Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 16
16
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Ásbraut 19, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Þorsteinn Berg og Heiðrún Sverris-
dóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður ísl.
námsmanna, 24. september 1993, kl.
15.30.
Þinghólsbraut 24, efri hæð, þingl. eig.
Sigríður Gróa Guðmundsdóttir, gerð-
arbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs
og Veðdeild Landsbanka íslands, 24.
september 1993, kl. 14.30.
Þverbrekka 4, 1. hæð t.h., 102, þingl.
eig. Birgir Tómasson, gerðarbeiðandi
Sveinn Egilsson hf., 24. september
1993, kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI
Skemmuvegur 30, þingl. eig. Samvirki
hf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóður
Kópavogs, Hífir Kjamaborun hf.,
Lífejrissjóður rafiðnaðarmanna og
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, 24.
september 1993, kl. 13.45.
Aujnfaiðahreinsun með Nivea!
Mildo$frískandihreinsun
Nivea augfarðahreinsigel: Fjarlægir mjúklega allan augnfarða,
jafnvel þann sem er vatnsþolinn. Gelið er bætt með vítamíninu B5.
Áferðin er létt og fitusnauð og notkun þess veldur svalandi
tilfinningu.
J. S. Helgason hf Draghálsi 4 sími 91- 68 51 52
V ÖKVABUNAÐUR
vandaðar vörur
sem vel er þjónað
Gott úrval búnaðar fyrir vökvakerfi svo
sem dælur, mótorar, lokar og ýmsir fylgihlutir.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta tryggja
rekstraröryggi tækjanna.
í þjónustudeild okkar veita sölumenn fúslega
faglegar upplýsingar - hafið samband.
VÖKVA-
MÓTORAR
•
DÆLUR
•
STJÓRN- *
LOKAR |
= HÉÐINN =
V E R S L L) N
SELJAVEGI 2 SÍMI 624260
Sviðsljós
Spanskflugan var (rumsýnd i Borg-
arleikhúsinu á föstudag. Guðrún
Ásmundsdóttir; sem var aö leik-
stýra henni í annað sinn, tekur hér
við hamingjuóskum frá Vigdísi
Finnbogadóttur.
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, Ól-
afur Ragnar Grímsson og Thor
Vílhjátmsson voru við opnun yfir-
litssýningar á verkum Braga Ás-
geirssonar í Listasafni íslands.
Rafn Júliusson, Alfreð Guðmunds-
son, fyrrverandi forstöðumaður
Kjarvalsstaða, og kona hans, Guð-
rún Árnadóttlr, eru hér við opnun
sýnlngar Braga Ásgeirssonar en
þau gerðu vfðreist á laugardag
eins og svo margir aðrir enda fjöl-
margar listsýningar opnaðar þá.
Glerlistamennírnir Svafa Björg
Elnarsdóttir, Lharne Tobias Shaw
og Inga Elín Kristinsdótfir opnuðu
á laugardag sýningu sina, Gler-
jrennu, i Hafnarborg.
Ragnar Erlendsson stendur hér
við nokkur verka sinna, en hann
er einn 10 myndlistarmanna 67 ára
og eldri sem sýna í Tjarnarsal
Ráðhússins. Þessir listamenn eiga
þaö sameiginlegt - fyrir utan ald-
urinn - að vera ekki myndlistar-
skólagengnir og hafa byrjaö seint
að fást við lístina.
Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri og
Stefán Baldursson þjóðleikhús-
stjóri óska Steinunni Jóhannes-
dóttur til hamingju eftir frumsýn-
íngu leikrits hennar, Ferðaloka, á
laugardag.
Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri BM Vallár hf., varð fimmtug-
ur á sunnudag. Hér er hann umkringdur sínum nánustu, frá vinstri Axel
öm Ársælsson, Þorsteinn Viglundsson, Ásdis Eyjólfsdóttir, Vigiurtdur
Þorsteinsson, eiginkona hans, Kristín M. Thorarensen, Ásdis María
Ársælsdóttir, Sif Stanleysdóttir og Lilja Karlsdóttir.
Helga Þ. Stephensen lék í siðustu
uppfærsiu Spanskflugunnar hlut-
verk Wallyar en nú lék hún hlut-
verk frú Klinke. Hér er hún ásamt
móður sinni, Dórótheu G. Steph-
ensen, en þess má geta að sonur
Helgu, Þorsteinn Guðmundsson,
fer Ifka með hlutverk i leikrítinu.
Meisel og Klinke. Theodór Július-
son og Bessi Bjarnason óska hvor
öðrum til hamingju með frumsýn-
inguna á Spanskflugunni.
Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
og Jón Hákon Magnússon komu
sér vel fyrir inni í stofu í afmæli-
sveislu Víglundar Þorsteinssonar
á sunnudag.
Erlingur Helgason, Aslaug Harð-
ardóttir og Þórunn Beinteinsdóttir
voru í afmæli Víglunds Þorsteins-
sonar.
Fyrir stuttu bættist Rokkabillýbandi
Reykjavíkur liðsauki þegar Guð-
mundur Jónsson gitarleikari gekk
til liðs við sveitina. Hér eru hann
og Tómas Tómasson í góðri
sveiflu á Tveim vinum á föstudags-
kvöld.
Frjálsi leikhópurinn frumsýndi á
sunnudagskvöld leikrftið Stand-
andi pínu. Að vonum var míkil
gleði baksvlðs eftir frumsýningu.
Hér fagna þeir Páll Banlne og lelk-
stjórinn Halldór E. Laxness.
Sá sem svifúr þarna í loftinu er Ingi Björn Albertsson, þjálfari Breiða-
bliks með meiru. Hákon Gunnarsson, aðstoðarþjálfari hans, veðjaði um
það að Ingi Bjöm gæti ekki stokkið yfir 5 metra i langstökki. En Ingi
Björn afsannaði það á sunnudag þegar hann í fjórðu tilraun stökk 5,02
metra og vann þar með veðmálið.