Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 41 Coppelíu vel tekið Sýningu íslenska dansflokksins á Copp- elíu hefur verið ákaflega vel tekið, en frumsýningin var fyrir viku. Yfir páska- helgina voru fjórar sýningar og dansaði Eva Evdokimova, sem stjórnaði uppsetn- ingu á Coppelíu, á tveimur þeirra. Á há- tíðarsýninu á skírdag var veitt úr sjóði ungra listdansara og hlutu þær Hildur Óttarsdóttir og Katrín Ágústa Johnson, nemendur Listdansskóla íslands, styrk úr sjóðnum en þær dansa báðar í Coppel- íu. Heiðursgestir á hátíðarsýningunni voru Alan Carter, fyrsti listdansstjóri ís- lenska dansflokksins og Erik Bidstedt, fyrsti báUettmeistari Þjóðleikhússins. Tilkyimingar Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Háteigskirkja Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endumæring. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkja Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Laugarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Breiðfirðingafélagið verðrn: með hinn árlega vorfagnað miö- vikudaginn 21. apríl í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið opnað kl. 22. Húsfreyjan, 1. tbl. 1993, er komin út. Meðal efnis eru viðtöl við fermingarböm og umfjöliun um ferminguna, um aöstæður imglinga og um konur í stjómarkerfi EB svo nokk- uð sé nefht. Þá em tvær sérhannaðar uppskriftir að bamapeysum með og án húfu og hugmyndir og uppskriftir að veislumat og kökum. Húsfreyjan er mál- gagn Kvenfélagasambands íslands. Askriftarsími er 91-17044. Indie kvöld á22 í kvöld verður spiluð tónlist frá óháðu plötufyrirtækjum Bretlands og Banda- ríkjanna á veitingahúsinu 22. Kynnt verður m.a. ný plata bresku hljómsveit- arinnar Snede og dansað verður til kl. 1. Langur laugardagur Langur laugardagur var haldinn á vegum Laugavegssamtakanna þann 3. apríl og mætti gífurlegur fjöldi fólks þennan sól- ríka dag. Verslanir vom opnar frá kl. 10-17. Dagskráin byriaði með hátiðahöld- um á Hlemmi kl. 13 með því að þrír strumpar frá Nóa-Síríusi fóra á hestvagni ásamt Lúðrasveit Reykjavíkur niður Laugaveg og Bankastræti. Aðal úti- skemmtunin var fyrir utan Kjörgarð þar sem útileikhús Auöhumlu skemmti gangandi vegfarendum. Verslanimar gáfu fyrstu viðskiptavinum sínum páska- egg og strumparnir dreifðu páskeggja- brotum til bama. Mikil þátttaka var í bangsaleiknum og var bangsinn falinn í glugga Hagkaups, Kjörgarði. Stuttmyndadagar í Reykjavík Stuttmyndadögum í Reykjavík 1993 lauk 8. apríl sL. Eftirfarandi myndir unnu til verðlauna: 1. verðlaun, 200.000 kr., fékk myndin Athyglissýki eftir Reyni Lyngdal og Amar Jónasson. 2. verðlaun, 100.000 kr., fékk myndin Oh bodo eftir Maríu Sigurðardóttur. 3. verðlaun, 50.000 kr., fékk myndin Gaddavír í gelgjunni eftir Róbert Douglas. Markús Öm Antonsson borgarstjóri afhenti verðlaunin fyrir hönd Reykjavíkurborgar sem gaf verð- launin. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Sun. 18/4, næstsiöasta sýning, lau. 24/4, siðasta sýning. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. Á morgun, uppselt, lau. 17/4, uppselt, fim. 22/4, örfá sæti laus, fös. 23/4, örfá sæti laus. Ath. Sýningum lýkur i vor. MENNIN G ARVERÐLAUN DV 1993 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld, sun. 25/4. Ath. aðeins 2 sýningar eftir. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 18/4 kl. 14.00, uppselt, fim. 22/4 kl. 13.00, uppselt (ath. breyttan sýningar- tima), lau. 24/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 25/4 kl. 14.00, uppselt. Litia svlðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. í kvöld, örfá sæti laus, lau. 17/4, lau. 24/4, sun. 25/4. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýnlng hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, uppselt, sun. 18/4, uppselt, mið. 21/4, uppselt, fim. 22/4, uppselt, fös. 23/4, uppselt, lau. 24/4 kl. 15.00 (ath. breyttan sýningartima), sun. 25/4 kl. 15.00 (ath. breyttan sýningartima). Örfáar sýningar eftir. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Mlðapantanlr frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið-góða skemmtun. Tapadfundið Læða fannst á Laugavegi Hvít og steingrá læða með skellu á nef- inu, ómerkt, fannst á Laugavegi. Upplýs- ingar í síma 10539 eða 32877. Síamsköttur tapaðist í vesturbænum Ljósgrár síamsköttur, sem heitir Púki, tapaðist frá Hávallagötu á mánudags- morguninn sl. Hann er ómerktur. Ef ein- hver getur gefið upplýsingar um ferðir hans eða hvar hann er niðurkominn, þá vinsamlegast hringið í sima 62594 eða 682788. Tónleikar Ný menntamál Tíu ára afmælisblað Nýrra menntamála er komið út. Ný menntamál íjalla um uppeldis- og menntamál og í tilefni af- mælisins birtir blaðið viðtal