Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 21. JtJNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Pyiir veiðimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. , 1 sumar verða öll laxveiðileyfi seld í gistihúsinu Langaholti, Staðarsveit, sími 93-56719, fax 93-56789. Verð 2.500 kr. á dag 1. júlí-15. júlí og 23. ágúst -20. sept., kr. 4.000 á dag 16. júlí- 22. ágúst. Miklar gönguseiðasleppingar síðustu tvö sumur. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting og veitingar fyrir hópa og einstaklinga, túristamatseðill og gisti- tilboð. Ferðir á og kringum Snæfells- jökul. Tjaldstæði. Lax- og silungs- veiðileyfi. Engar verðhækkanir. Uppl. í síma 93-56719, fax 93-56789. Verið velkomin. Orlofsdvöl - veiðiferð. Glæsileg að- staða fyrir a.m.k. 14. Kynningarv. fyr- ir fjölskyldur og hópa. Innif. í verði: gisting, veiðileyfi, heitur, pottur og gufubað. Stök veiðileyfi. Blómaskál- inn, Kleppjámsreykjum, s. 93-51262. Veiðileyfi - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa í Rangánum, Hólsá, Galtalæk, Tanga- vatni og Kiðafellsá. Verðlækkun. Kreditkortaþj ónusta. Veiðiþj ónustan Strengir, Mörkinni 6, sími 91-687090. Hrófá i Strandasýslu. Eigum enn óseld veiðileyfi í Hrófá á góðu verði. Upplýsingar gefur Helgi Sigurðsson í síma 95-13314. Laxamaðkar. Silunga- og laxaflugur í ótrúlegu úrvali ásamt öllu öðm sem þörf er á í veiðiferðina. Veiðikofi Kringlusports, sími 91-679955. Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Ámessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Haukadalsá efri. Nokkrir stangard. lausir. 2 st. í einu, v. 8.000 pr. stöng. Hús og eldunaraðstaða - góð sjó- bleikjuveiði. S. 91-629076 kl. 19-20. Núpá, Snæfellsnesi. Veiðileyfi til sölu. 1 ána er sleppt 40-50 hafbeitarlöxum með 10-15 daga millibili. Veiðileyfi 5900-6300 kr. S. 93-56657. Svanur. Veiðimenn ath. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfötin em ómiss- andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiði- húsið, Vesturröst, Eyfjörð Akureyri. Laxa- og silungamaökar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-622017, símb. 984-51563. Fasteignir 2ja herbergja íbúð til sölu í austurbæ Kópavogs. Laus fljótlega. Verð 4,7 milljónir. Góð lán áhvílandi. Uppl. í síma 91-642775 á kvöldin. Hugguleg, nýstands. einstaklibúð í suð- urhl. Kópavogs, sérinngangur, nýjar flísar og eldhúsinnr., arinn í stofu, verð 2,8 m. S. 985-32550, 91-44999. Fyiirtæki .Fyrirtæki til sölu: •Söluturn í Breiðholti, góð velta. • Bílasala í Skeifunni, góð aðstaða. • Matvöruverslun, góð staðsetning. • Prentsmiðja, góð tæki og áhöld. • Dagsöluturnar í miðbæ, austurbæ. •Bónstöð miðsvæðis í Reykjavík. •Auglýsingast., góð viðskiptasamb. • Bílaverkstæði í Kópavogi, góð tæki. • Pylsuvagn í miðbæ Reykjavíkur. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, simi 91-689299. Fax 91-681945. WKWVWWVMWV SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga laugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO Er Dinah enn jafn dugleg að Jl (bjarga sér eins og hún var hér-i^ áður fyrr? Það var . aðallega aðstoðar hún Steve I rannsóknum slnum. Þeim hefur tekist að ná undraveröum árangri i tilraunum Humm! Það er athyglivert.:. 'VI.T"1 Ætli þau ... ? / 3 /Rektu hann út af, Ldómari! Hann má’ ekki brjóta svona'j ,á mannil rétt fyrir sér, veist að ég er innilega sammála! 3 C1M2MON OHT iY SVtOCATION WTINNATIONAINONTH AMERICA SYNOICATE MC / En syndirnar eruN \ til að fyrirgefa /en EKKI til að •< í erfa við mannl! Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.