Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ TQsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Hausttilboð á málningu. Inni- og úti- málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln- ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Wilckens umboðið, s. 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvk. Innréttingar. Fataskápar - baðinnr. - elhúsinnr. Vönduð íslensk framleiðsla á sann- gjörnu verði. Opið 9-18 virka daga og lau. 10-14. Innverk, Smiðjuvegi 4a (græn gata), Kóp., s. 91-76150. Webasto vatnsmiðstöð, 12 V, 65 W, 9,3 kW, afturfjaðrir undan Benz 309, aft- urhásing Benz 608, Bílasmiðjusæti, olíutankar, 60 1, 2 stk., bensínmiðstöð, Hersteller, 12 V, týpa BN4, 1-4 kW, rafdr. keðjutalía, 3 tonn. S. 96-26525. Ný, gegnheil útihurð til sölu, án karms, með stórri rúðu og spjaldi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-650441. Áttu leið um Múlahverfið? Líttu inn hjá Önnu frænku. Ódýrt í hádeginu. Salatbakkar, brauð, samlokur o.fl. Alltaf heitt á könnunni. Heimabakað kaffibrauð. Opið frá kl. 8-18 virka daga. Anna frænka, Síðumúla 17. Amstrad gervihnattamóttakari og afruglari, fyrir Filmnet-TV 1000 og Sky. Kort geta fylgt með. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Einnig 1,2 m disk- ur ásamt öllu tilheyrandi. S. 91-14289. Litill furuhornsófi, 3 sæti + horn, kr. 15 þús., rúmgóður svalavagn, kr. 3 þús., Maxi Cosi barnabílstóll, kr. 2 þús. og Toyota 5000 saumavél, kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-79217 eftir kl. 15. Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850, 18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis heimsending. Opið 16.30-23.30 virka daga og 11.30-23.30 um helgar. Garðabæjarpizza, sími 658898. Ódýrar bastrúllugardínur og plíseruð hvít pappatjöld í stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, Reykjavík, sími 91-17451. Til sölu símboði, penni frá Radíóbúð- inni. Einnig hvítur 2ja sæta sófi. Borð getur fylgt. Uppl. í síma 91-616409. Gólfflisar. 30-50% afsl. næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010. 3 hvítar baðinnréttingar til sölu, breidd 95 cm, 120 cm og 160 cm, einnig 4 speglaskápar, 110 cm breiðir. Upplýs- ingar í símum 91-688727 og 91-45606. Buxnadragtir, köfl. blazerjakkar, peys- ur, reiðbuxnaleggings, stretshbuxur o.fl. á góðu verði. Versl. Straumar, s. 618414. Frítt póstkröfugj. yfir 5000 kr. • Bilskúrsopnarar, Lift-boy, frá USA m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt- ingar, Súðarvogi 32, s. 91-689474. Karlmanns leður rúskinnsjakki, númer 54, (nýr) og stuttur svartur kanínu pels, númer 40, til sölu. Á sama stað óskast húsgögn í barnaherb. S. 870792. Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939. Radarvarar - símsvari. Til sölu Cobra og Uniden radarvarar. Einnig nýr Sony sími með símsvara. Uppl. í síma 92-14441. Nýleg, litið notuð bilskúrshurð til sölu, hæð 2,27, breidd 2,40 (án karma). Uppl. í síma 91-46387 e.kl. 16. Repromaster myndatökuvél. Heliopr- int frá Agfa, framköllunarvél og rasti fylgja. Uppl. símum 91-689269 og 91-26673. Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. Glugga- kappar, Reyðarkvísl 12, sími 671086. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166. ísskápur, litil ryksuga, ketill, brauðrist, handhrærivél, panna, ofnsteikarpott- ar og bílryksuga til sölu. Einnig fæst gefins biluð þvottavél. S. 91-625047. 12 feta biljarðborð til sölu ásamt öllum fylgihlutum. Verð 200-250 þúsund. Uppl. í síma 91-651277 e.kl. 18, Ægir. AEG kæliskápur, Ikea hillur (3 undir- stöður og 9 hillur) til sölu. Uppl. í síma 91-44624. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Sabrina vatnsrúm, ásamt 2 náttborð- um, til sölu. Einnig 4 eldhússtólar og borð. Upplýsingar í síma 91-13986. Sérlega vandað billjarðborð til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 98-22859 e.kl. 19. Nýr matsöluvagn, ekki alveg fullklár- aður, til sölu, ca 12 m2. Tilboð. Upplýsingar í síma 91-643558. