Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993 35 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Ef þú getur beðið til mánaðamóta þá skal ég kaupa handa þér áttavita! Muituni memhom ^Þú byjar á því að telja og við .felum okkur. Og begar þú ert 'kominn upp að hundrað máttu 'að leita.\] hin ) í Eg er búinn að sitja hérna í kortér og ég hef ekki heyrt neitt v í honum. -y' / Heyrðu, heimskr I Hans! Hvað ætlarðu að standa hérna lengi og J telja?-------- ( I hvert skiptPA sem ég er kominn upp í tíu; og ætla að haldai áfram ruglast ég og þarf að byrja 'upp á nýtt. Flækju- fótur .. og sjö ára engisprettur vísa leiðina. Sko, bara! Ég sagði þér að hann mundi ekki taka eftir nýja heimapermanettinu mínu. ■ Videó Viku-video, Glæsibæ, simi 30600. Eldri myndbönd að eigin vali í 7 daga: 3 myndir í pakka kr. 500, 6 myndir í pakka kr. 850, 10 myndir í pakka kr. 1200. Sendum myndir ásamt myndbandalista út á land. Kaupum myndbönd, sjónvörp, myndbandstæki. Fjölföidum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Til sölu nýleg super VHS JVC video- tökuvél (semi-pro), verð 95 þús. kr. Uppl. í dag og á morgun milli ki. 16 og 17 í síma 91-624233. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Gerið verð- samanburð. Myndform hf., Hóls- hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288. ■ Dýrahald________________________ Nýtt á islandi: Fjölnota hundafæla. Dazer er hátíðnitæki, ætlað til varnar og þjálfunar. 1 skot í 3 sek. stöðvar flesta.hunda, hvort sem þeir eru gelt- andi eða árásargjarnir. Áth. Dazer er skaðlaust fyrir dýrin. Sími 91-45669. Hundaskóli Hundaræktarfélags islands. Hvolpa- og unghundanámskeið að hefjast, einnig skráning á stutt spor- leitamámskeið sem hentar öllum heimilishundum. Uppl. á skrifstofu HRFÍ, sími 625275, milii kl, 16 og 18. Kattasýning Kynjakatta verður 17. okt. ’93. Skráning er hafin hjá Svanhildi Rúnarsdóttur, sími 91-675427, og El- *■ - ísabetu Birgisdóttur, sími 91-652067. Síðasti skráningardagur er 24. sept. Skráið ykkar kisu sem fyrst. Stjómin. Omega hollustuheilfóður.Ailt annað líf, ekkert hárlos, góð lyst, hægðir og verð, segja viðskiptavinir. Okeypis prufur. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, s. 91-650450. Labrador hvolpar fást fyrir auglýsinga- kostnað. Á sama stað fæst ódýrt 22 t. litasjónvarp. Upplýsingar í síma 91- 641924. Origental kettlingar til sölu, undan Chanteclair’s Gregos kynjaketti árs- ins 1992, og Ayudha’s Tilde. Uppiýsingar í síma 91-687054. Falleg 8 mánaða ættbókarfærð dalma 10 tík til sölu. Uppi. í síma 91-651408. ■ Hestamennska Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys- baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras- kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga- firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi og graskögglum í Rvík í vetur. Símar 95-38833 & 95-38233. Fallegt, bleikt folald, hryssa til sölu, undan 1. verðlauna graðhestinum Hrafni frá Hólsmúla, Skagafirði. Verð aðeins 20 þús.! Uppi. í s. 91-12034. Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið fæst hjá okkur. Einnig nýkomnar ódýrar — stærri pakkningarf 10 og 20 stk.) Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146. Laufskálarétt 2. október ’93, ódýr gist- ing og fæði að Egilsá, uppbúin rúm og pokapláss. Verið velkomin. Uppl. í síma 95-38291. í nágrenni Reykjavikur: 10 hesta hest- hús til leigu, einnig nokkrir básar lausir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3297.___________ Fjórtán bása hesthúsað Dreyravöllum 1 til sölu. Uppl. í síma 91-21750 og 91-12600._________________ Folöld til sölu undan Gassa frá Vorsabæ, nr. 82187036. Uppl. í síma 96-71041 á kvöldin. Mosfellsbær. Til sölu fimm básar í tíu hesta húsi. Upplýsingar í síma 91-667093. ■ Hjól Eðalhjólið Triumph Bonneville 750 1967 til sölu, í algjöru toppstandi, verð 300 þús. Ath. einstakt tækifæri. Hjólið lekur ekki olíu. Á sama stað er til leigu bílskúr í Hlíðunum. S. 21702. Vélhjólaeigendur athugið. Okkur vant- ar vélhjól á skrá og á staðinn í nýjan sýningarsal. Bílasalan Bílar, í kjallar- anum, Skeifunni 7. S 673434. Yamaha Maxim 650 ’85, nýsprautað, nýbólstruð sæti, lítið keyrt Uppl. í síma 91-28983 e.kl. 17. ■ Byssur Remington fatnaður í miklu úrvali. Nærföt, sokkar, skyrtur, peysur, Camo gallar, hanskar, húfur o.m.fl. Utilíf, Glæsibæ, s. 91-812922. Riffill, 243 eða stærri, óskast í skiptum fyrir eðalgolfsett með poka, kerru o.fl. v - Úppl. í síma 91-683701 eða símboða 984-54858.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.