Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 Miðvikudagur 3. nóvember. SJÓNVARPIÐ 17.25 Táknmálsfréttir. 17.35 íslenski popplistinn: Topp XX. Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu- hæstu geisladiska á íslandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. Endur- sýndur þáttur frá föstudegi. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.30 Ren og Stimpy (5:6) (Ren and Stimpy). Bandarískur teikni- myndaflokkur fyrir fólk á öllum aldri. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsiö. Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarpsáhorfendum að elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 í sannleika sagt. Umsjón: Ingólf- ur Margeirsson og Valgerður Matt- híasdóttir. Þátturinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. Björn Emilsson stjórnar útsendingu. Þátturinn verður endursýndur á laugardag. 21.45 Gangur lífsins (1:22) (Life Goes on II). Ný syrpa úr bandarískum myndaflokki um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 22.35 ísland - Afríka. Þróunarstarf í Namibíu. 23.15 Seinni fréttir. 23.25 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur á vegum íþróttadeildar. Umsjón: Bjarni Felixson. 23.40 Dagskrárlok 16.45 Nágrannar. 17.30 össi og Ylfa. 17.55 Fílastelpan Nellí. 18.00 Maja býfluga. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í ■ Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.40 Beverly Hills 90210. Tvíbura- systkinin Brenda og Brandon og félagar þeirra í Beverly Hills. (13:30) 21.35 Milli tveggja elda (Between the Lines). Breskur sakamálamynda- flokkur. (4:13) 22.30 Tíska. Nýjasta tískan, menning og listireru viðfangsefni þessa þáttar. 22.55 í brennidepli (48 Hours). Fróð- legur bandarískur fréttaskýringa- þáttur. (14:26) 23.45 Ljúfar lygar (Sweet Lies). Treat Williams leikur Peter Nicholl, einkaspæjara tryggingafélags, sem kemur til Parísar til að veiða svindl- arann Bill Taft f gildru í þessari rómantísku gamanmynd. 1.20 MTV - kynningarútsending. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel: íslenskar þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbandasafni Árnastofnunar. Umsjón: Áslaug Pétursdóttir.. (Einnig útvarpað í næturútvarpi.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Klukkan Kassíópeia og húsið í dalnum“ eftir Þórunni Sigurðar- dóttur. 20.10 íslenskir tónlistarmenn. 21.10 Landnámiö í Reykjanesi. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti (fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. - islenskar dægurlaga- hljómsveitir og söngvarar frá 6. áratugnum flytja létt lög. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurt. frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Nat King Cole. 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" verða á sínum stað kl. 14.30. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 22.00 Tesopinn Þórunn Helgadóttir með viötalsþátt á Ijúfum og per- sónulegum nótum um andleg málefni og ýmislegt fleira sem tengist mannlífinu. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18.00 FM#957 7.00 „í bítlð“. Haraldur Gíslason. Um- ferðarfréttir frá Umferðarráöi. 9.00 Fréttlr frá fréttastofu FM 957. 9.05 Móri. 9.50 Spurning dagsins af götunni. 10.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957. 10.05 Móri. 11.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 11.05 Móri. 12.00 Ragnar Már tekur flugið. 13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu ásamt því helsta úr íþróttum. 14.30 Slúðurfréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt við tímann. Arni Magnús- son, Steinar Viktorsson. Veður og færð næsta sólarhringinn. Bíó- umfjöllun. Dagbókarbrot. Fyrsta viðtal dagsins. Alfræði. 