Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 26
38
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
Smáauglýsingar
Lentir þú i árekstri?
Tökum að okkur réttingar og málun.
Fullkominn tækjabúnaður. Raðgr-
samn. Glampi, s. 674100, Eldshöfða 13.
■ Bflaþjónusta
Pústverkstæðið, Nóatúni 2.
Pústkerfi, kútar, sérsmíði og viðg.
Pústverkstæðið (við hliðina á Bílasölu
Garðars.), Nóatúni 2, s. 628966.
■ Vörubflar
Innfl. notaðir vörubilar og vinnuvélar í
úrvali. Greiðslukjör, skipti mögul., 1
árs ábyrgð á innfi. vörubílum. Einnig
mikið úrval varahl. í vörubíla. Öli við-
gerðaþjón. á staðnum. Bílabónus hf.,
vörubílaverkst., s. 91-641105, 641150.
MAN-varahlutir: Höfum á lager hluti í
flestar gerðir MAN mótora, einnig í
Benz - Scania Volvo og Deutz.
ZF-varahlutir. Hraðpantanir og
viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f,
Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550.
Til sölu Scania 141, árg. 1980, á grind,
4,60 milli hjóla. Uppl. í síma 91-622515
eftir kl. 19.
Vörubiladekk til sölu. 11x22,5" á felgu
á kr. 25.500 og 12x22,5” á kr. 19.200.
Uppl. í síma 91-672859 eða 985-39774.
Vörubíil óskast. 4- 6 tonna vörubíll ósk-
ast, þarf að vera í góðu standi. Uppl.
í síma 91-74281.
■ Vinnuvélai
Tilboð óskast i Case 580 F, árg. 1981,
mótorinn er úrbræddur en annað er í
góðu lagi, dekk nýleg. Uppl. veitir
Guðjón í síma 98-68908.
Óska eftir kaupa Bobcat 853 eða hlið-
stæða vél í góðu lagi. Á sama stað er
til sölu MF 50B, árg. ’74, til uppgerðar
eða niðurrifs. Uppl. í síma 98-11499.
Fiat 8090 til sölu. Allar nánari upplýsing-
ar gefur Hafliði Guðmundsson í síma
96-73127 eftir kl. 19.
■ Sendibílar
Mazda 323 sendibill, '85, ekinn 106
þús., í góðu lagi, hvítur, v. 240 þús.
stgr. Nissan Vanette, ’89, hvítur, ek.
32 þús. Bíll í góðu lagi, gott útlit. V.
760 þús. stgr. S. 91-75390 og 91-689444.
Benz 409 með kassa og lyftu til sölu.
Talstöð, mælir og hlutabréf fylgir,
margt kemur ti! greina. Uppl. í síma
91- 677841 og 985-20041._______________
VW Transporter ’92 til sölu, með hluta-
bréfi, mæli og talstöð. Uppl. í síma
92- 13341 eða vs. 92-37864. Rúnar.
Tveir MMC L-300, árg. '91, 4x4, dísil,
vsk bílar. Uppl. í síma 98-34240.
■ Lyftarax
Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum
verðfl., 600 3500 kíló. Útv. allar gerðir
lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt
verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla.
Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihh
Steinbock-þjónustan, s. 91-641600.
Nýir og notaðir rafm,- og disillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micrá,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91614400.
ELVIS
LIFIR
Opnumí dag
Hamborgarar
pitsur - steikur
Veitingastaðurinn
Graceland
Hverfisgötu 82 - s. 626617
Sími 632700 Þverholti 11
■ Bflar óskast
Bilasala Garðars, Nóatúni 2.
Vantar bíla á staðinn, gott innipláss,
ekkert innigjald. Mikil sala.
Bílasala Garðars, sími 619615.
Skoðaður bíll óskast, þarf að vera í
lagi, í skiptum fyrir málverk og fleiri
en eitt kemur til greina. Sími 91-
675978._____________________________
Óska eftir að kaupa MMC Pajero, stutt-
an, eða sambærilegan jeppa, á verðinu
500 600 þús. Er með BMW 528i ’81,
milligj. stgr. S. 91-657729 e.kl. 19.
