Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 31 Willys nýsmiöi, nýyfirfarinn, ekinn 20 þús., no spin og gormar framan og aftan, 36" dekk, góð staðgreiðsla eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-71828. ■ Húsnæöi i boöi 3ja herb. risíbúö i miöbænum til leigu, gott útsýni, góð staðsetning. Leiga 36 þús. á mánuð, laus nú þegar. Nánari uppl. í síma 91-624647 eða 91-12260. Háskólanemandi (stúlka) óskar eftir 20-30 ára stúlku sem meðleigjanda að 3 herb. íbúð í Hraunbæ. Uppl. í sima 98-21114.___________________________ Nýleg 2ja herb. ibúð miðsvæðis í Garðabæ til leigu. Hentar vel ein- staklingi. Upplýsingar í s. 91-658081 eftir kl. 19. Til leigu 3 herbergja íbúðá Seltjamar- nesi og mjög vandað skrifstofuhús- næði við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði. S. 91-656287 og 91-52980. Til leigu nýleg, gullfalleg, 3ja herbergja, 80 m2 blokkaríbúð á jarðhæð, í suður- hluta Hafnarfjarðar. Leigist til 1. ágúst. Leiga 40 þús. S. 91-655458. 100 m2 hús i Mosfellsdal leigist með húsgögnum til 1. júní ’94. Uppl. í síma 91-612181 eðae.kl. 17 í síma 91-611423. 2 herbergja ibúð i efra Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Hólar 5010“._______________________ Nýleg, rúmgóð 4ra herbergja ibúð í suðurhlíðum Kópavogs til leigu. Upplýsingar í síma 91-44567. Ásbraut, Kópavogi. Lítil íbúð til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-42499. ■ Húsnæði óskast 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð eða sérhæð frá 1. febrúar. Öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-34724 eftir kl. 18. Litil fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu, mjög snyrtileg og reglusöm. Uppl. í síma 91-45046 eftir kl. 15. Á sama stað óskast sófasett. Ungt og reglusamt par með eitt barn óskar eftir 3 herbergja íbúð í Hafnar- firði. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-652995. 3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-660720. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í símum 91-39802 og 91-628845. Rólegt par óskar eftir íbúð í mið- bæ/vesturbæ. Greiðslugeta 35 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 91-14823. Óska eftir 3-4 herbergja íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Upplýsingar í síma 91-624303 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi Verslunarhúsnæði til leigu. Við Lækjargötu, í hjarta Reykjavíkur, er til leigu verslunarpláss. Húsnæðið er í nýstandsettu húsi. Nánari uppl. eru veittar í síma 621088 næstu daga. Tii leigu 150 m2 atvinnuhúsnæði við Dalveg í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-641020 og eftir kl. 18 í síma 91-46322. Til leigu gott verslunar- og iðnaðarhús- næði að Langholtsvegi 130, á horni Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður Rafvörur hf., laust. Sími 91-39238 á kvöldin. Óska eftir ca 30-60 m1 iðnaðarhúsnæði fyrir matvælaiðnað. Mætti gjaman vera með kæli. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5005. ■ Atvinna i boöi Óskum eftir að ráða hressan, reglu- saman starfsmann í afgreiðslu á laug- ard. strax. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. Rúmfatalager- inn, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn íyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starfskraft vantar á sveitaheimili nú þegar. Upplýsingar í síma 92-67136. ■ Atvinna óskast Keyrsla - vélvirkjun. 25 ára karlmaður óskar eftir starfi í lengri eða skemmri tíma. Hefur öll nauðsynleg réttindi. Vanur og traustur starfskraftur. Reynsla við Tig-suðu og smíði á ryð- fríu stáli. Vinsamlega hafið samb. við svarþjónustu DV, s. 632700. H-4988. 35 ára smiður óskar eftir vinnu. Er með samvinnuskólapróf og góða reynslu í bókhalds- og skrifstofustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 91-685193. Þritugur fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi sem fyrst. Er rafvirki með góða starfsreynslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-687597 e.kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 632700 ■ Bamagæsla 19 ára barngóð stúlka óskar eftir bamagæslustarfi. Upplýsingar í síma 91-683965.