Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 33
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 45 Ingvar E. Sigurðsson í Stund gaupunnar. Stund gaupunnar Þjóðleikhúsið sýnir nú Stund gaupunnar eftir Per Olov En- quist. Leikendur eru Ingvar E. Sigurösson, Guðrún Þ. Stephen- sen og Lilja Þórisdóttir en Bríet Héðinsdóttir leikstýrir verkinu. Leikritið gerist á geðsjúkrahúsi á einni kvöldstund. Þar segir af ungum pilti sem búið er að loka inni fyrir lífstíð en hann hefur myrt miðaldra hjón að því er virðist af tilefnislausu og síðan Leikhús margoft reynt að fyrirfara sér, auk þess sem hann hefur drepið kött sem hann fékk að hafa hjá sér á sjúkrahúsinu. Við þessa sögu koma kvenprestur auk ungrar konu sem er meðferðar- sérfræðingur og reyna þær aö grafast fyrir um þennan pOt og ástæður hans. í þessari sérstæðu glæpasögu er fjallað um himnaríki og hel- víti, sjálfseyðingarhvöt og guð. Horft er á atburðina frá sjónar- hóli kvenprestsins og hafa at- burðimir það mikil áhrif á hana að hún lætur af prestskap. Sýningar í kvöld: Haíið. Þjóðleikhúsið Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsið Tartuffe. Borgarleikhúsið Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið Titanicslysið. Tit- anic- slysið Þaö var 15. apríl 1912 sem SS Titanic sökk í jómfrúrferð sinni og yíir 1500 manns létu lífið. Fjórtán árum fyrr gaf Morgan Robertson út merka bók. Þar var lýst skipi sem var jafn stórt og Titanic sem einmitt keyrði á ísjaka í jómfrúarferðinni á apríl- nóttu. Nafn skipsins var Titan! Blessuð veröldin Feneyjar hvað? Skipaskurðimir í Birmingham em samtals lengri en hinir í Fen- eyjum! Millistríðsástand Á millistríðsárunum var Frakklandi stjómað af 40 mis- munandi stjórnum. Filippseyjar Það em yfir 7000 eyjar sem mynda Filippseyjar. Færð á vegum Flestir vegir landsins era færir þó víða sé talsverö hálka. Nokkrar leið- ir voru þó ófærar snemma í morgun. Umferðin Það vom meðal annars Steingríms- íjarðarheiði, Eyrarfjall, Gjábakka- vegur, vegurinn milli Kollaíjaröar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxar- íjarðarheiði og Mjóaíjarðarheiði. Víðast hvar um landið eru öxul- þungatakmarkanir. g Öxulþunga- Hálka og ___takmarkanir skafrenningur [/J ófært cu Ófært Höfn Barrokk í kvöld: í kvöld klukkan 22.00 ætlar stór söngvarinn Richard Scobie ac mæta á Barrokk ásamt píanóleik Skemmtanalífið aranum Birgi Tryggvasyrú. Richard Scobie er tónlistarann- endum að góðu kunnur enda hefur hann víða komið fram. Margir þekkja hann sem söngvara Rott- unnar gömlu en síðast var hann að leika með hljómsveit sem kall- aðist Scobie & the X-rated. Þar var hann ásamt trommaranum Brad Doan, gítarleikaranum Yann Chamberlain, bassaleikaranum Bergi Bigissym og gítarleikaranum Richard Scobie. Jóni Sörensen. Uppákoman í kvöld hefst klukk- * an 22.00 og lýkur um klukkan eitt eftír miðnætti. Stórihundur og Iitlihundur Stórihundurinn og Lithhundur eru fylginautar kappans Óríóns og skær- asta stjarna Stórahundsins, Síríus, er skærasta stjarnan á himinhvelf- ingunni. Síríus er víða nefnd Hunda- Stjömumar stjaman en Forn-Grikkir settu sum- arhitana í samband við Hundastjöm- una sem um þetta leyti tók aö sjást á morgunhimninum. Hér á landi vora hundadagarnir