Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Síða 23
T
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993
23
Norrænahúsið:
Raunsæi frá Skagen
Á Skagen, nyrst á Jótlandi, var afskekkt samfélag
fiskimanna í lok síöustu aldar. Þangaö var ekki hægt
að komast nema akandi í hestakerru eftir sandgör-
unni fram til ársins 1907 að þar kom höfn og síöar
jámbraut og þungur straumur ferðamanna. Höfuöá-
stæöunnar fyrir feröamannastraumnum á síðari árum
er þó að leita til þess tíma er torfært var til staðarins.
í lok nítjándu aldar gerðust nefnilega þau undur að
menningarsamfélag blómstraði í Utla fiskimannaþorp-
inu Skagen sem frægt varð um alla Evrópu. Nú hefur
veriö stofnað þar safn um málverk fjölda listamanna
sem fundu þar langþráðar fyrirmyndir að verkum sín-
um.
Mannlíf og
náttúra á útskaga
Sá listamaður sem segja má að hafi opnað augu
umheimsins fyrir fegurð mannlífsins og náttúrunnar
á þessum útskaga var Michael Ancher. Hann kom til
Skagen árið 1874 og gerðist kostgangari á kránni þar
sem hann kynntist konu sinni, Ónnu, sem einnig var
málari. Þau hjón bjuggu alla tíð síðan á Skagen og
máluðu nágranna sína og sambúð þeirra við hafið. Þau
Ancher-hjón voru tvímælalaust frumherjarnir í þeirri
hstamannanýlendu sem myndaðist á Skagen upp úr
1880. Árið 1882 var málverk Anchers, „Kemst hann
fyrir nesið?“ vahö sem framlag Danmerkur á heims-
sýningu í Vínarborg. Af því tílefni héldu þau hjón til
Vínar og hittu þar danska málarann P.S. Kröyer. Sá
fékk þegar áhuga fyrir að koma til Skagen og dvaldi
þar langdvölum upp frá því. Kröyer var þá allþekktur
málari og meistari í þeirri tækni raunsæisins að beita
ljósgjafa til að skapa sannfærandi svipmyndir úr dag-
legu lífi, samanber „Hip hip hurra“ frá 1888. Myndir
Kröyers bera það þó með sér að hann leit á fyrirmynd-
imar úr meiri íjarlægð en þau Ancher-hjón. í málverk-
um hans eru áhyggjuleysi og gleði í fyrirrúmi á meðan
alvara lífsins og samband manns og sjávar eru aðals-
merki mynda Michaels Ancher og hjá Önnu Ancher
vom áberandi myndefni seinunnin verk kvenna og
hljóðlátt æðmleysi, s.s. í myndinni „Konur hnýta
veislukrans“ frá 1906.
Áhyggjuleysi
andspænis hluttekningu
Á sýningunni í Norræna húsinu koma fram þau
andstæðu viðhorf sem fólust annars vegar í áhyggju-
leysi hins velmegandi aristókrata úr borgarumhverf-
inu, þ.e.a.s. Kröyer, og hins vegar í þeirri hluttekningu
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
með almúgafólkinu og baráttu þess við náttúmöflin
sem sér stað fyrst og fremst í verkum Michaels Anch-
er. Eftirtektarverðustu myndverkin á sýningunni eru
einmitt þess konar verk eftir Ancher, „Sören Bondhag-
en selur vísur“ og „Stúdía af gamalli konu“ þar á
meðal. Myndir eftir P.S. Kröyer eru hins vegar of fáar
til að samanburður geti veriö marktækur. Verk ann-
arra listamanna en þeirra þriggja er hér hafa verið
nefnd em aukreitis of léttvæg og persónuleikalaus til
aö vekja áhuga á viðfangsefninu. Hér vantar sárlega
myndir eftir norska listamanninn Christian Krogh
sem var tvímælalaust einn merkasti málarinn á Skag-
en og er kunnur hér á landi fyrir mynd sína af Snorra
Sturlusyni. Carl Locher tengdist íslandi einnig með
því að hann ferðaðist hingað til lands og er á sýning-
unni fremur daufleg Þingvallamynd hans frá 1879.
Abstrakt vatnshtamynd eftir Svavar Guðnason hangir
og á sýningunni og mætti missa sig.
