Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 15
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 15 Er höf uðborgin of stór? Þaö var góö tilflnning aö fara að sofa síðastliðið laugardagskvöld og vita að maður er ennþá Mosfelling- ur. Aðeins fáar vikur eru liðnar síð- an lögð var fram tillaga um að leggja Seltjamarnes, Mosfellsbæ, Kjalames og Kjós undir Reykjavík í áhlaupi sem kallaðist „Sameining sveitarfélaga". Þetta var gert á síð- ustu stundu áður en leggja átti fram heildartillögu um sameining- armál sveitarfélaga um land allt. Vænlegra til árangurs Landsmenn upp til hópa kusu að kalla frekar yfir sig gerræði lög- skipaðrar sameiningar heldur en leggja sjálfir byggðarlög sín undir næsta stóra sveitarfélag, gjarnan með allt aðra meginhagsmuni. Kannski var það ekki alls staðar skynsamlegt. En þeir sem stjóm- uðu áhlaupinu geta sjálfum sér um kennt. Heíði ekki þessi klaufalega tillaga um Reykjavík og nágrenni verið inni má vera að tillögurnar í heild hefðu fengið jákvæðari um- fjöllun og móttökur. Vænlegra til árangurs hefði verið að færa saman færri sveitarfélög með áþekkari hagsmunamál og eðlilega landfræðilega legu í þess- um áfanga, með það i bakhöndinni að huga að frekari sameiningu síð- ar ef þessi gæfist vel. Það er eins og nefndarmönnum sameiningarsinnanna hafi aldrei dottið í hug að samvinna milh sveitarfélaga geti hka komið th greina og verið til góðs. Samt þarf ekki langt að hta. Um langt árabil hefur verið góð samvinna á flestum sviðum milli Reykjavíkurborgar og næstu nágranna hennar. Þeirra hluta vegna er engin nauðsyn að flytja yfirstjórn norðursvæðisins niður á Tjörn. Allt landið undir Ef sem stærst eining er hag- kvæmust hefði komið rosalega hagstæð eining út úr því að sam- eina öll byggðarlög frá og með Hafnarfirði um Reykjavík til og með Kjós. Ef ahra stærst eining er hagkvæmust væri náttúrlega hag- kvæmast að hafa landið allt undir og vera ekki með neitt sveitarfé- lagakjaftæði. Alþýðuf lokkur gegn alþýðu aðstöðu th að draga sér hluta af launum skúringakvenna. Alþýðu- flokkurinn berst ekki gegn ómann- úðlegu laimamisrétti. Honum virð- ist eðlilegt að þeir sem minnst hafa borgi fyrir þá sem hafa mest. Flokkurinn gerði enga athugasemd þegar einn af ráðherrum hans varð uppvís að smygh. Alþýðan getur ekki lengur notað Alþýðuflokkinn sem tæki sér th vamar og enn síður th framdráttar því þetta fyrrum góða baráttutæki hefur fyrir löngu snúist í höndum hennar. Vonandi endumýjast Alþýðu- flokkurinn þjóðhagslega þenkjandi fomstu, körlum og ekki síður kon- um, sem hægt verður að treysta, en það virðist ekki í náinni framtíð þótt einn nýhði hans sé að krafsa í bakkann og hafi ekki látið skiln- ingsvana tvíhöfðanefnd vhla sér sýn í baráttu smábátaeigenda fyrir thvem sinni og vemdun grunn- slóða. Það er sorglegt að fylgjast með stjómarliðinu varða leiö th efnahagslegrar glötunar, það er eins og því sé ekki sjálfrátt. Sjávar- útvegurinn er fjöregg þjóðarinnar og óþolandi hvað Kristjáni Ragn- arssyni og félögum hefur leyfst að fara gáleysislega með það. Þjóðar- hagsmunir virðast ekki koma þess- um mönnum við. Albert Jensen Hveiju mundi launafólk