Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Síða 30
42 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 Afmæli Inga Dagmar Karlsdóttir Inga Dagmar Karlsdóttir húsmóðir, Skaftahlíð 10, Reykjavík, er áttatíu áraídag. Starfsferill Inga fæddist að Landamótum í Köldukinn og ólst þar upp til tíu ára aldurs er hún fluttist að Veisu í Fnjóskadal. Hún vann öll almenn sveitastörf á búi foreldra sinna og stundaði nám við Alþýðuskólann á Laugarvatni 1934-35. Sumarið 1935 starfaði Inga við búið í Gunnarsholti á Rangár- völlum og var ráðskona við búið á Hólum í Hjaltadal 1936-37. Inga fluttist til Reykjavíkur árið 1943 og hefur átt þar heima síöan. Auk húsmóðurstarfa hefur hún gegnt ýmsum störfum en hin síðari ár hefur hún aðallega unnið vörur úr íslenskri ull. Inga hefur tekiö þátt í starfi Kven- félags Háteigssóknar um árabil og starfað á þess vegum í sjálfboða- vinnu við félagsstarf aldraðra í Lönguhlíð. Fjölskylda Inga giftist 11.12.1943 Nikulási Einarssyni, f. 11.3.1908 d. 4.7.1973, verkamanni sem lengst af starfaði hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Fossvogi. Hann var sonur Einars Jónssonar b. og alþingismanns á Geldingalæk á Rangárvöllum og Ingunnar Stefánsdóttur húsmóður frá Glúmsstöðum í Fljótsdal. Börn Ingu og Nikulásar eru: Helga Karítas, f. 30.9.1944, kennari við Stýrimannaskólann í Reykjavík, gift Hjalta Steinþórssyni hæstarétt- arlögmanni og eiga þau fjögur börn; Einar, f. 10.11.1945, kaupmaður í Laugameskjöri í Reykjavík, kvænt- ur Láru Einarsdóttur kaupkonu og eiga þau þrjú börn; Karl Kristján, f. 31.12.1946, pípulagningameistari í Reykjavík, var kvæntur Elínu Daníelsdóttur, þau skildu, og eiga þau þrjú börn; og Þuríður Ingunn, f. 31.12.1951, nemandi við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti, gift Benedikt Valssyni hagfræðingi og framkvæmdastjóra Farmanna- og fiskimannasambands íslands og eiga þau fjögur börn. Systkin Ingu eru: Þórður Georg, f. 12.7.1904 d. 6.9.1965, verslunar- stjóri Saumastofu Gefjunar á Akur- eyri, kvæntur Steinunni Jónasdótt- ur; Sigurður Hall, f. 28.6.1906 d. 22.8. 1992, ráðsmaður á Hólum í Hjalta- dal, síöar starfsmaður við Gefjun á Akureyri, var kvæntur Karlottu Jóhannsdóttur og eignuðust þau einn son; Kristján Jóhann, f. 27.5. 1908 d. 26.11.1968, skólastjóri Bændaskólans á Hólum, síðar er- indreki hjá Stéttarsambandi bænda í Reykjavík, var kvæntur Sigrúnu Ingólfsdóttur og eignuðust þau fjög- ur börn; Jónina Sigríður, f. 27.7.1910 d. 24.6.1923; Guðrún Karítas, f. 24.5. 1915, kaupkona á Akureyri, gift Sig- urði Guðmundssyni forstjóra og eiga þau tvö börn; Amór Karl, f. 24.6.1918, kaupmaður í blómabúö- inni Laufási á Akureyri; Geirfinnur, f. 6.6.1921, verslunarmaður á Akur- eyri; og Jón Sigurður, f. 29.5.1925, arkitekt búsettur í Svíþjóð, kvæntur Svönu Magnúsdóttur og eiga þau tværdætur. Foreldrar Ingu vora Karl Kristján Amgrímsson, f. 28.7.1883 d. 1.5.1965, b. Landamótum í Köldukinn, Veisu í Fnjóskadal og síðast á Akureyri og Karítas Sigurðardóttir, f. 11.10. 