Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 Spakmæli 43 Fréttir Hjalti Ólason og Jón Ólsen, eigend- ur Léttsteypu Suðurnesja. DV-mynd ÆMK Njarðvlk: Hellu- og steinsteypu- fyrirtæki stefnað Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Nýlega tók til starfa hellu- og stein- steypufyrirtæki í Njarðvík sem ber nafnið Léttsteypa Suðumesja. Eig- endur fyrirtækisins eru þrír; Hjalti ólason, Jón Ólsen og Flísa- og múraraverktakar Keílavíkur. Alls munu 8 starfsmenn vinna í fyrirtækinu og er húsnæði þess 750 fermetrar að stærð og á tveimur hæðum. „Hugmyndin að þessu fyrirtæki var í upphafi að efla atvinnulífið hér á Suðurnesjum," sagði Hjalti Ólason, einn af eigendum fyrirtækisins. Hann sagði ennfremur að það væri ekki syo langt síðan hugmynd þessi hefði komið upp. Andlát Astrid Eyþórsson, Njörvasundi 40, lést í Borgarspítaíanum aðfaranótt 18. júní. Guðrún Helgadóttir, Austurbyggð 15, Akureyri, lést á heimili sínu að morgni fóstudagsins 18. júní. Jarðarfarir Agnar Stefánsson, Skriðu, Hörgár- dal, lést á dvalarheimilinu Hlíð 12. júní. Útfór verður gerð frá Mööru- vaiiakirkju, Hörgárdal í dag, 21. júní kl. 14. Þórir Sigurður Oddsson trésmiður, Hjaliavegi 56, Reykjavík, er andaðist í Landspítalanum að morgni 9. júní sl., verður jarðsunginn frá Lang- holtskirkju í dag, 21. júní, kl. 15. Viktoría Þorleifsdóttir, Ljósvalla- götu 16, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík í dag, 21. júní, kl. 13.30. Kristinn J. Einarsson, áður til heim- ilis á Hraunteigi 28, Reykjavík, lést hinn 14. þ.m. að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju (htlu kapeh- unni) þriðjudaginn 22. júní kl. 10.30. Jón Jónsson skipstjóri, Ölduslóð 27, Hafnarfirði, sem lést 15. júní, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju mið- vikudaginn 23. júní kl. 13.30. A NÆSTA SðLUSTAÐ EÐA I ASKRIFT I SlMA I Rótarskurður? Þetta lítur nú frekar út fyrir „Panamaskurð". Lalli og Lína Slökkvilifr-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. júní til 24. júní 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á heigidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virkadagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspxtalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Simnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í jilní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, S; 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. Jd. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 21. júní: Fimm daga viðureign við kafbáta á Atlantshafi. Tveim sökkt, e.t.v. 3 að auki og margir laskaðir. Lítið flugstöðvarskip átti mestan þátt í sigrinum. Enginn maður er nógu góður til þess að stjórna öðrum án samþykkis hans. Lincoln kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurirm er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tiL8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiuúngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- ^ vandamál að stríða, þá er sími samtak- ' anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu gætilega með peninga í dag og husaðu áður en þú eyðir. Lítill stuðningur er frá öðrum. Þú verður þvi að ryðja brautina svo aðrir fylgi. Happatölur eru 11, 24 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Farðu að öllu með gát ef þér er falið að fara með annarra manna fé. Taktu ekkert nýtt að þér ef þú efast um útkomuna. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Raðaðu málum eftir mikilvægi. Ella er hætt við því að þú getir ekki einbeitt þér að þeim verkefnum sem eru mest aðkallandi. Láttu aðra ekki stjóma þér. Nautið (20. apríI-20. mai): Hugsaðu þig vel mn áður en þú samþykkir nýjar hugmyndir. Gættu að því að þú hafir nægan stuðning til að koma þessu í fram- kvæmd. Ahyggjur vegna bama gætu haft áhrif á annars góðan dag. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Taktu tillit til annarra og þannig vinnast málin án deilna við aðra. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Sameiginlega rifjið þið upp gamla og góða dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert beðinn um greiða sem þú getur ekki neitað, jafhvel þótt unnið sé gegn betri vitund. Þú skalt ekki ákveða neitt með hraði. Gefðu þér tíma. Happatölur em 6,14 og 25. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert bjartsýnni en verið hefur að undanfömu og hefim trú á góðum vini þínum. Hugleiddu mál sem þegar era komin á rek- spöl. Gefðu þeim persónulegan blæ. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Umræður kveikja nýjar hugmyndir. ýjármálin breytast til batnað- ar. Taktu ekki meira að þér en þú ræður við. Aörir em tilbúnir til samstarfs ef þeir sjá sér einhvem hag í því. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð óvæntan stuðning við hugmyndir þínar. Það eykur sjálfs- traust þitt. Treystu ekki um of á loforð um aöstoð frá nýjum vin- um. Þau kunna að reynast innantóm. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eyddu hvorki tíma né peningum í einskisnýta hluti. Hugsaðu áður en þú ffamkvæmir. Láttu ákvarðanir bíða í dag. Ef þú hug- ar að ferðalagi skaltu taka útgjöldin með í reikninginn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður rólegur. Það gefst því tími til að íhuga málin og skipuleggja upp á nýtt. Þú þarft að fara yfir fjármálin á ný. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður líflegur og þú hagnast hugsanlega. Þú þarft þó að sýna frumkvæði. Notaðu þínar eigin hugmyndir og búðu í haginn fyrir framtíðina. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúian "SIÚdÍT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.