með frá 50.000 kr. að 90.000 kr. á mánuði svara ef það væri spurt hvaða flokki eða samtökum það treysti fyrir atkvæði sínu í næstu kosning- um. Það virðist ljóst að það gæti engum trúað því engin póhtísk samtök sýna þessum launahópum árangursríkan stuðning. Nokkrir þingmenn hafa tjáð sig um lág laun sín og kvartað vegna bágrar afkomu. Góðir og gagnlegir þingmenn eiga betri laun skihð en ef þeir geta ekki lifað af 170.000 kr. á mánuði og meiru, hvemig geta þeir þá ætlast th að þeir sem kusu þá á þing og eru með laun frá 50.000 kr. komist af? Skattleysismörkin sýna hvaða hug þingmenn bera th láglaunamanna. Sýnir alþýðunni fjandskap Á sama tíma og þrengt er að al- þýðu með skerðingu kaupmáttar bmðla háttlaunaðir embættis- menn á siðlausan hátt með al- mannafé. Alþýðuflokkurinn hefur eða hafði þá stefnuskrá sem fékk mig ungan til liðs við sig. Ég vann í mörg ár fyrir hann á margvísleg- an hátt í þeirri von að hann bætti ímynd sína og þjóðhagsleg vinnu- brögð tækju yfir hagsmunapot ein- stakhnga. Þegar mér loks varð ljóst að Alþýðuflokkurinn er ekki tæki th að koma þjóðhagslega góðum málum fram missti ég áhuga á hon- Kjállarinn Albert Jensen trésmiður um að öðm leyti en því að vara við honum sem úlfi í sauðargæru. Síðasthðin 6 ár hafa engin stjórn- málasamtök sýnt alþýðunni slíkan fjandskap og fyrirlitningu sem Al- þýðuflokkurinn, þótt hann sé kenndur við meirihluta þjóöarinn- ar. Það er ekki bara það sem hann hefur gert, líka það sem hann lætur ógert. Hluti þess sem hann hefur stuðl- að að er: matárskattur, sjúklinga- skattar, meinað þjóðinni að kjósa um EES, gert bændur tortryggi- lega, eyðhegging skipaiðnaðar, óarðbær skipakaup og svo mætti lengi telja. Gæfuleysi flokksins Það sem hann lætur ógert er: Að standa við kosningaloforðin (en eitt af þeim var að beijast gegn vhlutrú Sjálfstæðisflokks í sjávarútvegs- málum) að hjálpa sjómönnum í sí- fehdu vamarstríði við útgerðar- menn, að berjast gegn spillingu í bankakerfinu, að beita sér gegn því að gráðugir athafnamenn í nafni einstakhngshyggjunar kæmust í „Alþýðan getur ekki lengur notað Al- þýðuílokkinn sem tæki sér til varnar og enn síður til framdráttar því þetta fyrrum góða baráttutæki hefur fyrir löngu snúist í höndum hennar.“ KjáUarinn hvort Reykjavík er ekki of stór ein- ing eins og hún er. Áhlaupinu ekki lokið En sameiningaráhlaupinu er ekki lokið þó að þessari atlögu hafi verið bægt frá. Það á að leggja fram nýja thlögu og kjósa aftur innan fárra vikna. Kannski hefur um- dæmanefnd þá ráðrúm til að gera sér grein fyrir hepphegri stærð sveitarfélags og hagsmunalegri láta Reykjavíkurborg skila aftur til Mosfellsbæjar því landi sem hún hefur gegnum tíðina haft af Mos- fehssveit, ýmist með eignarnámi eða frjálsum kaupum (stundum þó aðeins í orði kveðnu): landið norð- an og austan Elhðaánna. Næsta atkvæðagreiðsla væri þá um það hvort Árbær, Selás, Hálsar, Höfðar, Kvíslar og Hyljir, Grafarvogur og Keldnaholt ættu ekki aö sameinast Mosfehsbæ aftur. Sigurður Hreiðar ritstjóri Sannleikurinn er sá að þetta höf- uðborgarsameiningardæmi var bara vond pólitík. Það var lykt af þeirri póhtík að ansa þvi að Hafn- arfjörður og Kóþavogur væru bara stikkfrí. Sannleikurinn er líka sá að það er enginn akkur í að hafa einingarnar allt of stórar. Spurning „Sannleikurinn er líka sá aö það er enginn akkur 1 að hafa einingarnar allt of stórar. Spurning hvort Reykjavík er ekki of stór eining eins og hún er.