6
West Ham .......9
Swindon ........6
Leicester ......8
10 (33-31)
Tranmere
Millwall ..
Grimsby ..
Wolves ...
Peterbrgh
Derby ....
. 9
8
42 6 12
41
40
41
42
41
42
42
42
(26-18)
(25-17)
(25-29)
(25-24)
(25-26)
(29-18)
(26-18)
(30-21)
10 (25-29)
8 (28-25)
9 (29-32)
9 (26-31)
11 (26-38)
5
6
7
6
4
5
7
6
3 7 (30-22) +43 81
8 7 (30-33) +33 79
5 8 (28-23) +32 76
7 8 (32-34) +18 74
4 8 (26-29) +13 71
4 9 (21-31) +12 68
10 8 (18-29) +17 67
1 12 (23-27) + 6
7 9 (20-26) + 5
2 10 (28-35) -11
6 7 (27-22) + 7
+ 3
TÖLVU- OPINN
VAL SEÐILL
□ □
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
□ □ GO □
TÖLVUVAL - RAÐIR
I I | 20 | | 30 | | 40 | | 50 | 1100 | 1200 | | 300 | 1500 | |1000|
64
58
56
55
Charlton ...... 5 5 10 (20-25) + 3 55
Barnsley ....... 5 5 12 (26-38) - 4 54
Watford ......... 6 6 10 (29-39) -14 49
Bristol C....... 4 5 12 (1941) -21 49
Luton .......... 4 6 10 (18-31) -13 48
Notts Cnty ..... 2 8 11 (2146) -14 47
Oxford .......... 4 7 9 (21-33) - 4 46
5 11 (18-32) - 5 46
4 10 (23-32) -13 46
5 11 (14-30) -13 46
7 11 (17-36) -22 46
Cambridge ....... 3 8 9 (18-34) -21 44
Bristol R....... 3 5 13 (2143) -34 36
I | 3-3-24
| 7-0-36
| 6-0-54
8 - KERFI
S - KERFl FÆRIST EtNQÖNGU i RðÐ A
| | 0-10-128 | | 5-5-288
4-4-144 ) | 6-2-324
| | 8-0-182 | | 7-2-486
I | 6-0-30
I | 5-3-128
| 6-3161
Ú • KERFI
U-*ERFIFÆRJSTlRÖÐA,ENÚM£RKINÍRÖ0 8
| | 7-3-384 I I 7-3939
| | 33-520 I I 32-14W----
| | 7-2-678 | | 1331653
Southend ........4
Brentford ......6
Sunderland ......4
Birmingham ......3
FÉLAGSNÚMER
m m cd m afí m m m ed
mmmmmmmmmm
HÖPNÚMER
mmmmmmmmmm
mmmmmmmmmm
mmmmmmmmmm