Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 1
Utanríkisráðherra heimilar innf lutning á soðnum kalkúnalærum Tollstjóri reynir að Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra lét sem hann sæi ekki kalkúnalærin sem Jóhannes Jónsson í Bónusi færði honum að gjöf í aðalstöðvum Sjálfstæðisflokksins i gærkvöldi. Þar var Halldór á fundi með ungum sjálfstæðismönnum um aukið frelsi í innflutningsmálum. Umdeildum kalkúnalærum var útdeilt til fundargesta sem flestir þáðu með þökkum. Á myndinni má sjá Halldór fúlsa við kjötinu úr hendi Jóhannesar en að auki má m.a. sjá þá Eyjólf Konráð Jónsson alþingismann og Garðar Siggeirsson, kaupmann í Herragarðinum. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.