______________________ BÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir- tæki. Sjáum um samninga við lánar- drottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Fjármálaþjónusta. Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr. Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf. Vönduð vinna, sími 91-19096. Svæðameðferð. Byrjendanámskeið í svæðameðferð, alls 52 kennslustundir, í Rvík 19-23. jan., á Akureyri 26.-30. jan. Uppl. í síma 91-79736, 96-24517. ■ Einkamál 53 ára maður vill kynnast konu á svip- uðum aldri sem vini og félaga, reglu- semi algjört skilyrði. Má búa á lands- byggðinni, nærri R eða A. Svör sendist DV, merkt „R-A-5001", f. 28. jan. ■ Kennsla-námskeið 10 tima námskeið í rafsuðu og logsuðu fyrir byrjendur. Einnig verða tímar fýrir listafólk í skúlptúrgerð í Borgar- blikksmiðjunni frá kl. 17-22. Innritun í s. 668077 frá kl. 13-16. Saumanámskeið, 5-7 kvöld. Persónu- leg kennsla, sniðin að þörfum hvers og eins. Fámennir hópar, faglærður kennari. S. 10877/628484 e.kl. 18.30. ■ Spákonur Spámiðill Einkatímar í spálestri. For- tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per- sónulýs. S. 655303 kl. 12-18, Strand- götu 28, Sigríður Klingeberg. ■ Bókhald________________________ Tek að mér að gera skattframtöl fyrir einstaklinga gegn vægu verði. Nánari upplýsingar í síma 91-870936 eftir kl. 18 öll kvöld, Sigrún. Get bætt við rekstraraðila i bókhald og uppgjör. Skattframtöl. Uppl. í síma 91-26984 og hs. 653996. ■ Þjónusta Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við- hald, einnig öll innréttingarvinna. Ódýr þjónusta. Simi 91-16235 e.kl. 18. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, sími 31710, 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, sími 76722, 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R '93, s. 653068, bílas. 985-28323. •Ath. simi 91-870102 og 985-31560. Kenni alla daga á Nissan Primera í samræmi við óskir nemenda. Öku- skóli og nómsgögn að ósk nemenda. Námsbækur á mörgum tungumálum. Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er. Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóii Halldórs Jónss. - Mazda 626 ’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980. ■ Irinrörnmun • Rammamiöstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval: sýrufi"í karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. ■ Vélar - verkfeeri 8 kw rafstöð til sölu, 1 og 3 fasa, á hjól- um. Einnig JCB vökvaaflstöð og JCB vökvaborvél með höggi. Eins árs, lítið notuð tæki. Selst með mjög góðum afslætti. S. 91-668066 og 985-30583. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - Langjökull. Gisting, sund heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði. Frábær aðstaða og fagurt umhverfi, hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833. ■ Dulspeki - heilun Áruteikning - miðilsfundur. Miðillihn Colin Kingschot verður með einka- fundi, heilun og rafsegulheilun, til 24. janúar. Uppl. um fundi og námskeið í síma 91-811073, Silfurkrossinn. ■ Veisluþjónusta Þorramatur. Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480. ■ Landbúnaður Til sölu rúllukrabbar fyrir talíur, léttir og liprir, aðeins 6 kg. Góð reynsla. Verð með vsk. kr. 5850. Uppl. í síma 93-71941. ■ Tilsölu Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom- inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg- feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500 kr. + burðargjald. Sími 91-667333. Antik. Allt að 50% afsl. Borð, stólar, skápar, skrifborð, sófar, kommóður, konungl. postulín, málverk, fornbæk- ur o.fl. Markaður í Mjódd, s. 870822. Viltu vekja athygli á afgreiðslutíma fyr- irtækis þíns? Falleg lúxusskilti með neon-fitus á aðeins kr. 13.900. Ljósa- skiltin henta öllum rekstri. Augljós Merking, Skemmuvegi 34, s. 91-685513. ________________________Merming Góður Sibelius Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í Háskólabíói í gærkvöldi. Ein- leikari á selló var Jan Erik Gustafsson. Stjómandi var Osmo Vanska. Á efnisskránni voru verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Max Bruch, Igor Stra- vinsky, Pjotr Tsjækofskí og Jean Sibehus. Tónleikarnir hófust á verki Þorkels Sigurbjömssonar, Ys og þys. Það er einfalt og skýrt í formi. Þrástef eru áberandi og notuð til þess að skapa fíngerðan og oft htríkan vef. Mjög ólíkt verki Þorkels er Kol Nidrei eftir Bruch þar sem sellóleikarinn ungi lék einleik. Þetta verk er mjög róman- tískt í anda og fallega hljómandi þótt þaö skilji ekki mikið eftir í hugum Tónlist Finnur Torfi Stefánsson hlustenda. Verk Stravinskys, Jeu de cartes, er mun líklegra til að hafa varanleg áhrif. Verkið er í hinum nýklassíska stíl sem meistarinn þróaði í kjölfar Vorblótsins. Mest ögrandi þáttur verksins er hijóðfall þess sem er skemmtilega íjölbreytt og uppákomusamt. Púls er venjulega mjög skýr og yfirleitt hafður framarlega. Hins vegar liggur hugmyndaauðgin í fjöl- breyttri taktskipan og síbreytilegri hendingalengd. Fyrirfram hefði mátt ætla að tónhst af þessu tagi lægi ekki vel fyrir Sinfóníuhljómsveit íslands sem hefur af henni takmarkaða reynslu. Þegar tíl kom stóö hún sig með mikilU prýði. Flutningurinn var að vísu svolítið misjafn og sums staðar voru daufir punktar. Flest hljómaði hins vegar mjög vel og engin ástæða er til að efast um getu hljómsveitarinnar til að takast á við verkefni af þessu tagi. Hún þarf aðeins að gera meira af því. Eftir hlé kom annað verk fyrir einleiksseUó og hljómsveit. Rokoko tíl- brigði Tsjækofskís er einfalt og aðlaðandi verk. Sellóleikarinn ungi lék þaö að mörgu leyti vel þótt leikur hans hafi stundum verið svoUtið óhreinn. Síðasta verkið var Sinfónía Sibelíusar nr. 7 og áhrifamikiU enda- punktur á þessum efnisríku tónleikum. Þetta verk er að sumu leyti frá- brugðið öðrum hljómsveitarverkum þessa merka finnska höfundar. Þótt stefjaefni verksins sé sterkt og vandlega úr því unnið beinist athygU hlustandans ekki að því í sama mæU og í hinum verkunum. Miklu frek- ar er það sú vefræna heild sem er samfléttuð úr öUum röddum verksins og er sérlega auðug og hrífandi. Að þessu leyti horfir verkið fram til þeirrar tónUstar sem löngu síöar varð ofan á hjá mörgum helstu tónskáld- um Vesturlanda. Hljómsveitarútsetningin er frábærlega áhrifamikU og ekki síst fyrir þaö hve kirfilega samofin hún er tónaefni verksins. Sinfó- níuhljómsveitin var hér á heimaveUi og flutti verkið hrífandi vel og stjóm- andinn Vanska sannaði enn hve gott starf hann er að vinna hér. Grimubúningar 20% afsláttur. Póst- sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Verslun Nýjar, vandaðar og spennandi vörur v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti, kr. 600 + sendk. Ath. nýtt og lækkað verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun sem segir sex. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Efþú þjáist afsvefnleysi þá skaltu bara leysa málið með því að sofa vel og lengi.ff W.C. Fields. Við erum sérfrœðingar í að velja góðar dýnur. HÚSGAGNA HÖLLIIV BÍLDSHÖFÐA20 - S: 91-681199 miðvikudaginn:|12. jan. 1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n63,6 2 17.295.000 rj 5 af 6 EÆ+bónus 0 792.399 ftl 5 af 6 4 74.372 E1 4af6 282 1.678 ra 3 af 6 Efl+bónus 962 211 JJj Uinningur fár til: Aðaltölur: 3 )( 4 )( 8 (17)(28j(34 BÓNUSTÖLUR (6)@)(§) Heildarupphæð þessa viku: 36.356.065 áísl.: 1.766.065 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Noreqs oq Svíþjóðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.