Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 Föstudagur 14. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (11:13) (Tom and Jerry Kids). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 Úr ríki náttúrunnar - Við flug- brautina (Survival - Life in the Flight Path). Bresk fræðslumynd um lífríkið við Stansted-flugvöll í nágrenni Lundúna en við gerð hans voru umhverfismál sérstak- lega höfð í huga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Todmobile-tryllt. Heimildarþátt- ur þar sem fylgst er með vinnu við nýjustu og jafnframt síðustu plötu hljómsveitarinnar Todmobile sem nefnist Spillt. Sýnt er frá tónleikum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og rætt við hljómsveitarmeðlimi en lokatónleikar Todmobile voru ( Háskólabíói 29. desember. 19.30 Vistaskipti (4:22) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna í Hillman-skólanum. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Stéttaskop (A Class Act). Breskur gamanþáttur 22.25 Mýflugnaströnd (The Mosquito Coast). Bandarísk bíómynd frá 1986 bygað á skáldsögu eftir Paul Theroux. Imyndinni segir frá hug- sjónamanni sem setur á laggirnar fyrirmyndarríki í afskekktu þorpi í Mið-Ameríku. Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Helen Mirren og River Phoenix. 0.20 Peter Gabriel á tónleikum. Þátt- ur með breska söngvaranum og lagasmiðnum Peter Gabriel. 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Sesam opnist þú, endurtekinn. 18.00 Úrvaisdeildin. (Extreme Limite). Leikinn franskur myndaflokkur um átta krakka sem eru saman í æf- ingabúðum. (19:26). 18.30 NBA tilþrif. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Feröast um tímann. (Quantum Leap). Sam er enn á ferð og flugi um tímann og Al er sjaldnast langt undan. 21.25 Glæsivagnaleigan. (Full Stretch). Breskur myndaflokkur sem fjallar um eigendur, starfsfólk og viðskiptavini límúsínuþjónustu í norðurhluta Lundúnaborgar. 22.20 Stefnumót viö Venus. (Meeting Venus). Zoltan Szanto er nánast óþekktur ungverskur hljómsveitar- stjóri sem fær gullið tækifæri til að öðlast heimsfrægð í einni svipan. 00.15 Dauöasveitin. (Death Warrant). 02.05 Fjárkúgun. (Blackmail). Það er fáum hægt að treysta þegar pen- ingar og ástir eru annars vegar eins og Lucinda kemst að í þessari spennumynd. 03.35 Hollister. Hörkuspennandi vestri sem fjallar um unga hetju, Zach Hollister, sem leitar hefnda eftir bróður sinn. 05.05 Dagskrárlok Stöðvar 2. Dis£ouerv 16:00 Wild South: Cold Water Warm Blood. 17:00 Biography: Brigitte Bardot. 17:55 Anne Martin’s Postcards: Gre- ece. /18:05 Beyond 2000. 19:00 Discovery Lite! Brave News Worlds. 19:30 The Global Family: The Endless Rlbbon. 20:00 Going Places: Islands: Fiji. 21:00 Blades on Fire. 22:00 Skybound: Masters of Flight. 22:30 The X-Planes: A Hole in the Wall. 23:00 Coral Reef: a World in Four Dimensíons. 23:30 The GLobal Famíly: Eagles over the lce. 00:00 Closedown. 12:05 Good Morning With Anne And Nick. 13:00 BBC News From London. 16:00 You & Me. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top 01 The Pops. 23:00 BBC World Service News. 23:30 Question Time. cörQoHn HjEQWHRQ 12.00 Josie & Pussycats. 13.00 Birdman/Galaxy Trlo. 14.00 Super Adventures. í 5.00 Fantastic 4. 16.00 Johnny Quest. 17.00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 18.00 Bugs & Daffy tonight. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 17.00 The Pulse with Swatch. 17.30 Music Non-Stop. 19.00 The Real World. 21.00 MTV’s Greatest Hits. 22.00 MTV Coca Cola Report. 1.00 Chill Out Zone. 12:30 Business Report. 15:00 Sky News At Three. 15:30 The Lords. 16:00 Sky News at Four. 17:00 Live At Five. 18:00 Live Tonight at Six. 19:30 Financial Times Report. 