Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 58 Afmæli__________________________ Til hamingju með afmælið 19. september 90 ára Anna Oddný Signrðardóttlr, SólVangsvegi 1, Ha/narfirði. 85 ára Benedlkt Jónsson, Skúlagötu 3, Stykkishólmi. 80 ára Björn Þórðarson, Hafnargötu 6, Sigluflröl. Slgurður Finnbogason, Sólvallagötu 10, Keflavík. 75 ára Katrin Guðmundsdóttir, Trööum, Hraunhreppi. 70 ára Amdis G. Jakobsdóttir, Merkjateigi 5, Mosfeflsbæ. Ágúst Sœmundsson, Þrúövangi 9, Hellu. ÁgUst veröur í oriofshúsi vegageröar- manna í Reykjaskógi í Biskupstungum á afmæUsdaginn. 60 ára Greta Jónasdóttir, BrUsastööum, Þingvallahreppí. Jón Gunnarsson, TUngötu 39, Reykjavlk. Þór Snorrason, Hverafold 32, Reykjavik. Björgvin Th. Hilmarsson, Smáratúni 42, Keflavík. Hallgrimur Aðalsteinsson, Efri-Tungu, Rauöasandshreppi. Hreínn EUasson, Jörundarholti 108, Akranesi. Sigurður Ingólfsson, Rauöaiæk 42, Reykjavík. 50 ára Sigriður E. Helgadóttir, Hrismóum 1, Garðabæ. Garðar Bergendal, Langagerðí 124, Reykjavík. Rafn Olafsson, Hryggjarseli 10, Reykjavlk. Viglundur Þorsteinsson, Lindarflöt 39, Garöabæ. Guðrún Guðmundsdóttir, Hafnarbraut 9, Höfh í Hornafirði. Vaiur Kristinsson, Setbergi 35a, Þorlákshöfn. Klemens Svenning Antoniusscn, Vallarflöt 2, Stykkishóimi. Hann er aö heiman. Katrín Eyjólfsdóttir, Hraunbæ 80, Reykjavik. Kristín Jónsdóttir, Holtastöðum, Englhliöarhreppi. Gísli R. Sigurðsson, Asparfefli 4, Reykjavík. 40 ára Hrönn Þorsteinsdóttir, Þóristúní 19, Selfossi. Ólina Sigríður Einarsdóttir, Fögrukinn 24, Hafnarflröi. Margrét Helgadóttir, Dalsbyggð 13, Garðabæ. Margrét Hálfdánardóttir, Hamrabergi 48, Reykjavik. Aöulbjörg Sólrún Einarsdóttir, Jörundarholti 41, Akranesi. Jóhanna Óskarsdóttir, Flókagötu 1, Hafnarfiröi. Hafdis Eggertsdóttir, Áshamri 3c, Vestmannaeyjum. Aðalgeir Pétursson, Einholti 8a, Akureyri. Sigurrós Svavarsdóttir, Ljósvaflagötu 32, Reykjavík. VIÐ ERUM FIMM ÁRA. í tilefni af afmælinu eru þessi og ýmis önnur frá- bær tilboð í gangi í verslun _ okkar í Kringiunni. 3.990 Verið velkomin í Euro-skóbúðina ykkar. Ath., nýtt kortatímabil. RR skór JL Sendum í póstkröfu. 4.490 KAMPANJE PRIS 3.990 Kringlunni 8-12, sími 686062 Laugavegi 60, sími 629092 Skemmuvegi 32-L, sími 75777 DV Kristí n Lárusdóttir Kristín Lárusdóttir húsmóðir, Fífumóa 3E, Ytri-Njarðvík, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Kristín gekk í Melaskólann og síð- ar í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Hún fór ung að árum að vinna hjá Jóni Símonarsyni bakara og hóf síð- an störf í Blómahöllinni í Kópavogi árið 1969 og vann þar um árabil. Síðar stofnaði hún eigið fyrirtæki, Candís, Eddufelli, sem hún rak ásamt eiginmanni sínum í tvö ár. Kristín starfaði nokkum tíma hjá Blómastofu Friðfinns á Suðurlands- braut. Árið 1987 fluttist hún til Njarðvíkur og keypti verslunina Róm ásamt Gísla Kristinssyni skip- stjóra, núverandi sambýlismanni sínum. Kristín hefur unnið í Kven- félagi Hvítabandsins og sótt nám- skeið Dale Carnegie. Fjölskylda Fyrri maður