1883 d. 16.11.1955, húsmóðir þar. Karl var sonur Amgríms Einars- sonar og Karítasar Sigurðardóttur frá Halldórsstöðum. Karítas, hús- móðir í Veisu, var dóttir Sigurðar Jónssonar b. á Draflastöðum í Fnjóskadal og k.h. Helgu Sigurðar- Inga Dagmar Karlsdóttir. dóttur. Inga tekur á móti gestum í mötu- neyti Sjómannaskólans sunnudag- inn 18. apríl á milli kl. 15 og 18. Einar Öm Bjömsson Einar Örn Bjömsson bóndi, Mýnesi í Eiðaþinghá, er áttatíu ára í dag. Starfsferill Einar fæddist á Stóra-Sandfelli í Skriðdal og ólst þar upp til átta ára aldurs. Þá fékk Einar berkla og fór því til Akureyrar og dvaldi um sum- arið hjá Sigurði Kristinssyni kaup- félagsstjóra og Guðlaugu Hjörleifs- dóttur, systur Einars Kvaran, en dvaldi svo á spítala um veturinn. Vorið 1922 fór hann svo aftur til fjölskyldu sinnar sem í millitíðinni hafði flutt að Mýnesi. Hann gekk þar í farskóla í tvo vetur og síðar í Eiðaskóla í Eiðaþinghá. Sautján ára gamall missti hann fóður sinn og aðstoðaði þvf móður sína við búskapinn ásamt systkin- um sínum þar til hann festi kaup á jörðinni og hóf þar búskap sjálfur fimm árum sfðar. Einar hefur búiö að Mýnesi alla tíð en eftir 1970 tók Guðjón sonur hans við búskapnum. Auk bústarfa hefur Einar gegnt hinum ýmsu störfum í gegnum tíð- ina. Hann var gæslumaður hjá Raf- veitunum og Landsvirkjun á Fljóts- dalsheiði í sextán ár, starfaði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Seyðis- firði í á annan áratug og hafði þar m.a. umsjón með starfsmannahúsi á síldaráranum. Einar stundaði sjóinn í kringum 1970, var háseti og kokkur á Glett- ingi um þriggja mánaða skeið, síðar kokkur á Hannesi Hafstein í átta mánuði og starfaði við Búrfells- virkjun í þrjá mánuði 1968. Einar bauð sig fram til hrepps- nefndar 1938 og sat þar eitt kjör- tímabil og aftur eftir að Egilsstaða- hreppur var stofnaður og sat þá tvö til þrjú kjörtímabil. Hann var enn- fremur í stjórn Samvirkjafélags Eiðaþinghár og formaður þess í tvö til þrjú ár, eða til vorsins 1941. Eftir hann liggja greinar í Morgunblað- inu og fleiri blöðum. Fjölskylda Einar kvæntist 1941 Laufeyju Guðjónsdóttur, f. 14.2.1911, húsmóð- ur og fyrrum kennara í Vestmanna- eyjum og Eiðaþinghá og víðar. Hún er dóttir Guðjóns Þorsteinssonar b. Uppsölum í Eiðaþinghá og Sigríðar Þorvaldsdóttur húsmóður. Einar og Laufey eignuðust sjö böm en misstu einn son í flugslysi 1981. Börnin era: Arnljótur, f. 16.5. 1941, bílaviðgerðamaður í Reykja- vík; Sigríður, f. 27.4.1942, húsmóðir á Bakkafirði; Björn, f. 15.5.1944, sjó- maður í Reykjavík; Áskell, f. 28.7. 1945, b. Tokastöðum; Úlfur, f. 29.8. 