Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 9
9
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993
Utlönd
Forseti Azerbajdzhans flúði uppreisnarmenn:
Herinn neitaði að
styðja forsetann
Forseti Azerbajdzhans, Abulfaz Elchi-
bey, sem á fostudaginn flúöi frá höfuð-
borginni Baku til sjálfstjórnarhéraösins
Nakhítsjevan, lýsti því yfir um helgina aö
hann heföi ekki látið af embætti og væri
enn löglegur leiðtogi landsins. „Ég held
áfram að stýra landinu héðan þar til upp-
reisnarmenn hafa látið af umsátrinu um
Baku,“ sagði forsetinn á fundi með frétta-
mönnum.
En samtímis átti hinn nýi forseti þings-
ins, Gejdar Alíjev, viðræður við leiðtoga
uppreisnarmanna Suret Gusejnov. Alíjev
staðfesti það á fundi með fréttamönnufn í
Baku að Gusejnov hefði krafist hárrar
stöðu innan stjómarinnar gegn þvi að .
draga herlið sitt til baka. Alíjev lagði .?•
áherslu á þaö í gær að það væri forsetinn
sem myndaöi stjóm og því væri nauðsyn-
legt að hann sneri fljótt aftur til höfuð-
borgarinnar.
Alíjev, sem er fyrrverandi leiðtogi
kommúnista, neitaði því að hann hefði
sjálfur reynt að bola forsetanum frá þegar
hann lýsti því yfir á föstudag að hann
hefði tekið að sér embættisstörf hans.
Yfirmenn hersins í Azerbajdzhan hafa
neitað að stöðva innrás uppreisnarmanna
í Baku og þykir það vísbending um lítinn
stuðning við forsetann. Alíjev viður-
kenndi í gær að hlutí hersins styddi upp-
reisnarleiðtogann. Óvinsældir forsetans
stafa meöal annars af því að hann hefur
ekki staðið viö gefin loforð um að stökkva
Armenum, sem slást um Nagomo-Kara-
bakh, á flótta. Reuter,TT Hermaður hliðhollur Elchlbey, forseta Azerbajdzhans. Símamynd Reuter
Moshood Abiola vill fá aö taka við
embætti Nigeríuforseta.
Simamynd Reuter
Abiolasegir
einingu Níger-
íuveraíhættu
Milijónamæringurinn Moshood
Abiola sem sigraði í forsetakosning-
unum í Afríkuríkinu Nígeríu varaði
við því í gær að eining landsins væri
í hættu vegna afla sem væm andvíg
endalokum herstjómar landsins.
Abiola vildi eyða óttanum sem
kynni að liggja að baki því að ekki
hefur enn verið skýrt opinberlega frá
sigurvegara kosninganna sem fóm
fram 12. júní og lofaði að ekki yrðu
hafnar nornaveiöar ef hann fengi að
taka við embætti.
„Þetta land er í hættu statt, mjög
alvarlegri hættu," sagði hann í við-
tali við Reuters-fréttastofuna.
Kjörstjóm Nígeríu neitar að skýra
frá úrshtum kosninganna og hefur
það alið á ótta manna um að forset-
inn eða lykilmenn í hemum ætli að
svíkja gefin loforð og sitja sem
fastast.
Rithöfundurinn Wole Soyinka,
fyrstí nóbelshöfundur Afríku, sakaði
litla en valdamikla klíku um að leika
sérmeðframtíðNígeriu. Reuter
Nú ber vel
í veiði!
Tilboð! Þegar þú kaupir Cardinal Gold Max
hjól getur þú valið þér Abu
Garcia veiðivörur fyrir 2.000 kr. í kaupbæti.
Cardinal Gold Max er nú þegar metsöluhjól í
Evrópu og Bandaríkjunum. Það er smíðað fyrir
þá sem gera miklar kröfur til hönnunar, styrks
og endingar. Nú getur þú eignast þetta
vandaða hjól á einstöku verði.
Söluaðilar: Sportval-Kringlan Kringlunni 8-12 ■ Útilif Glæsibæ
Versturröst Laugavegi 178 • Musik & sport Hafnarfirði ■ Veiðibúð
Lalla Hafnarfriði ■ Akrasport Akranesi ■ Kaupfélag Skagfirðinga
Sauöárkróki ■ KEA Akureyri ■ Kaupfélag Þingeyinga Húsavík
Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum ■ Sportbær Selfossi
Stapafell Keflavík
6 MÁNAÐA ABYRGÐ
36 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR
Dodge Aries stw. 2,2
’88, sjálfsk., 5 d., hvít-
ur, ek. 74.000. V.
680.000.
Volvo 240 GL 2,3 ’87,
sjálfsk., 4 d., grár, ek.
64.000. V. 750.000.
MMC Pajero dísil 2,4
’86, 5 g. 3 d., grár, ek.
130.000. V. 770.000.
Lada Samara 1,5 ’88, 5
g., 3 d., hvítur, ek.
46.000. V. 195.000.
Skoda Favorit LS 1,3
’91, 5 g., 5 d., grænn,
ek. 30.000. V. 390.000.
BMW 320i 2,0 ’87, 5
g., 4 d., blár, ek. 84.000.
V. 930.000.
NOTADIR BÍIAR
OPD:
virka daga frá 9-18.
laugardaga frá 12-16.
SÍMI:
642610