Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Síða 51
■f LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 59 Afrnæli Sigurður Kr. Sveinbjömsson Sigurður Kr. Sveinbjömsson for- stjóri, Gullteigi 12, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sigurður er fæddur í Reykjavík og ólst upp þar og í Þingvallasveit. Hann lærði vélvirkjun í Hamri 1925-28, fór til framhaldsnáms hjá Burmeister og Waine í Kaupmanna- höfn 1929 og útskrifaðist þaðan sem vélsmiður 1930. Sigurður starfaði í Landssmiðj- unni í eitt ár, síðan nokkur ár í Hamri og var hjá Kveldúlfi hf. við uppsetningu á síldarverksmiðjunni á Hjalteyri 1937-39. Sigurður hóf sjálfstæðan atvinnurekstur 1942 og stofnaði Vélaverkstæði Sig. Svein- björnssonar hf. 1946. Fyrirtækið flutti hann svo í Garðabæ 1969 þar sem það er nú. Sigurður starfaði í Meistarafélagi járniönaðarmanna og var í stjórn þarítíuár. Fjölskylda Kona Sigurðar var Ingibjörg Ingi- mundardóttir, f. 16.2.1908, d. 26.11. 1989: Foreldrar hennar: Ingimundur Pétursson, fiskverkunarmaður í Rvík, og kona hans, Jórunn Magn- úsdóttir. Böm Sigurðar og Ingibjargar: Karl, f. 28.2.1930, d. 13.9.1947; Svein- björn, f. 23.3.1938; Guðmundur M., f. 27.4.1951 (kjörsonur); Karl Frank, f. 28.11.1955 (kjörsonur). Systkini Sigurðar: Ingiberg, f. 19.6. 1907, d. 28.6.1907; Sveinbjörn H., f. 30.1.1911, d. 5.4.1912; Óskar, f. 22.8. 1915, kvæntur Jónu Ágústsdóttur; Júlíus Hafstein, f. 8.12.1921, látinn, hans kona var Þóra Kristjánsdóttur; Erla María, f. 3.12.1930, ekkja eftir Ingólf Jónsson sem lést 16.5.1987. Foreldrar Sigurðar voru Svein- björn Kristjánsson, byggingameist- ari í Reykjavík, og kona hans, Sig- ríður Sigurðardóttir. Ætt Sveinbjörn var sonur Kristjáns, b. og söðlasmiðs á Kárastöðum í Þingvallasveit, Ámundasonar, b. á Sandlæk í Gnúpverjahreppi, Guð- mundssonar. Móðir Ámunda var Guðríður Guðmundsdóttir, b. á Sandlæk, Ámundasonar. Móðir Sveinbjarnar var Gréta María Sveinbjörnsdóttir, prests og rit- stjóra Þjóðólfs, Hallgrímssonar, prests í Görðum á Akranesi, Jóns- sonar, prests á Staðastað, Magnús- sonar, bróður Skúla fógeta. Móðir Sveinbjarnar var Guörún Egilsdótt- ir, systir Sveinbjamar rektors. Sigríður var dóttir Sigurðar, út- vegsb. á Byggðarenda í Reykjavík, Jónssonar, prentara og bæjarfull- trúa í Reykjavík, Jónssonar, gest- gjafa í Reykjavík, Jónssonar, versl- unarstjóra á Húsavík, Péturssonar. Móðir Sigurðar var Ingibjörg Sig- urðardóttir, b. á HjaUalandi á Álfta- nesi, Sigurðssonar, b. á Mógilsá, Sig- urðssonar, b. á Englandi í Lundar- reykjadal, bróður Jóns á Fremra- Hálsi, ættföður Fremra-Hálsættar- innar. Annar bróðir Sigurðar var Hákon, faðir Helgu í Deildartungu, ættmóður Deildartunguættarinnar. Þriðji bróðir Sigurðar var Vigfús, lögréttumaður á Leirá, og hefur niðjatal hans einnig verið gefið út. Sigurður var sonur Árna, yfirbryta í Skálholti, Ketilssonar og seinni konu hans, Ragnhildar Þórðardótt- Sigurður Kr. Sveinbjörnsson. ur, sýslumanns á Ingjaldshóli, Steinþórssonar. Móðir Ingibjargar var Guðrún Jónsdóttir, b. og silfur- smiðs á Bíldsfelli, Sigurðssonar, ættfóður Bíldsfellsættarinnar. Svavar Araason Svavar Árnason, fyrrv. oddviti, Borgarhrauni2, Grindavík, verður