Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 7 dv Sandkom Dæmt á likum Ðauðtnnhef- ursinargrát- brosiegi! híiðar dnsogannaði þcssumhcimi Frægerorðin : drila Likkistu- vinnustpfuEy- vindarÁrna- sonarog Kirkjugarða Rtíykjavíkur. Málernuna höiðaðfyrir héraðsdómi gegn Kirkjugörðunum og sagan segir af verjanda Likkistu- vinnustofUnnar. Hann var fengínn til að haidatöiu á fundi Orators með laganemum í Háskólanuro um fj öl- miðla og fréttaflutning þeirra af saka- málum. Hann kom aðeins inn á um- rætt dómsmál og sagði að h vernig sem niðurstaða dómarans yrði þá myndi málið sennilega verða dæmtá líkum. Kínaförin Ailirmuna eftirlátunumí kringumkjötiö semBryndis Schramkom meö til lands- ins, sem síðan komíijósað varíeiguvin- konuhennar, BrynjuBene- diktsdóttur. Þegarnokkuð varumhðið vildi svo til að þær vinkonur fóru saraan í menningarreisu til Kina i nokkra daga. Gárungar höföu á orði að fróðlegt yröi að fylgjast með heim- komu þeirra í ijósi fyrri atburða. Hagyrðingar höfðu einnig skoðun á málinu og meðal þeirra var Jón Kristjánsson, framsóknarþingmaður og fyrrum ritstjóri Tímans. Jón kom með eftirfarandi iimru: Þær komu úr reisu frá Kína, þá kannske fer sólin að skína, hvaðáfhennxhlýst erailsekkivist - en nú passa þær pakkana sína. Skotfrá KK Kristján Kristjánsson, KK.ermeðal : þeiirasem sendafrásér getsladískfyrir þessijóloger sjálfur útgef- andi.Eiitiagaf :■ diskinum iteí'ur vakiðathygli. þ.e. textinnvið Búmmsjagga. Fróðirmenn hafa komist að því að i textanum sé KK að skjóta á óncfhda plötuútgef- endur sem hann átti viöskipö viö, þar sem vandræði með STEF-gjöld komu m.a. upp. Sagan segir að sömu plötu- utgefendur séu ævareiðir og hyggi á hefndir. Menn geta spurt sig hvað KK sé aðfara en textinn i Búmm- sjagga er m.a. svona: SvogetégvaHðúrallskonar lögum, það er segja ef alltfer að vonum, ég hef engar áhyggjur af því, ég bauð þeim réttu á fyllirí, stofna fyrirtækikalla það skref og til að spara égborga ekkert STEF, tökura lagiö syngið með. Góður viðbömin Sagansegir fwlækniein- umsemfórí húsvitjuni Ueykjavík Husritjaniraf þessutagi geta otlvmðhinar skringilegustu oglæknarlent í aiVt.rðum þar semþeirhrein- lcga vcröaorð- iausir.Viökom- andi læknir fór að skoða húsbónda eínn sem lá fárveikur í hjónarúminu. Eftir að hafa skoðað bónda talaði iæknirinn við eiginkonuna um líðan sjúklingsins og sagöi: „Maðurinn þinn iiturheldur illaút." Þá sagði eiginkonan, án þess að stökkva bros: „Það finnstmér llka, en hann er góð- urviðbornin." Umsjón: Bjöm Jóhann Bjömsson Fréttir Sjávarútvegsfrumvörpin: Bíðafram ánæstaár - ekkert samkomulag í augsýn Enn hefur ekkert samkomulag náðst í þingflokkum stjórnarflokk- anna um sjávarútvegsfrumvörpin tvö. Annað um þróunarsjóðinn og hitt um krókabátana. Nú er taliö full- víst aö þau verði ekki lögð fram fyrir áramót. Matthías Bjamason sagðist ekki geta fullyrt um hvort þau yrðu lögð fram fyrir jólafrí þingmanna en sagð- ist teija það ólíklegt, nánast útilokað. „En frumvörp um þessi mál munu verða lögð fram á þessu þingi, með hvaða hætti sem það veröur gert,“ sagði Matthías við DV. Til hefur staðið í allt haust að leggja frumvörpin fram en vegna þess að samkomulag næst ekki innan stjóm- arflokkanna hefur það ekki verið gert. í þingflokki Sjálfstæðisflokks- ins em margir á móti þróunarsjóðn- um og einnig nokkrir landsbyggðar- þingmenn sem ekki sætta sig við fyr- irhugaða meðferð á krókabátunum. Innan þingflokks Alþýðuflokksins eru allir sammála um að koma þró- unarsjóðnum á en meirihluti er and- vígur krókabátafrumvarpinu. Svo em nokkrir þingmenn úr öll- um stjórnmálaflokkum sem vilja taka lögin um stjóm fiskveiða til gagngerrar endurskoðunar. -S.dór Nokkrar vörur frá Akureyri Borga ekki lengur með kóki og mjólk Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Þaö athyglisverðasta við verð- könnun DV í Bónusi og KEA-NETTÓ á Akureyri í gær er umtalsverð verð- hækkun á mjólk og