Óska eftir góðum fólksbil, vel með förn-
um og lítið keyrðum, skoðuðum ’93.
Staðgreiðsluverð 180-200 þús. Uppl. í
síma 91-34224 eftir kl. 18.30.
Bilasalan Hjá Kötu. Vantar bíla á skrá
og á staðinn. Sími 91-621055.
Mikil sala. (Áður Bílasala Guðfinns.)
Chevrolett Malibu eða sambærilegur
bíll, óskast fyrir ca 100.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 985-32442.
Ónýtur, bilaður eða klesstur Alfa Romeo
óskast. Upplýsingar í síma 91-43090
eða 91-71601.
Óska eftir skiptum á ódýrari, er með
Colt, árg. ’89, ekinn 80 þús. Uppl. í
síma 92-37694.
Óska eftir vel með förnum, nýlegum,
skoðuðum bíl. Greiðslugeta 250.000
kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-650260.
Volvo 345 GLX ’82 eða eldri óskast til
niðurrifs. Uppl. í síma 93-66749.
Subaru
Subaru station, árg. 1985, til sölu, tals-
vert ryðgaður en að öðru leyti í góðu
lagi. Skipti á hesti eða reiðhnakki
koma til greina. Uppl. í síma 91-76010.
^ Suzuki
Suzuki Swift GL, árg. '84, til sölu, ekinn
91 þús. km. Fallegur bíll. Uppl. í síma
91-21472 'eftir kl. 18.
Toyota
Toyota Corolla XL ’88, 5 dyra, Toyota
Lite-Ace ’88, MMC Pajerö '89, 5 dyra,
6 cyl., 3 lítra, Toyota Carina ’80, 4
dyra, station, Toyota Tercel ’80, 4
dyra. S. 672838, 676834 og 985-36028.
Toyota Camry, árg. ’83, til sölu, htur
vel út, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 91-657703.
(^) Volkswagen
VW Golf, árg. ’85, til sölu á 240.000 kr.
stgr. Góður bíll, ekinn 115.000 km.
Uppl. í síma 985-37305 eða í heimasíma
91-677978.
VW Polo, árg. '90, til sölu, ekinn 5000
km, verð 470.000. Upplýsingar í vs.
91-74340 og hs. 91-40011.
■ Bflar til sölu
Tjónbíll + ódýr Uno. Til sölu Nissan
Sunny sedan, árg. ’88, ekinn aðeins
66 þúsund km. Tilboð. Ennfremur
svartur Uno 55 S, í góðu lagi, árg. ’84.
Verð 65 þús. staðgreitt. Sími 653722.
Benz húsbill. Benz ’77, nýtt gólf og
bitar, innr. að hluta, uppt. vél, þarfn-
ast smálagf. Ath. skipti. S. 98-23100
(Vignir) og e.kl. 20 í s. 98-33443.
Einn alöflugasti rallbíll landsins til sölu,
Ford Escort RS 2000, bíllinn selst í
toppstandi, mjög sveigjanleg kjör.
Uppl. gefur Páll í s. 91-643609 e.kl. 19.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsbill til sölu. Ford Transit, árg. ’74,
V6 vél, lítið ekinn, vel innréttaður,
sanngjamt verð. Úpplýsingar í vs.
91-74340 og hs. 91-40011,________
Lada - Benz, Lada 1200 ’87 ek. 69 þ.,
v. 80 þ. staðgreitt. Benz 250 ’79, tjón-
bíll, varahlutir fylgja, v. 140 þ. Góðir
bílar. Uppl. í síma 91-71119 e.kl. 18.
Miklð úrval af ódýrum og góðum bilum
á staðnum og á skrá. Auðvitað finnur
bíl fyrir þig. Uppl. hjá Auðvitað, símar
91-622680 og 91-622681.
Peugeot og Taunus. Peugeot 205 XL,
árg. ’88, verð 320 þús., og Taunus, árg.
’82, verð 60 þús. Báðir skoðaðir ’94.
Símar 91-653077 og 91-53071.__________
Subaru 1800GL, station, 4 wd, árg. ’86,
ekinn 90 þús. Einnig Renault 11, árg.
