Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993 Viðskipti Landsmót hestamanna 1994: Búist við 5 þús- und útlendingum - og 10 þúsimd gestum alls á mótið Frá landsmóti hestamanna á Hellu árið 1986. Á næsta ári er reiknað með metaðsókn, um 10 þúsund manns, þar af um 5 þúsund erlendum gestum. Peningamaikaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6mán. upps. 1,6-2 Allirnema isl.b. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allir nema ísl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,25-4 isl.b., Bún.b. ÍECU 6-6,75 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 1,35-1,75 Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,25-7,50 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. Óverðtr. 7,00-8,75 Búnaðarb. innlendir gjaldeyrisreikn. $ 1-1,50 isl.b., Bún.b. £ 3,5-3,75 Bún.b. DM 4,25-4,80 Sparisj. DK 5,70-5,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 16,-17,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-17,2 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. 9,1-9,8 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 15,75-17,50 isl.b. SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dráttarvextir 21,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf okt. 17,9 Verðtryggð lán okt. 9,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala september 3330 stig Lánskjaravísitala október 3339 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Byggingarvísitala október 195,7 stig Framfaersluvísitala ágúst 169,4 stig Framfærsluvísitala sept. 169,8 stig Launavisitala ágúst 131.3 stig Launavisitalaseptember 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.866 6.992 Einingabréf 2 3.807 3.826 Einingabréf 3 4.509 4.592 Skammtímabréf 2,346 2,346 Kjarabréf 4,858 5,008 Markbréf 2,619 2,700 Tekjubréf 1,601 1,650 Skyndibréf 2,017 2,017 Fjölþjóðabréf 1,261 1,300 Sjóðsbréf 1 3,365 3,382 Sjóðsbréf 2 1,998 2,018 Sjóðsbréf 3 2,318 Sjóðsbréf 4 1,594 Sjóðsbréf 5 1,444 1,466 Vaxtarbréf 2,3713 Valbréf 2,2227 Sjóðsbréf 6 801 841 Sjóðsbréf 7 1.431 1.474 Sjóðsbréf 10 1.457 islandsbréf 1,470 1,497 Fjórðungsbréf 1,167 1,184 Þingbréf 1,580 1,601 Öndvegisbréf 1,491 1,511 Sýslubréf 1,319 1,337 Reiðubréf 1,439 1,439 Launabréf 1,039 1,054 Heimsbréf 1,382 1,424 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,93 3,97 4,03 Flugleiðir 0,97 0,95 0,99 Grandi hf. 1,90 1,85 1,89 islandsbanki hf. 0,88 0,81 0,88 Olís 1,80 1,75 1,83 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,25 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 1,04 1,10 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Hampiðjan 1,25 1,20 1,35 Hlutabréfasjóð. 0,98 1,19 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,17 2,17 2,27 Marel hf. 2,67 2,65 2,70 Skagstrendingur hf. 3,00 2,60 Sæplast 2,75 2,75 2,89 Þormóðurrammihf. 2,30 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaóinum: Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Fiskmarkaöur Suðurnesja hf. 1,30 Gunnarstindurhf. Haförninn 1,00 HaraldurBöðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,15 1,07 1,15 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 islenskar sjávarafurðir hf. 1,10 1,10 isl. útvarpsfél. 2,70 Kögun hf. 4,00 Olíufélagiöhf. 4,85 4,80 4,85 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,00 Síldarv., Neskaup. