Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993
31
r>v
Kvikmyndir
SAM
SAM
OLIIMT EASTWOOD
IN
THE
LINE of
FLÓTTAMAÐURINN
Besta mynd ársins
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
ÍTHX og DIGITAL.
Bönnuð innan 16 ára.
BfÓHÖUJII;
SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýning
FYRIRTÆKIÐ
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 4.55,6.55,9 og11.10.
TINA
“TW0 THUMBS UP, WAY UP!
MaEnificent performances by Angela Bassett^
anaLaurence Fishburne! They «ill be ^
remembered at Oscar time!"
Sýndkl. 5,9og11.
TENGDASONURINN
Pauly Shoru
ERRIFIC
FILM.
Thisfilm uill
make ‘ten best
H ti com<
December.
TPUTS
SIZZLE
into summer. A fmev
sexv, struttinj portrayal
of tina Turner."
Sýnd kl.5,7,9og 11.
T00NE
SH0ULDMISS
THISFILM.”
R0USING
ENTERTAINING <
Lmusical.
Sassy, playful. soulful and triumphant.”
WTiats love got to doviith it
Sýnd kl. 7,9og 11.05.
ÆVINTÝRAFERÐIN
Sýnd kl. 5 og 7.
............................. m 11 crrr
FLÓTTAMAÐURINN
S4GA-m
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Nýja Michael J. Fox myndin
GEFÐU MÉR SJENS
Létt og skemmtileg grínmynd
fyriralla!
Sýndkl. 5,7,9og 11 iTHX.
Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15 í THX.
DENNIDÆMALAUSI
Sýnd kl. 5.
Sviðsljós
SlMI 11384 - SN0RRA8RAUT 37
RÍSANDISÓL
eru hinir frábæru leikarar, Sean
Connery og Wesley Snipes, sem
leika hér lögregiumenn sem
fengnir eru tii aö rannsaka morð
á ungri stúlku sem fmnst látin í
stjórnarherbergi japansks stór-
fyrirtækis.
Leikst.: Philip Kaufman (Unbe-
arable Lightness of Being) kemur
hér með vandaða spennumynd
sem þú verður að sjá!
Sýnd kl. 4.15,6.40,9 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
„Rising Sun“ er spennandi og frá-
bærlega vel gerð stórmynd sem
byggð er á hinni umdeildu met-
sölubók Michaels Crichton. Það
VEIÐIÞJÓFARNIR
Sýnd kl. 5.
ORLANDO
Sýnd kl. 7.05.
TINA
Sýnd kl. 9og 11.05.
★★★★ Pressan. ★★★ rás 2.
Sýndkl.5og 9.15.
Bönnuö innan 14 ára.
JURASSIC PARK
SIMI 19000
Fjölskyldumynd tyrir börn
á öllum aldri
HLM HELGU
YÉ
Aðahl.: Steinþór Matthiasson, Alda
Siguröard., Valdlmar Örn Flyenring,
Tinna Finnbogad., Helgl Skúlason.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson.
Handr.: Hrafn Gunnlaugsson og Bo
Jonsson. Kvikmyndat.: Per Kállberg.
Framl.: Hrafn Gunnlaugsson og Bo
Jonsson.
Myndin er margt i senn, hrifandi,
spennandi, erótisk og jafnvel fyndin.
BÞ, Alþýðublaöiö.
Sýndkl. 5,7,9og11.
PÍANÓ
Sigurvegari Cannes-
hátíðarinnar '93
Pianó, timm stjörnuraf tjórum
mögulegum. ★★★★★ GÓ, Pressan.
Pianó er einstaklega vel heppnuð
kvikmynd, falleg, heillandi og frum-
leg. ★★★1/2HK, DV.
„Einn af gimsteinum kvikmynda-
sögunnar" ★★★★ Ó.T. Rás 2
„Pianó er mögnuð mynd.“****
B.J. Alþýðublaðið.
Aðalhl.: Holly Hunter, Sam Neill og
Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
ÁREITNI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð yngrl en 12 ára. Siðustu sýn.
RED ROCKWEST
Aðalhl.: Nlcolas Cage og Dennis
Hopper.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
Síðustu sýnlngar.
ÞRÍHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Siðustu sýningar.
Bill Pullman:
Fastur í hlut-
verki undir-
málsmannsins
'■ ....