85, ekinn 98 þús. Nýlega sprautaður.
Uppl. í síma 91-654748.
Tveir bílar til sölu v/flutnings erlendis.
Chrysler Voyager, árg. ’89 og MMC
L-3Ö0 mini bus, árg. ’89. Verð 950.000
hvor. S. 92-14124 eða 92-13081.
Vantar bila á staðinn. Mikil sala, mikil
sala. Vantar bíla á staðinn. Góður
innisalur, ekkert innigjald. Bílamið-
stöðin, Skeifunni 8, s. 91-678008.
Vantar nýlega bila á skrá. Góð sala,
mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Hafðu samband, það borgar sig.
Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 673434.
Volvo og Benz. Volvo 245, árg. ’79,
ágætur bíll og Benz 300D, árg. ’82, til
sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma
92-46515.
Ódýr bill.' Mazda 323, árg. ’83, 5 gíra,
fallegur bíll, skoðaður ’94, verð kr.
80.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-77287 eftir kl. 16.
Audi
Til sölu Audi 80, árg. ’88, ekinn 50 þús.
km. Fallegur bíll. Upplýsingar í síma
91-814410 eða á kvöldin í 91-75250.
P Chevrolet
Chevrolet Malibu, árg. 79, til sölu, gott
kram, boddí lélegt. Selst á góðu verði
ef samið er strax. Upplýsingar í síma
91-652887 e.kl. 18.
Chevrolet Chevette ’80, sjálfskiptur, nýr
vatnskassi og geymir, þarfnast að-
hlynningar, fæst ódýrt. Uppl. í síma
91-22972 og 91-39611.
Chevrolet Malibu Classic, árg. 78, 2ja
dyra, 8 cyl. sjálfskiptur, krómfelgur,
fallegur bíll. Einnig mjög góð klæðn-
ing í Bronco ’74. S. 91-689923 e.kl. 19.
^ Citroen
Citroen GSA Pallas, árg. '82 til sölu,
þarf endurskoðun ’93. Verð 30 40 þús
og/eða skipti á 100 þús. kr. bíl. Uppl.
í síma 91-675235.
^^^^0 Ford
Ódýr nýskoðuð Fiesta, árg. ’86. Falleg-
ur bíll, góð dekk, verð aðeins 160 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-653722.
[ff) Honda
Útsala. Honda Civic, árgerð ’87, til
sölu, ekinn 94 þúsund km, í góðu ásig-
komulagi. Verð 340.000 staðgreitt.
-Upplýsingar í síma 91-676583.
Lada 1200, árg. '84, til sölu, lélegt boddí
en nýleg dekk og góð vél. Mjög lágt
verð. Uppl. í síma 91-25958.
Mitsubishi
Mitsubishi L300 7 manna, árg. '83, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-686589 eða
985-39783.
® Skoda
Einn ódýr. Skoda 130, árg. ’87 til sölu
á 30 þús. stgr. 4 aukadekk á felgum
f'ylgja. Uppl. í síma 91-42047. Steina
eða Bjami.
Skoda Favorit, árgerð 1989, útvarp,
segulb., góður bíll, verð 230.000 stað-
greitt. Úppl. í síma 92-14746 eftir kl. 16.
■ Jeppar
MMC Pajero, langur, árg. ’91, til sölu,
6 cyl., bensín, ekinn 39.000 km. Vín-
rauður, vel með farinn, óbreyttur
einkabíll. Verð 2,3 millj., 12,5%
stgrafsl. S. 91-684288,684508 og 34102.
Ford F150,4x4, pickup, árg. ’86, fallegur
vsk bíll, á góðu verði. Uppl. í síma
91-651372 eftir kl. 19.__________
Wagoneer 74, góður bíll, 258 vél,
33” dekk. Uppl. í síma 91-51498 og
91-51021 eftir kl. 17.
Útsala. 160 þús. stgr. Ford Bronco, V8,
289, 3 gíra í gólfi, 35” dekk, skoðaður
’94, góður bíll. Uppl. i síma 91-670108.