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957. 16.05 í takt við timann. 16.45 Alfræði. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 17.05 í takt við tímann. Umferðarráð á beinni línu frá Borgartúni. 17.30 Viðtal úr hljóðstofu í beinní. 17.55 í takt við tímann. 18.00 Aðalfréttir frá fréttastofu FM 957. 18.20 íslenskir tónar. íslensk tónlist gömul og ný leikin ókynnt. 19.00 Amerískt iðnaðarrokk. 22.00 Nú er lag. Rólega tónlistin ræður ríkjum á FM 957. 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni.Böðvar Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttatengdur þáttur í umsjón Fréttadeildar Brossins. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlíst. 20.00 Breski og bandaríski vinsælda- listinn. Þórir Telló. 22.00 nfs- þátturinn í umsjón enm- enda FS. stjórnandi: Eðvald Heimisson. 23.00 Eðvald Heimisson. S óíin fm 100.6 07.00 Sólarupprásín. Guðni Már Henningsson. íslenski klukku- tíminn kl. 7.03. Tónlitarmaöur vik- unnar kl. 8.03. Útvarp Umferðarráð kl. 8.30, 10.00 Pétur Árnason. Guð skapaði að- eins einn svona mann og hann er til staðar fyrir ykkur. 13.00 Blrgir örn Tryggvason. Hann er sá eini sem er með svarið á hreinu. 16.00 Maggi Magg.Diskó hvað? Það er nú margt annað sem Maggi Magg veit. 19.00 Þór Bæring.Móður, másandi, magur, minnstur en þó mennskur. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. i blóma lífsins. Mikill kunnáttumaður á símtæki. 1.00 Næturlög. Sjónvarpið ld. 21.45: Gamlir kunningjar skjóta nú upp kollin- urn aí'tur í nýrri syrpu úr bandaríska myndaflokknum Gangi lífsins. Þar er sagt frá daglegu lífl Thatcher Qölskyld- unnar, hjónunum Drew og Libby og börnum þeirra þrem. Elst þeirra er Paige, dóttir Drews frá fyrra hjónabandi. Corky er aö nálgast tvítugt og er þroska- heftur en þrátt fyrir fötlunina hefur hann náö nokkuö góöum árangri í skóla. Hann er kominn í almenn- an skóla en er reynd- ar i bckk með Bekku systur sinni sem er 14 ára. Þaö háir Corky ekki neitt on systir hans er ekkert yfir sig hrifin. Hún : er mjög upptekin af því aö ná hylli skólafélaga sinna og er hrædd um aö Corky veröi sér Qötur um fót. Gamlir kunningjar skjóta upp koll- inum í Gangi lífsins. OMEGA Kristíkg sjónvaipsstnð Morgunsjónvarp. 7.00 Vlctory - þáttaröð með Morris Cerullo. 7.30 Belivers Voice of Victory - þátta- röð með Kenneth Copeland. 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynn- ing, tilkynningar o.fl. Kvöldsjónvarp. 23.30 Praise the Lord - heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Frétt- ir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr morgun- útvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hvaö nú, litlimaöur? eftir Hans Fallada. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Spor“ eftir Lou- ise Erdrich í. þýöingu Sigurlínu Davfðsdóttur og Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Þýðendur lesa. (16) 14.30 Gömlu íshúsin. 1. þáttur af 8. Gömlu íshúsin í öðrum löndum. Umsjón: Haukur Sigurðsson. Lesari: Guðfinna Ragnarsdóttir. (Einnig á dagskrá föstudagskvöld kl. 20.30.) 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. í þættinum verður rætt við íslenska höfunda sem senda frá sér skáldsögur um þessar mundir. Umsjón. Jón Karl Helgason. (Einnig útvarpað á sunnudagskv. kl. 21.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Stárfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fróttir sfnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Klístur: unglingaþáttur. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. Tónlist við allra hæfi. 0.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 22.00 Sigþór Sigurösson. 23.00 Viðir Arnarson. 00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. Pálmi Guðmundsson. fm ioa m. 104 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur með Slggu Lund. 16.00 Lifiö og tilveran.