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00 6,00 Skeljungurhf. 4,10 4,10 4,25 Softis hf. 30,00 Tangihf. Tollvörug. hf. 1,20 1,20 1,25 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 3,05 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 6,75 1,00 5,80 Utgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Landsmót hestamanna verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu mánaðamótin júní/júlí á næsta ári. Undirbúningur er þegar hafinn og stefnir í metaðsókn. Að sögn Kristins Guðnasonar, formanns fram- kvæmdanefndar mótsins, er búist við hátt í 10 þúsund gestum og þar af nær 5 þúsund erlendum gestum. Ef þetta gengur eftir má reikna með tugmilljóna króna veltu af mótinu. Gistirými í nágrenninu á Suðurlandi er að fyllast og mikil aðsókn útlend- inga í hestaferðir sem boöið er upp á í kringum landsmótið. Á síðasta landsmót fyrir 4 árum komu um 7 þúsund manns. Samkvæmt upplýsingum frá ís- hestum er fjöldi pantana farinn að streyma inn í hestaferðir á landsmót- ið. Að sögn Einars Bollasonar er búist viö um 400 manns í þessar ferð- ir. Einkum eru það eigendur ís- lenskra hesta á erlendri grund sem senda inn pantanir. „Við gerum okkur grein fyrir óhemju fjölda útlendinga. Af þeim sökum höfum við ákveðið að koma mikið til móts við þá, m.a. með því að útvarpa þýðingum á úrslitum og dagskrá á sérstakri bylgjulengd," sagði Kristinn Guðnason í samtali Bankar og sparisjóðir tilkynntu allir í gær vaxtalækkanir en vaxta- breytingadagur er í dag. í prósentu- stigum er lækkunin frá 0,4 til 3,75%, minnst hjá sparisjóðunum en mest hjá Búnaðarbanka. Aðallega er um að ræða lækkun á óverðtryggöum innláns- og útlánsvöxtum. Meðalfor- vextir almennra víxillána lækka um 0,4 til 1%. Sparisjóðirnir eru áfram með lægstu víxilvextina. Búnaðarbankinn lækkaði einn víx- ilvexti fyrir 10 dögum og lækkar þá ekki í dag. Hins vegar lækkar bank- inn vexti yfirdráttarláná um 2% og vexti óverðtryggðra skuldabréfa einnig um 2%. Overðtryggðir inn- lánsvextir af Gullbók lækka um 1,5% en um 3,75% af Metbók. Sparisjóðimir lækka forvexti víxla um 0,4% en vextir afuröalána hækka um 0,1 til 0,2%. Þá gera sparisjóðim- ir nokkrar smávægilegar breytingar á vöxtum innlendra gjaldeyrisreikn- inga. Islandsbanki lækkar óverðtryggð kjör af innlánsreikningunum Spari- leið 2 og 3 um 3,5%. Overðtryggöir útlánsvextir afurðalána, rekstrar- mánuði sl. var ohagstæður um 200 miUjónir króna þar sem vörur voru fluttar út fyrir 7,2 miUjarða króna en inn fyrir 7,4 miUjarða. TU saman- burðar má geta þess að í ágústmán- uði 1992 var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 1,6 milljarða króna á sama gengi. Fyrstu átta mánuði þessa árs vom við DV. Kristinn sagði að Gaddstaðaflatir byðu upp á mikla möguleika og eng- in vandkvæði yrði á því að koma 10 þúsund manns fyrir, hreinlætisað- staða væri hin fullkomnasta. „Gisti- rými í skólum og ferðamannaþjón- ustu hér í kringum svæðið er að fyU- ast nú þegar. Útlendingum finnst ekki mikið að aka t.d. 50 kfiómetra á mótsstað, eða bara aUa leið frá Reykjavík. Þetta landsmót hefur það fram yfir mótin fyrir norðan að þaö er stutt í mikiö hótelpláss," sagði Kristinn. lána og reikningslána lækka um 3,5%. Vextir yfirdráttarlána lækka um 3,25%. Vextir óverðtryggðra skuldabréfa