1946, bílaviðgeröamaður í Reykja- Einar Örn Björnsson. vík; Guðjón, f. 12.5.1949, b. Mýnesi; og Hjörleifur, f. 28.11.1955 d. vorið 1981. Einar átti fimm systkini en á nú þrjú á lífi. Systkinin eru: Hrefna, f. 1911; Hjalti, f. 1915; Ari, f. 1916, nú látinn; Ólafur, f. 1919, nú látinn; og Fjölnir, f. 1922. Foreldrar Einars voru Björn An- toníusson, f. 14.10.1874 d. 31.5.1930, b. og oddviti á Mýnesi ættaöur frá Flugustöðum í Álftafirði og Guðrún Einarsdóttir, f. 8.3.1886 í Mýnesi d. 17.5.1959, húsmóðir þar. Einar verður aö heiman á afmæl- isdaginn. Lárus Kr. Lárus Kr. Jónsson klæðskerameist- ari og nú húsvörður við Grunnskóla Stykkishólms, til heimilis að Höíöa- götu 21, Stykkishólmi, er áttræður ídag. Starfsferill Láras fæddist í Jóelshúsi í Stykk- ishólmi en ólst upp á Ytrihöfða í Stykkishólmi. Á unglingsárunum shmdaði Láras verslunarstörf við apótekið í Stykkishólmi en hóf síðan nám í klæðskeraiðn hjá Kaupfélagi Stykkishólms 1935 og lauk þar klæð- skeraprófi. Láras var klæðskeri hjá Kaupfé- laginu í nokkur ár og starfrækti síð- an eigin klæðskerastofu í Stykkis- hólmi um skeið. Hann hefur nú ver- ið húsvörður við Grunnskólann í Stykkishólmi í fjöratíu ár. Auk þess var Lárus til sjós mörg sumur, kokkur á flóabátnum Baldri og á síldveiðum á bátum frá Stykkis- hólmiogfráRifi. Láras hefur starfað mikið að fé- lagsmálum. Hann var stofnandi og formaöur Ungmennafélagsins Snæ- fells, formaður Karlakórs Stykkis- hólms í þrjátíu ár, starfaði mikið með Leiksfélagi Stykkishólms og Jónsson með Rotary-hreyfingunni og er Poul Harris-félagi frá 1936, var formaður Sjálfsbjargar í Stykkishólmi í mörg ár og hefur starfað með landssam- bandi Sjálfsbjargar, starfaöi lengi með Iðnaðarmannafélagi Stykkis- hólms og er heiðursfélagi þess. Þá er Láras meöhjálpari og hringjari Stykkishólmskirkju en því starfl hefur hann gegnt í fjölda ára. Fjölskylda Láras kvæntist 4.6.1939 Guð- mundu Jónasdóttur, f. 30.10.1921, húsmóður. Hún er dóttir Jónasar Jónssonar, verkamanns á Fagurhóh á Helhssandi og síðar í Stykkis- hólmi, og konu hans, Hansínu Hans- dóttur húsmóður frá Gufuskálum. Láras og Guðmunda eignuðust sjö böm og era fjögur þeirra á lífi. Þau era Hansína Björk Lárasdóttir, f. 1938, ekkja, húsmóðir og skrifstofu- maður í Keflavík og á hún eina dótt- ur; Jón Lárasson, f. 1939, húsa- smíðameistari í Kópavogi, kvæntur Fanneyju Ingvarsdóttur, húsmóður og bankastarfsmanni, og eiga þau þijá syni; Anna Huld Lárasdóttir, f. 1944, húsmóðir í Reykjavík, gift Sveinbimi Hafhðasyni, lögfræðingi Lárus Kr. Jónsson. hjá Seðlabankanum, og eiga þau þrjár dætur; Ósk Lárasdóttir, f. 1946, húsmóðir í Bandaríkjunum, gift Charles Holmbright tæknifræðingi ogeigaþautvöbörn. Lárus átti átta systkini en á nú þrjú systkini á lífi. Þau eru Jóhann Jónsson, lengst af sundlaugarvörð- ur í Reykjavík; Þorbjörg Jónsdóttir, húsmóðir í Reykjavík; Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Lárasar vora Jón Jó- hannes Lárasson, skipstjóri og síðar verkstjóri í Stykkishólmi, og kona hans, Bjömína Sigurðardóttirf hús- móðir, frá Harastöðum á Fehs- strönd. Láras er