Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Qupperneq 34
46 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 Fimmtudagur 15. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Babar (9:26). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýöandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegö og ástríður (104:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr riki náttúrunnar. Dýrin á slétt- unni (Freedom of the Plains). Svissnesk náttúrulífsmynd. Þýð- andi og þulur: Matthías Kristian- sen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpan. Fylgst verður meó v keppni á íslandsmótinu í vélsleða- akstri, sem fram fór í Mývatns- sveit, og sýnd siguræfing Magnús- ar Schevings á Norðurlandamóti í þolfimi í Osió. Þá verður hugað aö viðburðum í heimi íþróttanna á undanförnum dögum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjórn upp- töku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 Sinfon ok salterium. „Slá hörpu mína himinborna dís". Skoðuð er gömul harpa í eigu Þjóðminja- safnsins og þróun hljóðfærisins rakin allt til píanóa nútímans. Um- sjón: Sigurður Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Plús film. 21.20 Upp, upp mín sál (6:16) (l'll Fly Away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.15 Hvaö viltu vita? Áhorfendaþjón- usta Sjónvarpsins. i þættinum verða meðal annars gefin svör við * spurningum um jarðskjálfta, kristniboð, áfengiskaup, esper- anto, grasalækningar og þátttöku almannatrygginga vegna tannrétt- inga. Umsjón: Kristín Á Ólafsdótt- ir. Dagskrárgerð: Tage Ammen- drup. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art- hursson. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17 30 Meö Afa. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stoð 2 1993. 20.35 Maíblómin (The Darling Buds of May) Þessi heimakæra fjölskylda er einhver vmsælasta sjónvarps- fjolskylda í Bretlandi fyrr og síðar. Þessi nýja þáttaröð, sem hefur gongu sina hér á Stöð 2 í kvöld, er sú þriðja í röðinni. En við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið og fylgjumst með gangi mála þeg- ar Ma og Pop Larkins eru boðuð til skólastjórans út af tvíburunum. (16). 21.30 Aöeins ein jörö. Vandaður, ís- lenskur myndaflokkur um um- hverfismál. Stöö 2 1993. 21.45 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinnagátna. (11:26). 22.35 í furöulegumfélagsskap (Slaves of New York). Kvikmynd sem fjal!- k ar um listagengi New York borg- ar, liðið sem er of töff til að fríka út og of fríkað til að vera töff. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu eftir Tömu Janowitz og segir frá ungri konu, Elanor, sem starfar við að hanna hatta og er í örvæntingarfullri leit að „venju- legu" lífi í listamannahverfi Man- hattan. Aðalhlutverk: Bernadette Peters, Chris Sarandon og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: James Ivory. 1989. 0.35 Þagnarrof (Betrayal of Silence). Bönnuö börnum. 2.10 lllur grunur (Suspicion). Þetta er bresk endurgerð samnefndrar myndar sem meistari Hitchcock geröi árið 1941 meó þeim Cary Grant og Joan Fontain í aðalhlut- verkum. í mynd kvöldsins eru það Anthony Andrews og Jane Curtin sem fara með hlutverk elskend- anna sem giftast þrátt fyrir hörð mótmæli fööur hennar. Áðalhlut- verk: Anthony Andrews, Jane Curtin og Jonathan Lynn. Leik- stjóri: Andrew Greieve. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl. 17.03.) _ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegi8lelkrit Útvarpsleikhúss- ins, ,,Carollne“. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis I dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin“ eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar (19). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Nýjungar úr heimi tækni og vísinda. Hvað er á döf- inni og við hvaða tækninýjungum má búast? Einnig er sagt frá niður- stöðum nýlegra erlendra rann- sókna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (16). Ragnheið- ur Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrým úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Caroline“ eftir William Somerset Maugham. Þriðji þáttur af átta. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 18. mars sl. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Bókaþáttur. 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmanriahöfn. - Heim- ilið og kerfið, pistill Sigríöar Péturs- dóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Ákureyri. Úrvali útvarpað ( næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.15 í hádeginu. Okkar eini sanni Frey- móður með Ijúfa tónlist. 13.00 iþróttafréttir eitt. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig- ursteinn Másson. Fastir liðir, „Heimshorn", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19 30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 íslenski listinn. Islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 20 vin- sælustu lögin verða endurflutt á sunnudögum milli kl. 15 og 17. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag- skrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Það er kom- Fð að huggulegri kvöldstund með góóri tónlist. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar. 15.0 Þankabrot. 16.00 Lífiö og tiiveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guömunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FMf909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Siödeglsútvarp Aðalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. í þættlnum verður sýnt siguratriði Magnúsar Schevings á Norðurlandamótinu t þolfiml. Sjónvarpið kl. 20.35: íþróttasyrpan íþróttasyrpan er á dagskrá á fimmtudagskvöld, fjölbreytt að vanda. Starfsmenn íþróttadeildarínnar brugðu sér norð- ur í Mývatnssveit og fylgdust með þar sem menn þeystu ura grundir á íslandsmótinu í vélsleðaakstrl Þolfimi er nýleg keppnisíþrótt á íslandi og nýtur vaxandi vinsælda og í þættinum verður sýnt siguratriöi Magnúsar Schevings á Norðurlandamótinu í þolfimi sem fram fór i Ósló fyrir skömmu. Þá verður hugaö að hinum og þessum atburðum í heimi íþróttanna á undanförnum dögum. Umsjónarmaður íþróttasyrpunnar er Ingólfur Hannesson og dagskrárgerð annast Gunnlaugur Þór Pálsson. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt viö tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Úmferöarútvarp i samvinnu viö Umferðarráö og lögreglu. 17.15 ivar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ivar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. S Ódtl jm 100.6 11.00 Birgir Örn Tryggvason. 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Vörn gegn vímu.Sigríður Þor- steinsdóttir. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 7.00 Sólarupprásin. Guðjón Berg- mann. PM 9$,7 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Gælt viö gáfurnar. 01.00 Næturtónlist. 07.00 Enginn er verri þó hann vakni.Ellert Grétarsson. 09.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. Bylgjan - bafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9 ÚTP*** 97.7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00 Kvennó. 22.00 í grófum dráttum í umsjá F.Á. 1.00 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ ★ 13.00 NHL ishokký. 15.00 Equestrian Show Jumping. 16.00 Körfuboiti. 17.30 Eurosport News. 18.00 Körfubolti. 19.30 Eurofun 20.00 Knattspyrna 1994. 22.00 Hnefaleikar. 23.00 Eurosport News. 6** 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Diff’rent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19.00 Melrose Place. 20.00 Chances. 21.00 W.K.R.P. in Cincinnatti. 21.30 Star Trek: The Next Generation. 22.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 13.00 The One and Only 15.00 Dead Men Don’t Wear Plald 17.00 End of the Llne 19.00 Termlnator 2: Judgement Day 21.15 Mutant Hunt 22.40 Master of Menace 24.20 Cry In the Wild 1.55 Loose Screws 3.25 Alligator ll-The Mutation Umsjónarmaður þáttarins er Kristín Á. Ólafsdóttir. Sjónvarpið kl. 22.15: Hvað viltu vita? Áhorfendaþjónusta Sjón- varpsins, þátturinn Hvað viltu vita?, verður sendur út í sjötta skipti fimmtu- dagskvöldið 15. apríl. Ýmis- legt hefur borið á góma í þáttunum til þessa og marg- ir fróðleiksfúsir áhorfendur hafa fengið þar svör við brennandi spurningum frá kunnáttufólki. Þættinum hafa borist gífurlega margar spurningar og að þessu sinni verður gengið nokkuð á spurningabunkann. Með- al annars verða gefin svör við spurningum um jarö- skjálfta, kristniboð, áfengis- kaup, esperanto, grasa- lækningar og þátttöku al- mannatrygginga vegna tannréttinga. Rás 1 kl. 19.55: m r 1 • Sinfóniuhljómsveitar ís- lands 18. mars sl„ sem út- varpaö verður á fimmtu- dagskvöld, er ameríski sellóleikarinn Wendy Warner. Hún hóf tónlist- amám 4 ára gömul og var sögð taka óvenjusKjótum framförum. Árið 1988 bauö hinn margrómaði snillingur sellóstrengjanna Mstislav Rostropovítsj henni að veröa nemandi sinn en þá var hún aðeins 15 ára göm- ul. Hún þreytti frumraun sína sem einleikari í Sel]ó- konsert númer 1 árið 1990. Þráltfyrlr ungan aldur hefur Wendy unnið tll fjölda verð- launa og viðurkenninga fyr- ir leik sinn, bæði innan og utan Bandaríkjanna, og er eftirsóttur einleikari víða um heim. Þættirnir um maiblómin eru á dagskrá vikulega. Stöð 2 kl. 20.35: Maíblómin Stöð 2 hefur á fimmtu- dagskvöld sýningu á sex nýjum þáttum um einhveija þá heimilislegustu íjöl- skyldu sem um getur í bresku sjónvarpi. Höfuð Larkin-fj ölskyldunnar eru þau Ma og Pop Larkins og nú eiga þau að mæta hjá skólastjóranum vegna óláta í tvíburunum. Kennsluyfir- völd hafa mikla áhyggjur af þessum frísklegu ólátabelgj- um sem hafa truflandi áhrif á kennsluna og leggja til að tvíburamir verði sendir á heimavistarskóla sem fyrst. Þau hjónin telja sig ekki eiga annarra kosta völ og fara ásamt ólátabelgjunum að skoöa nýjan skóla. Tví- buramir eru yfir sig hrifnir í fyrstu eða þangað til það uppgötvast að heimavistar- skólinn er ekkert Hótel mamma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.