Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 13 Sterk vín í ÁTVR: Neytendur Flöskumar hafa minnkað og prósentuhlutfallið lækkað - skilar sér ekki alltaf í verðlækkun segir forstjóri ATVR „Þaö var samþykkt innan EB fyrir rúmum tveimur árum aö færa flöskustærð á sterku víni úr 75 cl í 70 cl og því hafa nánast allir framleið- endur í Evrópu minnkað flöskurnar í kjölfarið. Einnig hafa framleiðend- ur verið að staðla framleiðsluna við 40% alkóhól sem áður var oft 43%,“ sagði Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, í samtah við DV. Árvökull neytandi hafði samband og benti á þessa breytingu, að nú væru sterku vínin seld í minni flösk- um með lægri prósentutölu en að því er honum fannst á sama verði. „Áfengisverðið fer að langmestu leyti eftir alkóhólprósentunni. Ef styrkleikinn lækkar þá lækkar verð- ið líka. Það getur t.d. munað 1-200 krónum á flösku ef áfengisstyrkleik- inn fer úr 43% í 40%,“ sagði Höskuld- ur. „Fólk verður þó minna vart við lækkunina í kjölfar þess aö flöskum- ar urðu minni. Þó að verðið frá fram- leiðanda lækki um örfáar krónur til okkar er ekki víst að það skili sér í útsöluverði til neytenda. Staðreynd- in er sú að verð á sterku áfengi er að langmestu leyti íslenskir skattar og þess utan standa öll verð hjá okk- ur á tíu krónum," sagði Höskuldur. Nánast öllum skosku viskíflöskun- um hefur nú verið breytt og flöskum eins og Absolut og Finlandia líka. íslenska framleiðslan hefur hins veg- ar alla tíð verið í 70 cl flöskum. „Lönd utan þessa svæðis, eins og t.d. Bandaríkin, eru ekki bundin af þessum samþykktum. Þaö eru þó all- ar líkur á að þau aðlagi sinn útflutn- ing Evrópumarkaðinum." Höskuldur sagði að flöskustærð venjulegra borðvína hefði einnig ver- ið stöðluð við 75 cl þótt mörg vinanna Myndin er tekin þegar Mike hornsófinn var afhentur í TM-húsgögnum. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Ingvar Sigurðsson frá TM, Sigríður Sigurðardóttir frá DV og vinningshafinn, Sveinn Sveinsson með soninn Pétur Hafliða. DV-mynd Rasi Maður spáir aldrei í að vinna - segir vinningshafl í áskriftargetraun DV „Þetta er búinn að vera gamall draumur hjá konunni lengi. Ég er hins vegar minna fyrir svona dót, ég bara sit í þessu," sagði Sveinn Sveinsson í Mosfellsbæ þegar DV til- kynnti honum að hann hefði unnið sér inn Mike homsófa frá TM hús- gögnum í áskriftargetraun DV. Sófinn er 5 sæta, þrælsterkur, með vönduðu áklæði og kostar 98 þúsund krónur út úr búð. Aðspurður sagðist Sveinn ekki eiga homsófa en eiga hins vegar hom. „Maður spáir aldrei í aö vinna. Ég hef bara borgað fyrir blaðið í 3-A ár og nú er það orðinn hluti af tilver- unni," sagði Sveinn. Sex skuldlausir áskrifendur verða svo dregnir út í nóvember og des- ember og þeirra bíða glæsilegir vinn- ingar að verðmæti allt að 130 þúsund krónur. -ingo hefðu áður verið í 70 cl flöskum. ir framleiðendur séu nú að senda frá Evrópsku flöskumar verða því allar sér gamlar birgðir. í sömu stærð í framtíðinni þótt sum- -ingo Sértilboð og afsláttur: á 59 kr. og Dollies vanillu- og hesli- Hagkaup hnetukex á 99 kr. Tilboðin í Hagkaupi gilda einung- is í dag, ný koma á morgun. Þar Bónus fasst Goða