Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 56
F R ÉTT AS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskríft - Dreifing: Sími 63 2700 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993. Játarfjölda innbrota hjá Varnarliðinu Keflvíkingur á þrítugsaldri hefur viöurkennt viö yíirheyrslur lögregl- unnar á Keflavíkurflugvelli innbrot í fjölda íbúðarhúsa og fyrirtækja á vamarsvæðinu á Keflavíkurflug- velli. Maðurinn viðurkenndi að hafa brotist inn í íbúðir á varnarsvæðinu þar sem hann stal meðal annars myndum, myndbandstækjum og fleim. Hann var handtekinn á sunnudag þar sem hann var grunað- ur um að vera undir áhrifum vímu- efna á stolnu reiðhjóli en nokkurt magn lyfja fannst á honum við hand- tökuna. Ekki tókst að sanna á hann innbrotin þá og var honum sleppt að loknum yfirheyrslum. Aðfaranótt þriðjudags var maður- inn svo handtekinn aftur vegna gruns um innbrot í tvær vöru- skemmur í eigu Varnarliðsins þar sem mörgum kössum af áfengi og töluveröu af fatnaði var stolið. Ekki tókst að sanna innbrotin og fékk hann að fara út á ný. í gær sást til hans þar sem hann var að bera þýfið inn í hús og var hann þá handtekinn í þriðja skiptið á skömmum tíma. Við yfirheyrslur í gær viðurkenndi hann hins vegar öfl fyrrnefnd inn- brot á sig, auk þess sem hann viður- kenndi að hafa stolið mörgum fjalla- reiðhjólum á vamarsvæðinu. Sagði hann að öllu hefði verið komið í verð og þannig hefði hann fjármagnað fíkniefnaneyslu sína. Að ósk mannsins og aðstandenda hans leitar lögreglan nú úrræða til að koma honum í fíkniefnameðferð. Maðurinn hefur oft komið áður við sögulögreglu. -pp Eftirlitsmaður ' fer í Smuguna Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra hefur ákveðið að fá for- stjóra Landhelgisgæslunnar til að senda eftirfltsmann til Noregs til að fylgjast með veiðum íslensku togar- anna í Smugunni. íslenski varðskipsmaðurinn held- ur til Noregs í dag en þar mun hann fara um borð í norskt varðskip á leið í Smuguna. Hann á að fara með Norðmönnunum um borö í íslensku skipin til að fylgjast með aflasam- setningu skipanna fyrir íslensk stjórnvöld. Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs- ■*0hr ráöherra Noregs, kemur til íslands í opinbera heimsókn í boði sjávarút- vegsráðherraídag. -GHS Pétur Blöndal, einn umsækjenda um Tryggingastofnun: Verið að hafa menn að f íf lum „Mér frnnst mjög miöur að inn í stöðuna. Þeirri ákvörðun hef- Pétur segist áðui'hafa brennt sig stjómmálamenn skuli halda áfi-am ur nú verið mótmælt af einum á því aö sækja um starf sern búið þeirri stefnu að ráða óhæfa menn umsækjendanna og hefur hann hafi verið að ráðstafa fyrirfram. til að reka stærstu fyrirtæki lands- leitað álits umboðsmanns Alþingis Þannig hafl hann sótt um stöðu ins. Á sama tima og rnenn eru aö á málinu. forstjóra Tryggíngastofnunar þeg- tala um niðurskurð á félagslegri Að sögn Péturs sótti harm um ar Eggert G. Þorsteinsson var ráð- þjónustuograinnkakostnaðinnvið starfið þrátt fyrir að hafa heyrt inn á sínum tíma. Aðspurður segist lrana þá skiptir sköpum að reka oröróm þess eftiis að staðan væri hann ekki efast um að í hópi um- þau fyrirtæki vel sem veita þjón- ætluð Karli Steinari. í barnaskap sækjendanúhafiveriömargirmun ustuna. Sein borgara, skattgreið- hafi hann ekki trúað að búið væri hæfari menn en Karl Steinar til að anda og umsækjanda flnnst mér aðráðstafahenni.Sjálfurhafihann takast á við þau fjölmörgu verkefni mjög leiðinlegt að þetta skuli hafa ekki litið á stöðuna sem bitling þvi sem þar bíða. farið svona. Burtséð frá mér voru i raun væri um mjög kreflandi starf „Almemit séð tel ég að það sé margir umsækjendur hæfari en sá að ræða. þjóðhagslega mjög liættulegt ef sem fékk hana,“ segir Pétur Blön- „Náttúrlega er verið að