Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Side 25
LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993 25 Stólpagripir sýndir á Mel- gerðismelum Kynbótahrossadómararnir Krist- inn Hugason, Víkingur Gunnars- son og Þorkell Bjarnason lentu í slæmu veöri á yhrreið sinni um Norðurland þegar þeir voru að for- skoða kynbótahross vegna íjórð- ungsmótsins á Vindheimamelum í Skagafirði. Dómar gengu vel í Húnavatns- sýslum en þeir urðu að gera tveggja daga hlé vegna óveðurs í Eyjaíirði. Hross voru sýnd á Húsavík, í Svarf- aðardal og við Akureyri en yfirlits- sýning var á Melgerðismelum. Sex sex vetra stóðhestar fengu fullnaðardóm, átta fimm vetra hestar og fimm fjögurra vetra stóð- hestar. Pjórir þeirra fengu yfir 8,00. Fimm vetra stóðhestur, Gustur frá Hóh, fékk 8,14 í aðaleinkunn og þar með langbestan dóm ahra stóðhest- anna á sýningunni. Gustur er und- an Gáska frá Hofsstöðum og Öbbu frá Gih og er í eigu Ragnars Ingólfs- sonar. Gustur fékk 7,93 fyrir bygg- ingu og 8,36 fyrir hæfileika. Margir fimm vetra stóðhestar hafa fengiö aðaleinkunn yfir 8,00 í vor og lofar það góðu fyrir hrossa- rækt næstu ára. Sexvetra stóð- hestamirjafnir Óður frá Torfunesi, undan Ófeigi frá Flugumýri og Kviku frá Rangá, stóð efstur sex vetra hestanna með 8,07 í aðaleinkunn. Óöur er í eigu Vignis Sigurðssonar og Baldvins Kr. Baldvinssonar og fékk 7,73 fyr- ir byggingu og 8,41 fyrir hæfileika. Rökkvi frá Álftagerði fékk 8,03 í aðaleinkunn. Rökkvi er undan Dreyra frá Álfsnesi og Gerplu frá Álftagerði og er í eigu Amgríms Geirssonar. Rökkvi fékk 7,85 fyrir byggingu og 8,20 fyrir hæfileika. Þytur frá Kúskerpi, undan Roða frá Kúskerpi og Hörpu frá Hjalta- bakka, fékk 8,02 í aðaleinkunn. Þytur er í eigu Óla Berg Kristdórs- sonar og fékk 7,83 fyrir byggingu og 8,21 fyrir hæfileika. Hæst dæmdi fjögurra vetra stóð- hesturinn var ðður frá Brún við Akureyri. Óður er undan Stíg frá Kjartansstöðum og Ósk frá Brún og er í eigu Kristjáns E. Jóhannes- sonar. Óður fékk 7,63 fyrir bygg- ingu, 8,11 fyrir hæfileika og 7,87 í aðaleinkunn. Yngri hryssurnar brugðust 110 hryssur voru fuUdæmdar, þar af fengu 55 hryssur 7,50 eða meir. Fimm sex vetra hryssnanna fengu 8,00 eða meir í aðaleinkunn en yngri hryssumar náðu sér ekki á strik. Af 67 fulldæmdum sex vetra hryssum fengu þijátíu og átta 7,50 eða meir. Sviðsljós Freddie Hubbard blæs í trompetinn. Freddie Hubbard á Hótel Sögu Bandaríski trompetleikarinn Freddie Hubbard hélt tónleika á Hót- el Sögu sl. þriðjudagskvöld að við- stöddu fjölmenni. Hubbard, sem er af mörgum kaUaður konungur trompetsins, kom hingað vegna Rú- Rek djasshátíðarinnar en tónleik- arnir voru einmitt Uður í henni. Með Hubbard spiluðu Javon Jack- son, Fonnie Matthews, Jeff Chamb- ers og Louis Hayes. Trompetleikar- inn er nú að hefja Evrópufór en ís- land var fyrsti viðkomustaðurinn. Svanhildur Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur hlustuöu á konung trompetsins. DV-myndir GS Oöur frá Torfunesi stóð efstur sex vetra hestanna. DV-mynd E.J. Efst stóð Saga frá Þverá, undan Kjarval frá Sauðárkróki og Nótt frá Leifsstöðum. Saga er í eigu Bald- vins A. Guðlaugssonar og fékk 8,13 fyrir byggingu, 8,30 fyrir hæfileika og 8,21 í aðaleinkunn. Hoffa frá Litla-Dal, undan Nátt- fara frá Ytra-Dalsgerði og Bjólu frá Stóra-Hofi, fékk 7,95 fyrir byggingu, 8,24 fyrir hæfileika og 8,10 í aðalein- kunn. Hoffa er í eigu Kristínar Thorberg og Jónasar Vigfússonar. Þá fékk Dögun frá Ytra-Hóli 8,06 í aðaleinkunn, Prinsessa frá Gih 8,05 og Freisting frá Haga I 8,04 í aðaleinkunn. Þrjátíu og tvær hryssur fengu fullnaðardóm, þar af þrettán með 7,50 eða meir. Tinna frá Bringu stóð efst með 7,85 í aðaleinkunn. Ellefu fjögurra vetra hryssur vora fulldæmdar. Fjórar þeirra fengu 7,50 eða meir. Brynja frá Hrafnsstöðum stóð efst með 7,74 í aðaleinkunn. -E.J. DÁLEIÐSLUNÁM Nú býðst loksins nám í dáleiðslumeðferð hér á landi. Námið nýtist öllum þeim sem vilja skapa sér ný atvinnutækifæri og víkka starfssvið sitt. Skólinn hefst 14. júm' og stendur yfir í þrjá mánuði, tvö kvöld í viku. DÁLEIÐSLUSKÓLI ÍSLANDS Vesturgata 16 • 101 Reykjavík • <ö 91 - 625717 • Fax 91- 626103 Viðurkenndur af International Medical and Dental Hypnotherapy Association Upplýsingar og skráning alla virka daga kl. 16.00-18.00. NAMÍMíÍ# IFyNPíI k yéfiNNI? I Múlalundi færð þú fundarmöppur, barmmerki (nafnmerki) , áletranir, merkingar og annað sem auðveldar skipulag og eykur þægindi og árangur þátttakenda. Allar gerðir, margar stærðir, úrval lita og áletranir að þinni ósk! Hafóu samband vi& sölumenn okkar í síma 68 84 76 e&a 68 84 59. M Múlalundur \ : Vinnustofa SÍBS - Hátúni 10c " Símar: 68 84 76 og 68 84 59. JfTTj 7 .Vif ^ V^\l- Jf * s i VV K>\f ^ \) \ I ■m—rT Skattframtal lögaðila: Skilafrestur rennur út þann 31. maí Síðasti skiladagur skattframtals lögaðila er 31. maí. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI '>K\CA~7.,yX.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.