lækka um 3%. Meðalfor- vextir almennra víxiUána lækka um 1%. Forráöamenn íslandsbanka boða frekari lækkun vaxta. fluttar út vömr fyrir röska 59,2 núllj- arða króna en inn fyrir tæplega 51,9 miUjarða. Afgangur var því á vöru- skiptunum við útlönd sem nam 7,4 milljörðum en á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuöurinn hagstæð- ur um 5,1 miUjarð á föstu gengi. Verðmæti vömútflutningsins var 5% minna fyrstu átta mánuði ársins en fyrir sama tíma í fyrra. Sjávaraf- Meðal nýjunga ætla forsvarsmenn landsmótsins á Gaddstaðaflötum að bjóða upp á endurgreiðslukerfi á að- göngumiðum en selt er inn fyrir alla mótsdagana í einu. Þá em uppi hug- myndir um að bjóða veitingarekstur á landsmótinu út til einkaaðUa. Hestamannafélögin frá Lómagnúpi vestur að Hvalfjarðarbotni standa að landsmótinu ásamt Landssambandi hestamanna. Þessir aðilar leigja síð- an svæðið af Rangárbökkum sem er sameiginlegt félag 9 hestamannafé- laga. -bjb Landsbankinn lækkar nafnvexti um 0,25 til 0,5%. VíxUvextir lækka um 0,5%, svo og af afurðalánum í japönskum jenum. Þá lækkaði bank- inn vexti af hollenskum flórínum um urðir vom 81% aUs útflutnings og var verðmæti þeirra um 4% minna en í fyrra. Útflutningur á áU var 18% minni en útflutningur kísUjáms 27% meiri á föstu gengi en árið áður. Verðmæti vöruinnflutnings fyrstu átta mánuði ársins var 9% minna á fóstu gengi en fyrir sama tímabU 1992. -bjb Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30. september seldust alls 28,384 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und.sl. 0,868 67,84 60,00 68,00 Hnísa 0,082 20,00 20,00 20,00 Karfi 2,496 51,00 51,00 51,00 Langa 0,174 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,420 178,20 165,00 325,00 Lýsa 0,470 25,00 25,00 25,00 Skarkoli 1,515 99,00 99,00 99,00 Steinbítur 0,290 75,59 73,00 76,00 Þorskur, sl. 13,194 98,21 84,00 117,00 Ufsi 2,265 40,46 40,00 43,00 Ýsa, sl. 6,485 114,08 91,00 124,00 Ýsa, und.sl. 0,110 36,00 36,00 36,00 Fiskmark aður 1 fafna rfjarðar Undirmálsýsa 0,136 40,00 40,00 40,00 Und.þorsk. 0,198 57,23 52,00 59,00 Steinbítur 0,257 75,56 59,00 79,00 Þorskur 0,407 65,74 58,00 72,00 Bland 0,014 115,00 115,00 115,00 Háfur 0,019 5,00 5,00 5,00 Ýsa 3,514 126,12 70,00 135,00 Ufsi 0,682 38,09 38,00 39,00 Þorskur 5,211 96,84 91,00 100,00 Lýsa 0,143 25,00 25,00 25,00 Langa 0,648 56,99 56,00 59,00 Keila 0,415 51,00 51,00 51,00 Karfi 0,027 14,00 14,00 14,00 Lúða 0,113 193,36 145,00 400,00 Skarkoli 0,212 85,24 68,00 95,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 30. september sefdust alls 6,870 tann. Hnísa- 0,050 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,089 48,00 48,00 48,00 Keila 0,674 41,17 41,00 43,00 Langa 0,798 69,00 69,00 69,00 Lúða 0,072 299,65 150,00 360,00 Lýsa 0,050 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,027 90,00 90,00 90,00 Skötuselur 0,032 100,00 100,00 100,00 Steinbítur 0,187 77,00 77,00 77,00 Þorskur, sl. 1,487 98,15 30,00 101,00 Ufsi 0,468 36,67 26,00 38,00 Ýsa, sl. 2,936 115,72 50,00 130,00 Fiskmarkaður Akraness 30. september seldust alls 3,144 tonn. Þorskur, und.sl. 0,010 60,00 60,00 60,00 Þorskur, und. ósl. 0,126 30,00 30,00 30,00 Langa 0,034 52,00 52,00 52,00 Lúða 0,018 200,00 200,00 200,00 Lýsa 0,276 13,70 10,00 25,00 Skarkoli 0,039 90,00 90,00 90,00 Steinbítur 0,053 70,00 70,00 70,00 Steinbítur, ósl. 0,018 30,00 30,00 30,00 Tindabikkja 0,016 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 0,432 86,88 60,00 92,00 Undirmálsf. 