Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Þarftu að selja? Bílamarkaöurinn selur bílana. Vantar nýlega bíla á staðinn. Gott sýningarsvæði. Bílamarkaður- inn, Smiðjuvegi 46E, Kópav., s. 671800. O BMW BMW 520i til sölu, lítur út sem nýr, í toppstandi. Verð 500 þús. Einnig Kawasaki Mojave 250 fjórhjól, árg. ’87. Verð 150 þús. Skipti á bíl í svipuð- um verðflokki. Uppl. í síma 91-667585. Ford Sierra 1600 CLX '88, til sölu, ekinn 109 þús. km. Verð 600 þús. Skipti á dýrari bíl + 300 þús. í pen. Allt kemur til greina. S. 95-36005 og 985-35958. Cadillac Cadillac Fleetwood Brougham '82, 2 dyra, vél 6.0 1-EFI, leðurkl. lúxusvagn, sá eini á landinu, verð kr. 800 þús. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-4047. Pontiac Pontiac Firebird, árg. ’85, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-643035. Lada Ódýr Lada Sport ’84 til sölu, skoðuð ’94, mjög góður bíll, selst á ca 90 þús. staðgr., get tekið ódýrari fólksbíl upp í. Uppl. í síma 91-682747. Lada 1500 station, árg. ’89, til sölu, ekinn 65 þúsund km. Falleg Lada í toppstandi. Uppl. í síma 91-75628. Mazda Mazda 929, árg. ’82, til sölu. Rafmagn í öllu, óskoðuð, fæst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-666553 e.kl. 19. Ásgeir. Mitsubishi Mitsubishi Lancer GLX (EXE), árg. 91, með geislaspilara og útvarpi. Hægt er að taka ódýrari bíl upp í eða skulda- bréf. Uppl. í s. 91-77765 og 91-42168. Yfirbyggður Mitsubishi L-200, árg. ’82, til sölu, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 93-12622 og 93-12816. Peugeot Peugeot 205, árgerð ’87, til sölu, ekinn 79 þús. km, nýskoðaður. Uppl. í síma 91-683755 og 91-610249 eftir kl. 17. o Saab Saab 900 GLE, árg. ’82, til sölu, sjálf- skiptur, topplúga, samlæsingar, drátt- arkúla, skoðaður ’94. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-44869. Saab turbo 900, árg. ’86, til sölu, sjálf- skiptur, glæsilegur bíli. Upplýsingar hjá Bílabatteríinu, Bíldshöfða 12, sími 91-673131. Saab 90, árg. '86, til sölu, gott verð. Upplýsingar í síma 91-616434. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Toyota Toyota Corolla, árg. '84 Twin Cam, til sölu, í góðu standi og fallegur bíll. Selst ódýrt vegna sérstakra aðstæðna. Uppl. á daginn í síma 91-75877 eða á kvöldin í síma 91-46465. Toyota Camry GLi, árgerð ’90, til sölu, vínrauður, sem nýr, ásett verð 1150 þús., selst á 990 þús. staðgr. Upplýs- ingar í síma 91-671205. Toyota Celica Supra ’83 (þessi gula), ekin 120 þús., nýskoðuð, á nýjum dekkjum, ath. öll skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-674840 eða 91-676798. Toyota Corolla, árg. ’85, verð 200 þús. stgr. Einnig W Max 4 snjósleði, árg. ’93, verð 900 þús. Upplýsingar í vs. 91-681450 eða hs. 91-666742. Toyota Carina II, árg. ’84, skemmtur eftir veltu, ekinn 108 þús. Uppl. í síma 93-71615 eftir kl. 18. VOLVO Volvo Elsku bíllinn minn þarfnast laghents eiganda. Óskoðaður Volvo 244 GL, árg. ’81, til sölu á aðeins 100 þús. stgr. Uppl. í síma 91-812287 og 91-620798. Volvo 360 GLE, árg. ’86, ekinn 116 þús. km, bein innspýting, góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78204. Volvo GL, árg. ’79, til sölu, skoðaður ’94. Fæst fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-676275 eftir kl. 16. Volvo Amazon, árg. '68, til sölu. Uppl. í síma 91-35551 milli kl. 19 og 22. ■ Jeppar Suzuki Fox, langur, árg. '85, til sölu, alveg óbreyttur og góður bíll. Verð 400.000. Upplýsingar í síma 91-31537 eftir kl. 17.30. Tilbúinn fjallabill á tombóluverði. Suzuki Fox, árg. ’83, til sölu, B20 vél, overdrive, læstur að framan, sk. ’94, verð aðeins 195 þús. S. 91-688153. Til sölu ný afgastúrbína fyrir 6,2 disil. Upplýsingar í síma 91-616434. ■ Húsnæði í boði Herbergi, fullbúið húsgögnum, með að- gangi að eldhúsi, baði, þvottavél, þurrkara og góðri setustofu með sjón- varpi og útvarpi. Aðeins fyrir reglu- sama. Egilsborg, 3 mín. gangur frá Hlemmtorgi, s. 91-612600. 