■ Húsnæði í boði
Glæsileg, ný, 100 m2 fbúð, á 11. hæð, í
nýju lyftuhúsi. Tvennar svalir, bíl-
skýli, heimilistæki, gervihnnattar-
sjónvarp. Stórkostlegt útsýni. Uppl. í
s. 98-75302 eða 98-75306.
2ja herbergja ibúð á Bergþórugötunni
til leigu, laus frá 1. maí.
Tilboð sendist, DV fyrir 22. apríl,
merkt „Bergþórugata 310“.
Falleg einstaklingsibúð i Kópavogi til
leigu. Leiga kr. 30.000 á mánuði með
hita og rafmagni. Upplýsingar í síma
91-45645.
Herbergi til leigu með aðstöðu, stutt frá
Háskólanum, leigist reglusömum ein-
staklingi sem reykir ekki. Upplýsing-
ar í síma 91-12581.
2-3 herbergja ibúð til leigu i Vogum,
Vatnleysuströnd, laus strax. Uppl. í
síma 92-46507.
4ra herbergja ibúð til leigu skammt
vestan við miðbæinn. Laus, leigist
strax. Uppl. í síma 91-814152 á kvöldin.
Langtímaleiga. 100 m2, 3 herb. íbúð í
Grafarvogi, þvottaherbergi í íbúð,
stutt í alla þjónustu. Sími 675562.
Til leigu 2 herb. íbúð I vesturbæ Hafnar-
fjarðar í 6 mánuði. Uppl. í síma 91-
650260.
Til leigu litil 2 herbergja íbúð í gömlu
húsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í
síma 91-642189.
4 herb. ibúð til leigu i Ljósheimum, laus
1. maí. Uppl. í síma 96-33112.
■ Húsnæði óskast
Ung hjón með 2 börn óska eftir 3-4
herb. íbúð í Mosfellsbæ eða á Ártúns-
holti Rvík. Skilyrði að aðgengi með
hjólastól sé auðvelt. Greiðslugeta 40
þ. á mán, öruggar greiðslur. S. 687679.
Reykiaust par með barn óskar eftir 3 4
herbergja íbúð. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í s. 91-673343 e.kl. 19.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð í vesturbæ á leigu frá 15. maí.
Er barnlaust og reyklaust. Uppl. í
síma 91-23621 milli kl. 19 og 22.
Óska eftir sérbýli, helst með bílskúr.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Upplýsingar í síma 91-45101
eftir kl. 12. Linda.
3 herbergja ibúð óskast frá 1. mai á
Seltjarnarnesi eða Vesturbæ. Uppl. í
síma 91-623569 eftir kl. 18.
Óska eftir stórri íbúð, ekki minni en 4
herbergja. Aðeins fullorðnir í heimili.
Uppl. í símum 91-11181 og 91-670862.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu 130 m2 verslunarhúsnæði við
Laugaveg. Uppl. í síma 98-75302 eða
98-75306.
Óska eftir að taka á leigu 100-150 m2
atvinnuhúsnæði undir matvælafram-
leiðslu. Uppl. í síma 91-671184.
■ Atvinna í boði
Afgreiðsla. Óskum að ráða hressan og
samviskusaman starfsmann til
afgreiðslustarfa í verslun okkar.
Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga
og þekkingu á reiðhjólum.
Verkstæði. Okkur vantar einnig lag-
hentan, duglegan og samviskusaman
starfsmann á verkstæði okkar til við-
halds og samsetningar á reiðhjólum,
skíðum og öðrum tækjum og áhöldum
sem verslunin selur. Umsækjendur
þurfa að geta hafið störf strax. Góð
laun eru í boði fyrir góða starfsmenn.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
verslun okkar að Ármúla 40.
Verslunin Markið.
Heildverslun með snyrtivörur o.fl. óskar
eftir starfskrafti með fulla þekkingu á
rekstri heildverslunar. Góð laun í boði
fyrir rétta manneskju. Reynsla og
meðmæli nauðsynleg. Svör sendist
DV, merkt „Rekstur 326“ fyrir 18.4.
Sölustörf. Nokkra duglega og sjálf-
stæða sölumenn vantar til starfa.
Dagvinna. 80 þ. kr. kauptrygging.
