Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993 25 Stólpagripir sýndir á Mel- gerðismelum Kynbótahrossadómararnir Krist- inn Hugason, Víkingur Gunnars- son og Þorkell Bjarnason lentu í slæmu veöri á yhrreið sinni um Norðurland þegar þeir voru að for- skoða kynbótahross vegna íjórð- ungsmótsins á Vindheimamelum í Skagafirði. Dómar gengu vel í Húnavatns- sýslum en þeir urðu að gera tveggja daga hlé vegna óveðurs í Eyjaíirði. Hross voru sýnd á Húsavík, í Svarf- aðardal og við Akureyri en yfirlits- sýning var á Melgerðismelum. Sex sex vetra stóðhestar fengu fullnaðardóm, átta fimm vetra hestar og fimm fjögurra vetra stóð- hestar. Pjórir þeirra fengu yfir 8,00. Fimm vetra stóðhestur, Gustur frá Hóh, fékk 8,14 í aðaleinkunn og þar með langbestan dóm ahra stóðhest- anna á sýningunni. Gustur er und- an Gáska frá Hofsstöðum og Öbbu frá Gih og er í eigu Ragnars Ingólfs- sonar. Gustur fékk 7,93 fyrir bygg- ingu og 8,36 fyrir hæfileika. Margir fimm vetra stóðhestar hafa fengiö aðaleinkunn yfir 8,00 í vor og lofar það góðu fyrir hrossa- rækt næstu ára. Sexvetra stóð- hestamirjafnir Óður frá Torfunesi, undan Ófeigi frá Flugumýri og Kviku frá Rangá, stóð efstur sex vetra hestanna með 8,07 í aðaleinkunn. Óöur er í eigu Vignis Sigurðssonar og Baldvins Kr. Baldvinssonar og fékk 7,73 fyr- ir byggingu og 8,41 fyrir hæfileika. Rökkvi frá Álftagerði fékk 8,03 í aðaleinkunn. Rökkvi er undan Dreyra frá Álfsnesi og Gerplu frá Álftagerði og er í eigu Amgríms Geirssonar. Rökkvi fékk 7,85 fyrir byggingu og 8,20 fyrir hæfileika. Þytur frá Kúskerpi, undan Roða frá Kúskerpi og Hörpu frá Hjalta- bakka, fékk 8,02 í aðaleinkunn. Þytur er í eigu Óla Berg Kristdórs- sonar og fékk 7,83 fyrir byggingu og 8,21 fyrir hæfileika. Hæst dæmdi fjögurra vetra stóð- hesturinn var ðður frá Brún við Akureyri. Óður er undan Stíg frá Kjartansstöðum og Ósk frá Brún og er í eigu Kristjáns E. Jóhannes- sonar. Óður fékk 7,63 fyrir bygg- ingu, 8,11 fyrir hæfileika og 7,87 í aðaleinkunn. Yngri hryssurnar brugðust 110 hryssur voru fuUdæmdar, þar af fengu 55 hryssur 7,50 eða meir. Fimm sex vetra hryssnanna fengu 8,00 eða meir í aðaleinkunn en yngri hryssumar náðu sér ekki á strik. Af 67 fulldæmdum sex vetra hryssum fengu þijátíu og átta 7,50 eða meir. Sviðsljós Freddie Hubbard blæs í trompetinn. Freddie Hubbard á Hótel Sögu Bandaríski trompetleikarinn Freddie Hubbard hélt tónleika á Hót- el Sögu sl. þriðjudagskvöld að við- stöddu fjölmenni. Hubbard, sem er af mörgum kaUaður konungur trompetsins, kom hingað vegna Rú- Rek djasshátíðarinnar en tónleik- arnir voru einmitt Uður í henni. Með Hubbard spiluðu Javon Jack- son, Fonnie Matthews, Jeff Chamb- ers og Louis Hayes. Trompetleikar- inn er nú að hefja Evrópufór en ís- land var fyrsti viðkomustaðurinn. Svanhildur Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur hlustuöu á konung trompetsins. DV-myndir GS Oöur frá Torfunesi stóð efstur sex vetra hestanna. DV-mynd E.J. Efst stóð Saga frá Þverá, undan Kjarval frá Sauðárkróki og Nótt frá Leifsstöðum. Saga er í eigu Bald- vins A. Guðlaugssonar og fékk 8,13 fyrir byggingu, 8,30 fyrir hæfileika og 8,21 í aðaleinkunn. Hoffa frá Litla-Dal, undan Nátt- fara frá Ytra-Dalsgerði og Bjólu frá Stóra-Hofi, fékk 7,95 fyrir byggingu, 8,24 fyrir hæfileika og 8,10 í aðalein- kunn. Hoffa er í eigu Kristínar Thorberg og Jónasar Vigfússonar. Þá fékk Dögun frá Ytra-Hóli 8,06 í aðaleinkunn, Prinsessa frá Gih 8,05 og Freisting frá Haga I 8,04 í aðaleinkunn. Þrjátíu og tvær hryssur fengu fullnaðardóm, þar af þrettán með 7,50 eða meir. Tinna frá Bringu stóð efst með 7,85 í aðaleinkunn. Ellefu fjögurra vetra hryssur vora fulldæmdar. Fjórar þeirra fengu 7,50 eða meir. Brynja frá Hrafnsstöðum stóð efst með 7,74 í aðaleinkunn. -E.J. DÁLEIÐSLUNÁM Nú býðst loksins nám í dáleiðslumeðferð hér á landi. Námið nýtist öllum þeim sem vilja skapa sér ný atvinnutækifæri og víkka starfssvið sitt. Skólinn hefst 14. júm' og stendur yfir í þrjá mánuði, tvö kvöld í viku. DÁLEIÐSLUSKÓLI ÍSLANDS Vesturgata 16 • 101 Reykjavík • <ö 91 - 625717 • Fax 91- 626103 Viðurkenndur af International Medical and Dental Hypnotherapy Association Upplýsingar og skráning alla virka daga kl. 16.00-18.00. NAMÍMíÍ# IFyNPíI k yéfiNNI? I Múlalundi færð þú fundarmöppur, barmmerki (nafnmerki) , áletranir, merkingar og annað sem auðveldar skipulag og eykur þægindi og árangur þátttakenda. Allar gerðir, margar stærðir, úrval lita og áletranir að þinni ósk! Hafóu samband vi& sölumenn okkar í síma 68 84 76 e&a 68 84 59. M Múlalundur \ : Vinnustofa SÍBS - Hátúni 10c " Símar: 68 84 76 og 68 84 59. JfTTj 7 .Vif ^ V^\l- Jf * s i VV K>\f ^ \) \ I ■m—rT Skattframtal lögaðila: Skilafrestur rennur út þann 31. maí Síðasti skiladagur skattframtals lögaðila er 31. maí. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI '>K\CA~7.,yX.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.