Ný frábær gamanmynd með frá-
bærum leikurum, Johny Depp,
(Edward Sclssorhands), Mary
Stuart Masterson (Fried Green
Tomatoes) ‘og Aidan Quinn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
FYRIRTÆKIÐ
Frábær grín- og ævintýramynd
frá Neal Israel, leikstjóra Bachel-
or Party og Police Academy-
myndanna. Hinn stórhlægilegi
Leslie Nilsen (Naked Gun) fer á
kostum í hlutverki hins illa Col-
onel Chi.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ATH. GETRAUNALEIKUR
Hverjum biómiöa fylgir getraunaseöill og veröa
aukavinningar dregnir út á hverjum virkum
degi til 5. nóv. á Bylgjunni. Aöalvinningurinn,
Akai hljómtækjasamstæöa frá Hljomco, verður
dreginn út i beinni útsendingu á Bylgjunni 5. .
nóvember nk.
Verðlaunagetraun á Biólinunni 991000. Hringdu
i Biólinuna í sima 991000 og taktu þátt i spenn-
andi og skemmtilegum spurningaleik. Boó-
smióar á myndina i verölaun. Verð 39,90 minút-
an.Biólinan 991000.
HINIR OÆSKILEGU
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ 'A SV. Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5og9.10.
Bönnuð innan 10ára.
RAUÐI LAMPINN
★★★ DV. ★★★ Mbl.
Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýn.
WHO’STHEMAN?
Tveirtruflaðir...
og annarverri
Sýnd kl. 5 og 7.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGl 94
Frá aðstandendum myndarinnar
„When HarryMet Sally"
SVEFNLAUS
í SEATTLE
“TBE SLEEPER HJT0FIHE StTÍMER!”
-im iii-ii nmuMiL cmn.uv si\a
‘IVII.A' II.1GI.V ll.'I V.IIS1'
,,★★★★ Sannkallaöur glaðningur!"
Mark Salisbury, Empire
Sýndkl.5,7,9og11.10.
í SKOTLÍNU
Sýnd kl. 4.50 og 9.
Bönnuðinnan16ára.
Vegna fjölda áskorana og í tilefni
af utgáfu ROKK í REYKJAVÍK á
geisladisk er kvikmyndin endur-
sýnd
HASKÖLABÍÓ
SÍMI22140
FRUMSÝNIR
BENNY OG JON
LAUGAftÁS
Laugarásbió frumsýnir:
PRINSAR í LA
Sýnd kl.5,7.10,9og11.
Bönnuð Innan 12 ára.
STOLNU BÖRNIN
Sýnd kl. 7.05 og 11.15. Siðustu sýn.
INDÓKÍNA
JASON FERÍVÍTI
Síðasti föstudagurinn
Búðu þig undir endurkomu Ja-
sons, búöu þig undir að deyja...
Sýnd kl. 9og11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð Innan12ára.
JIMI HENDRIX
Á WIGHT-EYJU
Sýnd ki. 7.05. Miðaverö 450 kr.
Myndiner ótextuö.
Bill Pullman hefur í gegnum tíöina
fengið mörg hlutverk þar sem hann
leikur svokallaöa „tapara“ (losera),
eins og þeir nefnast á slæmri íslensku.
Hann lék misheppnaöan fjárkúgara í
Ruthless People, ásjúkan bókaútgef-
anda í The Accidental Tourist og
hræðilega leiöinlegan kærasta Meg
Ryan í Sleepless in Seattle.
En nú hefur hann loksins komist í
ööruvísi hlutverk. Þaö er hlutverk pró-
fessors í spennumynd sem kallast
Malice, þar sem hann, ólíkt fyrri hlut-
verkum, sigrar í þeim átökum sem
hann lendir í. Hann lék t.d. vonbiðil
Jodie Foster í Somersby og lenti í
slagsmálum við Richard Gere en eins
og svo oft áöur tapaði þeim slag.
Mótleikarar Bills Pullman í Malice
eru Nicole Kidman sem leikur eigin-
konu hans og Alec Baldwin sem leikur
vin hans. Það er aldrei að vita nema
þetta hlutverk nái að losa hann við
ímynd undirmálsmannsins, honum
frnnst að minnsta kosti sjálfum kom-
inn tími til þess.
Bill Pullman hefur verið fastur í hlut-
verki undirmálsmannsins en nú er
kannski von á breytingu.