Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994 Fréttir Margrét og Jóhann Gíslason á „tvílembingsveiöar“: Uppreisn ef mennirnir hefðu neitað að fara - segir formaður Sjómannafélags EyjaQarðar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Samherjatogarinn Margrét og tog- arinn Jóhann Gíslason, sem Sam- herji hefur á leigu frá Þorlákshöfn, fóru á „tvílembingsveiöar" um helg- ina. Áður hafði Samheiji sagt öllum undirmönnum á Margréti upp og einnig undirmönnum á Oddeyrinni sem verið hafði á „tvpembingsveið- um“ meö Nóa frá Árskógsströnd. Oddeyrinni hefur verið lagt um óá- kveðinn tíma. Brottfór Margrétarinnar og Jó- hanns Gíslasonar um helgina bar brátt að en Þorsteinn Már Baldvins- son, framkvæmdastjóri Samheija, segir að allt sitji við það sama frá því fyrir áramót og ákveðið hafi verið að reyna þessar veiðar í einhvem tíma. „Þetta var leyst í sátt við menn- ina, en það mun vera umdeilanlegt hvort bráðabirgðalögin nái eöa nái ekki yfir þann samning sem gerður var í haust um þessar veiðar. I fram- haldi af þessu vinnum við að lausn málsins," sagði Þorsteinn Már í gær. Alls eru 28 menn á skipunum tveimur. 24 þeirra eru á Margréti en aðeins 4 á Jóhanni Gíslasyni, en deil- an hefur einmitt staðið um skipta- kjör þar sem tvö skip em að veiða saman og annaö eingöngu notað sem dráttarskip. Undirmennimir, sejn fóm út um helgina, voru valdir úr áhöfnum Margrétarinnar og Odd- eyrarinnar. „Það var ekki um neitt annað að ræða fyrir mennina en að fara út þegar kallað var á þá, það heföi verið uppreisn að neita að fara því þeir vom enn á uppsagnarfresti,“ sagði Konráð Alfreðsson, formaður Sjó- mannafélags Eyjafjarðar í gær. „Annars finnst mér framkoma Sam- heijamanna í þessu máli forkastan- leg. Ef menn eru að reyna að semja þýðir ekki fyrir annan aðilann að standa óhaggánlegur á sínu, það eru ekki samningar," sagði Konráð. Sparisjóður- inn breytti áttavitanum í júnimánuði síðastliðið sumar birtist frétt í DV þar sem sagt var af nýjum gólfdúk í salarkynnum Spari- sjóðs Hafnarfjarðar. í gólfdúknum var myndarleg átta- vitarós og höfuðáttirnar merktar með enskum bókstöfum: E í stað A fyrir austur og W í stað V fyrir vest- ur. Nú hafa Hafnfirðingar skipt út hluta af áttavitarósinni. , „Við fengum nýja stafi fyrir jól og erum komnir með íslensk tákn fyrir vestur og austur. Þaö er eingöngu vegna fréttar ykkar aö við fórum út í þetta. Við lögðum í smákostnað við þetta að sérpanta dúkinn að utan í gegnum umboðsaðilann, Barr hf.,“ segir Gunnlaugur Haröarson, deild- arstjóri í Sparisjóði Hafnarfjarðar. -PP Flugvél lenti áöðrum hreyflinum Kanadísk flugvél af gerðinni Cessna 310, á leiðinni frá Reykjavík til Syðri- Straumfjarðar á Græn- landi, lenti á einum hreyfli í Keflavík á laugardag. Vélin sneri við vegna bilunar á hreyfli og tvær hervélar á leið vestur um haf buðu strax fram aðstoð sína. Að beiöni Flugmálastjórnar sendi Landhelgisgæslan þyrlu á móti flug- vélinni og einnig var búið að fá kaf- bátaleitarvél til þess að fylgja henni. Vélin lenti klakklaust í fylgd þyrlu gæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Einn maður var í vélinni. Tahð var líklegt að vatn heföi komist í hreyfil- inn og frosið með þeim afleiðingum að drapst á mótornum. Maöurinn flaugtilReykjavíkurígær. -em Gunnlaugur Harðarson deildarstjóri við áttavitann með íslensku táknunum fyrir höfuðáttirnar. DV-mynd BG Embætti veiðistjóra flutt norður: Olíklegt að nokkur okkar fari norður - segir Páll Hersteinsson veiðistjóri „Þetta er pólitísk ákvörðun ráð- herra og það skiptir ekki nokkru - máli hvort hún fellur okkur í geð,“ segir Páll Hersveinsson veiðisljóri. Ossur Skarphéðinsson umhverfis- ráðherra hefur tekið þá ákvörðun að flytja embættið norður til Akureyrar og sameina það Náttúrufræðistofnun á Akureyri. Segir hann það stefnu ríkisstjómarinnar