Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993 Jón Baldvin Óvin- sæl- astur „Þetta er ekki svaravert. Ég legg ekki í vana minn aö svara svona könnunum," sagði Jón Baldvin í DV á föstudag aöspurö- ur um niöurstöðu könnunar DV þar sem kom fram að Jón Baldvin er óvinsælasti stjórnmálamaöur- J inn. Prúðu- leikarar „Þetta eru þvílíkir prúöuleikar- ar aö þaö er ekki hægt að gera upp á milli þeirra,“ sagöi maður á Norðurlandi sem tók þátt í skoðanakönnun DV á dögunum um pólitík og pólitíkusa. Ummæli dagsins Útúr- snúningar „Ég tel aö málílutningur Jóns . Baldvins hafi einkennst af því aö hann sé að snúa út úr því sem raunverulega gerðist og gera htið úr mínum málflutningi," sagði Jóhanna Siguröardóttir í DV á föstudag um orö Jóns Baldvins í hennar garð varðandi fjárlaga- frumvarpið. Bragiog listin „Fyrsta lífsmarkið sem maður- inn gaf frá sér má segja að hafi verið grafík, hendur og fætur á hellisveggjum," sagði Bragi Ás- geirsson í Mogganum á fóstudag. Þá vitum við það. Smáauglýsingar Bl». Bls. Amik................34 Húsnæði í boði.....37 Atvinnaiboði........38 Húsnæöióskast......37 Atvinna óskast......38 Jeppar..........37,40 Atvinnuhúsnæði ...„-37 Kennsla - námskeiö. 38 Bamegæsla..........38 Ukemsrækt...........40 Bátar..............38 Ljósmyndun..........34 Bílaleisa.............38 lyftwar...........36 Sílamálun..........3$ Nudd........,...„.38 Bílaróskast...........38 Öskastkeypt.......33 Bílartil sölu....,.38,40 Ræstingar.........38 Bílaþjónusta..........38 SendiWlar.........36 Bólstrun..............33 Sjónvötp..........34 Byssur................35 Skemmtanir........38 Dulspekl...........38 Spákonur..........38 Dýrahald..............35 Sumarbústaóir.....36 Eínkamát:.............38 Teppaþjónusta.....33 Fasteignir............40 Til bygginga......38 Ferðalög............38 Tilsólu..........3338 Flug................38 Tilkynningar.......38 Framtalsaðstoð......38 Tölvur.............34 Fyrírungbörn........33 Vagnar - kerrur..3639 Fyrirveíðímenn......38 Varahlutir.........36 Fyrírtæki...........36 Verslun..........3339 Garðyrkja...........38 Vélar - verkfæri...38 Heimílístæki........33 Viðgerðir..........36 Hestamennsíta.......35 Vinnuvðfar.........36 Hjól................35 Videó..............35 Hljóðfæri...........33 Vörubllar.......36,40 Hreíngerníngar......38 Ýmistegt........38,40 Húsaviðgerðir...... 38 bjónusta.... 38 Húsgögn.............33 Ökukennsla.........38 Austan gola eða kaldi Á landinu verður austlæg og síðar 'norðaustlæg átt, allhvöss á stöku stað um norðvestanvert landið en Veörið í dag víðast kaldi í öðrum landshlutum. Rigning með köílum norðanlands og austan en þurrt að mestu suðvestan- lands og léttir smám saman til. Lítið eitt kólnar. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan gola eða kaldi en líklega stinningskaldi þegar líður á daginn. Skýjað með köflum. Hiti 10-13 stig í dag en 7-9 stig í nótt. í morgun kl. 6 var austlæg átt á landinu, víðast gola eða kaldi en stinningskaldi á stöku staö. Skýjað var um mestallt land og víða dálítil rigning, einkum norðan og austan til á landinu. Suðvestanlands var þó aöeins farið að létta til. Hiti var 4-10 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 9 Egilsstaöir þoka 6 Galtarviti rigning 6 Keíla víkurilugvöllur skúr 9 Kirkjubæjarklaustur skúr 9 Raufarhöfn þoka 7 Reykjavík súld 9 Vestmannaeyjar skýjað 9 Bergen skýjað 10 Helsinki léttskýjaö 0 Kaupmannahöfn hálfskýjað 10 Ósló skýjað 6 Stokkhólmur léttskýjað 3 Þórshöfn þoka 10 Amsterdam þokumóða 12 Barcelona þokumóða 20 Berlín léttskýjaö 6 Chicago alskýjað 17 Feneyjar heiðskírt 15 Frankfurt skýjað 11 Glasgow léttskýjað 13 Hamborg skýjað 7 London mistm* 15 Madrid heiðskírt 12 Malaga