Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 33’ Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Prjónavél. Óska eftir að kaupa notaða prjónavél. Uppl. í síma 96-52117. ■ Verslun Allt til leðurvinnu. Hvítlist, leðurvörudeild, Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141. Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfes.). Brúðarmeyjukjólar I miklu úrvali, gott verð. Nýkomnir skór á alla fjölskyld- una. Körfuboltahúfur, kr. 990. Hattar, margar gerðir. Versl. Állt, sími 78255. ■ Fatnaður Það er ódýrt að versla hjá okkur! Leggjum áherslu á hversdagsfatnað á alla fjölskylduna á verði sem allir ættu að ráða við. Strætið, fataverslun, Hafnarstræti 16, sími 91-11750. Stórglæsilegir, nýir, amerískir brúðar- kjólar fást leigðir, einnig samkvæmis- kjólar. Upplýsingar í síma 91-658081 milli kl. 16 og 18. ■ Fyrir ungböm Óska eftir vel meö förnum Emmaljunga tvíburakerruvagni, á sama stað er til sölu falleg hvít ungbamavagga, bamabílstóll og Maxi Cosi stóll fyrir 0-9 mán. S. 91-678207. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Bamaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. ■ Heimilistæki Til sölu 38 lítra, 700 vatta, hvítur Amana örbylgjuofn. Nýr og ónotaður. Uppl. í síma 91-683826. Vantar stóra frystlkistu, helst 500-600 I. Upplýsingar í síma 91-678545. Bjöm. ■ Hljóófæri Geisladiskar. Yfirfærum alla tónlist yfir á geisladiska. Stúdíó Hljóðhamars, Leifegötu 12, sími 91-623840 og 91-643312. Rafmagns-harmónika (Excelsior) til sölu, m/300 W magnara og aukarásum f. t.d. söng og tal. Sk. á ítalskri harm- óníku, 4ra kóra, möguleg. S. 98-34567. Úrvais pianó, góðir greiðsluskilmálar. Isólfur Pálmarsson, hljóðfæraumboð, Vesturgötu 17, sími 91-11980, kl. 16-19. ■ Hljómtæki Harmon Kardon geislaspilari, Harmon Karton magnari, Nad plötuspilari og 16 rása mixer til sölu. Selst mjög ódýrt ef samið er strax. S. 91-38966. ■ Teppaþjónusta Erna og Þorsteinn. Teppa- og húsgagnahreinsun með efn- um sem hrinda frá sér óhreinindum. Uppl. í síma 91-20888. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúpheinsun. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ath. Amsterdam sófasett. 2 + 3 sæta leðurlíkis-sófasett á aðeins kr. 65.950 staðgreitt. Afborgunarkjör við allra hæfi. Bleiki fíllinn, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími 9144544. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum islenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. Til sölu furusófi, 3 sæta, og furuborð með gleri, hentugt í sólstofú. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-41292. Beyki-borðstofuborð (stækkanlegt) og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 91-616864. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Kringlótt boröstofuborð úr tekki, sem er stækkanlegt, og sex stólar til sölu. Upplýsingar í síma 91-75263 e.kl. 16. Rókókó sófasett, 2 stk. sófaborð og 3 stk. innskotsborð til sölu. Uppl. í síma 91-34919.____________________________ Stór hvitur Ikea skápur með speglahurð til sölu, sem nýr, á góðu verði. Uppl. í síma 91-681076. ■ Bölstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- hornum. Einnig leður og leðurl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Með rómantískum blæ. Glæsileg, ensk antikhúsg., t.d. vegl. skenkir o.m.fl. Úrval brúðargj.: karöflur og glös úr grófu, handunnu, spænsku gleri, litað og ólitað. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. Rýmingarsala. Kolaofnar, borð, stólar, skrifborð, rúm, speglar, málverk o.fl. Antikbúðin, Hverfisgötu 46. Opið alla daga 10-18 og sunnud. S. 91-28222. ■ Tölvur Tilboðsverð á höröum diskum. 