Þetta „úrval verka úr Skagen-safninu" er því miður
ekki gott og í það vantar of mörg af þeim verkum sem
gerðu Skagen að miðstöð lista fyrir einni öld. Sýningar-
skrá er glæsileg en sneydd hugmyndaflugi og gagnleg-
um upplýsingum. Sýningin á verkunum frá Skagen
stendur til 24. október.
Menning
Tónlist töl vutengd
Nú um helgina var ákveðið að hleypa af stokkunum svonefndu tónhstar-
svæði á íslenska menntanetinu. Með því opnast möguleikar á aö sam-
tengja með tölvum aha þá sem geyma og nota upplýsingar um tónhst á
öhu landinu. Þá munu einnig verða möguleikar á samtengingu viö er-
lenda aðha í tónhst.
Eins og mörgum er kunnugt háir það tónhstarstarfi töluvert hver skort-
ur er í landinu á bókum, nótum og gögnum um tónhst. Það sem til er
dreifist víðs vegar og hvergi er að hafa yfirsýn yfir hvar það er að finna.
Sama ghdir um kennsluefni fyrir skóla á öhum stigum. Víða er verið að
vinna margvíslegt slíkt efni, sem gæti nýst mörgum, ef einhvers staöar
væri að finna upplýsingar um það sem tíltækt er.
Tölvunetinu er ætlað að leysa úr þessum vanda. Það er ætiað fyrir tón-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
hstarmenn og tónhstarskóla á íslandi. Th þess að tengjast því þarf venju-
lega tölvu og mótald, sem gerir mögihegt að ná símsambandi frá tölvu
th tölvu. Kostnaður er áætiaö að verði svipaður því og að greiða fyrir
einn síma. Áætiað er aö tengja öh tónhstarbókasöfn á landinu netínu,
og veröur því auðvelt að finna hvaða bækur eru til og hvar þær er að fá.
Þarna veröur einnig eins konar tilkynningatafla með upplýsingum um
helstu tónhstaratburði. Menntamálaráðuneytið mun tengjast netinu og
nota þaö th að koma ýmsum skhaboðum áleiðis. Þá eru möguleikar á aö
tengjast bókasöfunum og menntastofnunum erlendis meðal þess sem
nettengingin getur haft upp á að bjóða.
Ætiunin er aö hefja þess starfsemi 1. október næstkomandi. Sá sem
hefur haft veg og vanda af undirbúningnum er Kjartan Ólafsson tón-
skáld sem hefur síma 91-682299. Velgengni tónhstarnetsins byggist meðal
annars á góðri þátttöku þeirra sem eitthvað hafa fram að færa og er
ástæða th að hvetja skólamenn og tónhstarmenn yfirleitt til að hafa sam-
band við Kjartan sem veitir ahar þær upplýsingar sem þarf.
KREPPUTILBOÐ - SUNDAKAFFI V/DALVEG
Kjötréttur (fiskréttur), súpa og kaffi, 550 kr.
Kaffi, 80 kr. Hamborgarar og heitar samlokur.
Opið virka daga frá kl. 8-17. Lokað laugardaga og sunnudaga.
SUNDAKAFFI V/DALVEG
við hliðina á áhaldahúsi Kópavogs, sími 643105
Sviðsljós
Heiðar Jónsson snyrtir var kynn-
ir á konukvöldí á Hótei íslandi á
töstudag. Meðal þess sem hann
træddi konurnar um var rétt
handbrögð við að tara i og úr
samfellu. Dóra Einars var ekki
aiveg nógu klár á þessu svo hun
skellti sér upp á svið tii Heiðars
og fékk nánarl útskýringar.
■ Til sölu
STURTUKLEFAR
15% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
•Vald. Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 686499.
ert
"ifandi
DV
komist
• Hnattferð
er á meðal
fjölmargra
frábœrra sumarvinn-
s
inga í Askriftarferða-
getraun DV ogFlugleiða.
Þeir einirgeta átt þessu
sérstaka heimsláni að
fagna sem er áskrifendur
aðDV.
Það borgar sig að vera
áskrifandi aðDV.
FLUGLEIÐIR
FLUGLEIDIRjmr
umhverf is Ea