að heiman á afmælisdag- inn. Til hamingju með afmælið 15. apríl Biörn Briem, Htunnavogi 11, Reykjavík. Svayá Guðjónsdóltir, Bakkahlið 45, Akureyri. Kári Angantýr Larsen, Furulundi lc, Akureyri. Gunnar Valur Þorgeirsson, Kleppsvegi 118, Reykjavík. María Jónsdóttir, Stórageröi 4, HvolsveUi. Gyða Jónsdóttir, Jöklagnmni 26, Reykjavik. Kristjana Einarsdóttir, Vogatungu 51, Kópavogi. Kristjaua tekur á móti gestum i Breiðfirðínga- búð, Paxafeni 14, Reykjnvík. eftir kl. 20 á afmælis- daginn. Anna Ólafsdóttir, Lindargötu 22, Siglufirðf Alda Magnúsdóttir, Austurströnd 4, Selýarnarnesí. Ásta Ögmundsdóttir, Snorrabraut 71, Reykjavík. Birgir Sigurðsson, biireiðasmiður, Hvassaieiti 42, Reykjavík. Eiginkona Birgis er Asa Jensen. Þau taka á móti gestum á Tveím- ur vinum, Lauga- vegi 45, Reykja- vík, á njiili kl. 20 fp^llllálilnælill:: daginn. Kari Sigurðsson, Kvisthaga 10, Reykjavik. Reinhardt Reinhardtsson, Nesvegi 43, Reykjavík. Lena Verbeek, Austurgötu 7, Stykkishóirai. Erna Margrét Kristjánsdóttir, Skagaseli 5, Reykjavík. Öriygur Rudolf Þorkelsson, Akurhúsum, Garðl. Kristján Benediktsson, Hólmavaði, Aöaldælahreppi. Benóný Elísson, Kirkjuvegi 4, Hvammstanga. Hrefna Sigursteinsdóttir, Kringiumýri 21, Akureyri. Fanney Björg Gísiadóttir, Skeljagranda 3, Reykjavík. Aldís Einarsdóttir, Túngötu 21, Gríndavík. Anna Theodóra Rögnvaidsdóttir, Hagarael 27, Reykjavík. Síguriaugur Þorsteinsson, Torfufelli 44, Reykjavik. Þórður Björnsson, Bakkatúni 18, Akranesi. Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Krókamýri 4, Garðabæ. Erla Þórðardóttir Erla Þóröardóttir húsmóðir, Háholti 33, Akranesi, er fertug í dag. Starfsferill Erla fæddist á Goddastöðum í Lax- árdal í Dalasýslu og ólst þar upp í foreldrahúsum fram til tvítugsald- urs. Þá stofnaði Erla heimhi með manni sínum og hefur verið hús- móðirsíðan. Fjölskylda Maður Erlu er Guðmundur Ámi Gunnarsson, f. 15.9.1955, bifreiða- stjóri. Hann er sonur Gunnars J.Á. Guðjónssonar, b. á Hofsstöðum í Helgafehssveit, og Laufeyjar Guð- mundsdóttur húsfreyju. Böm Erlu og Guðmundar Áma eru Guðrún Fanney, f. 15.1.1974; Ólafur Grétar, f. 25.11.1975; Sigrún Guðný, f. 25.10.1976; Þórður Guð- steinn, f. 17.7.1981; Oskar Laxdal, f. 7.2.1983; Guðjón Smári, f. 16.2. 1988; Jóhanna Ósp, f. 27.3.1991. Erla á fjóra bræður. Þeir era Eyj- ólfur, f. 11.5.1941, bifreiðastjóri í Reykjavík; Guðmundur Heiðar, f. 22.1.1945, verkamaður í Búðardal, kvæntur Báru Aðalsteinsdóttur og Erla Þórðardóttir. eiga þau tvö börn; Gísh Sigurvin, f. 9.9.1947, b. á Spágilsstöðum en kona hans er Ingibjörg Eyþórsdóttir og eiga þau tvö böm; Ársæh, f. 19.12. 1949, b. á Goddastöðum en kona hans er Guðrún Vigfúsdóttir og eiga þaueinadóttur. Foreldrar Erlu vora Þórður Eyj- ólfsson, f. 25.7.1909, d. 14.6.1991, b. á Goddastöðum, og Fanney Guð- mundsdóttir, f. 28.10.1916, d. 5.4. 1981, húsfreyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.