Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 3 Hæg suðvestlæg átt össur Skarphéðinsson umhverf- isráðherra Iifið er lotterí „Ég tel að menntun og skóla- kerfi sé það dýrmætt að þar eigi að forðast niðurskurð. Mennta- kerfið virkjar mannauðinn í þjóð- inni og mikill sparnaður á því sviði gæti reynst þjóðinni hættu- legur. Ég hef meðal annars beitt mér gegn upptöku skólagjalda en mætt andstöðu meðal sijórnar- liða, einnig félaga minna í Al- Ummæli dagsins þýðuflokknum. Þetta olli mér vonbrigðum en lífið er nú svona,“ sagði Óssur Skarphéðinsson í viðtali við DV sl. föstudag. Glaðlyndur ráðherra „Ég er glaðlyndur að eðhsfari og erfi aldri neitt við menn. Þegar Halldór kallaði mig ómaga reidd- ist ég en hann er drengur góður og kom til mín síðar og \dð sætt- umst,“ sagði Össur Skarphéðins- son í sama viðtali. Engin pissudúkka „Eg fer ekki inn í ríkisstjórnina til að sitja þar sem einhver pissudúkka," sagði Össur Skarp- héðinsson ennfremur. Logar glatt í ríkisstjórn- inni? „Líklega á eldurinn eftir að brenna heitar á mér í fámenni ríkisstjómarinnar heldur en hann gerði í fjölmenni þingsalar- ins. Innan þingflokksins mun rödd mín hins vegar heyrast sem fyrr en hún mun einnig heyrast þar sem hún hljómaði ekki áður - innan ríkissijómarinnar," sagði Össur Skarphéðinsson. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg suðvestlæg átt og súld með köflum Veðrið í dag en léttir til með norðvestangolu í kvöld. Hiti 8-9 stig. Á landinu verður suðvestlæg átt eða kaldi og dáhtil súld eða rigning sunnaniands og vestan en annars þurrt að mestu í fyrstu en síðan hæg vestlæg átt og sums staðar htilshátt- ar súld vestanlands en þurrt um austanvert landið. Hiti 4 til 14 stig. Kl. 6 í morgun var suðlæg átt, gola viðast hvar á landinu. Léttskýjaö var á Norðausturlandi en annars staðar skýjað. Dálítil rigning eða súld var á Suöur- og Vesturlandi. Hiti var 5-8 stig. 1008 mb. lægð skammt vestur af landinu þokast norðaustur. 985 mb. lægð 700 km suður af Hvarfi þokast norður. Yfir Grænlandi er 1025 mb. hæð. Hiti breytist fremur htið. Veðriö kl. 6 í morgun: Akureyri skúr 9 Egilsstaðir skýjað 8 Gaitarviti súld 7 KeúavikurflugvöUur rigning 7 Kirkjubæjarklaustur rign/súld 6 Raufarhöfh skýjað 5 Reykjavík rigning 8 Vestmarmaeyjar súld 7 Bergen skýjað 8 Helsinki léttskýjað 16 Kaupmannahöfn hálfskýjað 14 Ósló skýjað 11 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn skýjað 5 Amsterdam skýjaö 12 Barcelona þokumóða 19 Berlín léttskýjaö 12 Feneyjar hálfskýjaö 20 Frankfurt skýjað 16 Glasgow skúr 11 Hamborg léttskýjað 12 London léttskýjað 12 Lúxemborg léttskýjað 12 Madríd hálfskýjað 18 Malaga léttskýjað 20 MaUorca léttskýjað 21 Montreal rigning 17 Nuuk léttskýjað 0 Orlando léttskýjað 22 París léttskýjað 15 Róm heiðskírt 21 Valencia þokumóða 20 Vín skýjaö 17 Winnipeg skýjað 20 „Það er náttúrlega stefnan að skora í næsta leik líka en það er auðvitað aðalmáhð að liðið vinni. Það er ekkert gaman að skora í tapleik, þá gildir það ekki neitt. Leikskipulagið hefur gefist vel í síðustu leikjum. Við verðum síðan að vinna Lúxemborg næst,“ segir Eyjólfur Sverrisson, knattspymu- Maöur dagsins maður með Stuttgart í Þýskaiandi. Hann skoraði gegn Ungverjum í síöasta landsleik og einníg gegn Rússum í leiknum á undan. Eyjólf- ur var nýkominn heim úr griil- veislu hjá pollunum í Tindastóh á Sauðárkróki þegar DV náði tali af honum og ætlaði að sjá leik hjá meistaraflokki um kvöldið. Eyjólfur fer aftur utan í næstu viku erí æfingar hefjast aö nýju 30. júní. Han býr rétt fýrir utan Stutt- Eyjólfur Sverrísson. gart ásamt konu sinni, Önnu Pálu Gísladóttur, ogsyni þeirra, Hómari Emi. Samningur hans við Stuttgart rennur út næsta vor og hann sagöi aht óráðið með framtáðina. Það væri ekkert tryggt í atvinnu- mennskunni. . -Arí... Myndgátan Smáauglýsingar Bls. 81». Antik ...33 Atvínnaiboói 37 Atvinnaóskast 37 Atvtfmuhúsnaði 37 Bamagæsla 37 Bátaí 35,3« BílaWga 3» Bilamálun 3* Bllaróskaa : 36 Bilartílsdlu 36,39 tBllaþjónuata.... .....36 Bókhald. 