þáttur i takt viö tímann. 17.00 Siödegisfréttlr. 17.15 Lifiö og tllveran heldur áfram. 19.00 ístenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ástriöur Haraldsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundirkl. 9.30,13.300 og 23.15. Bænallnan s. 615320. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt lifPáll Öskar Hjálmtýrs- son. 16.00 H|örtur og hundurlnn hans. 18.30 Smásagan. 19.00 Tónllstardelld Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Sigvaldi Búl Þórarinsson.leikur Ijúfa tóna bæöi nýja og gamla. ★ * ★ EUROSPORT *. .* *** 12.00 Eurotennis. 14.00 American Football. 15.30 Equestrian: The Jumping World Cup in Millstreet. 16.30 lce Hockey. 17.30 Eurosport News 1 18.00 Indycar Season Revlew. 20.00 Motors. 21.00 Football: The European Cups. 23.00 Eurosportnews 2. 0** 12.00 Barnaby Jones. 13.00 An Evening In Byzantium. 14.00 Another World. 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 Paradise Beach. 18.00 Rescue. 18.30 Growing Pains. 19.00 Hunter. 20.00 Picket Fences. 21.00 StarTrek: The NextGeneration. 22.00 The Untouchables. 23.00 The Streets 01 San Franscisco. 24.00 Night Court. 24.30 Manlac Mansion. SKYMOVŒSPLUS 13.00 The Pursuit Of D.B.Cooper. 15.00 Cactus Flower. 17.00 The Dream Machlne. 19.00 The Doctor. 21.05 The Pope Must Dle. 22.45 Eleven Days, Eleven Nights: Part 2. 24.15 La Cage Aus Folles II. 1.55 The Mafia Kid. 3.35 Kona Coast (aka Kona Beachl Ras 1 kl« 14*30. Gömlu íshúsin Haukur Sigurðsson sagn- veldis á fyrstu öidinni hafa fræðingui' byrjar að flytja teygað kælda drykki í veisl- erindi ura gömul íshús þar um sínum? Hvað ætli Karl sem fryst var með salt- 2. Englandskonungur hafi blöndu. Þetta voru íshús haft úr kæli á borðum sin- sem aðallega voru rekin áð- um í Windsorkastala árið ur en vélfrysting hófst. Sagt 1671? Getur gufa sem mynd- er fyrst frá íshúsum erlend- ast af ís og heyi í íshúsi ver- is áður fyrr en siðan greint ið hættuleg? Svör við þess- frá gerð þessara húsa hér á um spurningum má heyra í landi. íyrsta þættinum. Skyldu keisarar Róraa- Neil Pearson og Jack Shepherd í hlutverkum sínum. Stöð 2 kl. 21.35: Milli tveggia elda Stöð 2 sýnir íjóröa þáttinn í breska sakamálaflokknum Milli tveggja elda. Vændis- kona verður fyrir fólsku- legri árás lögreglumanna og eldri borgari sem verður vitni að atburðinum fær þingmann í neðri deild breska þingsins til að vekja máls á meintum hrottaskap löggæslumanna. Innra eftir- litinu er falin rannsókn málsins og Tony Clark reynir að fá vændiskonuna til að benda á sökudólginn. En það kemur babb í bátinn þegar eina vitnið þagnar óvænt og máliö virðist vera fallið um sjálft sig. Tony má hafa sig allan við til að leysa málið því ofan á allt annað eru einkamál hans í megn- asta ólestri. Þættirnir milli tveggja elda hlutu einróma lof gagnrýnenda þegar þeir voru frumsýndir í Bretlandi fyrir réttu ári og samkvæmt könnunum fylgdust að með- altali 6,7 milljónir manna með sýningu hvers þáttar. Fjallað verður um þróunaraöstoð i Namibíu. Sjónvarpið kl. 22.35: Þróunaraðstoð í Namibíu Forseti Namibíu er vænt- anlegur í opinbera heim- sókn til Islands innan skamms en í þættinum ís- land-Afríka, þróunarstarf í Namibíu, er flallað um starfsemi Þróunarsam- vinnustofunnar íslands þar í landi. Meðal annars er rætt við verkefnisstjórana Dóru Stefánsdóttur og Ólaf V. Einarsson og fleiri ís- lendinga sem búa og starfa í Namibíu. Einnig er rætt við heimamenn um þróun- araöstoðina, réttmæti henn- ar og hvort starfsemin og íjárframlög íslands ti) Namibíu skili árangri. Um- sjónarmaður þáttarins er Olöf Rún Skúladóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.