Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994 45 Sólveig Eggertsdóttir. Sólveig á Sóloni Sólveig Eggertsdóttir opnar sýningu á lágmyndum í Gallerí Sóloni íslandusi í dag kl. 15.00. Verkin á sýningunni eru unnin á síðastliðnu sumri og í vetur. Efh- ið er gifs, vax og plast. Sýningar Sólveig Eggertsdóttir stundaði nám við École des Beaux-Arts í Aix-en Provence í Frakklandi, Myndlistarskólann í Reykjavík og MHÍ en þaðan útskrifaðist hún úr skúlptúrdeiid vorið 1990. Hún hefur haldið tvær einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Sýning Sólveigar er opin daglega frá 11 til 18 og stendur sýningin fram til mánudagsins 14. mars. Guðlaugur Bergmann. Eittstarfíiðnaði tvö í þjónustu „Það er hægt að gera enn betur í dag því eitt starf í iðnaöi býr til tvö í þjónustu," segir Guðlaugur Bergmann, eigandi saumastof- unnar Sólin. Sólin hefur þrjá klæðskera sem sauma og sníða eftir pöntunum einstaklinga og fyrirtækja. Sem dæmi um fyrirtæki og stofnanir má nefna lögregluna, tollverði, starfsfólk sparisjóða og banka, SVR, Hótel Sögu og sýslumanns- embættin. Þá má nefna hópa eins og kóra og lúðrasveitir. Glæta dagsins „Það er vilji fyrir því aö þessi framleiðsla sé íslensk þvi hún er ódýrari. Við getum veitt þá þjón- ustu sem þarf fyrir hvem ein- stakling því við erum jú misjöfn í laginu.“ ' Guðlaugur segir að í fatafram- leiðslu sé mikill vaxtarbroddur en hins vegar vanti áhættufjár- magn í bankakeríið. „Það bíða mörg verkefni og ég gæti þess vegna ráðið 10-20 manns til viðbótar sem gerir 30 til 60 manns í þjónustu. Meðan ekki fæst áhættuíjármagn eru hendur mínar bundnar." Guðlaugur segir að um helm- ingur efnanna í fatnaðinn sé ís- lenskur frá Foldu á Akureyri. „Við þurfum að nota þessi verð- mætu þorskígildi í innflutning- inn en allt sem framleitt er innan- lands sparar gjaldeyri. Svona þurfum við aö hugsa dæmið til enda.“ -JJ Færdá vegum Á Vestfjörðum er hafinn mokstur á Breiðadals- og Botnsheiðum og búist við að þær verði færar um eða upp úr hádegi. Annars em flestir vegir á landinu greiðfærir. Víða er Umferðin þó háika, einkum á heiðum á Vest- fiörðum, Norðurlandi og Austur- landi. Vegna vatnaskemmda er Krýsu- víkurvegur aðeins jeppafær á milli Vatnsskarðs og Krýsuvíkur. Hólka og snjór @ Vtegavinna-aðgSt 0 Öxulþungatakmarkanir Sn fyrfrstöbu m b ^ Lokaö m Þungfa9rt rr -sr • Félagsmiðstöðin Fellaheiiir: í dag hefst hin árlega listahátíð Fellahellis. Ár fjölskyldunnar er núna og því fannst starfsmönnum tilvahð að yfirskrift hátíðarinnar væri það sama. Engin listform eru skilin eftir úti í kuldanum en með- al þess sem boðið verður upp á er: Listasmiöja, ljóðakvöld, tónleikar, Skemmtanir leikþáttur úr verki Benónýs Ægis- sonar „Vaxtaverkir", dans, söng og síðan en ekkí síst mun Félag eldri borgara skemmta með steppi og dansi. Bæði atvinnuleikhúsin verða með atriði úr sýningum sín- um og samhliða listavikunni verö- ur starfrækt útvarp sem unglingar sjá alfarið um. Hressir unglingar í Fellahelli. Kirstie Alley og John Travolta Fleiri pott- ormar Stjömubíó sýnir nú myndina Fleiri pottormar sem er sjálfstætt framhald tveggja mynda um pott- ormana í pabbaleit. James (John Travolta) er farinn að vinna fyrir svimandi há laun