30 m2 einstaklingsíbúð í Hafnarfirði til leigu, allt sér, leiga kr. 24 þús., hiti. rafmagn og Stöð 2 innifalið, laus strax. Upplýsingar í síma 91-54323. 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu við Flókagötu, laus strax. Skriflegar umsóknir sendist DV, fyrir 10. nóv. ’93, merkt ,, Flókagata 4053“. Bjart og gott herb. með sérinngangi á góðum stað í Holtunum. Gott skápa- rými, aðg. að salerni/sturtu/þvottavél, leiga 12 þús. S. 91-16306. Einstaklingsherbergi i miðbænum, sérinngangur, sameiginlegt eldhús, bað og þvottavél. Upplýsingar í síma 91-688153. Falleg 2ja herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði. Leiga 32 þús. á mánuði með hússjóði. Upplýsingar í síma 91-52894 milli kl. 20 og 22. Grafarvogur. Til leigu rúmgott herbergi m/aðg. áð eldhúsi, sjónvarpi, síma og þvottahúsi, leigist reyklaus- um aðila til lengri tíma. S. 985-38364. Góður bílskúr á svæði 105 til leigu, í lengri eða skemmri tíma, góður hiti (heitt og kalt vatn). Upplýsingar í síma 91-10780 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi til leigu, sérinngangur, eldunar- og sal- ernisaðstaða. Uppl. í síma 91-650206 e.kl. 19. Hafnarfjörður. Til leigu fyrir reglu- saman einstakling stofa, stórt eldhús og lítið herbergi, ekki bað, kr. 26 þús. á mán. m/hita og rafm. Sími 91-50764. Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi, baði, síma og þvottavél. Leigist kvenmanni. Upplýsingar í síma 91-813771 eftir kl. 17. Lítið herb. með aðgangi að snyrtingu til leigu í Hlíðunum. A sama stað til sölu barnavagn, notaður af einu barni. Sími 91-679147 kl. 17-18.30. Einar. Suðurhlíöar Kópavogs. Herb., ca 30 m2, sem er herb., fataherb., wc og sturta (ekki eldhús). Leigist aðeins reglusömum aðila. S. 643052 e.kl. 19. Til leigu herbergi á besta stað i bænum. Fullbúið eldhús, bað og sturtur. Reglusemi og skilvísar greiðslur skil- yrði. Uppl. í síma 91-37273 e.kl. 14. Til leigu i Grafarvogi 3 herb. ibúð til 15. apríl ’94. Leiga kr. 40 þ. á mán. Hiti, rafmagn og Stöð 2 innifalin. Reglusemi áskilin. S. 91-675310. 2 herbergja íbúð nálægt miðbænum til leigu. Uppl. í síma 91-870824 eftir kl. 18. 2 herbergja ibúð við Sogaveg til leigu frá 1. desember. Upplýsingar í síma 91-812213 e.kl. 17. 25.000 kr. Góð einstaklingsíbúð til leigu strax fyrir reglusaman einstakl- ing. Uppl. í síma 91-679752, Anna. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í Hafnar- firði til leigu strax. Leiga 35 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 91-652128. 4 herbergja ibúð til leigu i Seljahverfi. Laus strax. Uppl. í síma 91-77898 og 91-53013. Breiðholt. 3ja herb. íbúð til leigu í Orrahólum 1, laus strax. Uppl. í síma 91-73094 milli kl. 18 og 20. Góð 5 herbergja ibúð tii leigu við Laug- arnesveg. Laus frá 1. des. Uppl. í sím- um 96-44129 og 96-44288. Herbergi til leigu i gamla miðbænum með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, laust strax. Uppl. í síma 91-14496. Norðurmýri. Herbergi og eldhús til leigu strax. Upplýsingar í síma 91-615293. Einstaklingsíbúð til leigu i Fossvoginum. Laus strax. Uppl. í síma 91-37606. ■ Húsnæði óskast 3-4 herbergja íbúð óskast sem næst Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, 2 í heimili. Góðri umgengni heitið. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-4052. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helst í vesturbænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar i síma 91-626966. Hafnarfjörður. Einstaklingsíbúð óskast til leigu í Hafnarfirði, greiðslugeta 15-25 þúsund á mánuði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4062. Fyrirframgreiðsla. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, helst frá 15. des. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Símar 91-643417 eða 97-12377. Hafnarfjörður. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu, mætti vera með innbúi. Uppl. í síma 91-652220 e.kl. 17. Daníel eða Guðbjörn. Mæðgin óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Algjörri reglusemi, skilvísi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-25140 eftir kl. 18. Reglusamur maður óskar eftir að taka herbergi á leigu í Grafarvogi, með aðgangi að baði og eldhúsi. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-4057. Reglusamur maður óskar strax eftir stórri 3ja herb. íbúð á svæði 101 í Reykjavík. Hefur góð meðmæli. Uppl. í síma 91-15644. Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhús- næði á jarðhæð, 50-100 m2, með inn- keyrsluhurð og vatnslögn, helst í gamla bænum. S. 91-617030 e.kl. 19. 2-3ja herbergja íbúð óskast á svæði 101 til 108. Upplýsingar í síma 91-616044. ■ Atvinnuhúsnæöi Nokkur ný skrifstofuherbergi til leigu, stærðir frá ca 15-24 m2, á efstu hæð í glæsilegu húsnæði, með lyftu, við Bíldshöfða. Uppl. í síma 91-679696. Til leigu við Skipholt nýstandsett 127 m2 pláss fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Stór rafdrifin hurð. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. Til sölu eða leigu: Fiskverkun m/öllum búnaði, allt tilbúið til vinnslu, hentar til alls konar matvælaiðnaðar. Uppl. í síma 91-79229. ■ Atvinna í boði Klassaveitingastaður i miðbænum. Óskum eftir vönu starfsfólki í sal, ekki yngra en 20 ára. Einnig vantar framreiðslunema. Skriflegar umsókn- ir sendist DV fyrir sunnud. 7. nóv., merkt „Veitingastaður 4064“. Vegna opnunar ný staðar, vantar okkur nú starfsfólk við bæði framleiðslu og útkeyrslu. Umsóknareyðublöð á staðnum. Dominos Pizza, Grensásv. 11. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starfskraftur óskast i ihlaupavinnu við vélritun. Ensku- og þýskukunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 91-643149 milli kl. 17 og 19. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í radíóverslun. Umsóknir, sem greina menntun og fyrri störf, sendist DV, merkt DV „RV-4054“. Óskum eftir bifreiðastjóra á trailer vörubíl. Aðeins menn með reynslu koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4061. ■ Atvinna óskast 2 tvitugir, hörkuduglegir óska eftir vinnu. Vanir ýmsu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-667585. 2 góða handflakara vantar vinnu strax. Annar frá Grimsby og hinn frá Is- landi. Góð % tryggð. Hafið samband við Ágúst og Alan í s. 91-611449. Ungt par óskar eftir vinnu + húsnæði úti á landi. Óskar einnig eftir ódýru sófasetti. Upplýsingar í síma 91-642593 eftir kl. 19. Matsveinn + kjötskurðarmaður óskar eftir starfi, hefur meðmæli. Upplýsing- ar í síma 91-51805. Reglusamur maður um fertugt óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73587. Vélvirki með mikla reynslu i viðgerðar- og rennismíði óskar eftir starfi. Uppl. í síma 91-621787. Ég er 28 ára húsmóðir og óska eftir vinnu frá kl. 13 til 17 virka daga. Uppl. í síma 91-642052. Bakari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-44893. ■ Bamagæsla Tek að mér barnapössun, heilan og hálfan daginn, er í Grafarvogi. Uppl. í símum 91-674827 og 91-656367. 