einmitt heitasti tími sumars en þá era sóhn og Síríus hvað nálægast á himninum. Jörandur hundadagakonungur ríkti á þessum árstíma en alþýðan taldi nafnið dregið af því að hundar bitu helst gras á þessum tíma og höfrangar, einnig nefndir hundafisk- ar, fitnuðu svo mjög að fitan rann í augu þeirra og þeir vihtust á land. Hjá Forn-Egyptum markaði Síríus upphaf Nílarflóðanna ár hvert. Sólarlag í Reykjavík: 21.00. TVÍBURARNIR ★ ÓRÍON LITLIHUNDURINN ★ Prókýón EINHYRNINGURINN HOGGORM URINN Midbaugur man Karlsv$gninn ■inhyrningurint STÓRIHUNDURINN Síríus Skuturinn Sólarupprás á morgun: 5.50. Árdegisflóð á morgun: 2.45. Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.15. LágQara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Nick Nolte, Susan Sarandon og Zack OMálley Greenburg. OlíaLorenzos Oha Lorenzos íjallar um hjónin Augusto og Michaela Odone sem af einstöku hugrekki og þraut- seigju börðust fyrir lífi sonar síns. Þeim var tilkynnt árið 1984 að fimm ára sonur þeirra væri haldinn ólæknandi sjúkdómi. Þau neituðu að trúalæknavísind- unum og hófu sínar eigin rann- sóknir um hinn dularfuha sjúk- dóm sem heijaði á barnið þeirra. Þrautseigja þeirra bar árangur og í dag geta hundrað manna þakkað þeim. Bíóíkvöld Aðalhlutverk era í höndum Nick Nolte og Susan Sarandon en hún var thnefnd til óskars- verðlauna fyrir leik sinn. Þá leik- ur Peter Ustinov nokkuð stórt hlutverk. Ástralski leikstjórinn George Miller stýrir myndinni en kunn- astur er hann fyrir Mad Max og The Witches of Eastwick en að þessu sinni kom sér vel fyrir hann að vera lærður læknir. Nýjar myndir Háskólabíó: Vinir Péturs Laugarásbíó: Hörkutól Stjömubíó: Hetja Regnboginn: Ferðin til Las Vegas Bíóborgin: Stuttur Frakki Bíóhölhn: Konuhmur Saga-bíó: Háttvirtur þingmaður Gengið Gengisskráning nr. 70. - 15. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,260 63,400 64,550 Pund 97,721 97,937 96,260 Kan. dollar 50,137 50,248 51,916 Dönsk kr. 10,3051 10,3279 10,3222 Norsk kr. 9,3249 9,3455 9,3321 Sænsk kr. 8,4921 8,5109 8,3534 Fi. mark 11,3003 11,3253 10,94SfL Fra. franki 11,6856 11,7115 11,6706 Belg.franki 1,9210 1,9253 1,9243 Sviss. franki 43,1912 43,2868 42,8989 Holl. gyllini 35,1904 35,2683 35,3109 Þýskt mark 39,5437 39,6312 39,7072 it. líra 0,04093 0,04102 0,04009 Aust. sch. 5,6194 5,6318 5,6413 Port. escudo 0,4258 0,4267 0,4276 Spá. peseti 0,5485 0,5498 0,5548 Jap. yen 0,55827 0,55950 0,55277 Irskt pund 96,389 96,603 96,438 SDR 89,1340 89,3312 89,6412 ECU 76,9590 77,1293 76,8629 Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 r~ 3 ~ II r 8 I )o I ‘L ii H 7T ■Hpm /b 'M * zo\ * J 45 Lárétt: 1 skafrenningur, 5 samskipti, 8 jörð, 9 una, 10 þegar, 11 reiðar, 13 bolti, 15 pysjan, 18 skóli, 19 afturenda, 21 fljót- ið, 22 forfeður, 23 vana. Lóðrétt: 1 díl, 2 málmur, 3 súld, 4 skauíý 5 Ijúft, 6 pila, 7 karlfuglana, 12 við- kvæmi, 14 röng, 16 klampa, 17 pirrni, 19 dreifa, 20 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pískur, 8 ósi, 9 amen, 10 loft, 12 ská, 13 skiltið, 15 kal, 16 aumi, 18 eðl- un, 20 er, 22 rimman. Lóðrétt: 1 pól, 2 ís, 3 Sif, 4 katla, 5 um, 6 reki, 7 snáði, 11 okaði, 12 stuna, 13 sker, 14 ill, 17 men, 19 tun, 21 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.