Kristínar: Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson, þau slitu sam- vistum 1969. HÚn gíftist 22.12.1971 Hafsteini Pétri Alfreðssyni, f. 29.1.1941, bifreiðarstjóra og bónda. Foreldrar hans: Alfreð Bjömsson bóndi og Hulda Pétursdóttir rithöf- undur. Kristín og Hafsteinn slitu samvistum 1986. Núverandi sam- býlismaður Kristínar er Gísli Krist- insson. Börn Kristínar: Lára Vilhjálms- dóttir, f. 29.1.1961, verslunareigandi, maður hennar Þórir P. Agnarsson, f. 4.6.1954, verslunarmaöur; Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, f. 24.7.1963, rennismiður, kona hans Elsa Krist- ín Helgadóttir, f. 20.3.1964, ritari, barn þeirra Kristófer, f. 9.9.1991, áður átti Vilhjálmur soninn Vil- hjálm Þorra, f. 18.2.1986; Hjördís Vilhjálmsdóttir, f. 17.10.1965, synir hennar Viktor, f. 7.8.1986, Fannar, f. 7.8.1986, faðir þeirra Eyjólfur Guð- mundsson, þau slitu samvistiun; Ragnheiður E. Hafsteinsdóttir, f. 22.12.1970, húsmóöir, makihennar Guðlaugur Ágústsson, f. 11.2.1965; Hafsteinn Þór Hafsteinsson, f. 25.8.1974, starfsmaður SS, Hvols- velli; Arnar Þór Hafsteinsson, f. 2.3.1982. Hálfsystir Kristínar: Ragnheiður Kristjánsdóttir húsmóðir, maki hennar Bóas Kristjánsson blóma- skreytingamaður, böm þeirra: Anna Birgitta, Kristján Jón, Bóas Ragnar. Foreldrar Kristinar: Láras Magn- ússon, sjómaður frá Bolungarvík, og Hjördís Pálsdóttir fiskvinnslu- Kristín Lárusdóttir. kona, látin. Ætt Hjördís Pálsdóttir var dóttir Páls J.R. Ásmundssonar járnsmiðs og Marenar Jónsdóttur húsmóður frá Bergi á Akranesi. Þau áttu fjögur böm. Lárus Magnússon var sonur Magnúsar Einarssonar sjómanns frá Bolungarvík og Kristínar Lárus dóttur húsmóður frá Hnífsdal, þau áttutíubörn. Kristín verður að heiman. Þórunn Maggý Guðmundsdóttir Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, miðill hjá Sálarrannsóknafélagi ís- lands, Hverfisgötu 98, Reykjavík, veröur sextug á morgun. Starfsferill Þómnn Maggý er fædd á ísafirði en ólst upp hjá fósturforeldrum sín- um í Keflavík. Hún lauk prófi frá barna- og unglingaskólanum í Keflavík og síðar fjögurra ára námi við Spiritual Church í Bandaríkjun- um. Þómnn Maggý vann almenn fisk- vinnslustörf á unglingsárum sínum og síðar við afgreiðslustörf, hjá unglingaathvarfi Breiðholtsskóla, í Kvennathvarfinu og starfar nú hjá Sálarrannsóknafélagi íslands. Fjölskylda Böm Þómnnar Maggýjar: Guð- mundur Ragnar, f. 9.10.1950, maki Ilhalm, f. 21.5.1960, þau eiga fimm börn, Þómnni Maggý, f. 31.5.1979, Ingunni, f. 13.10.1983, Raginu, f. 21.8. 1983, Rangit, f. 14.5.1982, Og Amöndu, f. 1.9.1991; Kristján Sveinn, f. 5.3.1953, maki Margrét Ósk, f. 6.10.1958, þau eiga tvö böm, Kristján Svein, f. 29.6.1978, ogÞór- unni Maggý, f. 22.4.1981; Helgi Jó- hann, f. 19.10.1954, maki Kristjana, f. 21.9.1955, þau eiga þrjú böm, Aðalstein Gunnar, f. 29.7.1978, Sig- ríði Lindu, f. 9.2.1987, og Sunnu Rós, f. 27.1.1992; Ingibjörg Dagmar, f. 30.1.1957, hún á tvær dætur, Aðal- heiði Dögg, f. 5.4.1986, og Örnu Björgu, f. 1.1.1991; Alberta Marse- lína, f. 4.5.1960, látin; Magnús Þór, f. 