105 MB á 19.518, 120 MB á 22.129, 211 MB á 29.689, 240 MB á kr. 34.087 staðgr. Segulbandsstöðvar fyrir PC tölvur og Novell netkerfi. Afköst allt að 36 MB/mín. og rými fyrir allt að 4 GB. Verð frá 26.720 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061. Móðurborð - tölvuuppfærslur. PC tölvueigendur athugið. Við getum breytt tölvunni í 386 eða 486 fyrir brot af verði nýrrar. Kynnið ykkur þennan möguleika. Hámark - tölvuþjónusta, sími/fax 91-684835. 10 diskettur i plastöskju, formaðar og lífstíðarábyrgð. HD á aðeins 990 kr. og DD 743 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Amiga 500, minnisstækkun, skjár, prent- ari, aukadrif, nokkur hundruð leikja og forrita, ásamt fylgihlutum. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-14089 e.kl. 19. Commodore leikjatölva + 14" sjón- varpsskjár til sölu ásamt 200 leikjum. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 9145570 eftir hádegi. Fax/módem fyrir PC tölvur á aðeins kr. 14.875 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 16.989 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Sony geisladrif i PC tölvur og 5 geisla- diskar á aðeins kr. 38.485 stgr. PC hljóðkort stgr. á aðeins kr. 16.494. Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061. Tölvueigendur athugiö. Sound Blaster hljóðkortin eru á frá- bæru sumartilboði, fást í öllum betri tölvuverslunum. Atari 520 ST leikjatölva til sölu, með litaskjá og 115 leikjum. Upplýsingar í síma 91-10534. Sjónvarpsleikur, Suber Mario Bros II til sölu á kr. 2 þús. Nánari upplýsingar í síma 91-624529 eftir kl. 18. Úrval af PC-forritum (deiliforrit) VGA/Windows, leikir og annað. Hans Árnason, Borgartúni 26, s. 620212. Macintosh tölva óskast keypt, stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 91-675903. ■ Sjónvörp Radióverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222. Sjónvarps- ög loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. ■ Dýrahald Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, cairn terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Sankti Bernhards hvolpar. Til sölu eru hvolparnir henna Nóru, gullfallegir og hraustir. Uppl. á hundahótelinu Dalsmynni, s. 91-666313. Scháfer.Til sölu eru fimm níu vikna fallegir scháfer hvolpar. Einnig á sama stað nokkrar sætar kanínur. Uppl. í síma 98-34956, næstu daga. ■ Hestamennska Tek að mér nýlagnir, viðgerðlr og breyt- ingar á vatnslögnum, innréttingum og gerðum í hesthúsum á höfuðborg- arsvæðinu og víðar. Einnig uppsetn- ingar á milliveggjum og útlitslagfær- ingar ef þörf er á. Til greina kemur að taka hross upp í sem greiðslu að fullu eða öllu leyti. Símb. 984-58661 eða sími 91-683442 e.kl. 20. Frá FT. Námskeið í kynbótadómum hrossa verður haldið á Hólum í Hjaltadal 22.-25. júní fyrir félagsmenn og verðandi félagsmenn FT ef næg þátttaka næst. Svefnpokapláss. Gjald 15.000. Skráning í s. 95-35962 eða 95-36587 (símsvari) fyrir kl. 15 21. júní. Sparið 966 krónur á hverja bók með því að kaupa strax Heiðajarla, Ættfeð- ur,vHeiðurshross og Merakónga, því að virðisaukaskattur leggst á bækur 1. júlí. Þessi uppsláttarrit fást í góðum bókabúðum, hestavörubúðum og í s. (91) 44607.1 heildsölu í s. (91) 686862. Blyboots (leðurþyngingar). Ný sending af leðurþyngingum í öllum stærðum og þyngdum. Póstsendum. Hestamaðurinn, verslun með hesta- vörur, Ármúla 38, sími 91-681146. Hestaflutnfngabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Hestaflutningar. Hestaflutningar um allt land. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. ■ Hjöl Mikil sala - mikil eftirspurn. Vantar mótorhjól á skrá og á staðinn (hippa). Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Op. 10-22 v.d., laugard. 10-17 og sunnud. 13.30-17. 285.000 staðgreitt. Til sölu Suzuki GS 500E, árg. ’91, ekið 2 þús. km. Frekari upplýsingar í sima 91-51962 og 91-814141._________________ Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varsihl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir Suzuki Intruder 750 cc, verð- ur að vera í góðu lagi og líta þokka- lega út. Staðgreiðsla fyrir rétt hjól. Upplýsingar í sima 91-73045. 