9 ... ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu íjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Björn, s. 91-19096. Þýðingarl! Tek að mér þýðingar: Ensku-ísl., ísk- ensku, spænsku - ísl. og dönsku - ísl. Ódýr og hröð þjónusta. Sími 91-870803 (Sigrún). ■ Einkamál Tvær eldhressar konur sem gaman hafa af að dansa, óska eftir að kynn- ast herrum með sama áhugamál. Sendið okkur línu fyrir næstu helgi, til DV, merkt „Dansspor ’93 - 4059“. ■ Kennsla-riárnskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spámiðill verður með einkatíma í spá- lestri. Fortíð, nútíð og framtíð. Hlut- skyggni og persónulýs. S. 655303 milli kl. 12 og 18, Strandg. 28,2.h. Sigríður. Tarrotlestur. Spái í Tarrot, veiti ráðgjöf og svara spurningum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga, Hildur K. Stendurðu á krossgötum? Viltu vita hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dreg- ur fyrir þig. Sími 91-44810. Trúir þú á spádóma? Ef svo er átt þú leið til mín. Spái í spil, bolla og lófa. Sími 91-611273. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. Borgarþrif. Hreingemigar á íbúðum og fyrirtækjum. Bónvinna, teppa- hreinsun. Ártatuga þjónusta. Tilboð, tímavinna. Ástvaldur, s. 10819,17078. ■ Bókhald Skrifstofan, Skeifunni 19, s. 679550. • Bókhald. •Launavinnslur. •Rekstrarráðgjöf. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf„ símar 91-684489 og 985-38010. Húsfélög - fyrirtæki - einstaklingar. Tökum að okkur alhliða hreingem- ingar og reglubundin þrif. Vant fólk - vönduð vinna. Uppl. í s. 91-615847 og 91-15101. Geymið auglýsinguna. Auglýsendur. Tökum að okkur dreif- ingu á auglýsingarbréfum, bækling- um, blöðum o.fl. í Reykjavík. Fast verð. Hafið samband í síma 91-673512. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir háþrýstiþvottur múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan ( Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Biíhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Okuskólinn í Mjódd auglýsir. Aukin ökuréttindi á leigubifreið, vörubifreið, hópbifreið. S. 670300. 689898, Gylfi K. Sigurósson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma á nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. ^ Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Irmrömmun • Rammamiöstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. Gott úrval af íslenskri myndlist. Bjóð- um einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. Opið laugd. 14-18. S. 621360 ■ Til bygginga Allar gerðir verkfæra til húsbygginga til leigu og margt fleira. Höfðaleigan hf„ áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 91-686171. Notað þakjárn til sölu. 90 plötur, 276x80 cm. Verð kr. 400 plat- an. Uppl. í síma 681200 milli kl. 9 og 12. ■ Vélar - verkfæri Sandblásturstæki til sölu, með 60 lítra kúti, verð ca 40 þús. Upplýsingar í símum 96-62391 og 96-62525. ■ TQsölu Léttitœki . IffJ ( ( < • Þýskir Faba lyftarar á góðu verði. Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor. Léttitæki hf„ Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.