londonlamb á 699 kr, Tilboðin í Bónusi gilda frá Nóa-Sirius rjómasúkkulaöi, 4 stk., fimmtudegi til laugardags. Þarfæst á 349 kr„ MS ávaxtasúrmjólk á 69 Dalayrja, 100 g, á 119 kr„ Opal kr„ MC Vites Homewheat kex, 200 drumbar, 6 stk„ á 92 kr„ SS ham- g, á 89 kr„ Capri Sun ávaxtasafi, 3 borgarhryggur á 939 kr„ Kjama- tegundir og 5 í pakka, á 139 kr. og fæðu bajonneskinka á 829 kr„ Daim kínakál á 59 kr. kílóið. ís á 287 kr„ Tagletelle, 500 g, á 75 kr„ gul og græn epli, 1 kg, á 49 F&A kr„ pakkaöar appelsínur á 49 kr„ Tilboðin hjá F&A gilda frá Viscount kex á 79 kr. og 20% af- fimmtudegi til miðvikudags. Verðiö sláttur á AIi bjúgum við kassann. miöast við staðgreiðslu. Þar fæst Com Flakes, 500 g, á 163 kr„ Allison KHB, Egilsstöðum kornfögur meö ávöxtum, 375 g, á Brauðgerð Kaupfélags Hér- 223 kr„ kattasandur, 10 kg, á 371 aðsbúa á Egilsstöðum hefur nú kr„ Toffee Crisp askja, 48 stk„ á bryddað upp á þeirri nýjungámið- 1.846 kr„ Bounty, 5 stk., á 175 kr. vikudögum að bjóða brauð á til- Þá er reyktur og hunangsreyktur boðsverði, 99 kr„ í öllum verslun- lax frá Borgarbræörum með 10% ura frá Djúpavogi og noröur til afslætti við kassann. Vopnafjarðar. Ennfremur er tilboð á kökum afla föstudaga á sama Kjötogfiskur svæði. Tilboð, sem gilda til laugar- Tilboðin hjá Kjöti og fiski gilda dags, eru KHB omegabrauð á 99 frá íimmtudegi til sunnudags. Þar kr. og skúffukaka á 205 kr. fæst þurrkryddaöur lambahryggur á 599 kr. kg, svínabógsneiðar á 480 Fjarðarkaup kr.kg,svínasíöurá490kr.kg,Butt- Tilboðin í Fjarðarkaupum gilda oni lasagneblöð á 39 kr„ Ríó Brava frá miðvikudegi til fóstudags. Þar perur, 250 g, á 99 kr„ Mind upp- fást lausfryst ýsuflök á 398 kr. kg, þvottalögur, 1 lítri, á 79 kr„ grape- hamborgarhryggur á 998 kr. kg, safi, 200 ml, á 49 kr„ bakaðar baun- skinka frá Kjarnafæöi á 898 kr. kg, ir, 400 g, á 39 kr„ sykurlaus appel- klementínur á 124 kr. kg og BKÍ sínusafi, 1 '/■, lítri, á 109 kr„ Java kaffi, 250 g, á 68 kr. pakkinn. Séu kaffi, 500 g, á 159 kr„ Súpersultur, keyptir 4 pakkar af Pampers blei- 400 g, 4 tegundir, á 88 kr. um fylgir Pampers frottésloppur með. Þá er möndlukaka frá Myll- Garðakaup unni á tilboösverði á 199 kr. stk„ Tilboðin í Garðakaupum gilda frá bóndabrauð og þrigaa korna brauð fimmtudegi til laugardags. Þar fæst frá Myllunni á 98 kr. stk„ og of- nautafillet á 1.399 kr. kg„ Ritz kex næmisprófaö þvottaefni, Gite, 3 kg, á 59 kr„ hollensk jarðarber á 198 á 571 krónu. Auk þess er Tan mýk- kr. kg, paprika, rauð, gul og græn, ir frá Gite, 2 1, á 256 kr. á 149 kr. kg, Brazá á 77 kr„ Pripps kaupauki » mMh 5 L i. . f&' I I Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem tilgreind er hér til hliðar. Seðillinn gildir sem 35% afsláttur af Fackelmann baðinnréttingum. Þessi seðill gildirtil 20. nóvember 1993 eða meðan birgðir endast. afsláttur af öllum Fackelmann baðinnréttingum til 20. nóvembern. k. BYGGINGAVÖRUR Sími 681570 - Skeifunni 11B -108 Reykjavík - sparaðu með kjaraseðlum I I I I I I I I I I NINT«HBO-mW» j FRÁ HLJÓMCO | Game Boy taska pg 1 |gjkyr: | Rótt verö 5,900/- ■ lækHyn 3/700,r • IQaraseðiisvarö Q,QQ0r I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.