Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 41 gripi, bikar, snyrtivörur og feröir eins og hún vill með skemmtiferða- skipi, söng og kvikmyndatilboð sem er verið að kcinna nánar fyrir hana. Hún segist þó ekki hafa áhuga á að starfa sem fyrirsæta í þeim löndum sem eru í hoði. „Satt að segja langar mig mest að komast í kvikmyndaieik, fyrirsætustarfið heillar mig ekkert sérstaklega. Mig langar að syngja og leika, helst að komast í stúdíó,“ segir fegurðardrottningin. „Ohvia New- ton-John var í miklu uppáhaldi hjá mér þegar ég var bam og er ennþá. Mig langar að taka tvö af hennar lög- um, breyta þeim aðeins og syngja inn á plötu.“ Vann keppni í Kóreu Heiðrún Anna verður tvítug á þriðjudag, 1. júní. Hún varð í öðru sæti í Fegurðarsamkeppni íslands á síðasta ári. Stuttu eftir þá keppni var henni boðið að taka þátt í keppninni Miss Europe sem haldin var í Grikk- landi. „Ég komst ekki einu sinni í úrsht þar,“ segir hún. „Eftir þá keppni var mér og Þórunni Láms- dóttur boðið til Þýskalands og þar störfuðum við sem fyrirsætur fyrir Wamer í nokkra daga. Þaðan fórum við í Miss Scandinavia keppnina sem Þómnn vann. Þá kom tilboð um að ég færi til Kóreu og tæki þátt í keppn- inni Miss World University. Það var hæfileikakeppni sem mér fannst mjög spennandi," segir Heiðrún Anna en hún sigraði í þeirri keppni. Vegna þess hversu mikið hefur verið að gera hefur Heiðrún ekki getað sinnt náminu sem skyldi. Hún var í kvöldskóla í Menntaskólanum við Hamrahlíð og utanskóla í Ár- múlaskóla í einu fagi. „Ég gat ekki klárað eina ritgeröina áður en ég fór til Kýpur og varð því að klára hana úti og senda heim í faxi,“ segir hún. Heiðrún Anna segir að það sé mjög skemmtilegt að taka þátt í keppni sem þessari og mjög þroskandi. Hún krýndi nýkjöma fegurðardrottningu á Hótel Islandi fyrir stuttu þar sem María Rún Hafliöadóttir, feguröar- drottning íslands, var stödd í Mexíkó en þar tók hún þátt í keppninni Miss Universe. Þurfti að hafna hlutverki í kvikmynd Heiðrún Anna segir að hana langi ekki í fleiri keppnir. „Mig langar að fara að gera eitthvað allt annað. Nú era komnar nýjar stúlkur og þær verða að fá að spreyta sig líka,“ segir hún. „Þegar ég var á leið til Grikklands fyrir ári fékk ég tilboð um aö leika eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Stuttur Frakki en varð að hafna því þar sem ég var á fórum. Mér þótti þaö mjög miður enda hefði ég sann- arlega viljað leika," segir Heiðrún Anna. Hún segir framtíðina óráðna þar sem enn sé verið að athuga mögu- leika hennar eftir keppnina á Kýpur. Hún segist ekki enn vita hvort hún fari til Kóreu í september til að krýna arftaka sinn. Þess má að lokum geta að Heiðrún Anna er systir Vigdísar sem var Ford-stúlkan 1992. -ELA Nokkrir dagar fengust til að leika sér og njóta sólarinnar. Hér prófar feg- urðardrottningin fallhlífarstökk. Þessi mynd var tekin á kvöldi Fegurðarsamkeppni Islands. Heiðrún ásamt hinum heppna kærasta, Geir Geirssyni. r,'.... Heiðrún Anna ásamt Esther Finnbogadóttur, framkvæmdastjóra Fegurðar- samkeppni íslands, sem var henni til halds og trausts á Kýpur. Nánari upplýsingar veitir Hitt Húsið í síma 62 43 20 milli kl. 13 og 17. ,/ J M I J rr r Iðnskólinn í yeykjavík , \ Reykjavi^urborg Sumarstarfsnámið hefst þann 14.jum og stendur til 13. ágúst Innritun fer fram í Iðnskólanum dagana 2., 3., 4. & 7. júní frá kl. 10 -18 SUMARSTARFSNÁM 1993 w LITRÍKT SUMAR - LAUNAÐ NÁM uuuu Iðnskólinn í Reykjavík og Reykjavíkurborg gefa ungu atvinnulausu fólki í borginni kost á launuðu starfsnámi við Iðnskólann í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.