Einnig vantar nokkra kvöldsölu-
menn. Verulegir tekjumöguleikar.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-344.
Bakarí - Afgreiðsla. Þurfum að ráða
nú þegar vanan starfskraft til
afgreiðslustarfa, vinnutími 13-19 og
önnur hver helgi. Hafið samband við
auglþjón. DV í síma 91-632700. H-325.
Fiskvinnslufyrirtæki í Rvk óskar eftir
manni, sem hefur reynslu og þekkingu
á Baader 189 flökunarvél, til starfa
sem fyrst. Framtíðarstarf. Umsóknir
sendist DV, merktar „Baader 321“.
Aukavinna. Aukavinna í boði, hentar
best fyrir heimavinnandi aðila úti á
landsbyggðinni. Vinsamlega hafið
samband við DV í s. 91-632700. H-335.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustuL
Heimilishjálp - Garðabær. Óska eftir
heimilishjálp í einbýli í Garðabæ einu
sinni í viku. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-333._________
Starf i sveit. Óskað er eftir reyklausri
manneskju til sveitastarfa, þarf ekki
að byrja störf fyrr en í maí. Hafið sam-
band við DV, s. 91-632700. H-330.
Sölufólk óskast til sölu- og kynningar-
starfa, þarf að hafa kunnáttu í
Windows umhverfinu. Uppl. í síma
91-650844.__________________________
Óska eftir að ráða starfsfólk við
þjónustustörf á bar og í veitingasal í
Rvík. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-331.
Óska eftir starfskrafti til að sjá um bók-
hald og launauppgjör í hlutastarfi.
(aukavinna) Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-332.
Edinborg. Au-pair óskast til að passa
5 ára stúlku, 4-5 tíma á dag. Áhuga-
samir hafið samband í síma 91-15861.
Óskum eftir að ráða sölufólk í auglýs-
ingasölu strax. Upplýsingar í síma
91-687900
■ Atvinna óskast
21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, reynsla
af banka-, skrifstofu- og afgreiðslu-
störfum. Góð meðmæli. Uppl. í síma
91-671571 e.kl. 19, Kristín.
Ungan fjölskyldumann bráðvantar vinnu
strax. Er vanur lager, útkeyrslu og
verslun. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 91-680679.
Ég er 17 ára strákur og bráðvantar
sumarvinnu. Er með bílpróf, er vanur
börnum, afgrstörfum, málaravinnu og
tala reiprennandi dönsku. S. 52555.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er ýmsu
vön, allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-678909 eftir kl. 18.
34 ára gömul kona óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina, e.t.v. þrif í
heimahúsum. Uppl. í síma 91-676277.
Kona óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina, helst næturvaktir eða garð-
yrkjustöríf. Uppl. í síma 91-670331.
Tvitugur strákur óskar eftir vinnu,
hefur meirapróf. Upplýsingar í síma
91-654619 eftir kl. 18.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir ki. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjármálaflækjum er hægt að greiða úr!
Aðstoðum fyrirtæki og einstaklinga í
fjárhagsörðugleikum v/fjárhagslegar
endurskipulagningar, greiðslu-
áætlanir og frjálsa nauðasamninga.
HV ráðgjöf, sfmi 91-628440.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Pústverkstæðið, Nóatúni 2.
Pústkerfi, kútar, sérsmíði og viðg.
Pústverkstæðið (við hliðina á Bílasölu
Garðars.), Nóatúni 2, s. 628966.
■ Einkamál
Ekkjumenn, 70-75 ára. Ef ykkur vantar
ferðafélaga þá sendið inn bréf til DV,
merkt „L 1993 319.
■ Kennsla-námskeiö
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og
lífeyrisþega. Stella.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjöminn - hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Framtalsaðstoð
Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik,
s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki
og rekstraraðila. Mikil reynsla og
ábyrg vinnubrögð. Vantar einnig
fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald.
■ Þjónusta
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu
girðingar við 3 fjölbýlishús í vestur-
bænum. Uppl. veittar í síma 91-16015
9g 91- 21427 á milli kl. 18 og 21 á kv.