0,118 25,55 15,00 30,00 Ýsa, sl. 1,656 84,58 72,00 107,00 Ýsa, smá 0,019 26,00 26,00 26,00 Ýsa, und.sl. 0,031 26,00 26,00 26,00 Ýsa, und.ósl. 0,155 26,00 26,00 26,00 Ýsa, ósl. 0,135 57,00 57,00 57,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 30.5eptember seldust ðlls 16,643 lonn Þorskur.sl. 10,090 99,21 79,00 133,00 Ýsa, sl. 1,520 112,22 98,00 127,00 Ufsi, sl. 0,266 30,00 30,00 30,00 Langa.sl. 0,125 56,00 56,00 56,00 Keila, sl. 0,455 42,00 42,00 42,00 Steinbítur, sl. 0,235 79,00 79,00 79,00 Lúða.sl. 0,673 194,40 150,00 360,00 Skarkoli, sl. 2,597 86,96 86,00 90,00 UndirmálsÞsl. 0,538 73,00 73,00 73,00 Sólkoli, sl. 0,044 92,00 92,00 92,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 30. sepiembet seldust alls 47,112 tonn. Þorskur, sl. 24,189 104,71 65,00 130,00 Ýsa, sl. 5,597 121,30 53,00 137,00 Ufsi, sl. 6,539 39,29 33,00 43,00 Lýsa.sl. 0,100 113,00 113,00 113,00 Langa, sl. 1,912 59,32 30,00 61,00 Blálanga, sl. 0,837 49,51 47,00 54,00 Keila, sl. 2,900 51,21 45,00 5 2,00 Steinbítur, sl. 0,850 83,47 69,00 87,00 Hlýri, sl. 0,251 80,00 80,00 80,00 Skötuselur, sl. 0,046 195,00 195,00 195,00 Skata.sl. 0,034 133,00 133,00 133,00 ósundurliðað, sl. Lúða, sl. 0,057 20,00 20,00 20,00 1,111 206,16 100,00 415,00 Grálúða.sl. 0,090 82,00 82,00 82,00 Skarkoli, sl. 0,600 85,90 82,00 87,00 UndirmálsÞ-sl. 0,728 64,90 61,00 66,00 Undirmálsýsa, sl. Sólkoli, sl. 0,350 45,00 45,00 45,00 0,071 104,00 104,00 104,00 Hnísa, sl. 0,032 29,00 29,00 29,00 Karfi, ósl. 0,818 56,60 44,00 61,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 30. septembet seldust alls 23,267 tonn. Þorskur.sl. 10,475 83,71 81,00 121,00 Ýsa, sl. 1,805 106,98 96,00 118,00 Steinbítur, sl. 1,065 78,44 75,00 79,00 Lúða, sl. 0,222 187,66 165,00 325,00 Skarkoli, sl. 8,563 83,21 72,00 87,00 Undirmálsþ-sl. 0,901 64,00 64,00 64,00 Undirmálsýsa, sl. 0,236 41,00 41,00 41,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 30 september seldust alls 20,064 tonn. Undirmálsþ. 0,262 73,00 73,00 73,00 Ufsi 0,867 36,22 20,00 37,00 Koli 0,393 81,63 50,00 84,00 Ýsa 3,610 122,94 52,00 141,00 Þorskur 10,983 92,98 70,00 111,00 Steinbítur 1,841 67,00 67,00 67,00 Lúða 0,944 279,86 150,00 370,00 Langa 0,491 48,30 45,00 51,00 Keila 0,265 20,00 ' 20,00 20,00 Karfi 0,400 42,92 30,00 47,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 30. september seldust alls 10,600 tonn. Þorskur, sl. 2,174 87,45 71,00 92,00 Ufsi, sl. 2,126 39,14 36,00 42,00 Langa.sl. 1,734 70,00 70,00 70,00 Keila.sl. 3,052 41,21 40,00 45,00 Karfi, ósl. 0,217 43,00 43,00 43,00 Búri, ósl. 0,104 131,00 131,00 131,00 Steinbítur, sl. 0,219 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 0,862 96,21 77,00 109,00 Lúða, sl. 0,010 210,00 210,00 210,00 Vaxtalækkanir 1 dag: íslandsbanki lækkar víxilvextina mest Meðalvextir víxla — júní til október 1993 — 20,3 Búnaöar- 15% banki Islandsbankl 15, 17,3 Sparlsjóölmlr 21/6 21/7 21/8 21/9 Áslnn er rofinn vlð 10 prósentustig 1/10 T: 0,25%. -bjb Vöruskiptajöfnuður við útlönd: Óhagstæður í ágúst um 200 milljónir Vömskiptajöfnuðurinn í ágúst-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.