Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993
43
Andlát
Kirsten Briem félagsráðgjafi lést að
kvöldi mánudagsins 12. apríl.
Lára Jóhannesdóttir, Framnesvegi
16, Reykjavík, lést þann 7. apríl.
Auður Haraldsdóttir, Grettisgötu 90,
lést í Borgarspítalanum laugardag-
inn 10. apríl.
Margrét Bjarnadóttir frá Flateyri
lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 10. apríl.
Sigríður Jónsdóttir, Suðurgötu 85,
Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefsspít-
ala, Hafnarfirði, mánudaginn 12.
apríl.
Agnar Sigurðsson flugumferðar-
stjóri, Vogatungu 73, Kópavogi, lést
í Landspítaianum að kvöldi páska-
dags, þann 11. apríl sl.
Arndís Haraldsdóttir, Hraunbæ 160,
Reykjavík, lést 11. apríl.
Sigrid Lisa Sigurjónsson (fædd
Jacobsen) andaðist á páskadag.
Jóhanna M. Kjartansdóttir, Heiðar-
gerði 9, andaðist á heimih sínu að
morgni páskadags.
Sigdís G. Jónsdóttir, Marargötu 1,
lést á Landakotsspítala 13. aprfl.
Jarðarfarir
Kristjana Hafdís Bragadóttir,
Krummahólum 2, sem lést á heimili
sínu 7. apríl, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fóstudaginn 16. aprfl
kl. 13.30.
Eggert Freyr Kristjánsson, Bása-
hrauni 7, Þorlákshöfn, sem lést þann
11. apríl, verður jarðsunginn frá Þor-
lákshafnarkirkju laugardaginn 17.
aprfl kl. 14.
Ida Guðríður Þorgeirsdóttir, Laxár-
bakka, sem lést aðfaranótt 10. apríl,
verður jarðsungin frá Skútustaða-
kirkju laugardaginn 17. apríl kl. 14.
Guðrún Ásgeirsdóttir, Víðflundi 24,
Akureyri, verður jarðsungin frá Að-
ventkirkjunni í Reykjavík fóstudag-
inn 16. aprfl kl. 13.30.
Albert Magnússon (Alli krati), Stapa-
hrauni 2, verður jarðsunginn frá
Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, fóstu-
daginn 16. apríl kl. 13.30.
Útför Margrétar Jónsdóttur frá Fer-
stiklu, sem lést í Sjúkrahúsi Akra-
ness 7. apríl, verður gerð frá Hall-
grímskirkju, Saurbæ, fóstudaginn
16. apríl kl. 14.
Friðjón Ástráðsson aðalféhirðir,
Kjarrmóum 29, Garðabæ, verður
jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í
Hafnarfirði í dag, fimmtudaginn 15.
aprfl kl. 13.30.
Jón Þorsteinsson, Hverfisgötu 3,
Siglufirði, verður jarðsunginn frá
Siglufjaröarkirkju laugardaginn 17.
aprfl kl. 14.
Helgi Svanberg Jónsson bóndi,
Lambhaga, Rangárvöllum, lést á
heimili sínu þann 7. aprfl. Jarðsett
verður frá Keldnakirkju laugardag-
inn 17. apríl kl. 14.
Valgarður Runólfsson frá Dýrfinnu-
stöðum, Laugavegi 28d, andaðist á
heimili sínu 1. apríl. Jarðarförin hef-
ur farið fram.
Guðný Gísladóttir, Haugi, andaðist
þann 4. aprfl. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Snjórinn er næstum því farinn. Ættirðu ekki að fara
að skipuleggja næstu uppskerumistök þín?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísahörður: Slökkvilið s. 3300, bnmas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 9. apríl til 15. apríl 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, sími
73390. Auk þess verður varsla í Austur-
bæjarapóteki, Háteigsvegi 1, sími
621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tíl
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 oglaugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnárfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir. í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seitjarnarnes: Heiisugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heflsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eför samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 15. apríl:
Brottflutningur frá Túnis mun
vera að hefjast.
Smáskipafloti á leið suður með Ítalíu.
___________Spakmæli_____________
Ef þú hugsar tvisar áður en
þú talar einu sinni munt þú tala þeim
mun betur.
William Penn.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafii-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Sljömuspá______________________
Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Einbeittu þér að nýjum áhugamálum um leiö og þú hefur lokiö
við fyrri verkefni. Happatölur eru 12,18 og 25.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú freistast til að eyða um of en það er skammgóður vermir.
Fyrri hluti dagsins er heldur þreytandi og þú vilt gleyma hefð-
bundnum störfum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú tekur þátt í félagslífi og þar gæti verið að finna ákveðinn vendi-
punkt fyrir þig. Þú binst þar samböndum sem munu reynast þér
vel á komandi tímum.
Nautið (20. april-20. mai):
Leggðu þig fram viö að ná tökum á viðkvæmum málum. Reyndu
að samræma ákvarðanir þínar viija annars aðila.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Gerðu ekkert sem ruglar þig í ríminu. Forðastu leiöindi eins og
heitan eldinn. Gerðu það besta úr hlutunum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Taktu þau mál sem þú stendur í fóstum tökum. Gefðu ekki þuml-
ung eftir. Það getur borgað sig að bíða um stund.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þér reynist erfitt að taka ákvörðun þar sem ákveðin óvissa er í
loftinu. Ástandið batnar þegar á daginn líður.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu ekki kenna þér um mistök annarra. Fólk hugsar mest um
eigin hag. Ef þú vonast eftir þakklæti annarra er hætt viö að þú
verðir fyrir vonbrigðum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það sakar ekki að vera svolítfll einstaklingshyggjumaöur. Þú
veist nákvæmlega hvað þú vilt og hvert þú ætlar að fara.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að hafa nóg að gera svo þú hugsir ekki of mikið um ákveð-
ið mál. Leggðu meiri tilfinningu í ástarmálin. Happatölur eru 11,
26 og 37.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það mikflvægt að aðrir fái gott álit á þér. Sýndu því þínar bestu
hliðar. Þetta nýtist þér þegar til lengri tíma er litið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Sláðu ekki hendinni á móti tækifæri sem býðst til að gera eitt-
hvað annað en þú ert vanur. Með sjálfsöryggi þínu hefur þú góð
áhrif á aðra.
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflávík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. T -
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristfleg símaþjónusta. Sími
91-683131.