Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994
Sandkom
haðhcfur
vakiötalsveröa
athygliaðSig-
urjón Bene-
diktsson, tann-
lækniráliúsa-
vik.ernúorö-
nöurviönfsia
síctiðá lisi.-j
Sjálfstæöis-
flokksinsvið
kosningamar
luríhauor,
endaSigurjón
til l»ssa frennir voriö kenndur við
vinstri stefnur í pólitíkinni. En Jó-
hannes Sigurjónsson, sá hártjeitti rit-:
stjöri Víkurblaðsins, var ekki íengi
aö finna á þessu skýringuog scgir
að svo sé rey ndar komiö aö fátt
markvert gerist í þjóðfélaginu án
þess aö einkabréf frá Davíö Odds-
syni forsætisráðherra hafi haft á
það áhrif. Þannig mun Davlð að
sögn blaðsins hafa skrifað tlokks-
forustunni á Húsavík einkabréf og
bont mönnum kurteislega á að Sig-
urjón tannlæknír sé mágur Hrafns
Gunnlaugssonar og jnd ftdl ástæða
til að nýta kratta hans.
Annaðbréf?
EnVíkur-
blaðið segir
fleira hanga á
spýtunni, enda
bendiallttil
þess að Davíð
hafieinnighaft
afskipti aft\r-
irhuguðum
lístaFram-
sóknarflokks-
insáHúsavík
ogviljiStefán
Haraldsson,
fannlækni og samstarfsmann Sigur-
jóns. i toppsætiðþar. Tilgangurþessa
einkabréfforsætisráðherrans til
framsóknarmanna mun hafa verið
sá að benda {ramsóknarmönnum á
aö með Stefáni hafl á tannlæknastof-
unni starfað um skeið Ingólfur Eld-
járnen bann er bróðir Þórarins Eld-
járns, annars helsta einkavinar Dav-
íðs Oddssonar. Þaö er óhætt að segja
semfyrr að ekki svikurVfkurblaðið.
það morka málgagn á Húsavík.
Metið slegið
Þegarfarar-
stjórnislenskra
skíðamanna,
semvaráieiðá
ólympíuleikaá
síðastaáratug,
týndiútbúnaði
keppendanna
einlivers staðar
áleiöinnihóldu
mennaðekki
værihægtaö
sláþað met i
klaufaskapeöa
hvað sem metm vUja nú kalla það.
Það hefur hins vegar tekist nú og
gott befur Ölytnpíunefhd íslands
hefur nef nilega sent keppendur til
f.illehammer sem höfðu engan rétt
tíl að taka þátt í keppnisgreinum sem
ætlunin var að keppa í enda hafa
ukki nema 500 bestu i hverri grein frá
þvíhaustrétt til aðkeppa! Aiþjóða
skíöasambandið segir reglur um
þetta hafa legið fyrirántmsaman en
félagar í 8-manna fararsfjóraliði ís-
iands i Noregi komust að þessu fyrir
tílviljun er tveimur íslenskum kepp-
endum var vísað frá risasvigskeppn-
inni.
Ofmikið að gera
Háværar
raddirsegjaað
Ólympíunefnd-
inislenskahafi
veriðsvoupp-
tekinviðaðút-
hlutasætumi
Ijolmermri far
arstjómaö
enginntinii
hafigelisttilað
hugaaðreglum
umþáttlöku-
réltkeppenda,
enaaseusiiK mai smamál. Skíöa-
fþróttin hefur vegna síendurtekinna
mála af þessu tagi beðíð alvarlega
hnekki og menn liafa ekki náð að
reka af ser það orð að þátttaka farar-
stjóra á ólympíuieiknum skipti meira
máli en keppnin sjálf. Hitt er svo
íhugunareM hvað þeir eru nú að
hugsa sera vildu senda raun Ðebi ís-
lenskakeppendur til LUlehammer en
þá fbnmsemvoru valdir.
Uffltjón: GyWKrisllánMon i
Fréttir
DV
Frumathuganir gera menn bjartsýna um að hér sé gull:
Dýrt að leita af
sér allan vafa
- ákvörðunumfrekarigullleittekinánæstunni
„Það eru sterkar vísbendingar um
að það sé að finna gull á einhverjum
stöðum en hvort það er í vinnanlegu
magni er ósvarað ennþá. Þar sem
gull er aö finna er einnig að finna
aðra verðmæta málma. A seinasta
ári fengum við áfangaskýrslu frá
Orkustofnun sem hefur veriö að leita
fyrir okkur og sú skýrsla er trúnað-
armál. Ef næsta skref verður stigið
verður það kostnaðarsamt og ég á
von á því að það verði tekin ákvörð-
un um það á allra næstu vikum,"
segir Friðrik Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Kísfliðjunnar við Mý-
vatn.
Kísiliðjan stendur ásamt Iðntækni-
stofnun íslands að Málmís sem sein-
ustu ár hefur unnið að gullleit hér á
landi. Málmís er annað tveggja fyrir-
tækja sem fékk úthlutað málmleitar-
leyfi af iðnaöarráðuneytinu fyrir
nokkrum árum en hitt fyrirtækið er
Suðurvík. Fyrirtækin skiptu á mflh
sín landinu til gulfleitar.
„Viö höfum aðeins rætt saman um
framhaldiö og þaö er spuming hvort
það sé ekki hagur af því að fyrirtæk-
in vinni saman,“ segir Friðrik.
Hann segir að mörg erlend fyrir-
tæki hafi lýst yfir áhuga á að starfa
með Málmís. Hins vegar eigi stjórn
fyrirtækisins eftir aö taka þau til
umfjöllunar
„Mér þykir einsýnt að möguleikar
á samstarfi við aðra aðila verði skoð-
aðir með opnum huga því eins og ég
sagði eru næstu skref kostnaðar-
söm,“ segir Friðrik.
