Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 27
43 4 MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994 FjöLmiðlar Sjónvarpíö hélt manni víð skjá- inn á fóstudags- og laugardags- kvöld yíir tveggja mynda þátta- syrpu um dans- og söngkonuna Jósefínu Baker. Þetta var ágætis skemmtun og sérstakiega þó fyrri þátturinn. I þeim síöari var farið heldur fljótt yfir sögu. Annars þykir mér alltaf gaman aö horfa á þætti sem byggðir eru á raun- veruleikanum og Jósefína Baker hefur verið sérstök manneskja. Hitt er svo annaö mál að það er Irekja af Sjónvarpinu aö sýna framhaldsmyndir um helgar. Margir skeUa sér út annaö kvöld- iö og vfija þess vegna ekki binda sig yfir framhaldsþáttum og sleppa því að horfa. Sjálf hef ég misst af ágætis efni af þeim sök- um. Um þessa helgi var ég þó heima og gat leyft mér að glápa. Á laug- ardagskvöldið tók ég meira að segja þáttinn upp á myndband meðan ég horíði á Brit-verð- laimaafhendinguna á Stöð 2. Sá þáttur fannst mér þó ekkert spennandi þegar Björk Guö- mundsdóttir er undanskilin. En þann þátt var maöur jú búinn að sjá nokkrum sinnum i fréttum. Elin Albertsdóttir Andlát Sigríður Brynja Pétursdóttir lést í Landspítalanum aðfaranótt fostu- dagsins 18. febrúar. Gísli Gislason, fyrrverandi verk- stjóri, Flókagötu 23, er látinn. Þórður Vígkonsson kaupmaður, Ak- urgerði 15, andaðist á heimili sínu 17. febrúar sl. Helga Björnsdóttir, Brekastig 24b, áður til heimiiis í Klöpp, Vestmanna- eyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja þann 17. febrúar. Sr. Jón M. Guðjónsson, fyrrv. pró- fastur, Akranesi, er látinn. Guðrún Jóhannsdóttir, Maríubakka 22, lést í Landspítalanum 17. febrúar. Stefán Guðmundsson, Kleppsvegi 4, andaðist aðfaranótt 19. febrúar. Jaröarfarir Sigfús Bergmann Jóhannsson, Há- túni lOa, Reykjavík, lést á heimili sínu mánudaginn 7. febrúar. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jón Björnsson rithöfundur, sem lést 15. febrúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. febrúar kl. 13.30. Ingibjörg Brynhildur Pálsdóttir, Hæðargarði 28, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag, 21. febrúar, kl. 13.30. Marta Jónsdóttir frá Nýborg, Akur- gerði 5, Akranesi, sem lést 13. febrúar sl., verður jarðsungin frá Akranes- kirkju í dag, 21. febrúar, kl. 14. Jarðarfor Sigþrúðar Jónsdóttur, Unnarbraut 24, Seltjarnamesi, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Oddur Halldór Jónsson, Tunguheiði 4, Kópavogi, fyrrv. bóndi, Kolsholti, Ámessýslu, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. fe- brúar kl. 13.30. Agnes Matthiasdóttir frá Grimsey, Álfheimum 26, Reykjavík, verður jarðsungin frá Langholtskirkju þriðjudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Það er erfitt að trúa því að Lína ætii að gefa okkur grafinn lax. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. fsaflörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 18. febr. til 24. febr. 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. öl fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó; teki sem sér urn vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: KI. 14-17 og 19-20. Vífllsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 48, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 21. febrúar Kommúnistar reyna að eyðileggja mál- stað og álit verkamanna. Dagsbrúnarverkfallið byggt á sviknum loforðum, sem gefin voru I nafni verkamanna. Spakmæli Börn þarfnast frekar fyrirmynda en gagn- rýnenda. Joubert. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíí- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega 15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91883131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú undrast framkomu aðila sem þú þekkir vel. Þetta kann að stafa af skertu sjálfstrausti þessa manns. Hann hefur líklega lagt allt sitt traust á þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hætt er við að fjármálin standi ekki sem best. Farðu vel yfir reikn- inga þína. Gættu að því hvort þér hefur yfirsést eitthvað sem þú átt að borga. Hrúturinn (21. mars-19. april): Farðu að öllu með gát og vertu ekki að auglýsa það sem þú ert að gera. Hætt er við einhverjum deilum eða átökum. Þetta á eink- um við gagnvart því opinbera. Nautiö (20. apriI-20. mai): Þetta verður hamingjuríkur dagur þar sem ástin situr í fyrir- rúmi. Fjármálin standa hins vegar ekki eins vel. Þú verður að staldra við og hugsa þinn gang. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Þú ert bjartsýnn í viðskiptamálum. Þér gengur vel hvort sem þú ert að selja eða kaupa. Einhver þarf á aðstoð þinni að halda til aö leysa vandamál sín. Happatölur eru 2, 22 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft að huga að breytingum heima fyrir. Fólk'í sambúð geng- ur í gegnum nokkrar þrengingar. Þau mál leysast þó án nokk- urra eftirmála. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er rétti tíminn til þess að iðka íþróttir eða eitthvað sem reynir á líkamann. Það reynir á samningsvilja þinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of leyndardómsfullur um áform þín. Ef þú gefur of lítíð upp er hætt við misskilningi sem kemur þér í koll. Það geng- ur ekki allt eins og þú vonar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hafnar tillögum annarra um leið og tillögur þínar faUa í grýtt- an jarðveg hjá öðrum. Þú leysir úr ákveðnum fjárhagsvanda. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér leiðist og þú ert pirraður. Reyndu því eitthvað nýtt. Gríptu þau tækifæri sem gefast. Skapaðu þér ný áhugamál. Happatölur eru 8, 19 og 32. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þótt mál gangi ekki eins og þú kýst skaltu ekki bera það á torg. Þaö yrði aðeins notað gegn þér. Hætt er við minniháttar deUum í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Góð tíð er framundan. Þú kynnist nýju fóUu með ný áhugamál. Ef þú ert að fást við eitthvað sem þú þekkir ekki er betra að fara hefbundnar leiðir. Enga ævintýramennsku. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. míiúun NauUð 20. apri • 20. uai Teleworld ísUnd AW11 I rt— l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.