Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Side 13
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 13 Sviðsljós Fjallhressir Rangvellingar á árshátíðinni. Rangæskir hesta- menn á árshátíð Jón Þórðarsan, DV, Rangárþingi; Það var margt um manninn og mikil gleði ríkjandi í Njálsbúð sl. laugardagskvöld. Þar fór fram árs- hátíð hestamannafélagsins Geysis með popmi pg prakt. Karlakór Rangæinga söng undir stjórn Gunnars Marmundssonar, fjöldasöngur og gamanmál voru á dagskrá auk þess sem knapaverð- laun Geysis voru afhent. Þau komu að þessu sinni í hlut Elvars Þorm- arssonar á Hvolsvelli. Eftir að há- tíðargestír höfðu gert vel útilátnu hlaðborði góð skil var stiginn dans við undirleik hljómsveitar Geir- mundar Valtýssonar. Vinkonurnar Ragna t.v. og Halla stinga saman nefjum, en Biggi reynir að stinga nefinu á milli. Elmar Þormarsson á Hvolsvelli tók við knapaverðlaununum úr hendi Erlends Ingvarssonar sem var síðasti verðlaunahafi. í ræðustól er Hauk- ur Kristjánsson, formaður Geysis. DV-myndir Jón Þórðarson Magnús Halldórsson frá Hvolsvelli flutti visur og gamanmái. Hjá hon- um stendur Benedikt Árnason sem var veislustjóri kvöldsins. Geirmundur Valtýsson stjórnaði fjöldasöng meðan á borðhaldinu stóð. / Hvernig viltu hafa þinn? Faílegah?^ Þægilegan? Sterkan? - Ekta skinn! - Þá höfum við réttan svefnsófa fyrir þig. Margir litir Frábært verð 10% afsláttur frá þessu verði RQ ctnr fra þessu verði 0££rO3U bigr. þessa ognæstu viku. Is-mat Tit sýnis og sölu á [M sími 91-6245W. Laufásvegi 17 (gamla Búsetaskrifstofan) Vertu með ■draumurinn gæti orðið að veruleika !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.