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, á eftir að taka niður. Uppl. í síma 91-656018. Nýlegur nuddbekkur til sölu. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 91-682148. Nýr þráðlaus sími með símsvara til sölu. Upplýsingar í síma 91-27180. ■ Oskast keypt Kæliborð og frystigámur. Óskum eftir að, kaupa nýlegt kæli- borð, 2,5-3 metra að lengd, og frysti- gám, 10-12 fet. Uppl. í síma 91-686003. Mokkaskinnasaumavélar, grófar (overlock), óskast, verða að henta til að sauma mokkaskó og mokkalúffur. Uppl. í símum 91-641864 og 91-643465. Mánaðarbollar, mávabollasett, gamlir skrautmunir, leirtau, lampar o.fl. smádót (ekki fatnaður og húsgögn). Uppl. í síma 682187 á kvöldin. Námsmaður óskar eftir húsgögnum, t.d. sjónvarpi, sófa og tvíbreiðri dýnu eða rúmi, helst fyrir ekkert eða gegn vægu gjaldi. Uppl. gefur Rúnar í s. 91-19529. Óska eftir járn rennibekk, 40-60 cm milli odda. Uppl. í síma 91-616434. Þjónustuauglýsingar Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877, P L ARNARVERK HF. Vélaleiga - Verktakar Tökum að okkur stór og smá verk. Útvegum fyllingarefni, sprengingar. Tilboð - Tímavinna SÍMI 91-642124 OG 985-38423 25 ára GRAFAN HF> 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík ro Cfl Vinnuvélaleiga - Verktakar JT <0 pr >. 0) 1 Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). S' (O i c I 2. Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. Heimas. 666713 og 50643. -i •2 S 0) STEINSTE YPUSOG UII KJARNABORUN • MURBR0T • VIKURSOGUN • MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI V ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun \ ★ KJARNABORUN ★ < ■ Borum allar stærðir af götum I/ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið. þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI uf. • S 45505 Bilasími: 985-27016 * Boðsími: 984-50270 Framrúðuviðgerðir Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? Kom gat á glerið eða er það sprungið? Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas*Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3, 110 Rvik, sími 91-674490, fax 91-674685 STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistóekjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIRS. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR □ s GLOFAXIHF. ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36 ^VERKSMIÐJU- OG BÍLSKÚRSHUROIR ^ RAVNOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð VERKVER Síðumúla 27, 108 Reykjovik ® 811544 »10x811545 5öluaðili ó Akureyri: ORKIN HANS NÓA Glerórgölu 32 • S. 23509 j CRAWFORD BlLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA 20% AFMÆLISAFSLÁTTUR HURÐABORG SKÚTUVOGI 10C, S. 678250 - 678251 SMAAUGLYSINGAR Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9-16ogsunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing i helgarblaö þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudag. mgmm Geymlö augtýtlnguna Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæöi jrjr, ásamt viógerðum og nýlögnum Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKi Sími 626645 og 985-31733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum. baökerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitækí og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan a FjarlægistíflurúrWC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. =4 Vooe Bitasiml 985-27760. Skólphreinsun 1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. E Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir i holræsum. ^ Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið ln| er 3ð kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástaeður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. [@985-32949 @688806 @985-40440 L ■ - r-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.