áttræður á morgun. Starfsferill Svavar er fæddur í Grindavík og ólst þar upp. Hann gekk í barna- og unglingaskóla í Grindavík og lauk verslunarprófi frá Samvinnuskól- anum 1937. Svavar stundaði sjómennsku framan af ævi en 1942 var hann kosinn í hreppsnefnd Grindavíkur- hrepps. Hann varð oddviti hrepps- ins 1946 og gegndi því embætti til 1974 en þá fékk Grindavík kaupstað- arréttindi. Svavar var því síðasti oddviti Grindavíkurhrepps og fyrsti forseti bæjarstjórnar Grindavíkur- kaupstaðar en hann hætti afskipt- um af sveitarstjórnarmálum að eig- in ósk 1982. Hann var framkvæmda- stjóri fyrir útgerð og fiskvinnslu 1949-85 og árum saman var Svavar við umboðsstörf fyrir Brunabótafé- lag íslands í Grindavík. Svavar var organisti í Grindavík- urkirkju 1950-90 og sat í sóknar- nefnd 1947-84 og var formaður hennar frá 1978. Hann var formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur 1939-61. Fjölskylda Sambýhskona Svavars er Sigrún Högnadóttir, f. 29.12.1915, húsmóðir. Þau hófu sambúð 1969. Foreldrar Sigrúnar: Högni Guðnason, b. í Lax- árdal í Gnúpverjahreppi, og kona hans, Ólöf Jónsdóttir. Foreldrar Svavars: Árni Helga- son, f. 27.10.1879, d. 19.8.1956, sjó- maður og síðar útibússtjóri hjá Kaupfélagi Suðurnesja í Grindavík, og kona hans, Petrúnella Péturs- dóttir, f..6.11.1890,11.6.1958, hús- móðir. Árni var einnig organisti í Grindavíkurkirkju. Ætt Ámi var sonur Helga Böðvarsson- ar, b. að Lambastöðum á Mýrum, og konu hans, Guðrúnar Sveinsdótt- ur, b. og smiðs að Beigalda. Petrúnella var dóttir Péturs Guð- mundssonar, kennara í Grindavík Svavar Arnason. og Keflavík og kennara og skóla- stjóra á Eyrarbakka, og konu hans, Katrínar Jónsdóttur, útvegsb. á Járngerðarstöðum í Grindavík, Sveinssonar, á sama stað. Svavar verður að heiman á afmæl- isdaginn. Jónas G. Guðmundsson Jónas Gunnar Guðmundsson verkamaður, Selvogsgrunni 5, Reykjavík, verður sextugur á morg- un. Starfsferill Jónas er fæddur í Reykjavík og ólstþarupp. Jónas var við sveitastörf til 18 ára aldurs en þá byrjaði hann í al- mennri verkamannavinnu. Jónas réðst til starfa hjá Reykjavíkurborg 1956 og starfaði þar til 1972 en síð- ustu árin var hann verkstjóri. Jónas var síðan í byggingarvinnu til 1988 en frá 1991 hefur hann unniö hjá Sorpu. Jónas hefur búið í Reykjavík lengstaf. Fjölskylda Jónas kvæntist22.1.1972 Sigurrós Margréti Siguijónsdóttur, f. 1.10. 1934, fulltrúa hjá Tryggingastofnun ríkisins. Foreldrar hennar: Siguijón Bjömsson, fyrrverandi póst- og sím- stöðvarstjóri í Kópavogi, og Þor- björg Pálsdóttir. Sigurjón dvelur nú á Hrafnistu í Hafnarfirði en Þor- björgléstl987. Synir Jónasar og Sigurrósar: Sig- urbjörn Rúnar, f. 30.6.1967, iðnaðar- tæknifræðingur en hann starfar við sitt eigið fyrirtæki (íslensk vöruþró- un hf.), maki Jórunn Ósk Frímanns- dóttir, 1.10.1968, hjúkrunarfræöing- ur, þau eiga tvo syni, Daníel Bjöm, f. 1990, og Matthías, f. 1991; Reynir, f. 14.11.1971, nemi í rafeindavirkjun, búsettur í foreldrahúsum. Systkini Jónasar: Guðríður, f. 1924, húsmóðir í Reykjavík; Helga, f. 1927, húsmóðir í Reykjavík; Helgi Ingvar, f. 1929, vörubílstjóri í Reykjavík; Gísli, f. 1931, fulltrúi hjá Reykjavíkurborg; Finnur, f. 1935, bóndi í Borgarfirði; Sigurþór, f. 1936, trésmíðameistari í Reykjavík; Sverrir, f. 1937, húsvörður í Kópa- vogi; Tómas, f. 1940, trésmíðameist- Jónas Gunnar Guðmundsson. ariíKópavogi. Foreldrar Jónasar voru Guð- mundur Helgason, f. 28.12.1899, d. 1989, verkamaður, og Guðrún Helgadóttir, f. 18.12.1897, d. 1971, húsmóðir. Þau bjuggu í Reykjavík. Jónas tekur á móti gestum á af- mæhsdaginn í Glæsibæ frá kl. 15-18. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: j 99-6272 ^ E*2a ^MINN E3 -talandi dæmi um þjónustu! Til hamingju með afmælið 13. nóvember 90 ára 50 ára Freymóður Þorsteinsson, Kleppsvegi 64, Reykjavík. 85 ára Astrid Þorsteinsson, Hraunbrún 27, Hafnarftrði. Hún er að heiman. Aðalsteinn Guðmundsson, Mánabraut 2, Vik í Mýrdal. Gísli H. Friðgeirsson, Jóruseli 23, Reykjavík. Jón HJifar Aðalsteinsson, Urðartéigi 29, Neskaupstað. Guðmundur Jóhannsson, . Miðbraut 33, Seltjamamesi. 80 ára 40 ára Sigríður Thorlacius, Bólstaðarhliö 16, Reykjavik. Kiara Ólafsdóttir, Rauöalæk 27, Reykjavík. 75 ára IJIja Guðmundsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavtk. Hjalta Sigríður Júlíusdóttir, Víkurbraut 26, Höfn i Hornafirðí. Hermína Sigurðardóttir, Árskógum 6, Reykjavík. 60 ára Ragnar Þórhallsson, Hátúni 10, Reykjavik. Kristín Orradóttir, Valhúsabraut 25, Seltjamarnesi. Guðbjörg Erla Andrésdóttir, Fumgerði 2, Reykjavík. Sœvar Þór Magnússon, Skeiðarvogi 22, Reykjavík. Kristinn Ásgeirsson, Skarðshlíð 15h, Akureyri. Emil Þór Sigurðsson, Austurbrún 27, Reykjavík. Katrin Árnadóttir, Bragagötu 30, Reykjavík. Hóimgeir Valdimarsson, Reykjasíðu 1, Akureyri. Markþór R. MaeFariane, Deiidarási 24, Reykjavik. Þórhildur Einarsdóttir, Hliöarhjalla 35, Kópavogi. Helgi Sævar Sveinsson, Kveldúlfsgötu 2, Borgarnesi. Reynir Gisli Hjaltason, Aðalbraut 8, Árskógshreppí. Til hamingju með afmælið 14. nóvember 60 ára Marta Sigríður Jónasdóttir, Austurvegi 33, Selfossi. Helga Elísdóttir, Gilbakka, Nesltreppi. Anna Kristjánsdóttir, Dvalarheimftinu Hvatnmi, Húsavik. Liija Eysteinsdóttir, Litlu-Fellsöxl, Skilmannahreppi. Ólafur Benediktsson, Vanabyggð 2e, Akureyri. Gunnar Vilhjáimsson, Hringbraut 36, Hafnarfirði. Þorsteinn Sigurðsson, Illugagötu 43, Vestmannaeyjum. Jón Hannesson, Hátúnj 10, Reykjavtk. Elisabet Þorkelsdóttir, Hrísateigi 45, Reykjavík. Guðríður Guðmundsdóttir, Eyravegí 9, Selfossi. Þormóður Jón Einarsson, Hraunholti 3, Akureyri. Snorri Jónsson ft'amkvæmdastjóri, Boðaslóð 18, Vestmannaeyj- um. Eiginkona hans erÞyriÓiafsdótt- ir, húsmóðir og nemi. Þau taka á móti gestum í Golf- skálanum í Eyj- ttm iaugardag- inn 13. nóvember frá kl. 19-23. Ágústa Einarsdóttir, Hólrogarði 2b, Keilavík. Kristján S. Júiíusson, Rjúpufelli 31, Reykjavík. Kristján og Edda taka á móti gest- um á aftnælis- dagmn i Breið- firðingabúð í Faxafeni 14 ffcá kl. 15 19. Friðmey Eyjólfsdóttir, Mávahlíð 22, Reykjavik. Magnús Kjartan Bjarkason, Alfabergi 26, Hafnarfirði. Friðrik Már Vaigeirsson, Lyngbraut 16, Garði. Þorsteinn B. Sæmundsson, Alagranda 8, Reykjavik. Ingibjörg Óskarsdóttir, Þverholti 19, Keflavík. Birna Heiga Rafnkelsdóttir, Klettabrekku, Nesjahreppi. Heigi Bcnediktsson, Keldulandi 9. Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.