12 gíra 28" (26" stell) Peugeot reiðhjól til sölu. Mjög vel með farið, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-76015 e.kl. 19. Til sölu Hqnda CBR 900, árg. ’92, ekið 2800 km, verð 950 þús. Uppl. í símum 91-674377 og 91-684628. Peugeot keppnisreiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 91-36441 e.kl. 17. Honda CBR 600F, árg. ’91, til sölu. Uppl. í síma 91-40305 eða 985-23450 næstu daga. Suzuki TS 50-70, árg. ’91, til sölu. Topphjól. Upplýsingar í síma 91-76081 og 91-683633. ■ Byssur Landsmót. BÓ-Rammamót í skeet verður haldið 3. júlí á skotvelli Skotíþróttafélags Hafiiarfjarðar kl. 9, mæting kl. 8.30 stundvíslega. Skotnar verða 125 dúfur + final. Verðlaun í öllum flokkum, einnig verður keppt í sveitakeppni og um BÓ-Ramma farandbikarinn. Mótsgjald 2.500. Skráning í símum 91-658443 og 985-28456 (Kári). Skráningu lýkur 29. júní kl. 20. P.S. sjoppa og matur á staðnum. Mótanefnd SlH. Ath. Félagsmenn SÍH. munið að greiða félagsgjaldið. Sako rifflar og riffilskot: Söluaðilar í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sportvöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988. ■ Flug_____________________ Flugtak, flugskóli, augl.: Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Frítt kynningarflug alla daga, tilb. á einka- flugmannspakka í júní. S. 91-28122. ■ Vagnar - kerrur Við seljum tjaldvagnana og hjóhýsin. Höfum m.a. til sýnis/sölu á staðnum: •Tjaldvagn, Camp-letRoyal, árg. ’90. Alpen Kreuzer, árg. ’89. Camp-let, árg. ’86, ’87 og ’91. Combi-Camp, árg. ’85 og ’91. •Hjólhýsi, Adria, 14 fet, árg. ’89. Terry Taurus, 24 fet, árg. ’85. Pólskt, 12 fet, árg. ’88 og ’90. Einnig mikið úrval á skrá. Vantar hjólhýsi og tjaldvagna á staðinn. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, v/Suður- landsbraut, gegnt Glæsibæ, s. 673434. Dandy ferðavagninn. Eigandi verk- smiðjunnar er hjá okkur í dag og svar- ar fyrirspumum og tekur við pöntun- um. Nú er að hrökkva eða stökkva. Kaupsýsla sf., Sundaborg 9, s. 677636. Combi Camp famili '89, m/fortjaldi, til sölu, verð 260 þús., án fortjalds 220 þús. Einnig 4 manna Trio hústjald og lítið tjald. S. 91-74078 e.kl. 15. Til sölu 2 hesta kerra, nýleg, svo til ónotuð, 2 hásinga, á 760 kg flexitorum. Verð 200 þús. Uppl. í símum 91-667665 og 91-666141 e.kl. 19. Til sölu Combi Camp Easy tjaldvagn, árg. ’88, með fortjaldi. Lítur vel út. Verð 230 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-651186 eða 985-31427. Aipen Krauzer Alure tjaldvagn, árg. '90, til sölu, mjög lítið notaður. Upplýsingar í síma 91-50602. Combi Camp family tjaldvagn til sölu ásamt fortjaldi, árg. ’89. Verð 250 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-43866. Combi Camp family, árg. ’91, til sölu, mjög lítið notaður. Verð 280 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-53383. Til söiu tjaldvagn, Camp Tourist, lítið notaður, vel með farinn, verðhugmynd ca 100.000. Upplýsingar í síma 91-13278 og 91-34214. Paradiso fellihýsi, árg. ’91, til sýnis og sölu hjá Bílamiðlun, Borgartúni lb, sími 91-11047. VII kaupa eldri gerð af Camper í fullri hæð fýrir amerískan pickup. Upplýs- ingar í símum 97-71569 og 985-25855. Óska eftir Combi Camp tjaldvagni. Verðhugmynd ca 60-100 þús. stað- greitt. Úppl. í síma 91-656864. Óska eftir vel með förnum tjaldvagni gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-75584 eftir kl. 17. Lítið hjólhýsi frá Vélum & þjónustu, sem nýtt. Til sýnis og sölu, sími 91-675373. Vantar ódýrt hjólhýsi. Uppl. í síma 91-71990. ■ Sumarbústaðir Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. Til sölu 12 voita