hafa menn eru að ráða í stöður stærstu dal stæröfræðingur. menn að iíflum með því að auglýsa fyrirtækía ríkisins fólk sem ekki Pétur var einn þeirra þrettán sem stöður sem búið er að ráðstafa fyr- er hæft til þess. í ratm og veru er sóttuumstarfforstjóraTrygginga- irfram. Það er ekki vist að í fram- ekki veriö að gera þeim manni stofnunar. í gær tilkynnti Guð- tíðinni nenni menn að sækja um greiða sem fær stöðuna né því fyr- mundur Árni Stefánsson trygg- stöður hjá rikisfyrirtækjum þegar irtæki sem nýtur starfskrafta ingaráöherra aö Karl Steinar ítrekað kemur í ljós að það er verið hans.“ Guðnason alþingismaður yrði ráð- að gera þá að fíflum,“ segir Pétur. -kaa Ævintýralegar uppákomur gera því miður ekki boð á undan sér og bíldekk getur sprungið hvar sem er og hve- nær sem er - jafnvel á leiðinni í kirkjuna. Ungar brúðir deyja náttúrlega ekki ráðalausar í slíkum tilvikum og láta hvitu klæðin ekki hindra sig. Þær draga fram tjakkinn og eru snöggar að skipta því tíminn er naumur og þeim bráðliggur á. Hannes Vilhjálmsson, Tunguheiði 8 i Kópavogi, sendi inn þessa ævintýralegu mynd í keppnina um sumarmynd DV. Hann kallar myndina „Fall er fararheill". Sjá fleiri myndir úr sumarmyndakeppninni á bls. 39. Ökumaður á gjörgæslu: Sveigði frá barni og lenti á húsvegg Tvítugur Vestmannaeyingur liggur á gjörgæsludeild Borgarspítalans eft- ir að hafa afstýrt því að aka á 7 ára stúlku með því að beygja út í húsa- garð og aka á húsvegg. „Hann kom akandi niður brekku og virðist hafa séð stúlkuna nokkuð seint og byrjaði að bremsa og virðist hafa sveigt frá eða misst stjórn á bíln- um með þeim afleiðingum að hann valt út í garð. Ég var of langt í burtu til að ná í telpuna en reyndi að veifa til hennar. Hún fraus og kom svo á eftir mér þegar ég hringdi á sjúkra- bíl. Ég vildi ekki láta hana horfa upp á þetta,“ sagði Bryndís Guðjónsdóttir sem varð vitni að slysinu. Slysið varð við Ólafsbraut í Vest- mannaeyjum á fimmtudagsmorgun um klukkan tíu og þurfti að nota klippur til að ná manninum úr bíl- flakinu. Hann var fluttur í sjúkrahús í Vestmannaeyjum og reyndust meiðsl hans það alvarleg að hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavík- ur fyrir hádegi sama dag. Síðdegis fór hann í aögerð og gekk sú aðgerð vel og er hann á batavegi. -pp slapp í land Rotta slapp í land í Bolungarvík þegar rússneska flutningaskipið Ni- kolai Kononoff lagöist að bryggju í gærmorgun. Flutningaskipið var búiö að fá leyfi til að landa frystum þorski og rækju í Bolungarvík. Mein- dýraeyðir fór um borð í skipið þegar það lagðist að bryggju og fann um- merki eftir rottu. Skömmu síðar sást rottan koma. Skipinu var þegar í stað vísað frá landi. Sóttvamanefndin í Bolungarvík tjaflaði um rottuganginn í flutninga- skipinu á fundi í gærdag og var ákveðið að vísa skipinu frá þar til fullnægjandi vottorð fengjust. Mein- dýraeyðir eitraði fyrir rottum í skip- inu og var búist við að skipveijar þyrftu bíða í tvo sólarhringa eftir að fárottueyðingarvottorð. -GHS Banaslys Banaslys varð í gær þegar lítil rúta frá Varnarliðinu á Keflavíkurflug- velli og fólksbíll skullu saman í Keflavík í gær. 22 ára piltur, sem ók fólksbílnum, beið bana við áreksturinn og er talið að hann hafi látist samstundis. Ekki er hægt að greina frá nafni hans að svo stöddu. -pp LOKI Fær rottan ekki pólitískt hæli í Bolungarvík? Veðriö á sunnudag ogmánudag: Hvöss austlæg átt Á sunnudag og mánudag verð- ur nokkuð hvöss austlæg átt. Rigning verður víðast hvar um landið sunnan- og austanvert en skýjað og úrkomulítið vestan tii. Hiti verður á bilinu 7-16 stig, hlýj- ast í innsveitum vestanlands. Veðrið í dag er á bls. 61 RAFMÓTORAR Poulgett SuAuHandsbraut 10. S. 886489.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.