11.5.1963; Eggert, f. 22.5.1964, maki Sædís, f. 10.10.1967, þau eiga tvö böm, Hlöðver, f. 17.9.1989, og Guðrúnu Björgu, f. 1.8.1991. Foreldrar Þórunnar Maggýjar vom Ragnar Benediktsson og Guð- rún Hjaltadóttir. Fósturforeldrar Þórunnar Maggýjar: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ingibjörg Þórunn Maggý Guðmundsdóttir. Benediktsdóttir. Þórunn Maggý tekur á móti gest- um í húsi I.O.G.T., á horni Eiríks- götu og Barónsstígs, kl. 15-19 á af- mælisdaginn. Vilborg Eiríksdóttir Vilborg Eiríksdóttir húsmóðir, Skipholti 43, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Vilborg er fædd í Fíílholti, vestur- hjáleigu í Vestur-Landeyjum og ólst þar upp og gekk í farskóla sem þá var. Vilborg vann í frystihúsinu á Eyr- arbakka þegar hún bjó þar. Hún vann einnig sem starfsstúlka á Sjúkrahúsi Suðurlands, á Reykja- lundi og í Hátúni í Reykjavík. Vil- borg bjó í nokkur ár á Hlemmiskeiði íSkeiðahreppi. Hún var félagi í Verkalýösfélagi Bárunni á Eyrarbakka og í Kvenfé- lagiEyrarbakka. Fjölskylda Vilborg giftist fyrri manni sínum 18.9.1942, Sigurjóni Kristni Jóhann- essyni, f. 22.7.1908, d. 1967, bifvéla- virkja. Foreldrar hans vom Jó- hannes Jónsson og Sigríður Sigurð- ardóttir. Vilborg giftist seinni manni sínum 1.5.1972, Magnúsi Pét- urssyni, f. 4.8.1918, d. 1984, forstjóra Litla-Hrauns. Foreldrar hans voru Pétur Magnússon og Ingibjörg Guð- mundsdóttir. Böm Vilborgar og Siguijóns: Ei- ríkur Þór, f. 1942, mjólkurbússtjóri á Selfossi, kona hans er Hrefna Kristinsdóttir, þau eiga tvö böm; Sigríður Ema, f. 1944, læknafulltrúi á Selfossi, hennar maður er Karl Birgisson, þau eiga fjögur böm; Sig- urjón Vilberg, f. 1946, d. 1949; Kol- brún Jenný, f. 1947, verslunarmaður í Þorlákshöfn, hennar maður er Sig- urður Einir Kristinsson, Kolbrún Jenný á þijú börn; Sigurhanna Vil- bergs, f. 1950, fóstra í Reykjavík, hennar maður er Sigurður Eiríks- son; Einar Sigurberg, f. 1952, leigu- bílstjóri í Reykjavík, kona hans er Sigríður Jónsdóttir, þau eiga tvo syni, Einar Sigurberg átti son fyrir; Oh Sverrir, f. 1953, lyfsali í Ólafsvík, hans kona er Sigríður Þórarinsdótt- ir, þau eiga tvö böm; Sigmundur Guðmar, f. 1958, kjötiðnaðarmaður í Reykjavík, kona hans er Ragnheiö- ur Sverrisdóttir, þau eiga tvo syni, Sigmundur Guömar átti dóttur fyr- ir. Bamabarnabömin em fimm. Bróðir Vilborgar er Sigurður Ei- ríksson, f. 1928, hans kona er Guð- finna Sveinsdóttir, þau eiga fimm böm. Hálfbróðir, samfeðra: Ársæll Eiríksson, f. 1915, hans kona var Ingunn Böðvarsdóttir, látin. Hálf- bróðir, sammæðra: Magnús Hjálm- arsson, f. 1918, hans kona var Þór- Vilborg Eiriksdóttir. hildur Þorgeirsdóttir, látin, þau eignuðust þijá syni. Foreldrar Vilborgar vom Eiríkur Bjömsson, f. 8.9.1887, d. 1943, bóndi, og Þórunn Guðmundsdóttir, f. 28.4. 1888, d. 1972, húsfreyja, þau bjuggu í Fíflholti, vesturhjáleigu í Vestur- Landeyjum. Vilborg tekur á móti vinum og vandamönnum á afmælisdaginn frá kl. 15 í sal Meistarafélags húsa- smiða, Skipholti 70 í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.