38 Bólstrun 33 Hljómteekl 33 Húsoóoö 33 Húsnæöi í boði .36 Húsnæöióskast 37 Jeppar ..38,39 Konnsla-námskeið..38 Lyftarar 36 Nudd 38 Óskastkeypt. .32 Sendrbflar —.38 Sjónvorp 33 Byssur 33 Spókonur 38 Sumorbústaöir 33,3« Eínkamól 38 Til byggínga 38 Fasteignir.......H „..34 tíisöiu- * Tniuiir 33 FÍug 33 Vagnar - kerrur 33,39 Fornbllat — 38 Fytlrungbórn..— 33 Fyrit vciðimonn 3« Fynrtæki 34 Garðyrltia.........38: Hollía 38 HemtHistaeki — 33 Hestamennska.™.....33 Hjól 33,39 Hljóðteen, ..33 VaraWutlr,. 35 Veisluljjónusta...38 Verslun 3338 Vélar • verklæti 38 Viögetóif 38 Vinnuvélaf 36 Vörubllat—.,..„...3839 ÝmislaBt...... 37 Pjónusta 3839 Ökukennsla ,—38 Lausn gátu nr. 649: EyÞo^-1*- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði í kvöld verður stórleikur í Kaplakrika í Hafnarfirðinum þegar heimamenn í FH taka á móti vöskum Keflvíkingum í ÍBK sem hafa farið mjög vel af stað i mótinu og er í toppbaráttunni. Íþróttiríkvöld FH-ingum hefur ekki vegnað eins vei en margt sem bendir til þess að þeir séu að rétta úr kútnum. í kvöld: FH-ÍBK kl. 20. Skák Dömumar höfðu örugga forystu gegn gömlu meisturunum á skákmótinu í Vín- arborg er tefldar höfðu verið tiu umferð- ir af tólf - höfðu 34 gegn 26 vinningum karlanna. Tsíbúrdanidze hafði hlotið 7 vinninga, Zsuzsa Polgar 6,5 en Larsen var bestur karlanna með 6 v. Í gær var tefld 11. umferð en 12. og síðasta umferð verður tefld í dag. Friðrik Ólafsson vann Galliamóvu- Ivantsjúk í tiundu umferð og hafði þá hlotið 3,5 v. Friðrik fór létt með úkra- ínsku stúlkuna. Lokin voru þannig, Frið- rik með hvítt og átti leik: 30. Bb6! Svartur verður að láta skipta- mun þvi að drottningin má ekki missa vald á 16. 30. - Hxb6 31. Hxb6 Rb4 32. Dxc4 Rxd5 33. Db5+ Ke7 34. Hxd5 Kf7 35. Db3! Ke7 36. Hb7+ Ke6 37. Hxd6 + ! Kxd6 38. Dd5 mát! Jón L. Árnason Bridge Danska unglingalandsliðsparið, Lars Munksgaard og Jakob Rojel, fékk hrein- an topp á landsliðsæfingu í þessu spíh á dögunum. SpiUð er eitt af þessum al- gengu stöðum sem upp koma þegar ann- ar vængurinn á meirihluta punktanna, byijar að dobla andstæðingana og getur síðan ekki hætt á réttu augnabUki. Sagn-^ ir gengu þannig, norður gjafari og enginn á hættu: ♦ ÁG10843 V 6 ♦ ÁK104 + 72 ♦ K96 V ÁK10754 ♦ 8 4» ÁG5 UIZ V 92 ♦ DG5 V DG83 ♦ 97632 + D109 Norður Austur Suður Vestur 14> 2» Pass Pass Dobl Redobl 2 G Dobl 3+ Pass Pass Dobl Pass P/h Pass 3* Dobl? Munksgaard og Rojel spila fyrsta pass suðurs sem kröfu og suður reyndi því að leita ódýrustu leiðar til bjarga sér eftir að austur hafði redoblað tU að sýna styrk. Tvö grönd báðu um 3 lauf hjá norðri og suður ákvað að passa í þeirri von að lauf- in yrðu ekki dobluð. Vestur átti fyrir dobh á laufum en gat hins vegar ekki hætt að dobla þegar suður flúði í 3 tígla. Sagnhafi var hissa en ánægður þegar hann leit blindan. Útspil vesturs var hjartanía, austur drap á kóng og spilaði trompi. Sagnhafi drap gosa vesturs á kóng, spilaöi spaðaás og trompaði spaða. Síðan kom hjartadrottning og laufi hent í blindum. Austur fékk á hjartaás, lauf- slag til viðbótar og vestur fékk trompslag en fleiri urðu slagir vamarinnar ekki. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.