Vigdísar Grímsdóttur rithöfundar við forseta ís- lands, frú Vigdísi Finnbogadóttir. í blað- inu er líka mikið af öðm efni. Ritstjóri Nýrra menntamála er Hannes ísberg Ól- afsson. Blaðið er nú 56 bls. Bandalag kennarafélaga gefur tímaritið út en það kemur út fjórum sinnum á ári. Áskriftar- sími þess er 91-31117 og ársáskrift kostar 1350 kr. fyrir einstaklinga og 1650 fyrir stofnanir. Atlas-klúbburinn dregur út bónusferðir sumarsins 1. apríl sl. vom í annað skipti dregnar út bónusferður Atlas-klúbbs FÍF og er meðfylgjandi mynd tekin þegar ánægð- um handhöfum Atlas-korts var afhentur þessi óvænti glaðningur. Næst verður dregið 1. maí en aðaldrátturinn fer fram 1. júní nk. Þá verða dregnir út 9 ferða- vinningar, hver fyrir tvo. Bónusferðir em aðeins hluti þeirra fríðinda sem fylgja aðild að Atlas-klúbbi FÍF en í honum em allir handhafar Atlas-korta og gullkorta Eurocard. Sverrir Stormsker og Bjarni Ara á L.A. í kvöld, 15. apríl, munu þeir Sverrir Stormsker og Bjami Ara enn og aftur koma, sjá og sigra gesti veitingastaðarins L.A. Café. Eins og undanfarin fimmtu- dagskvöld munu þeir félagar rokka og róla í anda Elvis. Húsið verður opnað kl. 18 en piltarnir koma fram milli kl. 22 og 23 og halda uppi fjöri til kl. 01. Látum bíla ekki vera í gangi að óþörfu!1 Utblástur bitnar verst á börnunum LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl A VALDA ÞÉR SKAÐA! Leikhús LEIKFELAG REYKIAVÍKUR Stóra sviðið: <Bl<» •p RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 17/4, uppselt, sun. 18/4, fáeln sætl laus, lau. 24/4, sun. 25/4. ATH. Sýningum lýkur um mánaðamótin apríl/maí. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. FÁAR SÝNINGAR EFTIR. TARTUFFE ensk ieikgerð á verki Moliére. 8. sýn. í kvöld, brún kort gilda, lau. 17/4, örfá sæti laus, lau. 24/4. Coppelía. íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sunnud. 18/4, fimmtud. 22/4, sunnud. 25/4. Litla sviö kl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, fáein sæti laus, fös. 16/4, fáein sæti laus, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Lelkhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. heimurj íáskrift Leikfélag Akureyrar Óperetta Tónlist Johann Strauss Föstud. 16.4. kl. 20.30. úrfá sæti laus. Laugard. 17.4. kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 18.4. kl. 17.00. Mióvikud. 21.4. kl. 20.30. Úrfá sæti laus. Föstud. 23.4. ki. 20.30. Uppselt. Laugard. 24.4. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 30.4. kl. 20.30. Laugard. 1.5. kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 2.5. kl. 20.30. Föstud. 7.5. kl. 20.30. Laugard. 8.5. kl. 20.30. Sunnud. 9.5. kl. 17.00. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaginn 16. april kl. 20.00. Úrfá sæti laus. Laugardaglnn 17. april kl. 20.00. Úrfá sæti laus. Föstudaginn 23. april kl. 20.00. Laugardaginn 24. april kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Uppboð á lausafjármunum Að beiðni Gísla Baldurs Garðarssonar hrl. verða eftirtaldir lausafjármunir boðnir upp föstudaginn 23. apríl kl. 14.00 að Iðavöllum 14b, Keflavík (áð- ur Stórmarkaður Keflavíkur), 4 stk. strimlamerkingaafgreiðsluborð með les- ara ásamt 4 búðarkössum með turni. Vaenta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KEFLAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kjarrhólmi 18, 3. hæð B, þingl. eig. Hildur Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Is- landsbanld h£, 19. apríl 1993 kl. 13.45. Marbakkabraut 18, þingl. eig. Einar Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingasjóður ríkisins, 19. apríl 1993 kl. 14.30.____________________________ Skjólbraut 4, 1. hæð, þingl. eig. Her- dís Haraldsdóttir, Jón Þorkelsson og Ágústa Linda Ágústsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rík- isins, Lorelei Haraldsdóttír, Þuríður Haraldsd., Anna Vignisd., Unnur Haraldsd., Ágústa Haraldsd., Hörður Haraldsson, Ásta Valdimarsdóttír og íslandsbanki hf., 19. apríl 1993 kl. 15.15. Smiðjuvegur 2,10. eignarhluti, þingl. eig. Hátorg hf. og Smiðjuvegur 2 h£, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópa- vogs, 19. apríl 1993 kl. 16.45. Spilda úr landi Smárahvamms, 03.447.101 og 03.447.102, þingl. eig. þrotabú Fómarlambsins h£, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 19. apríl 1993 kl, 16.00,__________________ Spilda úr landi Smárahvamms, 03.447.103, þmgl. eig. þrotabú Fómar- lambsins hf., gerðarbeiðandi Fram- kvæmdasjóður íslands, 19. apríl 1993 kl. 16.00._______________________ Spilda úr landi Smárahvamms, 03.447.301, þingl. eig. þrotabú Fómar- lambsins hf., gerðarbeiðandi Fram- kvæmdasjóður íslands, 19. aprfl 1993 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.