“ samsetningu og haga tillögum sín- um samkvæmt því. Þá kynni kannski að koma í ljós að höfuðborgin sjálf væri ekki ákjósanlegasta stærðin. Hver veit nema þá kæmi í ljós að hepphegt gæti verið, út frá mannfiölda og hagsmunalegri samsetningu, að Raunar sætum við Mosfellingar þá uppi með vandamál eins og Korpúlfsstaði og Erró - en góðir grannar eins og Mosfelhngar og Reykvíkingar hafa lengst af getað samið um málefni sín... Sigurður Hreiðar ...engin nauðsyn að flytja yfirstjórn norðursvæðisins niður á Tjörn,“ segir m.a. í grein Sigurðar. UaA am meoog matvælum Ötgangs- punkturinn : er auðvitaö sá að þaö er hrygghegt og í rauninni al- veg óþolandi að þurfa aö henda mat- vælum á sama tíma og það er skort- ur á þeim annars staðar. í þessu tilfehi er ég þeirrar skoðunar að það hefði mátt hugsa sér að sveigja lítillega th reglur, vera ekki of formfastur og láta þá sem að minna mega sín hér á landi njóta þessarar vöru. Til dæmis heföi verið hægt að frysta hamborgarhryggina og eiga þá þannig góða th jólanna. Þaðereins vist að það hefði veiið fuh þörf fyrir það eins og viö er- um raunar að kynnast því við tökum þátt í að koma saman matarpökkum fyrir jóhn. Þannig að það er mikh þörf fyrir þetta þótt það beri ekki jafn mikið á þvi. i þessu tilfehi var einungis bannað aö setja það á markað vegna markaðsaðstæðna en ekki vegna þess að þaö væri eitthvað að því. Þar af leiðandi held ég að menn hefðu átt aö hafa þá frara- sýni og þann kjark að leyfa þessu að fara í gegnum kerfið th þeirra sem þurfa á því að halda. Góðverk for- svarar ekki lögbrot Eitt hundr- að ár eru hð- in. Á þeim : tíma voru skipströnd viö fiörurnar í Suðursveit algeng. Og jafnan var uppi fótur og fitþegarfrétt- ir bárust um sveitina aö skip væri strandað. Undir bæjarvegg á Kálfafelli í Suðursveit biðu hnípnir bændur. Þeir höfðu unnið sér það th óbelgi að hiröa sjórekið kex þar sem skip hafði strandað. Guðlaugur sýslumaöur var að falast eftir þingsal svo yfirheyrslur gætu fanð fram. Á þessum árum flæmdi fátækt- in fiölmarga íslendinga úr landi th nýrra heimkynna þar sem hk- legra þótti að afla mætti lífsbjarg- ar í kröppum dansi þeirra tíma fyrir mat og klæðum. Þrátt fyrir þessi höröu kjör urðu menn aö hlíta þeim lögum sem í landinu ghtu. Þaö vissu forfeður okkar Sighvats Björgvinssonar í Suður- sveit sem hér áttu hlut að máli. Ekki var að furða þótt hrohur væri í fátækum bændum sem biöu komu tohsfiórans sunnan úr Vik, því auk þess að bjarga kextunnum heirn á bæi sína höföu þeir afhent nágrönnum sínum sjóblautar kexkökur sem þurrka varö viö eldstóna áður en þeir útbýttu þeim meöal hjúa sinna. En jafnvel það góðverk gat ekki forsvarað lögbrot. Þetta á jafnt við um skinku i glanspappír og sjórekið kex og ghdir enn í dag. -PP Eglll Jónsson al- þlngismaður Ódiar Magnússon, forstjóri Hagkaups

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.