21:30 Talkback. 22:00 The Internationai Hour. 23:30 CBS Evening News. 00:30 ABC World News Tonight. 01:30 Critical Earth. 02:30 Memories Of 1970-91. 03:30 Talkback. 04:30 Beyond 2000. 05:30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 13.00 Larry King Live. 15.30 CNN & Co. 18.30 Eurosport News. 19.00 Speed Skating. 20.30 The Paris-Dakar Rally. 21.00 Live Indoor Supercross. 22.30 International Boxing. 24.00 The Paris-Dakar Rally. 24.30 Eurosport News 2 SKYMOVŒSPLUS 12.00 A Glrl Named Tamiko. 14.00 Genghis Khan. 16.00 The Silencers. 18.00 Final Shot-the Hank Gathers Story. 20.00 Wayne's World. 21.40 US Top Ten. 22.00 The Hand that Rocks the Cradle. 24.50 Double X. 2.25 Becoming Colette. 4.00 Still ol the Nlght. OMEGA Krístíkg qómarpsstöd 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Þaö eru Harrison Ford, Helen Mirren og River Pho- enix sem leika aðalhlut- verkin í bandarísku bíó- myndinni, Mýflugnaströnd- inni. Myndin var gerð árið 1986 og er byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Paul Theroux. Allie Fox á sérþann draumaðílýja meö fjölskyldu sina burt úr mengun og spillingu og koma sér fyrir á hreinum og óspiUtum stað íjarri heimsins glaumi. Hann fer með konu sína og íjögur böm með flutningaskipi til Mýflugnastrandarinnar í Miö-Ameríku en leitin að Harrison Ford i aðalhlut- verki. paradis á eftir aö reynast erfiðari en þau hugðu. 18.00 World Buslness today from Lon- don. 19.00 Inernatlonal Hour. 20.45 CNNI World Sport. 21.00 World Buslness today. 21.30 Showblz today. 22.00 The World today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossflre. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 3.30 Showblz today. 5.30 Moneyline Replay. 19.00 It Started with a Kisst. 21.00 A Klss in the Dark. 22.40 The Klsslng Bandlt. 0.35 The Midnight Klss. 2.30 Kiss the Other Sheil. (y*e/ 12.00 Urban Peasant. 12.30 Paradlse Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 King. 15.00 Another World. 15.45 The D.J.Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generatlon. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Mash. 20.00 WWFM 21.00 Crime International. 21.30 Code 3 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Franclsco. 1.00 Nlght Court. 1.30 Maniac Manslon. EUROSPORT ★ . . ★ 10.00 Live Alpine Skiing. 13.00 Live Speed Skating: The World Cup from Davos. 14.00 The Paris-Dakar Rally. 14.30 Basketball: The European Champ. 16.00 lce Hockey. 17.30 Alpine Skiing. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnír. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13:20Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Ástin og dauðinn við hafiö. 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum. 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (10)- Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. 20.00 Islenskir tónlistarmenn. 20.30 Úr sögu og samtíö. Skarphéðinn Guðmundsson sagnfræðinemi ' tekur saman þátt um Hvíta stríðiö. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Heimspeki. Þorgeir Tryggvason fjallar um hugmyndir í málinu. 22.23 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vínsældalisti götunnar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldvakt rásar 2. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt i vöngum. 4.00 Næturlög. 4.30. Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðísútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 færir okk- ur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheim- inum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" láta sig ekki vanta og verða á sín- um stað klukkan 14.30 með endur- tekinn þátt sinn frá því í morgun. Allir þættir vikunnar verða síðan endurfluttir á morgun, laugardag. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55* Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son með gagnrýna umfjöllun. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst bera. Fréttir kl.18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sígmundsson. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 03.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Þóröur Þóröarson. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kirstján Geir. 22.30 Ragnar Rúnarsson. 24.00 Hjalti Árnason. 02.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. fmIbob AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Sniglabandlð i beinni. 16.00 Hjörtur og hundurinn. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvakt. Albert Ágústsson. 02 OOÓkynnt tónlist. Radíusfiugur leiknar alla vlrka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aöalfréttir 14.30 Siúöurfréttir úr poppheiminum. 1 §.00 í takt við tímann. 15.40 Alfræöi. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.05 | takt viö timann. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 17.05 i takt viö tímann. Umferðarráð. 17.30 Víötal úr hljóðstofu í beinni. 18.00 Ókynnt tónlist. i^úúðílð 12.00 Svanhlldur og Gylfl. 16.00 Ókynnt tónlist. 18.10 Ágúst Magnússon. 22.00 Gylfl Guðmundsson. 13.00 Slmmi. 18.00 Rokk X. 20.00 Margeir. Þrumulistinn. 22.00 Hólmar. Danstónlist. 01.00 Siggi. Vel blönduð tónlist. 05.00 Rokk X. Rás 1 kl. 13.20: Stefnumót er á dag- skrá alla virka daga á Rás 1 kl. 13.20. í þættinum eiga hiust- endur fyrst og fremst stefnumót við fólk sem er að gera eitt- hvað athyglisvert. Einnig er gluggaö í gamlar og nýjar bækur, merkilegir menningaratburðir rifjaðir upp og litið í bókaskápa bjá lestr- arhestum, svoaðfátt eitt sé nefnt. Fastir pistlahöf- Halldóra Friöjónsdóttir er umsjðn- undar eru Gunnar armaður þáttarins. Gunnarsson og Njörður P. Njarðvík og um þessar mundir er Oddr.ý Sen að rekja sögu kvikmyndanna í þættinum á mánudögum. Á fóstudögum tekur umsjónarmaðurinn á móti gestum sem skoða meðal annars hvaö er á döfinni í menningarlíf- Lögreglumaðurinn er sendur í fangelsi til þess að rann saka tíð morð þar. Stöð2kl. 00.15: Dauðasveitin Lögreglumaðurinn Louis Burke særist lífshættulega í bardaga við geðsjúkan morðingja að nafni Christ- ian Naylor. Honum tekst að koma fantinum á bak við rimlana og væntir þess að fá gott leyfi frá störfum meðan sárin gróa. En hann er vart fyrr kominn á ról aftur en hann er sendur í háskalegan leiðangur. Leið hans liggur í Harrison-fang- elsið þar sem hann á að blanda geði við fangana og rannsaka tíð morð sem hafa verið framin innan múranna. Rannsókninni miðar vel í fyrstu en það hitnar heldur betur i kolun- um innan múranna þegar hatursfullur fangi er fluttur þangað úr öðru fangelsi. Þar er kominn erkióvinurinn Chrisian Naylor. Sjónvarpið kl. 20.40: í breska skcmmti- þættinum Stétta- skopi fara gaman- leikaramir Tracey Ullman, Michael Pal- in og fieiri á kostum og hæðast bæði að stéttaskiptingunni og ýmsum þjóðfé- lagshópum þar í landi. Þátturinn er byggður upp af stutt- um leiknum atriðum þar sem þau Ullman og Palin, sem aödá- endum Monty Pyt- hon-hópsins er að góðu kunnur, bregða sér í ýmis kostuleg Farþegum er raöaö i sæti eftir stétt gervi. Hæðst er að og stöðu. skólakerfinu og í einu atriðinu, sem gerist í háloftunum, gengur grínið út á það að yfirmönnum flugfélagsins hefur hugkvæmst að raða farþegum í sæti eftir stétt þeirra og stööu. Aðallinn, lágstétt- in, menntamenn, Indverjar, hommar og fleiri fá að kenna á gríninu og er engin miskunn sýnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.