kóka kóla í 2ja lítra flöskum. í könnun DV fyrir siðustu helgi var mjólkurlítrinn kominn niður í 53 krónur en kostaði í gær 62 krónur í báðum verslununum eða sama og í upphafi „stríösins“. Þá kostaði 2 lítra kók fyrir síðustu helgi 125 krónur en var í gær á sama verði í báðum búð- unum, 145 krónur. Af 11 vöruflokkum í innkaupa- körfu DV í gær reyndust tveir vera á sama verði, kókið og mjólkin. Rækjur vora ódýrari í NETTO, 500 g poki kostaði þar 264 krónur en 265 í Bónusi. Aðrir vöruilokkar voru ódýrari í Bónusi. í 6 tilfellum munaði aðeins einni krónu en munurinn í þessari könnun lá fyrst og fremst í verði á appelsínum í lausu og banön- um. Appelsínurnar kostuðu 99 krón- ur í Bónusi en 123 krónur í NETTÓ og kg af banönum var á 69 krónur í Bónusi en á 76 í NETTÓ. Þeir vöruflokkar sem kostuðu einni krónu minna í Bónusi í gær vom 1 kg af sykri sem kostaði þar 41 krónu en 42 í NETTÓ, Frón krem- kex á 55 kr. í Bónusi en 56 í NETTÓ, smjörvi á 154 kr. í Bónusi en 155 í NETTÓ, stór pakki Cheerios á 187 í Bónusi en 188 í NETTÓ, 'A dós gr. baunir frá Strýtu á 29 kr. í Bónusi en 30 kr. í NETTÓ og Toro aspassúpa var á 36 kr. í Bónusi en 37 kr. í NETTÓ. Heildarverð innkaupakörf- unnar í gær var því 1142 krónur í Bónusi en 1178 krónur í NETTÓ. Þetta er sáralítill munur eða um 3%. Síbruggari ákærður Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæm á hendur 42 ára Reykvíkingi fyrir að hafa ítrekað framleitt ólög- legt áfengi á heimill sínu. Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og að nær eitt þúsund lítrar af gambra, á áttunda tug lítra af landa og fjögur bmggtæki verði gerð upptæk, sem lögreglan lagði hald á í fjórum aðgerðum sínum frá í aprO þar til í október í ár. Fyrrgreindur maður hefur að minnsta kosti sex sinnum áður hlotið dóm eða fallist á dómsátt vegna fyrri brota á áfengislöggjöfinni. I mars á þessu ári samþykkti hann svokaUaða viðuriagaákvörðun og var gert að greiða300þúsundkrónasekt. -pp UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engihjalli 1,7. hæð D, þingl. eig. Víð- ir Gunnarsson og Una Berglind Þor- leifsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 15.15. Furugrund 8, þingl. eig. Rúnar Ingi Finnbogason, gerðarbeiðendur B.M. Vallá hf., Húsasmiðjan hf., Lífeyris- sjóður verslunarmanna, og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, 30. nóv- ember 1993 kl. 16.45. Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðissto&unar ríkisins, 30. nóvember 1993 kl. 13.45. Digranesvegur 42A, risíbúð, þingl. eig. Knstmann Ámason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 30. nóvemb- er 1993 kl. 14.30. Gnípuheiði 11, 2. hæð, þingl. eig. Ed- vard K. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Walter Jónsson, 30. nóvember 1993 kl. 17.30. Engihjalli 11, 3. hæð E, þingl. eig. Hrönn Halidórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 30. nóvember 1993 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURJNN í KÓPAV0GI BÆKUR OG HUÓMFÖNG /////////////////////////////// AUKABLAÐ UM BÆKUROG HLJÓMFÖNG Miðvikudaginn 8. desember nk. koma út aukablöð um með upplýsingum um bækur og hljómföng sem gefin eru út fyrir jólin. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í DV - Bækur/Hljómföng, vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 23. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 2. desember. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. ATHUGIÐ! í DV - Bækur/Hljómföng verða birtar allar tilkynningar um nýútkomnar bækur, hljómplötur, geisladiska og kassettur ásamt mynd af bókarkápu eða umslagi. Birting þessi er útgefendum að kostnaðarlausu. Æskilegt er að þeir sem enn hafa ekki sent á rit- stjórn nýútkomnar bækur eða hljómföng og til- kynningu, geri það fyrir 2. desember. Verð þarf að fylgja með. Umsjónarmaður efnis DV - Bækur/Hljómföng er Hilmar Karlsson blaðamaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.