að flytja ríkis- stofnanir út á land og á Akureyri séu stofnanir sem samnýtist embætti veiöistjóra. Við flutninginn verða lögð niður fjögur stöðugildi í Reykjavík og telur Páll ólíklegt að nokkur starfsmann- anna flytji norður. Hann segist sjálf- ur ekki geta það af fjölskylduástæð- um og sömu sögu sé að segja af tveimur öðrum. „Við emm náttúrlega búnir að veija öllum okkar kröftum á þessu sviði í nokkur ár en við erum ekki svo einhæfir að við getum ekki fund- ið okkur annað,“ segir Páll. Starfsmenn embættis veiðistjóra hafa ekki alltaf verið ráðherra sam- mála í ákvöröunum hans. Þannig skrifaði Amór P. Sigfússon, stjómar- maður í Skotvis og starfsmaður veiðistjóra, nýlega grein í Fréttabréf Skotvíss og Sportveiðiblaðið og gagn- rýndi harölega þá ákvörðun ráð- herra að stytta ijúpnaveiðitímann. í greininni talar Amór um að um- hverfisráðuneytið hafi brotið „tíma- mótalöggjöf' um fuglaveiðar og fuglafriðun. Þegar Amór var spurð- ur að því hvort ráðherra hefði farið fram á að hann yrði rekinn eða hvort upphlaup hans hefði haft ákvörðun á ráðherra vék hann sér undan að svara og benti á ráðuneytið. -pp Sandkom dv BlaðiðAustriá Egilsstöðmn sækirnýlega nokkrarskop- sögurumlög- fra’ðmga 1 smiðju Olats Stefánssonar aáKahnaims- stoðuin.Þav segirfráPáli Skúlasynilög- manni sem var fonnaður Dansk-ísienska féiagins þegar Mar- grét Danadrottning kom í opinbera heimsókn tii íslands. Pállyar þvi meðal gesta þegar forseti Islands hélt henni veislu. Undirlok veisiunnar gekk drottníng millí gesta og tók þá tali. Páll rey ndi að tjá sig á móður- : máh hennar hátignar en vafðist tungaum tönn. Drottninglét sér hvergibregðaogbrosti breitt.Þegar kunningjarPáls híttu hann kvöldið eftir og spurðu hvort hann hefði ekki hitt drottninguna, svaraði hann: „Heiisaðihún mérdrortningin oghló aðmérumleið." Auslnhefur einnigsöguoft- nOlafiaf verkamönnum i :i Eskilirði stan vuruaðskega- ræöalandsmál- in.Talþeirra barstmeöal annarsaðPétri heitnumBone-:: ilikNsynisein þáhafðinýiega veriðskipaður sendiherra íslands í Moskvu. Þetta var um miðjan firamta áratuginn þegar Stalín var enn við völd, Verka- mennirnir iögðu misjafnt tii um mál- ið en loks sagði einn gallharður kommúnisti: „Ekki líst mér á þessa ráðstöfun þvi að Pétur nr s.iáifstæðis- maður en ég vona samt að Stalín iáti hann ekki hafa áhrif á sig. ‘ ‘ Sárir Ulfar Áhangendur knattspymu- liðsúlfannaí Engiandieru enn töluvert margirhérá landioghluti þeirrasemlas Alþýðubiaðið sl. fóstudag varðsárog reiður.íblað- inuhirtist get- raunapistilleft- ir Ólaf nokkurn Lúther Einarsson um leiki ensku knattspyrnunnai- um helgina. Þar spáír Ölafur að Ölfarnír annaöhvort vinni heimasigur eöa gerijafhtefli við MiliwaO í 1. deild- inni. Eitthvaö hefur skolast til þvi Úlfarnir léku við Nottingham Eorest : í gær á utivelli! Svo fók steininn úr Jmgar Ólafur sagði Úlfana vera í fjórða neðsta sæti í deildinni með 25 stig. Hið rérta er að fvrir helgi vora þeir með 41 stig i 8. sæti. Tipparar : getavart trevst á svona skrif, að ekki sé talað um sárindi Úlfanna! Að auki er óskiljanieg setning Ólafs í pistlin- um um fyrri leik Manchester United og Everton sem haii farið fram, ,í yrir framan svekkta Tottenham-áhang- endur.“ Hættulegur bíll Þorriheilsaöi hressilegaað- faranóttbónda- dagsins. Kvökt- iðaður'.ýndi Rikissjónvarp- ið i ellefufrétt- um viötö! við feröalang.i í I.itlu katfistof- unni sem lentn íóvcðriáHell- ishoiöi. Meðal þeirravarÁnn igmaðursem ætiaði aust- áfund. ViðSandskeiö að snua við vegna óveð- ursins,En ekki gckk bemr en svo að þegar Ami bélt sig vera kominn nær Reykjavík blasti Utla kafllslofan við miíli bylja. Svo er að skilja að bíllinn hansliafi vöjað á íUndínn eníspor- um þingmarmsins myndi Sandkoms- ritari skipta um bíl! Umsjón; Björn Jóhann Björnsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.