heiðskirt 17 Maliorca heiðskírt 18 Montreal heiðskirt 2 New York heiðskírt 13 Nuuk alskýjað 4 Orlando heiðskírt 24 París þoka 13 Valencia léttskýjað 19 Sveinbjöm Gizurarson, doktor í lyíjafræði Þroar nytt lyfjaform „Við erum að þróa bólusetning- araöferö sem byggist á nefúöa í stað stungulyfs. Nú erum viö að hyrja að gera allar nauðsynlegar prófan- ir sem þarf áður en viö getum haf- ið tilraunir á fólki,“ sagði Svein- bjöm Gizurarson, doktor í lyíja- Maðnr dagsins fræði, en hann er að þróa nýtt lyfja- form hér á landi sem keraur til meö að koma í stað hefðbundinnar sprautubólusetningar. Það var Sveinbjörn sem átti hug- myndina að lytjaforminu en rann- sóknin er gerö í samvinnu við danska aðiia. Sveinbjörn, sem hefur áður starf- að við rannsóknir í Danmörku og Sveinbjörn Gizurarson. Japan, var við nám í Lyfjafræðihá- skólanum í Kaupmannahöfh. Það- an útskrifaðist hann sem doktor árið 1990. Aðspurður um áhugamál sagði Sveínbjörn að ijölskyldan væri þar efst á blaði. „Svo er ég einnig trúað- ur og það skapar ákveðið lífs- munstur hjá manni." Sveinbjörn verður að vinna að rannsókninni næstu árin en hann telur að enn séu tvö til þrjú ár þar til hún nái lokastigi. Sveinbjöm er fæddur og uppal- inn í Njarðvík. Hann er giftur Kristinu Lindu Ragnarsdóttur sem er heimavinnandi húsmóöir. Þau eiga tvo stráka Davíð Öm, 9 ára, og Benjamín Ragnar sem er 6 ára. -KMH Myndgátan Fjárhæðir Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Hand- inná fullt í vikunni Það er rólegt i íþróttalífínu í kvöld og kannski engin furöa eft- ir alla leiki helgarinnar. En róleg- íþróttir heitin standa ekki lengi yfir því í vikunni hefst handboltinn af fullum krafti. Skák Hvítur hristi laglegustu leikfléttu fram úr erminni í meðfylgjandi stöðu sem er frá opnu móti í Lyon í Frakklandi fyrir skömmu. Englendingurinn Gallagher hafði hvítt og átti leik gegn Curran. Kem- ur þú, lesandi góður, auga á vinningsleið- ina? 8 7 6 5 4 3 2 1 1. Hx£7 +! Hxf7 2. Dxh6 +! Kg8 3. Dh8 +! Kxh8 4. Rxf7 + og svartur gaf því að eft- ir 5. Rxd6 í næsta leik eru tvö peð fallin í valinn og staðan í rúst. Jón L. Arnason Bridge í þessu spili frá Evrópumótinu í Menton í Frakklandi voru spilaðir ýmiss konar samningar. Esther Jakobsdóttir og Val- gerður Kristjónsdóttir fóru alla leið í 6 grönd og unnu þau með því aö hitta rétt í tígulinn og hjartað. Þannig fengust 4 slagir á spaöa, 3 á hjarta, einn á tígul og 4 á lauf. Lokasamningurinn var þrjú grönd á hinu borðinu. I leik Dana gegn Mónakó í Opnum flokki, enduðu AV í 4 spöðum sem lítur alls ekki illa út. Món- akó tókst hins vegar að klúðra þeim samrúng í úrvinnslunni. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir á hættu: * 732 ¥ G9752 ♦ D97 + 73 ♦ ÁKG5 V 64 ♦ KG63 + KDG ♦ D94 V D ♦ Á10842 4» 9864 * lUob V ÁK1083 ♦ 5 .1. ÁlACO Nqrður Austur Suður Vestur Pass Pass Pass 1+ Pass 1» Pass 1* Pass 2+ Pass 2 G Pass 3* Pass 3 G Pass 4« p/h Spilið hggur mjög vel og það þarf að nota Ímyndunarafl til að finna út hvemig spil- ið fór niður. Dorthe Shaitz spilaði út laufi í byrjun sem sagnhafi drap heima og spil- aði hjarta á kóng. Síöan kom einspilið í tígli. Dorthe var fljót aö setja lítið spil og sagnhafi setti gosann. Dorthe drap á drottningu og spilaði áfram laufi (mun betra en að gefa hjartastunguna). Sagn- hafi var grunlaus, drap slaginn heima og trompaði tigul. Síðan svínaði hann spaöa- gosa og trompaði enn tígul. Vandamálið var nú að komast úr blindum. Næst var hjartaás lagður niður, en þá tók vömin völdin. Ásinn var trompaður, norðim fékk lauftrompun og að viðbættum tígul- slag var spilið einn niður. Samningurinn var þrjú grönd á hinu boröinu og stóðu þau að sjálfsögðu. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.