Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993 13 Neytendur Eiturefni í heimahúsum: Hvemig á að bregð- ast við slysum? Hveiju húshaldi fylgja einhver eit- urefni sem geta verið hættuleg böm- um. Má þar t.d. nefna uppþvotta- og uppþvottavéladuft, húsgagnaáburð með ohu, salmíak-efni og grillolíu. Efnin geta valdið óbætanlegum skaða ef bömin innbyrða þau, þó ekki sé nema í litlum mæh, og eru fordæmi fyrir slíku hér á landi. Herdís Storgaard, harnaslysafuU- trúi hjá Slysavarnafélagi Islands, hefur skipulagt námskeið fyrir for- eldra á vegum Rauða kross íslands. Hér á eftir fylgja stuttar ábendingar hennar um hvernig bregðast eigi við ef böm komast í eiturefni. Tóbak eða lyf Ekki láta barn sem innbyrt hefur tóbak eða lyf (pUlur) kasta upp. Eigið í fórum ykkar svoköUuð lyfjakol sem fást í apótekum. Þeim er blandað út í vatn og fer styrkleikinn eftir þyngd barnsins. Látið barnið drekka blönd- una sem er kolsvört og bragðlaus. Hún sogar í sig eiturefnið svo það helst í maganum og fer ekki út í blóð- ið. Þetta er því skyndihjálp sem dug- ar í u.þ.b. klukkustund eða þar til læknisaðstoð berst. Fæst bæði í töfluformi og í mixtúra. Sýrur, þvottaefni og salmíak Gefið barninu mikinn vökva (2-3 glös), helst vatn en djús er í lagi, og komið því tU læknis. Ekki framkaUa uppköst þar sem sýran kemur þá upp og brennir meira. Olía, húsgagnaáburður Ekki framkaUa uppköst. Látið barnið sitja upprétt og gefið því 2-3 msk. af matarohu. Það minnkar upp- gufun olíunnar til lungnanna. Hafið sambandviðlækni. -ingo •OAWO' : • : • ..•■. • 's gjjjlljl Til alle opvaskenjaskíner ■.v:-; Eiturefni geta virst mjög sakleysisleg í augum bafna og því um að gera að geyma þau i efri skápum eða læstum hirslum. stundir Þórhallur Heimisson, fram- kvæmdastjóri Æskulýðssam- bands kirkjunnar í Reykjavíkur- prófastsdæmi, hafði samband við okkur í tilefni umfjöUunar um tómstundir barna í blaðinu í gær og viidi koma þvi á framfæri að kirkjan stæði fyrir margs konar tómstundum. börnunum að kostnaðarlausu. „Viö bjóðum upp á leikUst, úti- vist, tónhst, dans, fóndur, teikn- ingu, ferðalög og margt fieira, allt börnunum að kostnaðarlausu. Það em margir sem ekki vita af þessari þjónustu þótt við reynum að kynna þetta í skólunum," sagði Þórhallur. Flestar kirkjur miða þessar tómstundir við 10-12 ára aldur- inn en sumar kirkjur bjóða einn- ig upp á tómstundir fyrir 8-10 ára böm. FóUí þarf bara að hringja í kirkjuna sína og spyrjast fyrir um þetta. Judo Einnig hafði Jón Óðinn Óðins- son formaöur og þjálfari Júdó- deUdar KA á Akureyri samband og vildi koma því á framfæri að þar kostaðieinungis 1.700 krónur á mánuði að æfa júdó en ekki 3.450 krónur eins og í Reykjavík. Júdó var dýrasta tómstundin í lauslegri könnun okkar í gær. -ingo Heimilispakkningarnar eru litríkar og skemmtilegar með leikjum og föndri á bakhliðinni. Nýjung hjá Kjörís: Frost- og íspinnar í skemmtilegum umbúðum Kjörís hefur nú sett á markað fjór- ar nýjar pakkningar af ís- og frostp- innum í svokölluöum heimih- spakkningum en á bakhliðinni á þeim era skemmtilegir leikir og fond- ur. Hver pakki inniheldur 6-8 pinna eftir því hvaða tegund á í hlut en hægt er að fá 8 græna eða gula frost- pinna, 8 vanUluíspinna og 6 græna hlunka. Einnig er hægt að kaupa pakka með fjórum lúxus íspinnum með þykkum súkkulaðihjúp. Þetta er skemmUeg nýjung á mark- aðnum sem eflaust á eftir að gera lukku hjá yngri kynslóðinni. -ingo kaupauki sparaðu með kjaraseðlum Þessi seðill gildir sem afsláttur á Iréttunum hér til hliðar fyrir alla fjölskylduna. I I Þessi seðill gildir til: 15. október 1993 MMH Þessi seðill gildir aðeins LANGANLAUGARDAG Þessum réttum fylgir súpa, salat og desertbar. Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem tilgreind er hér til hliðar. -ar 1990 kjaraseðils kr. 980,- kr. 1390,- ik bernaisB kjarascðíls kr. 1090,- kr. 1790,- ““ kjara Vdttngastaður fjöbkytdunnar I Brautarholti 22 Sími 11690 c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.