Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993 11 dv_______________________________Útlönd Vinstri flokkar ótvíræðir sigurvegarar pólsku þingkosninganna: Gamlir kommar með þriðjung þingmanna Aleksander Kwasniewski, leiötogi fyrrum kommúnista í Póllandi, fylgist agndofa með talningu atkvæða í pólsku þingkosningunum á meðan Izabela Sierakowska, varaformaður flokksins, snyrtir sig aðeins. Flokkur þeirra varð sigurvegari kosninganna. Simamynd Reuter Allt stefnir í að fyrrum kommún- istar í Póllandi verði ótvíræðir sigur- vegarar í þingkosningunum sem fram fóru þar í gær, aðeins fjórum árum eftir að þeir voru hraktir frá völdum eftir áratuga setu. Úrslitin þykja harður áfellisdómur yfir róttækri efnahagsumbótastefnu undanfarinna fjögurra ára og svo kann að fara að Pólland verði annað landið í fyrrum Sovétblokkinni á'eft- ir Litháen þar sem fyrrum kommún- istar komast aftur á valdastólana. Samkvæmt opinberum bráða- birgðaúrslitum í morgun hafði lýð- ræðisbandalag vjnstri manna, SLD, sem er flokkur fyrrum kommúnista, fengið um fimmtung atkvæöa og 171 þjngmann af 460 í neðri deild pólska þingsins. Pólski bændaflokkurinn, sem einnig er vinstri sinnaður hafði fengið um fimmtán prósent atkvæða og 129 þingmenn. „Við gerum okkur grein fyrir þvi að þetta er söguleg stund,“ sagði Aleksander Kwasniewski, leiðtogi SLD. Um þrjátíu mótmælendur fóru um götur Varsjár snemma í morgun og hrópuðu: niður með kommúnistana. Lögreglan færði þá í fangageymslur eftir að til átaka kom. Lítið var um fagnaðarlæti í herbúð- um SLD þar sem margir bjuggust við þessari niðurstööu vegna útbreiddr- ar óánægju almennings með efna- hagsþrengingamar að undanfömu. Kasniewski sagði að SLD mundi þeg- ar hefjast handa um stjórnarmynd- unarviðræður og reynt yrði að fá miðflokkinn lýðræðissambandið, UD, til að taka þátt í samsteypu- stjórn. UD var í fomstu fráfarandi stjóm- ar og þar á bæ vom menn fremur neikvæðir. Flokkurinn hafði fengið um ellefu prósent atkvæða f morgun og 69 þingmenn. Flokkar sem fá minna en fimm prósent atkvæða koma ekki mönn- um á þing. Reuter ALLAR SKIPAWIR KOMA UPP Á SJONVARPSSKJÁINN MITSUBISHI M23 - 3 HAUSAR Þriggja hausa tæki með fullkominni kyrrmynd og sjálfvirkum hausahreinsibún- aði. Skipanir á skjá, intelligent picture, nær þvi besta úr gömlum myndbönd- um. Digital tracking. Swift servo gerir alla þræöingu og hraðspólun mun hrað- virkari og öruggari. Klippimöguleikar. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem tima- leitun og punktaleitun (index), barnalæsing o.fl. Kr. 34.950,-stgr. Rétt verð kr, 41.700,- stgr. SÉRTILBOÐ ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA I HLJOMCO Afborgunarskilmálar VISA MITSUBISHI M54 - 6 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tlma upptöku/af- spilun, skipanir á skjá. Fullkomin kyrrmynd. NICAM HI-FI STEREO. Swiftservo gerir alla þræðingu og hraðspótun mun hraðvirkari og betri. Skipanir á skjá, digital tracking, intelligent picture nær þvi besta úr gömlum myndböndum. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (index), timaleitun, barnalæs- ing og fleira. Kr. 59.950,- Stgr. Rétt verð 66.400,- stgr. MITSUBISHI M55 - 6 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tima upptöku- og afspilun. NICAM HI-FI STEREO. NTSC afspilun á PAL-tæki, afspilun á S-VHS spólum, punktaleitun (index), timaleitun, skipanir á skjá, ársupptökuminni, sjálf- virk hausahreinsun. swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hrað- virkari og óruggari. Klippimöguleikar, intelligent picture nær því besta úr göml- um myndböndum. Digitál tracking, fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fleira. Kr. 69.950,- stgr. Rétt verð 78.200,- stgr. Vönciuö verslun Hukj. FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 m 6 MÁNADA ABYRGD 36 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR silfurl., ek. 71 þús. Verð kr. 2.150 þús. Ford 250 Lariet ’89, 7,3 disil, sjálfsk., 2 dyra, vínrauður, ek. 100 þús. Verð 1.690 þús. Cherokee Laredo '88, 4,0 I, sjálfsk., 5 dyra, dökkgrár, ek. 125 þús. Verð 1.450 þús. Peugeot 205 GTI ’88,1600, 5 gíra, 3 dyra, svartur, ek. 70 þús. Verð 590 þús. VW Golf CL '87, 1,6, sjálfsk., 3 dyra, blár, ek. 104 þús. Verð 470 þús. Skoda Favorit '91, 1,3, beinsk., 5 dyra, hvítur, ek. 33 þús. Verð 350 þús. OPÍÐ: virka daga frá 9-18, laugardaga frá 12-16. SÍMI: 642610 NOTADIRBlLAR Ath. 6 fnánaða ábynið n;er aðeins til sérmerLua Jöfursbíla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.