Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 13 dv___________________________________________________________Neytendur Gæðakönnun DV á þriggja koma brauði: Best hjá Björnsbakaríi, Sveini bakara og Sandholt - fengu öll 11 stig af 15 mögulegum Matgæðingar DV tóku að þessu sinni þátt í gæðakönnun á þriggja koma brauði frá tíu bakaríum á höfuðborg- arsvæðinu og eins og venjuiega vissu þeir ekki hvaöa bakarí bakaði hvaða brauð þegar smökkunin fór fram. Matgæðingamir vora þau Sigmar B. Hauksson, áhugamaður um mat- argerðarhst, Dröfn Farestveit hús- stjómarkennari og Úlfar Eysteins- son matreiðslumaður. Þau vora beð- in að gefa brauðunum einkunn frá 1-5 (l = mjög vont, 2=vont, 3= sæmilegt, 4=gott, 5 = mjög gott). Þrjú brauð stigahæst Niðurstaðan varð sú aö þrjú þriggja korna brauð fengu samanlagt Útlit og lykt skipta ekki síður máli en bragð. Hér lyktar Úlfar af einni brauð- sneiðinni áður en hann gefur henni einkunn. DV-mynd ÞÖK Hvar eru bestu þriggja korna brauðin?1 Sveinsbakarí f 5 ' 4- 2 1 ll 11 í einkunn af 15 mögulegum en það voru brauðin frá Sveini bakara, Björnsbakaru og Sandholt. Úlfar gaf brauðinu frá Sveini bak- ara hæstu einkunn og sagði það bragðgott, mátulega loftmikið og fall- egt í sneið en Sigmar gaf því ekki nema 2 og taldi það „lítið spenn- andi“. Dröfn gaf brauðinu frá Bjöms- bakaríi hæstu einkunn og sagði vera . „vel af korni í því og brauðiö sæmi- lega þétt í sér“. Úlfar var sammála með kornið og taldi brauðið bragð- mikið. Sigmar gaf því hins vegar 2 og taldi það „bragðlítið og klesst". Brauðið frá Sandholt fékk ein- kunnina 4 hjá Úlfari og Dröfn sem töldu það „bragðmikið og fallegt í sneið“. Úlfari fannst þó lyktin af því súr en Dröfn sagði það hafa mest af sesamfræjum á skorpunni. Sigmar gaf brauðinu 3 og sagði það heldur efnislítið en bragðmikið og gott. Þriggja korna brauöin frá Bern- höftsbakaríi og Miðbæjarbakaríi þóttu síst og fengu umsögn eins og „of blautt, ólöguleg sneið, lin skorpa, nískupúka, lítið af korni, bragðlaust, þurrt og ljótt á litinn". -ingo Hugmyndabankinn - getur kostað yfir tvö þúsund kr. kg „Það er hægt að binda allt að 80% vatn í áleggi eins og skinku, þá er bara notað hlutfallslega meira af bindiefnum. Maður heyrir í dag að það sé algengt að vatnsinnihaldið sé langt yfir 50% og það taka lang- flestir þátt í þessu,“ sagði Sigurður Haraldsson kjötiðnaðarmeistari sem eitt sinn framleiddi álegg sjálf- ur. Sigurður sagði að með aukinni samkeppni og hörðu verðstríði væri metnaðurinn minni og því væra menn farnir að hafa vatns- hlutfallið hærra. „í skinku er notað svínakjöt, hakk, bindi- og bragð- efni, trefjaefni, vatn og soya. Einnig er bætt út í þetta C-vítamíni og salti til að viðhalda Utnum. Menn kalla þetta skinku fram í rauðan dauð- ann, jafnvel þó það sé langt frá.því að vera skinka." Sigurður sagöi það skyldu fram- leiðenda að skrá innihald vörunnar og nefna fyrst það hráefni sem mest er af. „En það gera það fæstir og því er engin leið fyrir neytendur að átta sig á því hvað þeir era að kaupa. Þetta virðist vera eina leiðin til að halda niðri verðinu en það er það sem skiptir neytendur mestu máli.“ Kílóverð á skinku getur farið yfir 2.000 krónur og hlýtur það að telj- ast hátt verð fyrir 50% vatn. Tii samanburðar má nefna aö það var 84% kjötinnihald í dönsku skink- unni sem Hagkaup fékk ekki aö flytja inn. -ingo Ólgey en það er grænmetissúpa salt og pipar fyrir fimm sem kostar ekki nema 25kr.ámanninn.Svonasúpurseg- Hreinsið grænmetiö vandlega, ir hún best að bera fram brennhei t- skerið það í smátt og sjóðiö í vatn- ar með brauði. inu, Ef notað er kjötsoð er græn- metið sett soðið út í kjötsoðið. 2 1 vatn eða kjötsoð (Einnig má setja 1-2 kjötteninga út 250 g blómkál í vatnið í stað kjötsoðs.) Kryddið 250 g hvítkál meðsaltiogpipar. -ingo -sparaðu með kjaraseðlum Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem tilgreind er hér til hliðar. Seðillinn gildir fyrir éitt eintak af vörunni. Þessi seðill gildirtil: 15. október 1993 seppelfrickc ddavélar mað aða án blásturs. Heimilistæki hf Sætúni 8 Sími 6915 00 Fax 6915 55 Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem tilgreind er hér til hliðar. Seðillinn gildir fyrir eitt eintak af vörunni. Þessi seðill gildir til: ------------- ■ ■ wfffl 8. október 1993 wmmmiK WMMm Einstakt tækifæri að eignast nýtt I Hitachi sjónvarpstæki I 28 tommu - Black Mask flatskjár Víðóma - Nicam 2x30 Wött I Djúpbassahátalari íslenskt textavarp . Frábær hljómburður I Björt og skörp mynd I I I RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 | ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.