Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 28
36 Víðast gola eða kaldi Kristín Árný. Mót- mælir með hung- urverk- falli „Ég hef ekki borðað matarbita frá því á þriðjudag heldur ein- ungis drukkið vatn. Þetta ætla ég að gera þar til ég fæ svör sem ég get sætt mig við,“ segir Kristín Árný Sigurðardóttir í DV í gær en hún er í hungurverkfalh til að mótmæla lágum bótum eftir slys sem hún lenti í. Milljónum spreðað „Það er sláandi dæmi um sóun- ina á íslandi að spreða miiijónum króna í að senda hátt á annan tug manna til Washington á ársfund Alþjóðabankans og Alþjóðagjald- eyrissjóðsins," segir Ólafur Ummæli dagsins Ragnar Grimsson í DV í gær um ferð þjóðfélagstoppanna til Wash- ington. Reiður hrefnuveiðimaður „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það lengur að mega ekki veiða í kjaftinn á sér án þess að spyija einhverja bjána úti í heimi um leyfi,“ segir Gunnlaugur Kon- ráðsson hrefnuveiðimaður í Mogganum í gær. Tónlistogkjaftæði „Auövitað fylgir mikið kjaftæði en maöur gengur í gegnum 90% af kjaftæði til þess að geta gert 10% af tónlist. Það er nógu mikið til að fullnægja sjálfri mér og þúsundum annarra," segir Björk Guðmundsdóttir um tóniist í DV í gær. Smáauglýsingar A landinu verður austlæg átt og víð- ast gola eða kaldi, dálítil rigning eða súld öðru hverju suðaustan- og aust- Veðrid í dag anlands og líklega einnig norðantil á Vestfjörðum en úrkomulítið á Norð- ur- og Vesturlandi. Hiti breytist litið. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og norðaustangola eða kaldi í dag en austangola í nótt og skýjað en úrkomulítið. Hiti verður 7-10 stig. í morgun kl. 6 var austlæg átt á landinu, kaldi við suðurströndina en gola eða hægviðri um norðanvert landið. Skýjað var um allt land og víða dálítil rigning, einkum austan- lands. Hiti var 3-10 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 5 Egilsstaðir súld 8 Galtarviti alskýjað 8 Keilavíkurílugvöllur rigning 9 Kirkjubæjarklaustur þoka 10 Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavík alskýjað 10 Vestmannaeyjar þoka 9 Bergen skýjað 6 Helsinki léttskýjað -3 Kaupmannahöfn skýjað 8 Ósló skýjað 7 Stokkhólmur skýjað 6 Þórshöfn alskýjað 10 Amsterdam rigning 12 Barcelona skýjað 16 Berlín skýjað 3 Chicago skýjað 12 Feneyjar þokumóða 13 Frankfurt þokumóða 8 Glasgow skúr 12 Hamborg skýjað 5 London skýjað 8 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg alskýjaö 9 Madrid skýjað 12 Malaga léttskýjað 16 Mallorca léttskýjað 19 Montreal heiðskírt 1 New York léttskýjað 9 Nuuk skýjað -1 Orlando alskýjað 18 París rigning 11 Valencia léttskýjað 16 Vín alskýjað 11 Winnipeg léttskýjað 3 „Mér líst auðvitað mjög vel á starfið og ég hlakka til að takast á skólanum i Frankfurt áriö 1975. við það, Þó svo að viðfangsefnin séu önnur en í mínu fyrra starfi þá um árið 1948 en ólst upp í Reykja- hygg ég aö vitmuaðferðirnar séu ekkert ólikar," segir Margrét S. Hy Aöspurð um áhugamal segir Margrét að stjómmál séu þar efst Maðurdagsins H. á baugi. „Mín kynslóð, ’68 kynslóð- in, mótaðist mjög af miklum eld- móði og áhuga á þjóðfélagsmálum Björasdóttir, nýráðin aðstoðar- : maður Sighvats Björgvinssonar, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. og stjórnmálum þannig að ég hef miöglengi tekiö þátt í stjórnmála- starfi af ýmsu tagi bæði innan stjórnmálaflokka og utan." Margrét hefur starfað sem endur- menntunarstjóri Háskóla íslands sl. 10 ár en þar áður vann hún sem kennari og deildarstjóri við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Hún er stúdent frá Menntaskól- annmó AknrpvH nfflauk maefatpr- Mllff II iii Margrét hefur gegnt formanns- starfi hjá Félagi fijálslyndra jafn- aðarmanna sl. tvö ár. Hún á tvo syni, Björn Ársæl Pét- ursson, sem er 25 ára verkfræðing- ur, og Bolla Tlioroddsen, 12 ára. -KMH prófi í þjóðfélagsvísindum frá há- Margrét S. Björnsdóttir. Myndgátan Stendur konu sinni að baki Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. FOSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993 Tveir leikir fara fram í 1. deild- inni í handbolta í dag. í 1. deild kvenna mætast Haukar og KR og fer leikurinn fram kl. 20 í Haihar- fþróttir firði. í karlaflokki leika Völsung- ur og HK en sá leikur fer fram á Húsavík kl. 20.30. Skák Á opnu móti í Paignton í Englandi kom þessi staða upp í skák Parr og alþjóða- meistarans Lane sem hafði svart og átti leik. Lane varð einn efstur á mótinu með 6 v. af 7 mögulegum og fór létt með það eins og þetta brot ber með sér. 18. - b5! Ennþá sterkara en 18. - Rh3 + enda kaus hvítur að gefast upp. Ef riddar- inn víkur undan leikur svartur 19. - Hd2! 20. Dxd2 Rxf3+ og vinnur og leik eins og 19. h4 er svarað með 19. - Rh3 + og tekur síðan manninn. Jón L. Árnason Bridge Þessi áhugaverðu 3 grönd unnust á báð- um borðum í úrslitaleik Norðmanna og Hollendinga á HM í Chile. Hið furðulega við spilið er að það gekk nákvæmlega eins fyrir sig á báðum borðum. Útspil vesturs var spaðatía, norður gjafari og ailir á hættu: ♦ Á85 V Á106 ♦ ÁKD108 + 75 ♦ 10976 V 8752 ♦ 5 ♦ Á1042 ♦ KD4 V 943 ♦ 64 + KG963 Tor Helness úr norska landsliðinu var sagnhafi í þessu spili. Hann drap útspilið á ás í blindum og spilaði síöan laufi á kóng. Vestur drap á ásinn og spilaði aftur spaða. Helness drap heima á kóng, spil- aði tigli á ás og síðan aftur laufi úr blind- um. Austur átti slaginn á drottningu og spilaði þjartakóngi. Helness gaf en drap hjartadrottninguna í næsta slag. Þá kom spaði á drottningu, laufgosi tekinn og tígli hent í blindum. Austur henti einnig tígli. Tígull á kóng upplýsti leguna í þeim Ut og þá var eini möguleikinn að spil hjarta og vona að austur væri með hjartagosa. Það gekk eftir og austur varð að spila frá G9 í tigji upp í D10 í bUndum. SpUa- mennskan gekk nákvæmlega ems fyrir sig á hinu borðinu. Báöir spUaramir í vestur misstu af tækifærinu tU að hnekkja spiUnu. Þaö var ekki beint auð- velt að sjá hvemig það var hægt en það byggðist á þvi að vestur verður að spUa hjarta þegar hann er inni á laufás. Þá finnur sagnhafi varla endaspUunina af sjálfsdáðiun. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.