sem einkaflug- maður. Hann hringsnýst í kring- um vinnuveitandann, hina glæsi- legu Samönthu D’Bonne, sem er forstjóri snyrtivörufyrirtækis. Á Bíó í kvöld meðan hann á góða daga og daðr- ar við húsbóndann er eiginkonan Mollie föst í móðurhlutverkinu og þarf líka að sinna nýja starf- inu. Allt fer úrskeiðis þegar Sam- antha kemur púðlunni sinni í fóstur hjá þeim hjónum og John hleypir flækingshundi inn á heimilið. Diane Keaton talar fyrir púðluna htlu en Danny De Vito fyrir flækingshundinn. Nýjar myndir Háskólabíó: Sagan af Qiuju Stjörnubíó: Fleiri pottormar Laugarásbíó: Banvæn móðir Bíóhöllin: Svalar ferðir Bíóborgin: Hús andanna Saga-bíó: Mrs. Doubtfire Regnboginn: Flótti sakleysingj- ans jRaufarhöfn Sauð^wSj / fiarbakki SÁ r\ ■ Grímsey Hornbjargsviti )RÐURLAND EYSTRA Strandhöfh BmiöavtK/" J /j-J\ JnORÐURLAND^ \ Reykhólar jF^ \ 1 * wcgtra . J \ BREIÐAFJÖRÐUR * R “ Na,Jtah" ’ Galtarviti0 Æöey VESTFIRÐIR, J ’i m O-Hölar | Gjöjgtir cd\ \ d r . ' So \AUSTUR- * Akureyri Grímsstaölr • LAND ■/rcrDi \ ■.——~ Á - - Daj; ^ VESTRA Nautabú ---; \ Egilsstaði0 l Stykkishólrnur^ 'fnnstaöab®|k\\*'>”** \ Reyö a rfjc1 röi/í Gufu-Búöardalur\___________Hveravellir \ , skálar-----------------■V' ■ o í \ ' / { f ) kmA « j y.J FAXAFLÓI - jr J J _ /* W,. • 1 . O ' ,/ O \ Versalir *•'■ - Reykjavlk j .. h Srú' ySUÐURLAND^K 'y'/' ' S$Ð*U' e a . \ /'\ o í _yFagurhóimsmýri Reykjanesviti tyraroaKKi B§sar ÆirkjubæjárjíWj$tur VJ / f-.í -ímMs, x\\\ • $*'■' imkæM Helmlld: AIWBnak Hlns Isienste feðomnafólBgs Stórhöfði j - J '-^'Norðurhjálelga Vatnsskarös- hóiar Þessi öna stúlka fæddist á Land- spítalanum 17. februar kl. 9.17. Við fæðingu vó hún 3.792 grömm og mældist 51 sentímetri. Foreldrar hennar eru Kristín Siguröardóttir og Siguijón Hjartarson. Fyrir áttu þau Hlyn Þráin, 5 ára, og Emu, 2ja ára. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 52. 21. febrúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Oollar 72,620 72,720 72,900 Pund 107,250 107,560 109,280 Kan.dollar 54,120 54,340 55,260 Dönsk kr. 10,7830 10,8210 10,8190 Norsk kr. 9,7410 9,7750 9,7710 Sænsk kr. 9,1380 9,1700 9,1790 Fi. mark 13.0890 13,1420 13,0790 Fra. franki 12,4030 12,4460 12,3630 Belg. franki 2,0485 2,0567 2,0346 Sviss. franki 50,0400 50,1900 49,7400 Holl. gyllini 37,6100 37,7400 37,5100 Þýskt mark 42,2100 42,3300 42,0300 it. líra 0,04334 0,04352 0,04300 Aust. sch. 6,0000 6,0240 5,9800 Port. escudo 0,4161 0.4177 0,4179 Spá. peseti 0,5160 0,5180 0,5197 Jap. yen 0,68830 0,69040 0,66760 Irskt pund 103,120 103,530 105,150 SDR 101,07000 101,47000 100,74000 ECU 81,6000 81,8800 81,6200 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 skaði, 7 tilkalliö, 9 friðsælt, 10 þroskastig, 11 rík, 12 gelt, 14 könglar, lfr* gripir, 17 bindi, 19 kró, 20 hugarburð. Lóðrétt: 1 hræðslu, 2 könnun, 3 risar, 4 síðustu, 5 slen, 6 afturhluti, 8 svertingjar, 13 huldufólk, 15 drúpu, 18 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stolta, 8 víf, 9 eign, 10 antigni, 11 laus, 13 nið, 14 tóm, 16 tami, 18 át, 19 liöur, 21 stigin. Lóðrétt: 1 svalt, 2 tína, 3 oft, 4 leisti, 5 tignaði, 6 agni, 7 sniði, 12 umli, 15 ótt, 17 mun, 18 ás, 20 rú. —1 \ V .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.