- Hvað sýnist þér um framhaldið?
„Ég vil engu spá um það á þessari
stundu. Það eina sem ég segi er að
þetta er kostnaðarsamt og menn
verða að taka ákvörðun um hvort
þeir vflja halda þessu áfram eður ei.“
- Það má heyra á öflu að þessar
kannanir hafa leitt í ljós að það sé
eitthvað að finna hér.
„Þú verður að spá í línurnar þar á
mifli. Við vfljum ekki tala um þetta
of hátt enn um sinn.“
Ómar Bjarki Smárason jarðfræð-
ingur, sem hefur séð um rannsókn-
irnar fyrir Suðurvík, vifl lítið tala
um árangur þeirra. Kanadískt fyrir-
tæki hefur kostað rannsóknir Suður-
víkur hér á landi og segir Ómar
Bjarki ástand alþjóðamála og mark-
aðsástands á gullmarkaönum ráða
miklu um framhaldið.
„Við værum varla að þessu nema
við hefðum sæmflega trú á aö hér
fyndist eitthvað," segir Ómar Bjarki.
-PP
Ungur piltur af Keflavikurflugvelli:
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti stúlkuna til Akraness og flutti hana á Borgarspítalann i Reykjavík. DV-mynd Sveinn
Fegurðarsamkeppni aflýst
vegna alvarlegs bflslyss
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Fyrirhugaðri Fegurðarsamkeppni
Vesturlands á laugardag var aflýst
vegna alvarlegs bílslyss sem varð á
Akranesi um klukkan 11 á laugar-
dagsmorgun. Ein stúlknanna í
keppninni slasaðist þá mjög alvar-
lega er ekið var inn í hhð bifreiðar
sem hún var farþegi í. Auk hennar
voru tvær aðrar stúlkur, sem áttu
að taka þátt í keppninni, í bifreið-
inni. Önnur þeirra slasaðist á höfði
en þá þriðju, sem ók bifreiðinni, sak-
aði ekki.
Stúlkan, sem kastaðist út úr bif-
reiðinni við áreksturinn, hlaut mjög
alvarleg meiðsl. Hún höfuðkúpu-
brotnaði illa og hlaut viðbeinsbrot
auk annarra áverka. Hún var flutt
með þyrlu tfl Reykjavíkur fljótlega
eftir slysið og lögð inn á gjörgæslu-
deild Borgarspítalans.
Slysið átti sér stað á hringtorgi á
mótum Esjubrautar og Kalmans-
brautar sem liggur út úr bænum.
Áreksturinn var mjög harður því
báðar bifreiðamar köstuðust drjúga
vegalengd við hann.
Reykjavík:
- umhelgina
Mikfl rigning um helgina, sér-
staklega á laugardaginn, skapaði
vandræði víða í Reykjavík vegna
þess aö niðurfóll voru stífluð eða
höfðu ekki undan. Vatnslekar
komu fram víða. í götum í gamla
miðhænum var ástandið verst, til
dæmis við Þingholtsstræti,
Grandarstíg og einnig við Soga-
veg, Hverfisgötu, Hagamel og
Safaraýri.
Að sögn vaktmanns hjá
slökkviliðinu, sem hafði nóg að
gera um helgina, leitar vatnið í
miklum rigningum upp um
Iægstu punkta og þrýstist upp um
niðurfóll og lekur þaðan inn í
hús. Skemmdir af völdum vatns-
eigsins voru þó ekki taldar veru-
legarneinsstaðar. -ÍS
Vatnsrennsli
i vegmn
Um klukkan átta á laugardags-
kvöldið missti Ökumaður stjórn á
hifreið og ókofian ískui-ð a Hafra-
vatnsvegi á móts við Miðdal. Þar
haföi myndast skurður vegna
vatnsrennslis yfir veginn. Far-
þegi í bflnum kvartaði undan
eymslum i baki og hálsi og fór á
slysadeíld. Síöar um kvöldiö, um
háiftíuleytíð, lenti önnur bifreið
ofan í þessum sama skuröi en þá
urðu ekki meíðsli á fólki. -ÍS
Ok á ofsahraða í gegnum læst hlið
- yiðurkenndi flölda afbrota við yfirheyrslur
Ungur bandarískur, 15 ára piltur
af vellinum, sem lögreglan hugðist
stöðva vegna smávægflegs umferðar-
lagabrots, olli töluverðum skemmd-
um er hann flúði undan lögreglu á
ofsahraða um klukkan 2.34 á laugar-
dagsmorgim.
Er lögreglan gaf honum merki um
að stöðva bifreiðina gaf hann bens-
íngjöfina í botn og keyrði á flóttanum
á miklum hraða í gegnum læst hhð
hjá Sorpeyðingarstöðinni sem kallað
er Pattersonhlið og síðar í gegnum
annað hhð gegnt því yfir Hafnarveg-
inn. Lögreglan náöi að stöðva hann
áður en hann hugðist aka í gegnum
þriðja hiiðið.
Pflturinn var ölvaðin- og þegar
hann var færður til yfirheyrslu, við-
urkenndi hann ýmis brot, meðal
annars stuld á bifreiðum á vellinum,
en þeir þjófnaðir hafa verið tfl rann-
sóknar um nokkurt skeið. Meðal
þeirra afbrota sem hann játaði á sig
var stuldur á jeppa vamarliðsmanns
aðfaranótt 30. desember sl. sem ekið
var á læst hlið og þrjá aðra Tóíla. Það
mál var óupplýst og taliö var að ís-
lendingar hefðu verið valdir að þeim
verknaði en nú er annað komið í ijós.
Pflturinn játaði einnig á sig stuld á
bifreiðumsíðustuhelgi. -ÍS