sólarrafkerfi og Hot Line Ericson farsími. Uppl. í símum 985-25189 og 91-15296. DEMANTAHÚSIÐ Sími 679944 • Borgarkringlunni og Faxafeni • sími 8U300 Tvær skartgripaverslanir sem hafa eitt besta úrval handsmíðaðra skartgripa úr gulugulli, hvítagulli og silfri með demöntum, perlum, eðalsteinum og íslenskum steinum, trúlofunar- og giftingarhringar, perlufestar og perluarmbönd. Verið velkomin. Gull- og silfursmiðimir Stefán B. Stefánsson - Lára Magnúsdóttir. Sólarrafhlöður á tilboðsverðl. Við erum leiðandi fyrirtæki í sölu á sólar- rafhlöðum, hvort sem er fyrir sumar- bústaði, hjólhýsi, rafmagnsgirðingar eða mælitæki. Þær framleiða 12 volta spennu fyrir ljós, sjónvarp, síma* útvarp, dælu, fjarskiptabúnað eða hvað sem er. Vertu þinn eiginn rafmagnsstjóri og nýttu þér ókeypis orku sólarinnar, engir rafmagns- reikningar. Óbreytt verð í 2 ár. Veitum alla tæknilega ráðgjöf. Kerfið getur þú lagt sjálfur. Mörg hundruð ánægðra notenda um land allt stað- festa gæði kerfa okkar. Leitaðu uppl. strax í dag. Nýr sýningarsalur. Skorri hf„ Bíldshöfða 12, s. 686810 og 680010. Lurkabrennarar í sumarbústaðinn. Frístandandi gamaldags antik kabyssur komnar aftur. Verð frá 29.000. Ath., opið á laugard. 10-12. Bílabúðin H. Jónsson & Co„ Brautarholti 22, simi 91-22255. " Óska eftir húsl i sveit, þorpl eöa sumar- bústað, með rafm. og rennandi vatni, í skiptum fyrir Ford Ranger 87 Xlt, ekinn 48.000, yfirbyggður, 32" dekk oflr. Toppeintak. Eftirstöðvar sam- komulag. Uppl. í síma 74483. Einstakl. - félagasamtök ath„ sumarbú- staður í Hraunborgum, Grímsnesi, 50 m2 + 20 m2 svefnloft, rafinagn, 5 mín. gangur í alla þjónustu. S. 985-27073, símb. 984-58459, og e.kl. 17 s. 91-78705. Leigu-lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufubað, heitir pott- ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Úppl. í s. 91-38465 og 98-64414. Lítið elnbýlishús á Eyrarbakka til sölu. Húsið hefur verið mjög fallega gert, upp. Hentar einnig vel sem orlofshús fyrir félagasamtök eða sem sumarhús. Uppl. í s. 91-23613 og 96-21570. Vatnsdæla með stimpli til sölu, Fontén, 220 volt, sýgur upp 7 m, þrýstir 32 m, þrykk 1,2-3,2 (Danfoss-stýrt). Dælan er sem ný, verð 20.000. Upplýsingar í síma 91-11945 kl. 9-18. 44 mJ sumarhús til sölu, selst fokhelt eða eftir óskum kaupanda. Uppl. á vinnustað við Eyjarslóð í Örfirisey eða í síma 91-39323 eftir kl. 18, Ólafur. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Handryksugur, 1.000 kr. afsláttur i júní. Ótrúlega öflugar Black & Decker handryksugur, ný kynslóð. Borgarljós hf„ Ármúla 15, sími 91-812660. Lftlð sumarhús til sölu. Húslð er nýtt, ca 13 m2. Vandað og vel einangrað. Gæti hentað sem vinnuskúr og er þægilegt í flutningum. S. 92-27918. Sumarbústaðalóðir. I landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum. Sumartilboð á raftækjum í sumarbú- staðinn: kæliskápar - eldavélar - hita- kútar og þilofnar. Gott verð. Bræð- urnir Ormsson, Lágmúla 8, sími 38820. Til sölu við sjó á Reyðarfirði, með að- stöðu fyrir bát, íbúðarhús sem hentar_ sem sumarhús. Rafstöð 2-4 kílóvött1’ óskast. Uppl. í s. 91-39820 og 91-30505. Vandaður vinnuskáli til sölu, 25 m2 sem getur hentað vel sem sumarbústaður. Verð 500 þús. Skálaleigan hf„ símar 91-35735 og 91-35929,_______________ í Suður-Þingeyjarsýslu er til leigu gott sumarhús, um lengri eða skemmri tíma, eða stök herbergi í þvi. Allar uppl. í síma 96-43616. Ódýr járnhlið fyrir heimkeyrslur og göngustíga o.fl. Margra ára ending. Einnig pípuhlið, handrið o.fl. Visa og Euro. Símar 91-623919 og 91-654860. Til sölu arinofn og vindmylla. Uppl. í síma 91-79323 eftir kl. 18. AMMNN Beltagröfur og vagnar til afgreiðslu strax FRÁBÆRT VERÐ 0,3-5,3 tonn MERKÚR HF. Skútuvogi 12A, s. 91-812530

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.